Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.2002, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.2002, Blaðsíða 1
é é é é i é é é é é i é é i m A RITÞINGI \SAR. BLS. 52 DAGBLAÐIÐ VISIR 259. TBL. - 92. ARG. - MANUDAGUR 11. NOVEMBER 2002 VERÐ I LAUSASOLU KR. 200 M/VSK Klar i slaginn Margrét Frímannsdóttir og Össur Skarphéöinsson fögnuöu úrsiitum fiokksvals Samfylkingarinnar í gærkvöld. Bis. 2, 4 og baksíða Prófkjör Samfylkingarinnar í Reykjavík: Þrír þingmenn hlutu ekki bindandi kosningu Þær Bryndís Hlöðversdóttir, Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir og Guð- rún Ögmundsdóttir hlutu ekki bind- andi kosningu í prófkjöri Samfylk- ingarinnar í Reykjavík. Samkvæmt reglum prófkjörsins þurfti fram- bjóðandi að hljóta minnst helming ailra gildra atkvæða í tiltekið sæti og næstu sæti fyrir ofan til að kosn- ing teldist bindandi. Gild atkvæði voru 3.494 og því eru mörkin sem um ræðir 1.747 at- kvæði. Bryndís hlaut 1.667 atkvæði í 1.-3. sæti, Ásta Ragnheiður hlaut 1.671 atkvæði í 1.-4. sæti og Guðrún hlaut 1.685 atkvæði í 1.-5. sæti. Aðrir hlutu bindandi kosningu í sín sæti. Tæpastur þeirra stóð Helgi Hjörvar með 1.779 atkvæði í 1.-7. sæti en öruggastur var Mörður Ámason með 2.026 atkvæði í 1.—6. sæti. Sérstök uppstillingamefnd hefur það hlutverk með hqndum að ganga frá endanlegum framboðslista. Fræðilega séð hefur hún núna vald til þess að skipa hvem sem henni sýnist i þriðja, fjórða og fimmta sæti listans. Páll Halldórsson er formaður nefndarinnar. Hann segist ekki hafa grandskoðað niðurstöðu prófkjörs- ins og bendir á að niðurröðun fram- bjóðenda sé býsna skýr og óvíða sem frambjóðandi er nálægt því að fella næsta mann fyrir ofan. „Vilji flokksmanna kemur þarna skýrt í ljós. Hann mun standa,“ sagði Páll við DV í gærkvöld. -ÓTG Tafir í NV-kjördæmi: Atkvæðatölur stemmdu ekki Mjög miklar tafir urðu á talningu atkvæða í prófkjöri Sjálfstæðisflokks- ins í Norðvesturkjördæmi í gær. Gert hafði veriðjráð fýrir að úrslit lægju fyrir um kvöldmatarleytið en þegar DV fór í prentun seint í gærkvöld var ekki búist við þeim fyrr en um klukk- an tvö í nótt. Ástæðan lá ekki ljós fyr- ir, en samkvæmt heimildum DV mun hafa munað litlu á þremur frambjóð- endum í fyrsta sæti; þeim Sturlu Böðv- arssyni, Guðjóni Guðmundssyni og Vilhjálmi Egússyni, og eitthvert mis- ræmi verið i niðurstööum talningar- manna. Um sex þúsund manns greiddu atkvæði í prófkjörinu, þar af um það bil 4.000 á Vesturlandi, 1.700 á Vestfjörðum og 1.300 á Norðurlandi vestra. -ÓTG LEIKLIST: írland ekki alvont 24 SÍÐNA DV-SPORT: Allt um íþróttir helgarinnar 17-40 wmmmmBmmmm, Bflaréttingar • Bílamálun Þú fsrð bílaleigubíl á meðan viðgerð stendur yfir Sími 554 2510 Nýbýlavegi 10 • Kópavogi Við hliðina áToyota umboðinu • www.bilasprautun.is AUKARAF versíufa verKstæð Skeifan 4 Sfmi 585 0000 www.aukaraf.is - x Handfrjáls GSM búnaður á 9.945.- ( )j ' HSHSniseislasp FRI ÍSETNING I NÓVEMBER

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.