Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.2002, Side 17

Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.2002, Side 17
MÁNUDAGUR 28. OKTÓBER 2002 33 c- Sport FRAKKLAND Orslit Ajaccio-Lyon................0-1 0-1 Vairelles (31.). Auxerre-Rennes..............1-0 1-0 Kapo (66.) Bordeaux-Monaco.............2-2 0-1 Guily (20.), 1-1 DarcheviUe (31.), 1-2 Nonda (43.), 2-2 Savio (67.). Guingamp-Sedan..............0-1 0-1 Liri (75.). Le Havre-Nantes ............1-1 0-1 Gillet, víti (11.), 1-1 PongoUe (75.). Lille-Sochaux...............1-0 1-0 Sterjaovski, víti (55.). MontpeUier-Troyes ..........2-2 0-1 Baticle (24.), 1-1 SUvestre (45.), 1-2 Gousse (63.), 2-2 SUvestre, víti (76.). Nice-Lens...................0-0 PSG-MarseiUe................3-0 1-0 Ronaldinho (15.), 2-0 Ronaldinho, víti (38.). 3-0 Cardetti (82.). Strasbourg-Bastia ..........2-0 1-0 Beye (23.), 2-0 Laurent (69.). Staðan Auxerre 12 7 3 2 17-10 24 PSG 12 6 5 1 21-8 23 Nice 12 6 4 2 16-5 22 Lyon 12 6 3 3 23-13 21 Marseille 12 6 2 4 14-15 20 Mónakó 12 5 4 3 18-12 19 Sochaux 12 5 4 3 14-10 19 Strsbourg 12 5 4 3 17-19 19 Lens 12 4 6 2 10-7 18 Lille 12 4 5 3 11-12 17 Bordeaux 12 4 4 4 13-12 16 Guingamp 12 4 3 5 17-18 15 Bastia 12 4 2 6 13-17 14 Ajaccio 12 3 4 5 9-13 13 Sedan 12 3 4 5 14-19 13 Nantes 12 3 3 6 11-16 12 Le Havre 12 2 5 5 9-17 11 Montpellier 12 2 4 6 9-16 10 Troyes 12 1 5 6 8-16 8 Rennes 12 2 2 8 9-18 8 [yffi NOREGUR Bryne-Válerenga............2-2 0-1 Hanssen (19.), 1-1 HeUesund (42.), 2- 1 HeUesund (44.), 2-2 Arneng (54.). LUlestr0m-Odd_Grenland . . . 3-0 1-0 Sundgot (29.), 2-0 Rösler (65.), 3-0 PoweU (66.). Lyn-Viking ................0-1 0-1 Nevland (59.). Molde-Sogndal..............3-3 0-1 Flo (25.), 1-1 Hulsker (55.), 2-1 Bjami Þorsteinsson (64.), 2-2 Carlsson, sjálfsm. (87.), 3-2 Hasselgaard (90.), 3-3 Johansen (90.). Moss-Stabæk................2-7 0-1 Tangen, sjálfsm. (9.), 0-2 Tryggvi Guðmundsson (38.), 1-2 Wehrman (44.), 1-3 Tryggvi Guðmundsson, víti (49.), 1-4 Andersen (64.), 2-4 0degaard (75.), 2-5 Wilhelmson (78.), 2-6 Fazlagic (80.), 2-7 Finstad (85.). Rosenborg-Brann............4-0 1-0 Olsen (32.), 2-0 Brattbakk (38.), 3- 0 Brattbakk (39.), 4-0 Ludvigsen (69.). Start-Bodo/Glimt...........0-3 0-1' Hansen (32.), 0-2 Bjorkan (59.), 0-3 Bjorkan (68.). Rosenborg 26 17 5 4 58-30 56 Molde 26 15 5 6 48-26 50 Lyn 26 14 5 7 36-29 47 Viking 26 11 11 4 44-31 44 Stabæk 26 12 6 8 48-34 42 Odd 26 12 5 9 36-30 41 Lillestrom 26 10 6 10 37-30 36 Válerenga 26 7 12 7 38-31 33 Bryne 26 8 7 11 38-39 31 Bodo 26 9 4 13 3&41 31 Sogndal 26 8 6 12 37-51 30 Brann 26 8 3 15 35-53 27 Moss 26 6 6 14 32-49 24 Start 26 2 5 19 21-73 11 Teitur Þórðarson og lærisveinar hans í Brann sluppu við faU í bili þrátt fyrir tap gegn Rosenborg, 4-0, þar sem Moss tapaði fyrir Stabæk. Brann mætir Sandefjord, sem hafnaði í þriðja sæti norsku 1. deUdarinnar, í tveimur leikjum um sæti i úrvalsdeUdinni. Tromso og Álesund tryggðu sér sæti í norsku úrvalsdeUdinni að ári. Álesund vann Sandefjord, 5-1, í hreinum úrslitleik um sæti í efstu deUd í síðustu umferð. -Ósk Leikmenn -Barcelona fagna hér einu af sex mörkum sínum gegn Alaves um helgina. Reuters Knattspyrnan í Evrópu um helgina: Markaveisla - leikmenn Barcelona skoruðu sex mörk gegn Alaves Barcelona og Valencia sýndu mátt sinn og megin í spænsku 1. deildinni um helgina en Real Madrid tapaði dýrmætum stigum á heimavelli. Valencia vann auðveldan sigur á Athletic Bilbao, 5-1, og var kom- ið með 5-0 forystu eftir aðeins 48 mínútna leik. Árgentinumaðurinn Pablo Aimar átti frábæran leik í liði Valencia og hafði skorað þrennu í fyrri hálfleik. Barcelona fór loks í gang og rúllaði Alaves upp, &-1. Holiend- ingurinn Patrick Kluivert skoraði þrjú mörk fyrir Barcelona sem hefur ekki gengið sem skyldi í spænsku deildinni þótt liðið hafi verið mjög öflugt í meistaradeild- inni. Áttum sigur skilinn Real Madrid gerði jafntefli, 1-1, gegn Villarreal á heimavelli en Vincente Del Bosque, þjálfari liðs- ins, var samt sem áður sáttur við sína menn. „Það er ekki hægt að skamma leikmennina. Þeir lögðu sig alla fram í leiknum og hefðu að ósekju átt að uppskera sigur,“ sagði Del Bosque. Real Sociedad heldur áfram sigurgöngu sinni í spænsku deildinni og hefur nú þriggja stiga forystu á toppi deildarinnar. Þeir lentu þó í vandræðum með Racing Santander í gær og voru undir lengi leiks. Þeim tókst þó að snúa leiknum sér í hag og tryggðu sér sigurinn á síðustu mínútu leiksins með marki úr vitaspyrnu. Ronaldinho heitur Brasilíumaðurinn Ronaldinho fór á kostum í liði Paris St. Germain um helgina þegar liðið bar sigurorð af Marseille, 3-0, í frönsku 1. deildinni um helgina. Ronaldinho skoraði i tvö mörk og var maðurinn á bak við þriðja sig- ur liðsins sem kom því í annað sæti deildarinnar. „Þetta er mjög sérstakur dagur í lífi mínu. Ég elska svona leiki þar sem mikil pressa er á leikmönn- um og það var frábært að skora tvö mörk,“ sagði Ronaldinho eftir leikinn. Gífurlegur viðbúnaður var með- al lögreglu fyrir leikinn en stuðn- ingsmenn þessara liöa hafa löng- um eldað grátt silfur. í fyrra slösð- ust 42 þegar þessi lið mættust í París og greip lögreglan til þess ráðs að loka aðgangi að vellinum þremur tímum fyrir leik. Ekki gekk það þó alveg snurðulaust því að stuðningsmenn Paris St. Germain lentu í útistöðum við lög- regluna. Tryggvi annar markahæsti Tryggvi Guömundsson, sem kemst ekki í islenska landsliðs- Barcelona-Alaves 6-1 1-0 Kluivert (16.), 2-0 Kluivert (25.), 3-0 Mendieta.víti (35.), 4-0 Luis Enrique (40.), 4-1 Begona (53.), 5-1 Xavi (64.), 6-1 Kluivert (79.). Celta-A. Madrid 0-0 Mallorca-Osasuna .... 2-0 1-0 Eto’o (59.), 2-0 Novo (69.). R. Vallecano-Deportivo 1-2 0-1 Makaay (24.), 0-2 Makaay (49.), 1-2 Corino (90.). R. Sociedad-Racing . . . 2-1 0-1 Guerrero (22.), 1-1 Kovacevic (72.), 2-1 de Pedro, víti (90.). SevUla-Valladolid .... 2-1 1-0 Antonito (11.), 2-0 Antonito (22.), 2-1 Colsa, víti (50.). Valencia-Athletic Bilbao .... 5-1 1-0 Aimar (5.), 2-0 Carew (7.), 3-0 Aimar (28.), 4-0 Aimar (43.), 5-0 Aurelio, viti (48.), 5-1 Tiko (81.). Malaga-Espanyol 3-4 1-0 Dely Valdes, víti (2.), 2-0 Dario Silva (6.), 2-1 Domoraud (11.), 3-1 Dario Silva (16.), 3-2 Milosevic (53.), 3-3 Tamudo, viti (75.), 3-4 Rodriguez (85.). Recreativo-R. Betis . . . 1-1 0-1 Casas (45.), 1-1 Xisco (76.). R. Madrid-Villarreal . . .... 1-1 1-0 Zidane (22.), 1-1 Vallejo, víti (45.). R. Sociedad 7 5 2 0 19-12 17 Valencia 7 4 2 1 16-5 14 Celta Vigo 7-421 10-4 14 R. Madrid 7 3. 3 1 14-8 12 Malaga 7 3 3 1 16-13 12 Deportivo 7 4 0 3 11-12 12 Mallorca 7 4 0 3 8-9 12 Barcelona 7 3 2 2 15-10 11 R. Betis 7 2 4 1 13-9 10 Santander 7 3 13 8-7 10 Vailadolid 7 3 13 7-8 10 A. Madrid 7 15 1 10-8 8 Vallecano 7 2 2 3 10-12 8 VUlarreal 7 14 2 9-9 7 Sevilla 7 14 2 6-7 7 Espanyol 7 2 14 7-12 7 Osasuna 7 12 4 10-16 5 Alaves 7 12 4 9-18 5 A. Bilbao 7 12 4 7-16 5 Recreativo 7 0 2 5 5-15 2 hópinn, varð annar markahæsti maðurinn í norsku knattspym- unni eftir að hann skoraði tvö mörk í stórsigri Stabæk á Moss, 7-2, í lokaumferðinni í gær. Tryggvi skoraði fimmtán mörk á tímabilinu, tveimur mörkum minna en Harald Martin Bratt- bakk hjá Rosenborg sem skoraði einnig tvö mörk um helgina. -ósk Leidtogaþjálfun UMFÍ Ungmennafélag íslands - Leiðtogaskólinn - stendur fyrir leiðtogaþjálfun í vetur. Boðið verður upp á fimm daga námskeið sem skiptist í tvo hluta, fyrir og eftir áramót. Dagskrá námskeiðanna er sem hér segir: Hópefli Kynningatextar og fjölmiðlatengsl Kvöldmatur Óvænt uppákoma Árangursríkari fundir Framsögn og kynningar Áhrifaríkari málflutningur Óvissuferð Leiðtoginn Teambuilding Samskiptaleikni og erfið samskipti Markmiðasetning Hlutverk stjórnarmanna Stjórnunarleikur Óvissuferð Leiðtogafræði Rökræður Paintball-stjórnunarleikur Að setja niður deilur Námskeiðsslit og hátíðarkvöldverður Kennarar: Jóhann Ingi Gunnarsson, Gísli Blöndal, Guðrún Backman, JC- hreyfingin, Páll Guðmundsson, Valdimar Gunnarsson, Sigurður Þorsteinsson. Á milli fyrirlestra og á kvöldin verða ýmsar æfingar og leikir sem styrkja leiðtogahæfileika þátttakenda. Brasilíuma&urinn Ronaldinho (í dökkbláu) skoraöi tvö mörk fyrir liö sitt, Paris St. Germain, sem vann Marseille, 3-0, í frönsku 1. deildinni. Reuters Fjöldi þátttakenda: 25 Skráning og nánari upplýsingar eru veittar á þjónustumiðstöð UMFÍ, sími 568 2929, netfang umfi@umfi.is .www.umfi.is Ungmennafélag íslands

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.