Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.2002, Síða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.2002, Síða 24
48 MÁNUDAGUR 4. NÓVEMBER 2002 Tilvera DV Filmundur/Alliance franqaise: Lífið er langt og þögult fljót í kvöld veröur sýnd í Háskólabíói franska kvikmyndin La vie est un long fleuve tranquille á vegum Fimundurs og kvikmyndaklúbbs Afliance francaise. Um er aö ræða hlægilega og meinhæöna kómedíu um tvær mjög ólíkar franskar fjöl- skyldur. Leiðir þeirra liggja saman á óvenjulegan hátt. Tveimur bömum er víxlað við fæðingu. Líf fjölskyldnanna tveggja flækist til muna þegar mistökin uppgötvast tólf árum seinna. Önnur fjölskyldan er mjög vel stæð, bömin hlýðin og (lita út fyrir að vera) ham- ingjusöm. Hin fjölskyldan er fátæk, bömin óþekk og em meðal annars í afbrotum. Fjölskyldan er oft svöng en í húsinu ríkir þó mikil kátína. Leikstjóri myndarinnar er Etienne Chatililez. Myndin er með enskum texta. Næsta kvikmynd sem Filmundur og Alliance francaise sameinast um að sýna í Háskólabíói er hin klass- íska kvikmynd Jean Renoir, Le grande illusuion. Nýheimar í Hornafirði gjörbreyta menningarlífinu: Menningarviðburðir innan um bækur og tölvur Menningarmiðstöð Hornafjarðar flutti starfsemi sína í Nýheima í ágúst. Þar hefur bókasafnið verið sett upp í rúmgóðu plássi á neðri hæð hússins. Gísli Sverrir Ámason, for- maður Menningarmiðstöðvarinnar, segir að nýja aðstaðan gjörbreyti allri aðstöðu í bókasafninu og í september hafi orðið 50% aukning miðað við sept. árið áður. „Skólamir nýta þjónustuna mikið meira en áður og við emm smám saman að bæta inn í safnið því sem ekki var pláss fyrir i hillum á gamla staðnum. Einnig er verið að sameina bókasafii Framhaldsskólans við okk- ar,“ segir Gísli Sverrir. Fólk hefur aðgang að miklu stærri bókakosti í safninu en áður var og búið er að koma upp góðri handbóka- deild á efri hæðinni sem er öllum opin og þar era fræðibækur til nota inni á safhinu. Gott aðgengi er orðið að skjalasafiiinu sem áður var að mestu í kössum og í nóvember verður um- Afslöppun í barnahorninu. Nokkrir áhugasamir bókaormar hafa komiö sér vel fyrir í einu horninu. Splunkuný og sjóðheit tilboð Tilboð 1. Árskort t trimform kr: 49.800 (rétt verð kr. 58.800) Tilboð 2. 5 tíma vikukort aðeins kr. 3.500 (rétt verð kr. 5.250) Tilboð 3. 10 tíma mánaðarkort kr. 5.900 (rétt verð 8.900) Tilboð 4. 15 tíma mánaðarkort kr. 8.500 (rétt verð 12.900) Tilboð 5. 20 tíma 2ja má. kort kr. 12.900 (rétt verð kr. 16.600) Hringdu núna og pantaðu frían prufutíma, sími 553 3818. Meðal þess sem við bjóðum upp á: Vöðvabólgumeðferð Byggist á 30 mín. meðferðj hvert skipti. Þú finnur strax mun eftir einn tima. Grindarbotnsvöðvar Þvagleki er algengt vandamál hjá konum. Timar í Trimformi hafa gefið góða raun ef um slappa grindarbotns- vöðva er að ræða Vöðvaþjálfun i Trimformi er hægt að þjálfa upp alia vöðva líkamans. Auka vöðvaþol og vöðvamassa. Munið vinsælu gjafakortin Appelsínuhúð Höfum margra ára reynslu í að vinna á appelsinuhúð og eftir 10 tíma meðferð er sýnilegur árangur. Grenningarmeðferð Ef tekið er vel á samsvara 40 mínútur í Trimformi kröftugri 10 tíma hreyfingu. Sláðu til, nýttii þér tilboðin og byrjaðu strax. Við höfum metnaðinn og reynsluna. Skráðu þig í netklúbbinn okkar, wivw.trimform.is Setidum nýustu tilboðin. Sérþjálfað ogfaglæri starfsfólk. Tilboðin gilda 1.-12. nóv. 2002 Grensásvegi 50 TRIM AFORM r \ Otrið mái Berc^ndar Opið mán.-fim. 8-22, föstud. 8-20. fangsmikil sýning á skjölum sem varða fjölmarga þætti í sögu Austur- Skaftafellssýslu og mannlíf þar. í tölvuveri safnsins era átta tölvur til nota fyrir almenning og era þær vel nýttar. Aðsókn að sögustund bam- anna, sem er einu sinni í viku, hefur mikið aukist með bættri aðstöðu. Gísli Sverrir segir að verið sé að undirbúa ýmsa menningarviðburði í Nýheimum og í næsta mánuði veröur Rut Ingólfsdóttir fiðluleikari með tón- leika og síðar í mánuðinum halda systumar Signý og Þóra F. Sæmunds- dætur klassíska tónleika í Nýheim- um. Góð aðstaða er í Nýheimum fyrir margs konar samkomur og menning- arviðburði og hljómburður í húsinu þykir skila sér vel til áheyrenda. -JI DV-MYNDIR JÚLÍA IMSLAND Starfsfólk Gísli Sverrir, forstööumaöur bókasafnsins, og starfsliö hans, Guöný Svavars- dóttir, Ásdís Marteinsdóttir og Guörún Einarsdóttir. Tónleikar Gísla Helgasonar í Salnum: Til styrktar blindum börnum „Ég ákvað að halda tónleika til að halda upp á hálfrar aldar aftnælið mitt á liðnu vori frekar en efna til veislu og mun láta aðgangseyrinn renna í sjóðinn Blind böm á ís- landi,“ segir Gísli Helgason, blokk- flautuleikari frá Vestmannaeyjum. Tónleikamir eru á morgun í Saln- um í Kópavogi og hefjast kl. 20.30. Blokkflaututónar Gisla eru þjóðinni kunnir en með honum á sviðinu verða þau Sophie Marie Schoonjans hörpuleikari, Tómas Tómasson bassaleikari og Þórir Baldursson pí- anóleikari. Þau flytja lög eftir Gísla og fleiri, bæði gömul og ný. Þetta eru bæði afmælis- og útgáfutónleik- ar því á morgun kemur líka út geisladiskurinn Flautað fyrir horn. Gísli hefur verið sjónskertur frá „Rabbi“ laiDodgeOJeepttcHwraisi^ aUKAHLUTA- OB VARAHLUTAVERSLUH VAGNHÖFÐA 23 • SÍMI 590 2000 • WWW.BENNI.IS Blokkflautuleikarinn fimmtugi Gísli vildi heldur halda tónleika til ágóöa fyrirgott málefni en efna til veislu. fæöingu og kveðst vilja efla sjóðinn Blind böm á íslandi sem stofnaður hafi verið fyrir nokkrum árum. „Þegar farið var með mig og tví- burabróður minn til Bandaríkjanna fjögurra ára gamla í augnaðgerðir voru engir slíkir sjóðir til. Nú hefur verið bætt úr þvi,“ segir hann að fokum. -Gun.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.