Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.2002, Page 18

Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.2002, Page 18
34 MÁNUDAGUR 28. OKTÓBER 2002 Sport_______________________________ dv Þrjú töp í röð - ekkert gengur upp hjá hinum „ósigrandi“ leikmönnum Wengers Jjí/ ENGLAND Úrvalsdeild: Arsenal-Blackbum .......1-2 0-1 Edu, sjálfsm. (6.), 1-1 Edu (45.), 1-2 Dwight Yorke (51.). Birmingham-Manchester City 0-2 0-1 Sun Jihai (24.), 0-2 Nicolas Anelka (87.). Chelsea-West Brom...........2-0 1- 0 Jimmy Floyd Hasselbaink (30.), 2- 0 Graeme Le Saux (54.). Liverpool-Tottenham.........2-1 1-0 Danny Murphy (72.), 1-1 Dean Richards (82.), 2-1 Michael Owen, víti (86.). Manchester Utd.-Aston Vilia . 1-1 0-1 Olof Mellberg (35.), 1-1 Diego Forlan (77.). Middlesbrough-Leeds.........2-2 0-1 Mark Viduka, víti (11.), 1-1 Joseph Desire Job (25.), 1-2 Lee Bowyer (56.), 2-2 Gareth Southgate (86.). Newcastle-Charlton..........2-1 0-1 Sean Bartlett (30.), 1-1 Andrew GrifFm (37.), 2-1 Laurent Robert (59.). Southampton-Fulham .........4-2 0-1 Lee Clark (15.), 0-2 Steed Malbranque (25.), 1-2 James Beattie, víti (27.), 2-2 James Beattie (42.), 3-2 James Beattie (53.), 4-2 Brett Ormerod (72.). West Ham-Everton 0-1 Lee Carsley (70.). 0-1 Liverpool 11 8 3 0 22-9 27 Arsenal 11 7 2 2 26-13 23 Chelsea 11 5 4 2 20-12 19 Man. Utd. 11 5 4 2 14-8 19 Tottenham 11 6 1 4 17-16 19 Middlesbr. 11 5 3 3 15-8 18 Blackbum 11 5 3 3 18-13 18 Everton 11 5 2 4 14-15 17 Newcastle 10 5 1 4 16-15 16 Fulham 11 4 3 4 16-14 15 Southampt. 11 4 4 3 11-10 15 Leeds 11 4 2 5 13-12 14 Birmingh. 11 3 3 5 11-14 12 Aston Villa 11 3 2 6 7-11 11 West Ham 11 3 2 6 10-17 11 Man. City 11 3 2 6 9-17 11 Charlton 11 3 1 7 9-16 10 West Brom 11 3 1 7 8-18 10 Sunderland 10 2 2 6 4-14 8 Bolton 9 2 1 6 9-17 7 1. deild: Bradford-Norwich...............2-1 Burnley-Portsmouth ............0-3 Coventry-Walsaii...............0-0 Crystal Palace-Brighton........5-Ó Ipswich-Gillingham.............0-1 Millwall-Derby ................3-0 Nott. Forest-Leicester ........2-2 Preston-Reading ...............1-0 Rotherham-Stoke................4-0 Sheffield Utd.-Wimbledon ......1-1 Watford-Sheffield Wed..........1-0 Wolves-Grimsby ................4-1 Portsmouth 14 11 2 1 32-11 35 Norwich 15 8 5 2 26-11 29 Leicester 14 8 4 2 21-13 28 Sheff. Utd. 15 8 4 3 25-15 28 Watford 15 8 3 4 21-21 27 Nott. Forest 14 7 4 3 26-15 25 Coventry 15 6 6 3 19-17 24 Rotherham 15 6 5 4 27-18 23 Gillingham 15 6 4 5 18-19 22 Burnley 15 6 4 5 18-23 22 Wolves 13 6 2 5 27-17 20 Reading 14 6 2 6 17-14 20 Bradford 15 4 7 4 16-20 19 Derby 15 5 3 7 15-20 18 C. Palace 14 3 8 3 22-17 17 Preston 14 3 8 3 19-21 17 Ipswich 14 4 4 6 18-18 16 Walsall 15 4 4 7 19-23 16 Miilwall 15 4 4 7 16-25 16 Stoke 15 3 5 7 16-25 14 Wimbledon 15 3 4 8 14-22 13 Sheff. Wed. 15 2 6 7 13-21 12 Grimsby 15 2 3 10 10-27 9 Brighton 14 1 1 12 11-30 4 2. deild: Bamsley-Wycombe ..............1-1 Chesterfield-Notts County....0-0 Huddersfield-Colchester.......1-1 Luton-Wigan...................1-1 Northampton-Cheltenham........1-2 Peterborough-Bristol City.....1-3 Plymouth-Blackpool ...........1-3 Port Vale-Crewe ..............1-2 QPR-Oldham....................1-2 Stockport-Brentford...........2-3 Swindon-Mansfield ............2-1 Cardiff-Tranmere .............4-0 Lítiö gengur hjá meisturum Arsenal þessa dagana. Á laugardag- inn tapaöi liðið þriðja leiknum í röð þegar það fékk Blackbum í heim- sókn á Highbury. Blackbum fór með sigur af hólmi, 2-1, og getur liðið þakkað mark- verði sínum, Brad Friedel, sigurinn því hann varði oft á tíðum frábær- lega frá leikmönnum Arsenal. Lánleysi Arsenal er algjört þessa dagana og kom berlega í ljós strax í byrjun leiks þegar Brasilíumaður- inn Edu vippaði skemmtilega yfir Það hlaut að koma að því að úrúgvæska framherjanum Diego Forlan tækist að opna markareikn- ing sinn hjá Manchester United. Hann var búinn að koma við sögu í 23 deildarleikjum hjá félaginu án þess að skora fyrir leikinn gegn Aston Villa um helgina sem verður að teljast ákveöið afrek í liði sem státar af jafn mörgum góðum leik- mönnum. Hann stóð hins vegar fyrir sinu á laugardaginn og tryggði Manchest- er United eitt stig gegn Aston Villa með marki á 77. minútu. Áður hafði sænski vamarmaðurinn Olof Mell- berg náð forystunni fyrir Aston Villa sem hafði ekki skorað á úti- velli fyrir leikinn á laugardaginn. Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, sagði eftir leik- inn að lið hans hefði verið lélegri aðilinn í fyrri hálfleik en að jafntefli hefðu verið sanngjöm úrslit. „Við virtumst þreyttir í fyrri hálf- leik. Leikmenn Aston Villa voru okkur fremri á öllum sviðum í fyrri David Seaman og í eigið mark. Arsene Wenger, knattspymu- stjóri Arsenal, sem lýsti því yfir ekki alls fyrir löngu að hann hefði tröllatrú á því að lið hans færi ósigrað í gegnum deildina, var þó borubrattur eftir leikinn þrátt fyrir brösugt gengi að undanfömu. „Knattspyman er stundum óút- skýranleg. Liðið gaf allt í leikinn, barðist mjög vel og miðað við færin sem við fengum er ekki hægt að segja að þessi úrslit séu sanngjöm. Ég hef 'nins vegar engar áhyggjur. hálfleik og áttu skilið að vera yfir. í síðari hálfleik fannst mér við vera frískari og áttum skilið að jafna. Við hefðum getað stolið sigrinum í lokin ef skallinn frá Ole Gunnari Solskjær hefði farið inn en það hefði ekki verið sanngjamt,“ sagði Ferguson og bætti við að hann væri mjög ánægður með að Diego Forlan skyldi skora. „Hann er alltaf að og það er góð- ur eiginleiki. Hann veröskuldaði þetta mark,“ sagði Ferguson. Graham Taylor, knattspymu- stjóri Aston ViUa, sem hefm’ verið undir mikilli pressu að undanfórnu, létti eftir leikinn. „Ég er ánægður með frammistöðu liðsins en ég hefði gjarrian viljað taka öll þrjú stigin,“ sagði Taylor. Stoltur af strákunum Newcastle bar sigurorð af Charlton, 2-1, eftir að hafa lent und- ir snemma leiks og Bobby Robson, knattspyrnustjóri liðsins, hrósaði sínum mönnum í hástert eftir leik- Við erum sterkur hópur sem þjapp- ar sér saman á erfiðum stundum og við munum koma öflugir til baka,“ sagði Wenger. Graeme Souness, knattspymu- stjóri Blackbum, viðurkenndi eftir leikinn að lið hans hefði ekki átt sigurinn skilið. „Við vorum heppnir í dag. Við spiluðum illa og hefðum auðveld- lega getað tapað þessum leik stórt. Svona er hins vegar knattspyman og að þessu sinni var heppnin með okkur,“ sagði Souness. -ósk mn. „Ég er ótrúlega stoltur af strákun- um fyrir að hafa klárað þennan leik eftir að hafa spilað mjög erfiðan leik gegn Juventus á miðvikudaginn. Þeir eru í frábæru formi og liðsand- inn er stórkostlegur. Við erum að skríða upp töfluna og vonandi fór- um við bráðum að blanda okkur í toppbaráttuna,“ sagði Robson eftir leikinn. Alan Curbishley, knattspymu- stjóri Charlton, lýsti eftir stöðug- leika hjá sínum mönnum eftir leik- inn. „Við verðum að ná stöðugleika. Við unnum glæsilegan sigur á Middlesbrough í síðustu viku en í dag tókum við skref aftur á bak á nýjan leik. Ég get ekki skammað mína menn fyrir að reyna ekki en það er eitthvað sem er ekki eins og það á að vera,“ sagði Curbishley. Málamiölun hjá Keegan Kevin Keegan, knattspymustjóri Manchester City, braut odd af oflæti SKOTIAHP Dundee Utd.-Partick . 1-1 Hearts-Dundee 1-2 MotherweU-Livingston 1-5 Aberdeen-Hibemian . 0-1 Dunfermline-Celtic 1-4 Rangers-Kilmarnock . 6-1 Staða Rangers 12 10 2 0 38-7 32 Celtic 12 10 1 1 33-8 31 Ðunferml. 12 6 1 5 22-25 19 Hibemian 12 6 0 6 17-19 18 Hearts 12 4 5 3 21-17 17 Dundee 12 4 5 3 13-15 17 Aberdeen 12 4 3 5 13-17 15 Kilmamock 12 3 4 5 12-25 13 Livingston 12 3 2 7 17-20 11 MotherweU 12 2 3 7 14-24 9 Partick 12 1 6 5 9-19 9 Dundee Utd.12 1 4 7 9-22 7 sinu gegn Birmingham á laugardag- inn og lagði meiri áherslu á varnar- leik en sóknarleik. Það skilaði sér í fyrsta útisigri liðsins á timabilinu og Keegan var sáttur í leikslok. „Ég er nú vanari að standa og falla með sóknarleik en maður má ekki vera hræddur við gera breyt- ingar ef það hentar liðinu betur. Ég vil spila knattspymu á ákveðinn hátt en í dag gerði ég málamiðlun og lagði áherslu á varnarleik,“ sagði Keegan. Ranieri létt Chelsea komst upp í þriðja sæti deOdarinnar með sigri á West Brom og sendi þá síðarnefndu niður í fall- sæti. Claudio Ranieri, knattspyrnu- stjóra Chelsea, var létt eftir leikinn því hann sagðist hafa vitað hversu erfiður andstæðingur West Brom er. „Það er mjög erfitt að spila gegn liðinu. Það er mjög skipulagt og ef það spiiar svona áfram mun það ekki falla," sagði Ranieri. -ósk Enska úrvalsdeildin á laugardaginn: Loksins, loksins - Diego Forlan skoraöi fyrsta mark sitt í ensku úrvalsdeildinni eftir 23 leiki

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.