Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.2002, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.2002, Blaðsíða 31
MÁNUDAGUR 11. NÓVEMBER 2002 55 T>V Tilvera Bíómolar SAMBiO Skrímsli KRINGLAN 'OON ALFABAKKI REESE Stundum er það sem pú leitar aó... þar sem þú skildirþað efHr. Sjáið Jackie Chan í banastuði. Stundum er það sempú leitar að... þar sem þú skildir þaö ettlr. ••• kvikmyndir.is Cliff Eastwood, Jeff Daniels 09 Anjelica Houston i mögnuðum spennutrylli sem skilur áhorfandann eftir agndofa. *** I kvfkmyndir.ia HHPr B L Q C WO swraiRMKl m&m SWI mm Bráðskemmtileg rómantisk gamanmynd sem hefur Frábær grinhasar með hinum rw-iTUJ/xiviri fengid fróbœrar viðtökut og er nú þegar oiðin eina sanna Jackie Chan. Braöskemmtileg romantisk vinsœlasta mynd Reese Witherspoon frá upphafi. Frá framleiðendum „Man in cjamanmynd sem hefur fengiö .... . . Q Black" og „Gladiator". frabœrar viðtökur og er nú þegar EINNIG SÝND Í orðin vinsœlasta mynd Reese Witherspoon frá upphafi. Um næstu helgi veröur frumsýnd hér landi nýjasta . kvikmynd Hal Hartleys, No Such Thing. Mynd þessi var að hluta til tekin upp hér á landi og er íslenska kvikmynda- samsteypan aðili að henni. Auk þekktra leikarar á borð við Julie Christie, Helen Mirren og Sarah Polley leika rjöl- margir íslenskir leikarar, má þar nefha Baltasar Kormák, sem leikur stærst hlutverk ís- lendinganna, Ingvar E. Sig- urðsson, Bessa Bjarnason, Maríu Ellingsen, Kristbjörgu Kjeld, Þröst Leó Gunnarsson og Baldvin Halldórsson. Myndin hét í upphafi Monster og hér á landi hefur hún feng- ið nafnið Skrímsli. Titilhlut- verkið leikur Robert Burke, tiltölulega óþekktur leikari. Steve Martin kynnir óskarinn Þá er búið að gefa upp hver verður kynnir á næstu ósk- arsverðlaunahátíð sem verður sú 75. í röðinni. Steve Martin gefur sig í | verkefhið. Má segja að kom- in sé hefð á aö þegar Billy Crystal vill ekki eöa getur ekki tekið þetta aö sér þá sé leitað til Woopi Goldberg eða Martins. Þegar þetta var til- kynnt sagði Martin: „Ég er, mjög ánægður. Þetta er góður ' megrunarkúr. Kvíðinn og angistin fyrir hátíðina gerir það að verkum að ég léttist mikið." Martin var kynnir árið 2001 og var ánægja með frammistöðu hans. Hann hef- ur auk þess sex sinnum af- hent óskarinn. I 18.00 19.00 19.30 20.00 21.00 22.30 23.00 23.55 00.50 01.35 (19. Ensku mörkln. Views on golf (1:6) holan). Glllette-sportpakklnn. Spænsku mörkin. Salnt-Ex. Sportið. Ensku mörkin. Spænsku mörkin. Once a Thlef (20:22) (Eitt sinn þjófur). Dagskrárlok og skjáleikur. 21.00 Saint-Ex Síöasta dag júlímánaðar árfö 1944 hvarf njósnavél sporlaust yfir Miðjarðar- hafinu. Hinn frægi Antolne de Salnt-Ex- upéry flaug hennl en orðspor hans hafðl borist víða vegna eftirminnilegra bóka sem hann skrifaðl um ævlntýri sín i flugi, m.a. yfir auðnir Sahara. Frægasta bók hans, „Litli Prinsinn", hefur verlð gefin út á 80 tungumálum. Aðalhlut- verk: Bruno Ganz, Miranda Richardson. Lelkstjóri: Anand Tucker. 1997. 00.50 Once a Thief Spennumyndaflokkur úr smlðju Johns Woos. Mac, Li Ann og Victor eiga vafasama fortíð. Þau starfa nú fyr- ir aðlla sem berst gegn glæpum. Verk- efnin eru hættuleg og af ýmsum toga. 21.02 Freaks&Geeks 07.00 70 mínútur. 15.03 Fréttlr. 16.00 Plkk TV. 17.02 Plkk TV. 18.00 Fréttlr. 19.02 Ferskt. 20.00 XY-TV 21.02 Freaks & Geeks (13.22). 22.00 Fréttir. 22.03 70 mínútur.___________ Dramatískur gamanþáttur. Lífið l Willam McKinley miðskólanum er ekkl alltaf dans á rósum. Vlð fylgjumst með systkinunum Llndsay og Sam og bar- áttu þelrra vlð kennara sína og for- eldra. Unglingsárin eru mörgum erfið og það er mikllvægt að falla Inn í hóp- Inn. 17.30 18.30 19.00 20.00 20.50 21.00 22.00 22.50 23.40 00.30 Muzik.is Jamle Kennedy Ex- perlment. Jamie Kennedy er uppistandari af guðs náö en hefur nú tekiö til viö að koma fólki í óvænt- ar aðstæöur og fylgjast meö viðbrögöum þess. Og allt aö sjálfsögðu tekiö upp á falda myndavél. World's Most Amazlng Vldeos (e). Mögnuðustu myndbönd veraldar í lýs- ingu stórleikarans Stacy Keatch. Survivor 5. Vinsælasti raunveruleikaþáttur heims snýr aftur og nú færist leikurinn til Taílands. 16 manns munu setjast aö á djöflaeyjunni Taratuo sem áður geymdi fanga af verstu gerð og heyja þar baráttu við veður vond, hættuleg Haukur i homi. CSI Law & Order. Criminal In- tent. Jay Leno. The Practlce (e). Muzik.is 20.50 : Haukur í h Um er að ræða stutt innslög i anda „Fðlk á förnum vegi" fnnslaga Jay Leno í umsjón Hauks Sig- urðssonar. Haukur fer f bælnn og hittir fólk og spyr það spurninga um eltt og annað sem það á að vlta svarlð vlð en er kannski búiö að gleyma... Hinn IJöngáfaöi Grissom og félagar hans kryfja líkama og sál glæpa- manna tll mergjar, leysa gðtur og varpa vondum köll- um sem herja a Las Vegas í steininn.CSI er spennuþáttur sem fjallar um réttarrannsóknardeild lögreglunnar í Las Vegas. CSI er vin- sælastur allra nýrra þátta sem hðfu göngu sína síðastllðlð haust i Banda- ríkjunum. 22.00 Law & Order I þessum þðttum er fylgst með störf- um lögregludelldar i New York en elnnlg með glæpamönnunum sem hún eltlst vlð Áhorfendur upplifa glæplnn frá sjðnar- hornl þess sem fremur hann og síðan fylgjast þeir með refskðkinni sem hefst er lögreglan reynir að finna þð. © UTVARP 11.00 Fréttlr. 11.03 Samfélagiö i nærmynd. 12.00 Fréttayflriit. 12.20 Hádeglsfréttlr. 12.45 Veður- frcgnlr. 12.50 Auðlind. 12.57 Dán- arfregnlr og auglýsingar. 13.05 í hoslló. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan, Lífiö fram undan 14.30 Mlðdeglstónar. 15.00 Fréttlr. 15.03 Fá- tækt fólk. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttlr. 16.10 Veðurfregnlr. 16.13 Hlaupanótan. 17.00 Frétt- Ir. 17.03 Ví&sjá. 18.00 Kvöldfréttlr. 18.24 Auglýsingar. 18.26 Spegllllnn. 18.50 Dánar- fregnlr og auglýslngar. 19.00 Vitlnn. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Laufskállnn. 20.20 Þaö bar helst til tíöinda. 21.00 Orð skulu standa. 21.55 Orð kvöldslns. 22.00 Fréttlr. 22.10 Ve&urfregnir. 22.15 ísland i Evröpu. 23.10 Blx og hvíta djassuylgjan 24.00 Fréttir. 00.10 Út- varpað á samtengdum rásum tll morguns. 10.00 Fréttlr. 10.03 Brot úr degl. Uf\ 11.00 Fréttir. 11.03 Brot úr degi. wtiírm 11-30 íþróttaspjall. 12.00 Frétta- §C4lv9 yfr'it- 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Poppland. 14.00 Fréttlr. 14.03 Poppland. 15.00 Fréttlr. 15.03 Popp- land. 16.00 Fréttlr. 16.10 Dægurmálautvarp Rásar 2 17.00 Fréttir 17.03 Dægurmálaút- varp Rásar 2 heldur áfram. 18.00 Kvöldfréttlr. 18.24 Auglýsingar. 18.26 Spegillinn. 19.00 SJónvarpsfréttir og Kastljðslð. 20.00 Sunnu- dagskaffi. 21.00 Tónlelkar með The Beta Band. 22.00 Fréttlr. 22.10 Hringir. 24.00 Fréttlr. 09.05 fvar Gu&mundsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Óskalagahádegl. 13.00 íþróttlr eltt. 13.05 BJarnl Ara. 17.00 Reykjavík stðdegis. 18.30 Aðalkvöldfréttatíml. 19.30 Me& ástarkve&Ju. 24.00 Næturdagskrá. Fjölskyldutilboð á Hótel Esju, Sprenglsandl og íSmáralind Tvœr miðsrœrðar plzzur með tveimur áleggfum að elgin vall ásamt stórum skammti afbrauðstöngum og könnu afgosl. * Tllboðið glldlr i veltlngKtflðum Ptaa Hut. 1 Hotel Esju, Sprenglsandl og I Smlrallnd. 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.