Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.2002, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.2002, Page 30
54 MÁNUDAGUR 4. NÓVEMBER 2002 Tilvera DV Jón Birgir Pétursson skrifar um fjölmibla. DV skammað fyrir sannleikann Það er að koma tvenns konar svipur á dagblöðin - léttur jólasvipur meö tals- verðu kosningabragði. Jólin eru fram undan - 46 dagar til jóla en styttra í prófkjörin sem dynja nú yfir. Greinar flæða um síður blaðanna. Og hvað varð- ar jólin, þá dynja á okkur vel þegnir bókadómar. Ég sá hvergi minnst á jól í því kaþólska landi, Spáni, í síðustu viku. Þeir eru ekki eins fljótir til og við, hér hafa verslanir minnt okkur á jólin síðan um miðjan október. í raun er það ekk- ert verra og jólaljós mættu lýsa skamm- degið miklu lengur en gert er. Staddur í útlandinu er gott að gripa til dagblaða á götum úti. Mér finnst það afskaplega skemmtilegt að gerast Breti um stund, grípa Independent eða Daily Mail, eða önnur bresk blöð, setjast nið- ur með svalandi drykk á götuveitinga- húsi og njóta þess sem skrifaö er. Bret- ar eru án efa fremstir þjóða í blaða- _>. mennsku. Þeir eru afkomendur Shakespeares og hafa smekk fyrir góðan texta. Dagblöð eru byggð á því að skrifa skýra og skarpa texta, bráðskemmtilega ef það á við. Og góð grein verðskuldar snjalla fyrirsögn. Oft eru kollegar okkar í Bretlandi tímunum saman að messa yfir fyrirsögninni. Rúsinan í þessu rit- verki er svo snjöll mynd. Þetta er nú svona lausleg formúla að góðu dagblaði sem selst vel. Ég heyrði í þotxmni á heimleiðinni frá útlandinu að hávær karl á fjórða glasi var að hallmæla blaðinu mínu fyrir að hafa sagt rétt og satt frá tilteknu máli. Kannski átti ég að heyra þetta, veit þaö ekki. En viðbrögð mín eru þau að DV sé á réttri leið. Ég varð hreykinn þegar ég heyrði ákúrur karlsins. Miöasala opnuö kl. hugsadu stórt ífl^V 5mHRH V BÍÚ I REGHBOEinn ~> 16.35 17.05 17.50 18.00 18.30 19.00 19.35 19.55 I 20.00 20.25 20.50 21.40 22.00 : 22.15 23.00 23.20 00.05 00.30 Helgarsportiö. e. Leiöarljós. Táknmálsfréttir. Myndasafniö (4:30). Spanga (1:26) (Braceface). Teiknimynda- flokkur um þrettán ára stelpu og ævintýri hennar. Fréttir, íþróttir og veöur. Kastljósiö. Edduverðlaunin 2002. Kynntar veröa tilnefningar til Edduverölaunanna 2002 sem verða afhent í beinni útsendingu á sunnudagskvöld. Frasier (Frasier). Banda- risk gamanþáttaröö meö Kelsey Grammer í aöal- hlutverki. Nýgræðingar (5:22) (Scrubs). Hafið, bláa hafiö - Haf- djúpin (2:8) (Blue Planet). Nýjasta tækni og vísindl. Tíufréttlr. Launráð (7:22) (Alias). Spaugstofan. e. Markaregn. Sýndir veröa valdir kaflar úr leikjum helgarinnar í Þýska fót- boltanum. Kastljóslö. e. Dagskrárlok. WEIÍLEY SNIPES VING RI&MES i 'wm I ;-Ttnmac^yrir-_. UllDISPIlfEO í Sv/eetv/ater fangelsinu er að finna dæmda morðingja og glæpamenn sem svifast einskis. Nú stefnir í blóðugt uppgjör tveggja : manna i hrikalegum bardaga!! Sýnd kl. 6, 8 og 10.15. Beint á toppinn á ísIandi! I ★ ★★ flas 2 ★ ★★ Radio-X ★ ★★ kvikmyndir. com ★ ★★* kvikmyndir.it> ★ ★★ M K. DV ★ ★★' M bl. D' RAGO\ Fyrsti og skelfilegasti kaflinn í sögu Hannibals Lecters. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.15. BJ. 16 ára. ■kHi-k f ÍRANGEC0UNTY Frabær grinmynd með hinum villta Jack Black ur Shallov; Hal og syni Toms Hanks, Colin. Sýnd kL 6 og 10. 20.25 Bandarisk gamanþáttaröö um læknanemann J.D. Dorian og ótrúlegar uppákomur sem hann lendlr í. Á spítal- anum eru sjúkllngamir furðulegir, starfsfólkiö enn undarlegra og allt get- ur gerst. Aöalhlutverk: Zach Braff, Sarah Chalke, Donald Adeosun Fai- son, Ken Jenklns, John C. McGlnley og Judy Reyes. OMEGA . ' : Í'. : ■ 20.50 Helmildamyndaflokkur frá BBC þar sem fjallaö er um náttúrufræöl haf- djúpanna, hættur þeirra, fegurö og leyndardóma. í þessum átta þáttum er dreginn saman miklll fróölelkur um líf- ríkl hafsins, furðuskepnur sem þar leynast, hafstrauma og veðurfarsleg áhrif þelrra um allan helm. í þætt- inum verö- ur fjallaö um fæöu geimfara, hvers vegna lauf sölnar og fellur, fljúgandi vindmyllur og nýjan síkjabát í Feneyjum. Umsjón: Siguröur H. Rlchter. 119.30 i 20.00 i 20.50 | 20.55 21.00 22.40 00.10 01.05 i 01.50 102.15 ísland í bítið. Bold and the Beautiful. í fínu formi. Oprah Winfrey. ísland í bítiö. Neighbours. í fínu formi (þolfimi). Spin Clty (13:26). I Got the Hook up. Tónllst. Ensku mörkin. Barnatími Stöövar 2. Neighbours. Ally McBeal (7:21). Fréttir Stöövar 2. island í dag, íþróttir og veður. Just Shoot Me (6:22). Dawson’s Creek (10:23). Panorama. Fréttlr. Bad Blood (Sýkt blóö). I Got the Hook up. Ensku mörkin. Ally McBeal (7:21). ísland í dag, íþróttir og veöur. Tónlistarmyndbönd Popp TÍVÍ. 06.00 Morgunsjónvarp. Blönduð innlend og er- lend dagskrá. 17.30 Jimmy Swaggart. 18.30 Líf í Orðinu. Joyce Meyer. 19.00 Þetta er þlnn dagur. Benny Hinn. 19.30 Adrian Rogers. 20.00 Um trúna og tilveruna. Friðrik Schram. 20.30 Maríu- systur. 21.00 T.D. Jakes. 21.30 Líf í Orðlnu. Joyce Meyer. 22.00 Benny Hinn. 22.30 Líf í Orð- inu. Joyce Meyer. 23.00 Robert Schuller (Hour of Power). 00.00 Nætursjónvarp. Blönduö innlend og erlend dagskrá. AKSJON 18.15 Kortér, fréttir og Sjónarhorn (endursýnt kl. 18.45, 19.15, 19,45, 20,15 og 20.45). 20.30 Her Deadly Rival. Bandarísk bíómynd með Harry Hamlin og Annie Potts. 22.15 Korter (endursýnt á klukku- tíma fresti til morguns). BIORASIN .00 Shooting Fish (Auöveld bráö). .00 The Big One (Stórlaxar). .00 The Spanish Prisoner (Spænski fang- inn). .00 Spy Kids (Litlir njósnarar). .00 Shooting Fish (Auðveld bráö). .00 The Big One (Stórlaxar). .00 The Spanish Prlsoner (Spænski fang- inn). .00 Spy Kids (Litlir njósnarar). .00 Harlan County War (Róstur í námubæ). .00 Vlrus (Veiran). H pg? 533 2000 f i T*'* : , Veldu botninn fyrst... Ef þú kauplr elna pltiu, stóran skammt af brauðstöngum og kemur og steklr pöntunlna fcerðu aðra plziu afsðmu stcerð fria. Þú grelðir fyrlr dýrari plzzuna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.