Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.2002, Page 25
MÁNUDAGUR 4. NÓVEMBER 2002
DV
49 ^
Tilvera
11 f iö
E F T I R V I N W U
•List
■Wvtt galleri í Mosó
Ný sýningaraðstafta var opnuö fyrir listamenn á
laugardaginn. Galleri þetta hefur fengiö nafnið
Undirheimar en það er 120 fermetra salur sem
er til húsa að Álafossvegi 31, gömlu
Álafossverkssmiðjunni í Mosfellsbae. Sjö
listakonur sýna nú þar verk sin sem eru öll
unnin með vatnsleysanlegum lltum. Verk þeirra
fjalla um allt milli himins og jaröar, spanna
litrófiö milli væminnar fortíöarþár og blákalds
veruleika efnissins.
■Eistnesk og færevsk list í Hafn-
arborg
Tveim sýningum lýkur í Hafnarborg, mennlngar-
og listastofnun Hafnarfjarðar, í dag. Annars
vegar er um að ræða sýningu á verkum fjögurra
eistneskra listamanna. Þeir eru Júri Ojaver,
Paul Rodgers, Jaan Toomik og Jaan Paavle en
þeir eru þekktir jafnt I heimalandi sínu sem utan
þess, m.a. frá tvíæringnum í Feneyjum. Hins
vegar er um að ræða sýninguna Blátt Ijós sem
er málverkasýning eftir Færeyinginn Trónd Pat-
ursson.Tróndur var meðal þeirra listamanna
sem tóku þátt í vindhátíðinni í Reykjavík árið
2000.
■Leiriist í Galleri Fold
Leirlistarmaðurinn Bjami Sigurösson lýkur sýn-
ingu i Galleri Fold undir nafninu Kakklamyndir
-Hughrif úr íslenskri náttúru.
•Krár
■Bíókvðld á Vídalín
Það er boðið upp á bíókvöld á Vídalín í kvöld.
Sýndar veröa Xanado og Evil Dead 3: Army of
Darkness. Tilboð á bjór.
•Tónleikar
■Tónlistarhópurinn Akku frá Nor-
egi
Það verða tónleikar í Norræna húsinu kl. 19 með
tónlistarhópnum Akku frá Noregi. Ókeypis að-
gangur. Sjötta norræna bókasafnavikan stendur
yfir dagana 4.-10. nóv í Norræna húsinu og af því
tilefni eru þessir tónleikar. Akku hóf feril sinn sem
tríó 1996 og hefur síðan rannsakaö og leikið sér
með manna- og dýrahjóð. Dæmi um þetta er sela-
söngur frá Suðureyjum, bjarnaröskur frá Svíþjóð,
fuglahermur (sönghefð frá Síberiu) og sönghefð
Inúítakvenna frá Noröur-Kanada. Akku eru alveg
einstakir á tónleikum og lofa mjög spennandi tón-
leikareynslu. í Akku-. hópnum eru: Ruth Wil-
helmine Meyer (söngur), Elfi Sverdrup (söngur) og
Lars Andreas Haug (túba og trompet)
•Sveitin
■Bubbi og Hera
Bubbi Morthens og Hera halda áfram tónleika-
ferö sinni og spila í félagsheimillnu Klifi i Ólafsvik
í kvöld.
•Uppákomur
■UÓ6 og dlass í I6nó
Kl. 20.30 verður lesið úr nýjum Ijóðabókum og
djassútgáfa kynnt í Iðnó. Þessu mega menningar-
forkólfar ekki missa af.
Krossgáta
Lárétt: 1 djörf, 4 stuð, 7
gleði, 8 skafl, 10 skip, 12
blett, 13 þjáning, 14 ann-
ars, 15 látbragð, 16
bikkja, 18 kyrkja, 21 at-
orka, 22 hangs, 23 truíl-
un.
Lóðrétt: 1 vatnagróður, 2
smámunir, 3 varanlegur,
4 leikni, 5 námstímabil, 6
hugur, 9 hvetur, 11 skjall,
16 gyðja, 17 i]lmenni,19
heiður, 20 þramm.
Lausn neöst á síöunni.
Umsjón: Sævar Bjarnason
fómaði fyrst skiptamun og hér hefur
hún fómað manni til að ná sér í nýja
drottningu sér til halds og trausts!
Hvítt: Silvia Johnsen (2079).
Svart Harpa Ingólfsdóttir (2002).
Frönsk vöm. Ólympíuskákmótið
Bled (5), 30.10.2002.
1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Rf6 4. exd5
exd5 5. Bd3 c6 6. h3 Bd6 7. Df3 Be6
8. Rge2 Rbd7 9. g4 0-0 10. Bf4 Re4 II.
Rxe4 dxe4 12. Dxe4 Rf6 13. Dg2 Bd5
14. f3 Bxf4 15. Rxf4 Dd6 16. Re2
Db4+ 17. K£2 Hfe8 18. a3 Dxb2 19.
Hhbl Hxe2+ 20. Kxe2 He8+ 21. Kfl
Dxd4 22. Hel He6 23. Dg3 Rd7 24.
Hadl Db6 25. Hxe6 Bxe6 26. f4 Dc7
27. De3 Rb6 28. De4 K18 29. c4 Rd7
30. Be2 Rf6 31. Dd3 Dxf4+ 32. Kel g5
33. Dd6+ Dxd6 34. Hxd6 Ke7 35. Hd2
c5 36. Bd3 h5 37. gxh5 Rxh5 38. Be4
b6 39. Hg2 f6 40. He2 Rf4 41. e3 Kd6
42. Kf2 Rxh3+ 43. Kg3 f5 44. Hd3+
Ke5 45. Bd5 f4+ 46. Kg2 Bf5 47. Hxh3
Bxh3+ 48. Kxh3 Stöðumyndin.48. -b5
49. Kg4 bxc4 50. Bxc4 Kd4 51. Bb5 c4
52. Kxg5 f3 53. Bc6 f2 54. Bg2 c3 0-1
Lausn á krossgátu
Skák
Svartur á leik!
Islenska kvennalandsliðið í skák
vann góðan sigur á Norðmönnum á
Ólympíuskákmótinu í Slóveníu. ís-
lensku konumar hafa staðið sig vel og
fengið mun fleiri vinninga en stig
þeirra segja til um. Harpa Ingólfsdóttir
hefur staðið sig best þeirra og unniö
marga góða sigra. Hér er hún að inn-
byrða vinninginn í skák þar sem hún
•j(je oz ‘Riæ 61 ‘opo
ll ‘sip 9i ‘jogo jx ‘jeajo 6 ‘033 9 ‘uuo s ‘.m>(!3[3eL[ p 'jn3æ[pue[ g ‘uSo z ‘jas 1 :j)ajpoq
Hsej <zz ‘Jpis ZZ ‘JnSnp \z ‘ejæx 81
‘Sojp gx ‘ipæ Sl ‘E[ia hl ‘IPAM gl ‘DP Zl ‘pouS 01 ‘uuoj 8 ‘ueuieS i '§3oi[ \ ‘[oas i :jjajej
Dagfari
i
Fordómar og
fjölskyldur
Fyrir fáum misserum var í
héraðsdómi kveðinn upp dómur
yfir ungum manni sem gerst
hafði brotlegur við þær leik-
reglur sem samfélagið setur
sér. Afbrotið sem slíkt verður í
þessum pistli gert að auka-
atriði en fjallað um þá niður-
stöðu dómaranna að taka bæri
vægt á málinu. Var þar meðal
annars horft til þess að vísast
hefði maðurinn spekst eitthvað
þar sem hann „væri búinn að
stofna fjölskyldu", eins og
sagði í fréttum af málinu.
Dómur þessi er athyglisverð-
ur og niðurstaða dómaranna
umhugsunarverð en þeir eru
sjálfir allir fjölskyldumenn
skv. Lögfræðingatali. í raun
má segja að dómurinn feli í sér
á vissan hátt ákveðna fordóma,
það að þeir sem eigi fjölskyldur
séu betra fólk en þeir sem róa
einir á báti. Slík viðhorf eru til
staðar en alvarlegra er að þau
sjáist í niðurstöðu dómstóla.
Geta til dæmis þeir sem hafa
verið á viðsjálverðum brautum
í lífinu ekki snúist til betri
vegar þó áfram séu einir? Er
fjölskyldufólk betra en aðrir?
Svari hver fyrir sig.
Samkvæmt öllum tölum úr
hinum vestræna heimi kjósa
sífellt fleiri að vera einhleypir
eða þá að mál þeirra þróist
með því móti. Æ fleiri eru utan
við þann pakka sem heitir
„mamma, pabbi, börn og bíll“.
Því er hér þörf á nýrri sýn
samfélagsins á gildi lífsmáta
fólks. Jafnframt fordómaleysi
er það mikilvægt og að dæma
aðra fyrir fram og óverð-
skuldað þykir hinn versti löst-
ur í fari manna.
Siguröur Bogi
Sævarsson
blaöamaöur