Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.2002, Page 14

Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.2002, Page 14
14 FIMMTUDAGUR 28. NÓVEMBER 2002 DV Dúndurstuð að Hlíðarenda - þegar Höröur Hilmarsson hélt upp a 50 ara afmæli sítt Hörður Hilmarsson, einn kunnasti knattspymumaður þjóðarinnar og framkvæmdastjóri ÍT-ferða, varð fimmtugur um síðustu helgi. Af því tii- efni boðaöi Hörður til mikillar veislu og fór hún að sjálfsögðu fram í Vals- heimilinu aö Hlíöarenda enda Hörður mikill Valsmaður. Ættingjar og vinir Harðar tóku daginn snemma og á slaginu sjö að morgni afmælisdagsins vom þeir mættir fyrir utan íbúð hans í Breiðholt- inu og sungu honum afmælissöng. í veislunni vakti það einna mesta athygli þegar afmælisbamiö tók lag- ið meö Bergþóri Pálssyni. Með fullri virðingu fyrir Bergþóri sló Hörður rækilega í gegn og kom öllum viðstöddum verulega á óvart með miklum sönghæfileikum nema þá helst fjölskyldu sinni. „Þetta var skemmtileg veisla og ég vona aö allir hafi skemmt sér vel. Þaö hafa komið til mín eitthvað um eitt hundraö manns að Hlíðarenda. Það var mikiö sungið og mikið stuð,“ sagði Hörður Hilmarsson í samtali við DV-Magasín. Mikla athygli vakti einnig þegar lögreglukórinn mætti til leiks og tók nokkur lög. Síðar um kvöldið í ræðu komst Ingi Bjöm Albertsson, felagi Harðar í Val til margra ára, þannig að orði að nú skildi hann loksins hver þessi góðkunningi lögreglunnar væri. Hörður lék lengst af með Val en um tíma sem atvinnumaöur í Svíþjóð við góðan orðstír. Lögreglan mættl á staölnn og kórinn tók laglð. Ingi Björn Albertsson sagðl í ræðu að nú skildi hann lokslns hver hann væri þessl margumtalaði góðkunningi lögreglunnar. Veislugestlr voru ríflega eltt hundrað þegar mest var. Skemmtu þeir sér vel fram eftir kvöldl í Valsheimilinu að Hlíðarenda vlð söng og önnur skemmtlatriðl. Hvíta og svarta perlan. Hörður er einn þekktasti knattspyrnumaður okkar Islendinga og lék um árabil í Svíþjóð og stóð sig frábærlega. Hér er hann með engum öðrum en Pele þegar Brasílíumaðurlnn kom hlngaö til lands árið 1991. Afmælisbarnið ásamt Friöflnni Sfgurðssyni, lækni í Svíþjóð, og tengdafööur sínum Lúkasi Kárasyni sem er sannkallaður þúsundþjalasmiður. Hápunktur kvöldslns. Höröur Hilmarsson tekur laglð meö Bergþóri Pálssyni. Söngur þeirra vakti griöariega athygli og einn gesta sem DV- Magasín talaði vlð sagði að Hörður væri efni í stórsöngvara. Hörður Hllmarsson meðal afmælisgesta. Lengst til vinstri er Jón H. Karlsson, margreyndur landsllðsmaður í handknattleik. Ættingjar Harðar og vlnlr vóktu hann árta morguns á afmælisdaglnn og sungu afmælissönginn utan vlð íbúð hans. Valsmenn léttir í lund var sungið hástöfum og Utla flugan líka. Bergþór Pálsson, Hörður Hllmarsson, Bjarni Bjarnason, Úlfar Másson, Hilmar Sighvatsson, Halldór Einarsson, Helgi Magnússon og Jón H. Karisson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.