Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.2002, Blaðsíða 13
MÁNUDAGUR 11. NÓVEMBER 2002
DV
Fréttir
13
Jón Helgi Björnsson hjá Norðlenska:
Getum ekki haldið
uppi hærra verði
Norðlensk mat-
væli hafa lækkað
verð á nautakjöti til
bænda auk þess
sem nautakjöts-
framleiðendur
þurfa að greiða 300
krónur ef þeir taka
innmatinn til baka
til sin. Fyrir inn-
legg á innmat bæt-
ast hins vegar 150
krónur. í frétt í DV
á miðvikudag segir
að skilaverð standi
alls ekki undir
ffamleiðslukostn-
aði bænda, hvað þá
lægra verð sem nú er verið að bjóða.
Hætt er við að margir nautgripabænd-
ur hugsi nú sinn gang, ætli þeir að fá
eitthvað greitt t.d. upp í laun. Sam-
keppni milli sláturleyfishafa hefúr ver-
ið mjög mikil og Norðlenska var að
greiða um 5% hærra skilaverð til
bænda en samkeppnisaðilamir fyrir
nautakjötið í júni, sem lækkaði um 3%
i júlí, en telur sig ekki fá það til baka í
áframsölu út á markaðinn, þ.e. í hækk-
uðu vöruverði. í harðri samkeppni séu
ekki forsendur til þess að greiöa hærra
verð en aðrir.
Jón Helgi
Bjömsson, fram-
kvæmdastjóri
Norðlenska á Húsa-
vik, segir að Norð-
lenska hafi ffá því í
sumar verið að
greiða meira fyrir
nautgripainnlegg
til bænda en aðrir
sláturleyfishafar en
hafi í engu notið
þess á markaðnum.
„Það hefúr verið
aukið framboð af
nautum á landinu
og minni sala á
þessum tíma. Þegar mönnum fmnst
verðið lágt minnkar ffamboðið en þó
yfirleitt timabundið. Við getum ekki
haldið uppi hærra verði en aðrir. Það
er mikið verðstrið á kjötmarkaðnum
og nautakjöt og lambakjöt er í mikilli
samkeppni ffá svínakjöti. Aukin
kjúklinganeysla kemur ffekar niður á
fiskneyslu. Það er því nánast ekkert
svigrúm til að hækka verðið til neyt-
enda. Flestar afurðastöðvamar hafa
undanfarin ár verið reknar með tapi,“
segir Jón Helgi Bjömsson. -GG
Hafa lækkaö verð
Norölensk matvæli hafa lækkaö
verö á nautakjöti til bænda
Lionsmenn afhenda nýju sjónvörpin
Ný hjarta- og lungnaskurödeild LSH fékk góöa gjöf i gær þegar félagar í
Lionsklúbbnum Víöarri afhentu 18 sjónvarpstæki fyrir sjúklinga.
Ný hjartadeild:
Sjónvarp fyrir alla
Lionsklúbburinn Víðarr færði
nýrri deild Landspítalans - háskóla-
sjúkrahúss 18 sjónvarpstæki að gjöf
- það þýðir aö hver sjúklingur á
deildinni verður með sitt eigið sjón-
varp.
Sú breyting vapð á skipulagi spít-
alans að hjartalækningar sameinuð-
ust formlega í gær með stofnun
nýrrar hjarta- og lungnaskurðlækn-
ingadeild. Deildin sem kallast 12E
er á spítalanum við Hringbraut.
Meö stofnun nýju deildarinnar
lýkur mikillli endurskipulagningu á
starfsemi og húsnæði vegna samein-
ingar hjartalækninganna. Þess má
geta að á 12E verður einnig leigu-
deild augnsjúklinga. -gss
Hluthafafundur
Islandssíma hf.
Íslandssími hf. boðar hér með til hluthafafundar sem haldinn verður
þriðjudaginn 19. nóvember 2002, kl. 14:00, í salnum Háteigi á 4. hæð
Grand Hótels, Sigtúni 38, Reykjavík.
Á dagskrá fundarins verða eftirtalin mál
1 Skýrsla stjórnar
2 Aukning hlutafjár vegna samruna við Halló! Frjáls Fjarskipti ehf.
Lögð verður fram tillaga um samruna við Halló! Frjáls fjarskipti ehf. Jafnframt verður
tillaga um að hluthafafundur samþykki að hækka hlutafé félagsins um kr. 412.183.730
að nafnverði, með útgáfu nýrra hluta. Hlutafénu verður ráðstafað sem gagngjald fyrir
allt hlutafé í Halló! Frjálsum Fjarskiptum ehf. Skiptihlutfall er þannig að fyrir hverja 1 kr.
að nafnverði sem hluthafar í Halló! Frjálsum Fjarskiptum ehf. láta af hendi fá þeir
7,708976 kr. að nafnverði í fslandssíma hf. Jafnframt falla hluthafar frá forgangsrétti til
hinna nýju hluta.
3 Aukning hlutafjár vegna kaupa á hlutabréfum í TAL hf.
Lögð verður fram tillaga um að stjórn félagsins fái heimild til að hækka hlutafé félagsins
um kr. 1.621.621.622 að nafnverði með útgáfu nýrra hluta á sölugenginu 1,85. Hluthafar
falla frá forgangsrétti til hinna nýju hluta. Heimild þessi gildir í sex mánuði frá samþykkt
hluthafafundar.
4 Almenn aukning hlutafjár
Lögð verður fram tiilaga um að stjórn félagsins fái heimild til að hækka hlutafé félagsins
um allt að kr. 1.027.027.027 að nafnverði með útgáfu nýrra hluta. Sölugengi hinna nýju
hluta skal ákveðið af stjórn félagsins. Heimild þessi gildir til 1. október 2003. Stjórn
félagsins er heimilt að ákveða greiðslufyrirkomulag nýrra hluta.
5 Aukning hlutafjár vegna kaupréttarsamninga
Lögð verðurfram tillaga um breytingu á grein 2.01.2 í samþykktum félagsins þess efnis
að stjórn félagsins hafi heimild til að ákveða hækkun á hlutafé félagsins um allt að kr.
70.000.000 að nafnverði vegna kaupréttarsamninga starfsmanna. Heimildin gildir í fimm
ár frá samþykkt hluthafafundar.
6 Kosning stjórnar og varastjórnar
7 Önnur mál
Dagskrá og fundargögn verða hluthöfum til sýnis á skrifstofu félagsins viku
fyrir fundinn. Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar verða afhentir á fundarstað.
Stjórn (slandssíma hf.
Íslandssími
Smáauglýsingar
allt fyrir heimilið
DV
550 5000
E
F ^ T
M llls P
Tiisftí^E
b
T*1* I P
Í.T
Sérðu atvinnutækið
sem þig langar í?
Taíaðu við sérfræðing!
Glitnir er sérfræðingur í fjármögnun atvinnutækja. Rétt val á fjármögnun
getur skipt mihlu um heildarkostnað við fjárfestingu. Glitnir býður fjórar
ólíkar leiðir við fjármögnun atvinnutækja. Umsóknir eru afgreiddar á
skjótan hátt þegar nauðsynleg gögn liggja fyrir.
Hafðu samband við ráðgjafa Glitnis eða kíktu á www.glitnir.is ogfáðu aðstoð
við að velja þáfiármögnunarleið sem hentarbest.
Traustur samstarfsaðili í atvinnutækjafjármögnun
Glitnir
Kirkjusandi ■ 155 Reykjavík • www.glitnir.is • Sími 440 4400