Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.2002, Page 28
J 52_____________________________________________________________________________________________MÁNUDAGUR 4. NÓVEMBER 2002
Tilvera DV
Kynfræðingur
eignast son
Nú getur leikkonan Sarah
Jessica Parker haldið áfram að lát-
-* ast vera einhleyp og til í tuskið í
Beðmálum í borginni. Sarah tók
nefnilega léttasóttina í New York
um daginn og fæddi sveinbam sem
væntanlega verður gefið nafnið
David Perkins Broderick. Eigin-
maður leikkonunnar er stórleikar-
inn Matthew Broderick. Eins og
nærri má geta em hjónakomin i
sjöunda himni yfir tjölguninni í
fjölskyldunni.
Þungu fargi er nú létt af hand-
ritshöfundum syrpunnar vinsælu.
^ Þeim tókst aldrei að skrifa óléttuna
inn í síðustu syrpu og var hún þvi
mun styttri en þær sem á undan
gengu. Það var jú ekki hægt að fela
kúluna á maganum þegar nær dró
endalokum hennar.
Þúkemstfljótlaó!
...en þú getur líka pantað tíma
cAo
Rakarastofan
Klapparstíe
stofnað 1918-* » SÍmÍ 55I 2725
Upptýslngar
ísíma 580 2525
Textavarp ÍÚ 110-113
RÚV281, 283 og 284
Laugardaginn 2. nóv.
J ókertölur
laugardags
7 6 9 7 5
Jókertölur
Mmlðvlkudags
2 6 17 2
Þrír góðir og ein lítil
Sigurmundur Jónsson sölumaöur ásamt þeim Magnúsi Jóni Árnasyni fram-
kvæmdastjóra, sem heldur á Snæfríöi Birtu, og Peter Maiousky.
Gaman, gaman
Jóhann K. Birgisson, Ásta Stefánsdóttir og Gunnhildur Konráösdóttir gæddu
sér á veitingum í boöi Tækja Tækni.
Tækja Tækni með opnunarhátíð:
ör í feikna vöruhúsi
Tækja Tækni var með opnunar-
hátíð í nýju vömhúsi sínu við Mó-
hellu í Hafnarfirði á fostudagskvöld.
Fjöldi manns samfagnaði eigendum
Tækja Tækni i feiknastóru vöru-
húsi sem er alls 3200 fermetrar að
stærð. Tækja Tækni er leiðandi fyr-
irtæki i byggingariðnaði með sér-
staka áherslu á pípulagnir. Þá hefur
fyrirtækið hafið innflutning á nudd-
pottum og fylgihlutum ásamt vörum
fyrir sundlaugar. Ekki var mikill
gusugangur í nýja vöruhúsinu á
fostudagskvöldið en gestir létu hins
vegar ekki segja sér það tvisvar að
njóta rausnarlegra veitinga. -hlh
DV-MYNDIR KO
Hátt til lofts og vítt til veggja
Fjöldi manns mætti á opnunarhátíö Tækja Tækni í 3200 fermetra vöruhúsi
viö Móhellu í Hafnarfiröi.
Glöð í bragði
Margrét Ragnarsdóttir, Sigurbjartur Halldórsson og Valdimar Gunnarsson létu
sig ekki vanta á opnunarhátíöina.
Undirheimar
í Mosfellsbæ
Nýr sýningarsalur fyrir lista-
menn, gallerí Undirheimar, var
opnaður í gömlu Álafossverksmiðj-
unni i Mosfellsbæ um helgina. Hild-
ur Margrétardóttir myndlistarkona
á frumkvæðið að opnun þessa salar
en hún segir enga aðstöðu hafa ver-
ið fyrir listamenn til að setja upp
sýningar í Mosfellsbæ Salurinn
bæti því úr brýnni þörf tU að setja
upp fagmannlegar sýningar án mik-
Ular fyrirhafnar. Listamenn sem
sýna greiða lága upphæð fyrir afnot
af salnum og gefa að auki eitt lista-
verk tU salarins. Þannig standa von-
ir tU að myndist gott safn samtíma-
listaverka með tímanum og tUefni
skapist tU yflrlitssýninga. Á laugar-
dag var opnuð sýning sjö lista-
kvenna á verkum úr vatnsleysan-
legum litum.
-hlh
Mæðgur á ferð
Hulda Vilhjálmsdóttir listakona sýndi verk viö opnun Undirheima en hér er
hún ásamt móöur sinni, Maríu Sigursteinsdóttur.
DV-MYNDIR KÖ
Vlð Undirheima
Hildur Margrétardóttir myndlistarkona er aöalhvatamaöur aö opnun sýningar-
salar í Álafossverksmiöjunni í Mosfellsbæ. Hér er hún fyrir utan húsnæöiö á
opnunardaginn.