Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.2002, Page 24

Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.2002, Page 24
I. Gunnar Andri Þórisson er upphafsmaður SGA (Söluskóla Gunnars Andra). Hann hefur 17 ára reynslu við sölu á vörum, þjónustu og hugmyndum í sérstaklega krefjandi söluumhverfi. Hann hefur unnið til fjölda viðurkenninga fyrir framúrskarandi árangur við sölumennsku. Gunnar Andri var söluhæstur í Skandinavíu og Evrópu hjá alþjóðlegu fyrirtæki sem hann starfaði með í 71^ ár. Síðastliðin 5 ár hafa þúsundir einstaklinga sótt fyrirlestra og námskeið SGA við góðar undirtektir. Við höfum sameiginlegt markmið - að þér gangi vel Söluskóli Gunnars Andra (SGA) er fimm ára þekkingar- og þjónustu- fyrirtæki sem sérhæfir sig í nám- skeiðum og fyrirlestrum fyrir einstaklinga og smærri sem stærri fyrirtæki. Markmið SGA er að hjálpa viðskipta- vinum sínum að ná fram aukinni sölu, bættri þjónustu og laða fram hámarksárangur hjá starfsfólki. Ánægður viðskiptavinur er besta auglýsingin! Stefán Kjærnested Framkvæmdastjóri Atlantsskipa "Hjá Atlantsskipum er viöskiptavinurinn númer eitt. Sölu- og þjónustunámskeiö hjá SGA henta fyrirtækjum sem vilja ná árangri í sölu." Björn Viggósson Framkvæmdastjóri Kerfisþróunar " Þegar við settum Stólpa fyrir Windows á markaðinn ákváöum við aö leita til SGA til aö fara yfir þjónustu- og sölumálin meö okkur. Þaö skilaöi þaö miklum árangri að við getum hiklaust mælt meö námskeiöum og fyrirlestrum SGA." Sigurður Matthíasson Eigandi Svefns og heilsu ‘Okkur er mikilvægast aö viðskiptavinurinn sé ánægöur. Viö sækjum reglulega námskeiö SGA til aö tryggja aö viö séum einmitt aö sinna þeirri frumskyldu okkar. Viö erum mjög ánægö meö námskeiðin og mælum hiklaust meö þeim til allra þeirra sem vilja ánægöari viöskiptavini." Næsta námskeið: Gæðasala 1+1=3 - Úr afgreiðslu í sölu. 30. október 09.00 til 12.30 SÖLUSKÓLI GUNNARSANDRA Sími 8228855 www.sga.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.