Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.2002, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.2002, Blaðsíða 25
MÁNUDAGUR 18. NÓVEMBER 2002 DV 49 Tilvera ^ lí f iö E F T I R V I N N U •Listir BMinni og flugur i Galleri Skugga Rósa og Stella sýna í Galleri Skugga, Hverflsgötu 39. Sýningarnar standa til 1. des. næstkomandi og er galleriið opið frá 13-17 alla daga nema mánu- daga. Á efri hæð sýnir Rósa Sigrún Jónsdéttir verkið MINNI. Rósa hefur veriö virk í listsköpun og sýning- arhaldi frá því að hún útskrifaðist og starfar nú um stundir með listhópnum Viðhöfn sem hefur vinnu- stofur á Laugavegi 25 og rekur meðal annars Opna galleriið. Rugufótur nefnist sýning í klefa og kjallara Galleris Skugga, en þar sýnir Stella Sigurgeiisdóttir verk unnin í ólíka miðla; gifs, plast, bývax, pappír og hljóð. Öll tengjast verkin flugnarikinu á einn eða ann- an hátt og má segja að Stella kappkosti að koma flugum í höfuð áhorfenda. jBCvrr birta - heilög birta í Ustasafni Kópavogs er sýning sem ber heitið Kyrr birta - heilög birta. Sýningarstjóri er Guðbergur Bergsson rithöfundur. Á sýninguna hefur Guðbergur valið fimm listamenn með tilliti til þess hvernig þeir nota birtuna í verkum sínum. Þeir eru Ásgerður Búa- dóttir, Brynhildur Þorgeirsdóttir, Eyborg Guðmunds- dóttir, Hringur Jóhannesson og Vilhjálmur Þorberg Bergsson. Ustasafh Kópavogs, Gerðarsafn, er opið alla daga nema mánudaga frá 11-17. BÍslensk samtímalist i Ustasafni íslands er í gangi stærsta sýning á íslenskri samtimalist sem efrit hefur verið til. Sýnd eru veik eftir um 50 listamenn sem fæddir eru eftir 1950 og spannar sýningin árin 1980-2000. Verkin eru öll í eigu safnsins en fæst þeirra hafa ver- ið sýnd þar áður. BiHildur í Gallerii Sævars Karls Hildur Ásgelrsdóttir Jónsson er meö einkasýningu á verkum sínum í Gallerii Sævars Karls. Hildur á glæsilegan feril sem iistamaöur og kennari undanfarin ár í Bandarikjunum og hefur hlotið margvísleg verðlaun og viðrukenningar. Sýningin stendur til 5. des. BLiósmvndir Listaháskólanema Nokkrir nemendur Listaháskólans sýna Ijósmyndir sinar á jarðhæö Borgarbókasafnsins við Tryggvagötu. Það er nýkominn litmyndaframkallari í skólann og má segia að sýningin sé affakstur vinnunnar í honum. •Tónleikar ■Kristinn og Jénas í Sainum Kl. 20 flytja Kristinn Sigmundsson og Jónas Ingi- mundarson uppáhaldslög sín á söngtónleikum í Salnum í tilefni af útgáfu disks sem hefur að geyma öll helstu uppáhaldslög þeirra félaga. Miðasala haf- in. Miðaverö kr. 2.000. •Krár ■Bíé Qg biéf Það er bíókvöld á Vídalín í kvöld kl. 21. Meet the Feebles og Edward Scissorhands á stóru tjaldi. Bjórtilboð og þægilegheit. Krossgáta Lárétt: 1 slungin, 4 skinn, 7 venslamaður, 8 vogrek, 10 nýlega, 12 óhreinindi, 13 seöill, 14 halda, 15 pinni, 16 ókjör, 18 hreina, 21 kelta, 22 merki, 23 pár. Lóðrétt: 1 hugfólginn, 2 löngun, 3 rótarlegi, 4 hljóðvilltur, 5 svardaga, 6 klið, 9 karlmannsnafh, 11 kjánar, 16 tannstæði, 17 elska, 19 fæöa, 20 svar. Lausn neðst á síðunni. Skák Svartur á leik! Ungverjar lentu í 2. sæti á ólymp- íuskákmótinu á eftir Rússum. Kin- verjar lentu í 5. sæti og sigruöu naumlega í kvennaflokki. Hér mætt- ust stálin stinn og Ungverjar höfðu sigur, 3-1. Nafn Kinverjans er sér- stakt, ætli ungverska nafnið Zoltan sé lika til í Kínaveldi? En það er ljóst að Kínverjar eiga eftir að feta sig ofar á næstu ólympíuskákmótum, skrefrn í efsta sætið eru ekki mörg! Þau era þó erfiðust, það er víst kalt á toppnum og eins gott að verða ekki kalt á tán- um, þá er niðurleið á næsta leyti. Ég vitna í Nóbelskáldið: „Er ekki endir- inn á öllum íslendingasögum sá að Njáll er brendur?" Hvítt: Zhong Zhang (2620) Svart: Zoltan Almasi (2672) Spánski leikurinn. Kína-Ungverja- land (14), 10.11.2002 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rf6 4. d3 d6 5. 0-0 Bd7 6. c3 g6 7. Hel Bg7 8. Rbd2 0-0 9. Rfl Rh5 10. Ba4 De8 11. Bc2 Kh8 12. h3 f5 13. d4 f4 14. b4 exd4 15. cxd4 Rxb4 16. Bb3 Bb5 17. a4 Ba6 18. Rg5 Rd3 19. Re6 f3 20. He3 Rhf4 21. Rxg7 Kxg7 22. Rg3 fxg2 23. Hxd3 Rxd3 24. Be3 Dd7 25. Bc2 Rf4 26. Dd2Rxh3+ 27. Kxg2 Dg4 28. Hhl Rf4+ 29. Bxf4 Dxf4 30. Dxf4 Hxf4 31. f3 Haf8 32. Bdl d5 33. Hel h5 34. He3 Stöðu- myndin! 34. -h4 0-1 Lausn á sire oz ‘ijae 61 ‘sb L\ ‘uio§ 9i ‘.repre ii ‘in§a 6 ‘u^P 9 ‘öíð S ‘JnnæiUBQ \ ‘i^sui^iaíi g ‘y[so z I :wajgoi •ssu eg ‘ijæui ZZ \z ‘ujasi 81 ‘s?l§ 91 ‘l?u si ‘Bnæ n ‘iqiui 81 ‘ure>i z\ ‘ubqb oi ‘!M^ 8 ‘IHAS L ‘PPJ V ‘M9PI I Dagfari Þegar bækurn- ar drukkna Ég hef velt því fyrir mér hvort það sé skynsamlegt hjá bókaútgefendum að setja ná- lega alla útgáfu sína á markað rétt fyrir jólin. Eðli flóða er að valda skaða og skemmdum. Jafnvel drukknun. Þannig geta góðar bækur sem eiga alla at- hygli skilda hreinlega drukkn- að í þessu syndaflóði haust- mánaða - og týnast þar innan um bækur stórhöfunda sem auglýstir eru í bak og fyrir. Inn á fjölmiðlana berast fyrir jólin hundruð titla af bókum. Aldrei er hægt að segja frá öll- um þessum bókum með þeim hætti sem menn kjósa, slíkt er magnið. í raun gjalda allir aðil- ar fyrir þetta: fjölmiðlarnir, út- gefendur, höfundar - og einnig lesendur sem fá ekki þá um- fjöllun um bækur sem þeir þyrftu í raun að fá. Niðurstaða bókaflóðsins verður algjör blindgata - og oft stórtap. Fólk les bækur árið um kring og alla þyrstir í gott lestrarefni í tíma og ótíma. Ekki bara fyr- ir jólin. Með góðri markaðs- setningu og nýjum vinnubrögð- um í útgáfu trúi ég því sjálfur að hægt sé að gera bókaútgáfu og -sölu að atvinnuvegi sem gæti rúllað árið um kring, enda þótt meginþungi útgáfunnar hljóti alltaf að verða fyrir hina helgu hátíð. Góðar og glænýjar skáldsög- ur sem menn taka með sér í upp í sumarbústað, ljóðabækur til að lesa á haustin, spennu- bækur á vorin og bækur um landið og söguna sem eru hand- hægar í íslandsferðina á sumr- in. í ríkari mæli eiga menn að fara í svona útgáfu - og mín litla reynsla af útgáfu segir mér að þetta gæti svínvirkað. Myndasögur mmmmm fc&öa,: Það er notalegt að vera kominn í land eftir eex mánaða velting úti á sjó. Bg hefði ekki þolað við miklu lengur. Það er rétt hjá Viltu kaupaf rós fyrir þessa fögru konu, herra? Hann lemur yfírleitt blómasölu- menn! Nei„ drullaðu þér burtu! ur verið róman- tískur, elskan! o Honum tókst það, Jafet greip boltann oq við unnum loksins leik!!! 'N

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.