Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.2002, Side 32

Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.2002, Side 32
| fimmtudagur f 28/n _______________________________ • K r á r ■Öaruvísi tónlist Á Spotllght veröur splluö öðruvisi tónlist í kvöld. Happy hour veröur milli kl. 21 og 23. Ekta gay fýlingur. ■Diass á Celtic Cross Þaö verður boöiö upp á góöan djass á Celtic Cross í kvöld. ■Jóhannes á Champions Trúbadorinn Jóhannes veröur í sérstaklega góöu skapi þegar hann spilar á Champlons í kvöld. ■DJ Balli á Vegamótum í kvöld mun skífuþeytarinn ógurlegi DJ Balli skemmta gestum Vegamóta. Ekki missa af því. ■Rúnni Júl á Gauknum Þaö verður mikiö á seyöi á Gauknum í kvöld en þar mun Rokksvelt Rúnars Júlíussonar fara á kostum. Húsiö verður opnað kl. 21. ■Rav og Mette á Romance Ray Ramon og Mette Gudmundsen spila á Café Romance í kvöld. Wrúbador á Cafe Catalínu Trúbadorinn Sváfnir Slgurösson spilar á Cafe Catalínu ! kvöld. ■DJ Þórdur á Dillon DJ Þóröur mætir á Café Dillon meö sínar stór- góöu vínylplötur í kvöld. • T ónleikar ■FinnskténListjJSaLnum Kl. 20 verða TÍBRÁR tónleikar í Salnum undir heitinu .Söngvar þögullar þjóöar" - söngvar frá Þúsundvatnalandinu. Flytjendur finnski tenór- inn, Niall Chorell, barítóninn Ágúst Ólafsson og rússneski píanóleikarinn Kiril Kozlovski. Miðaverö kr. 1.500/1.200 ■Kammerkór Suðurj.ands_í. Landa; koti Kammerkór Suöurlands undir stjórn Hilmars Arnar Agnarssonar heldur tónleika kl. 17 í Kristkirkju. Organisti á tónleikunum veröur Steingrímur Þórhallsson og einsöngvari Loftur Erlingsson. ■Kvennakór Revkiavíkur Kvennakór Reykjavikur heldur tónleika í Lang- _y holtskirkju kl. 20. Dagskrá tónleikanna er mjög frábrugöin því sem kórinn hefur sungið fram aö þessu. Samanstendur hún af negrasálmum, gospelsöngvum og jólalögum. Einsöngvari er Páll Rósinkranz, píanóleikari Óskar Einarsson og slagverksleikari Ásgeir Óskarsson, stjórnandi er Sigrún Þorgeirsdótt- ir. ■Moonstvx spilar i Hinu húsinu Hljómsveitin Moonstyx er nýbúin aö senda frá sér sína fýrstu breiðskífu og leikur af því tilefni á Rmmtudagsforlelk á Loftinu i Hinu Húsinu ásamt hljómsveitinni ÉG og Buff í kvöld. Það er 16 ára aldurstakmark, tónleikarnir hefjast klukkan 20 og þaö er frítt inn. i ■Bardukha á Akurevri Hljómsveitin Bardukha mun halda tónleika í Deiglunnl á Akureyri i kvöld kl. 21. Hljómsveit- in spilar svokallaða Balzamer-tónlist sem á rætur sinar aö rekja til austur-evrópskrar, ar- abískrar og persneskrar þjóölagahefðar ásamt þvi að vera undir sterkum áhrifum frá klezmer- og sigaunatónlist. «• ■Mugnus.á 22 Á 22 eru á dagskrá tónleikar meö hljómsveit- inni Mugnus sem mun koma fram ásamt góö- um gestum. Fritt er inn á tónleikana sem hefj- ast kl. 22. ■Kammerkér suðurlands Kammerkór Suðurlands heldur tónleika i Kristskirkju í kvöld, kl. 20.30. Á efnisskránni verða kaflar úr sálumessum eftir ýmsa höf- unda, s.s. Fauré, Duruflé, Jón Leifs, Alain o.fl. Einsöngvari veröur Loftur Erlingsson og org- anisti Steingrimur Þórhalisson. ■Grand Rokk Hörkutónleikar veröa á Grand Rokk i kvöld þar sem fram kemur bandariska hljómsveitin White Rag sem mun vera eitt fýrsta mega- popp-pönk bandið sem tók til starfa. Ásamt henni munu Ceres 4 stíga á stokk ásamt hljómsveitinni Innvortis. ■írafár í Borgarleikhúsinu Hljómsveitin írafár heldur tónleika á stóra sviöi Borgarlelkhússins í kvöld, kl. 20. •S veitin ■Bubbi og Hera i Borgarfirði Þau Bubbl Morthens og Hera eru meö tón- leika i Bifröst i Borgarfiröi i kvöld kl. 21. •Leikhús ■Halti Billi Þjóölelkhúslð sýnir á stóra sviöinu leikritiö Halti Bllli eftir Martin McDonagh. Þetta ku vera safarikt og heillandi verk um kynlega kvisti, sorgir og drauma í litlu sveitasamfélagi. Sýning kvöldsins hefst kl. 20. ■Veislan í kvöld sýnir Þjóðleikhúsiö leikgerð af Veisl- unni eftir Bo Hansen. Með aðalhlutverk fara Rúnar Freyr Gíslason, Arnar Jónsson, Tinna Gunnlaugsdóttir, Hilmir Snær Guönason, Elva Ósk Ólafsdóttir, Erlingur Gislason og Kjartan Guðjónsson. Leikstjóri er Stefán Baldursson og sýnt er á Smíðaverkstæðinu I kvöld, kl. 20. ■Píkusögur Halldóra Geirharösdóttir, Jóhanna Vigdís Arn- ardóttir og Sóley Eliasdóttir fara með aöalhlut- verkin i þessari sýningu sem sett verður upp í kvöld, kl. 20, í Borgarleikhúsinu. ■Rómeó og Júlía Borgarleikhúsiö sýnir í samvinnu viö Vestur- port hiö klassiska leikverk eftir Willlam Shakespeare, Rómeu og Júliu, á lltla sviöinu í dag, kl. 17. •Opnanir ■Listnemar FB með svningu Kl. hálfeitt í dag verður opnuð sýning 52 list- nema Fjölbrautaskólans í Breiöholtl i Geröu- bergi. Meðal verka á sýningunni má finna vacuumpakkaö fjallaloft, noröurljós o.fl auk gjörninga. Sýningin stendur til 9. des. en hún er afrakstur vinnu vetrarins. •Uppákomur ■LoooTroop árltar ! Vokal Sænsku rappararnir í LoopTroop eru staddir á Islandi en þeirvoru aö senda frá sér sína aöra skífu. Sveitin spilar i Smáralindinni í dag ásamt því aö árita diska sína í versluninni Vokal ■Magadans og fleira á Akurevri Það verður arabisk stemning í Deiglunni Akur- eyri kl. 20.30. Lesiö veröur úr Þúsund og einni nótt, magadansmeyjar i fullum skrúöa sýna dans, veitingar og Balzamerhljómsveitin Bar- dukha sem hefur lengi verið til leikur en meö- limir hafa veriö þeir sömu frá upphafi. Aögang- ur kr. 1500 og 1000 fýrir Gilfélaga. Fjöldamargir tónleikar eru á dagskrá um helgina enda jólaplötuflóÖið í al- gleymingi. Meðal þess sem verour að gerast má nefna tvenna útgáfutón- leika íslenskra rokk- og poppsveita, amerískt pönk og hina ánegu taka Á Grand Rokk í kvöld verður mikið á seyði. Ameríska bandið White Flag mun spila þar en það mun vera eitt fyrsta mega-popp- punk-band heimsins, eins og segir í fréttatilkynningu. Þeir hafa lýst sjálfum sér sem blöndu af Bítlun- um og The Ramones og má upplifa þá útkomu í kvöld kl 21.30 en ásamt þeim munu koma fram þeir Ceres 4 og hljómsveitin Innvortis. Rímnaflæði félagsstöðvarinnar Miðbergs verður haldið í fjórða skiptið annað kvöld kl. 20. Eins og í fyrra verður keppnin tekin upp og síðar gefm út á geisladiski og þótti sú útgáfa takast einkar vel. 15 keppendur hafa tilkynnt þátt- töku og munu þeir reyna að rappa og fara með rímur á miklu flæði, af bestu kunnáttu og getu. Það verður nóg að gerast í Aust- urbæ, gömlu Bíóborginni, um helgina. Annað kvöld er hafn- firska hljómsveitin Sign með hin- um unga Ragnari Sólberg í farar- broddi með útgáfutónleika af tii- efni útkomu plötunnar Fyrir ofan himininn, sem er þeirra önnur plata, en aðeins ár er liðið síðan frumburður sveitarinnar kom út. Á laugardagskvöldið eru á dag- skrá sams konar tónleikar hljóm- sveitarinnar Ske sem mun þó njóta fulltingis listamannsins Eg- ils Sæbjörnssonar sem er kannski helst þekktur fyrir plötuna Tonk of the Lawn sem kom út árið 2000. Hann er nú kominn með nýjan grip í hendumar sem verður til sölu á tónleikunum, en um er að ræða heimabrennda diska í tak- mörkuðu upplagi en þeir eru allir númeraðir. Diskamir verða þó til sölu á tónleikunum. Plata Ske heitir Life, Death, Happiness & Stuff og er þeirra fyrsta. Sveitin hefur þó verið starfandi nokkuð lengi en breytti nýverið um áherslu og er nú full- mótuð poppsveit. Af nægu að ■Ségu vil ég segia stutta Kl. 20 veröur lesiö upp úr nýjum bókum á Súfistanum, Máli og menningu, á Laugavegi. Halldóra Thoroddsen: 90 sýni úr minni mínu, Þórarinn Eldjárn: Eins og vax, og Þorsteinn Guömundsson: Hundabókin. •Fyrir börn ■Ungt fólk með ungana sína Milli kl. 13 og 15 hittist ungt fólk með börnin sín í Hinu húsinu, Pósthússtræti 3-5. Allir ungir foreldrar eru veikomnir. Léttar veitingar eru i boöi og aðstaða fyrir börnnin aö leika sér, teppi og leikföng. Vmsir fyrslestrar og fræðsla verða á boðstólnum i vetur öllum end- urgjaldslaust. •Fundir og fyrirlestrar ■Frabslufundur. um._Parkin: son Haldinn verður fræðsludagur á vegum parkln- sonsteymislns á Reykjalundl fýrir fólk sem ný- lega hefurveriö greint með parkinsonsveiki og aöstandendur þess. Markmið fræðsludagsins er aö upplýsa þátttakendur um sjúkdóminn og meöferöarmöguleika. Hægt er aö skrá sig i síma 566 6200, deild A-3. Þátttökugjald er 1200 krónur, matur og kaffi innifaliö. Dagskrá- in hefst kl. 9 á göngudeild Reykjalundar og stendur yfir til kl. 15. ■Májþmg um.tungumáLojDitvinnu- Uf Hugbúnaöarþýölngar á íslandi halda málþing um tungumál og atvinnulíf i Norræna húslnu, kl. 11.30-14.30. Frummælendurveröa Vigdís Rnnbogadóttlr, fyrrum forseti íslands, Björn Bjarnason. alþingismaður og fýrrum mennta- málaráöherra, Peter Welss, deildarstjóri Tungumálamiðstöðvar Háskóla íslands, Pálmi Hinriksson, framkvæmdastjóri Skýrr, og Anna Sigriður Gunnarsdóttir, verkefnastjóri Skýrr. ■Fraóslukvóld um Biblíuna Milli kl. 20 og 22 stendur Bibliuskólinn vlö Holtaveg fyrir fræöslukvöldi um 1. og 2. Samúelsbók i Gamla testamentinu. Séra íris Kristjánsdóttir sóknarprestur mun fjalla um bækurnar báöar með það fýrir augum að hjálpa fólki að lesa, skilja og tileinka sér boöskap þeirra. Fræðslan fer fram í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg, gegnt Langholtsskóla. Aögangur ókeypis. ■Góngferð á Kilmaniaró Kl. 20 veröur haldin kynning á 16. daga ævin- týraferð með Úrvali Útsýn til Kenýa og Tansaníu þar sem m.a. verður gengið á hæsta fjall Afríku, Kilimanjaró. Kynningin verður hald- in í sal aöalskrifstofu Úrvals Útsýnar í Lág- múla 4. Ferðin sem hér um ræðir verður farinn 25. febrúar 2003 og lýkur 12. mars 2003. Nánari upplýsingar um ferðina er að finna á vefslóð Úrvals Útsýnar www.urvalutsyn.is und- ir sérferðum eða á www.afrika.is Allir velkomn- ir. föstudagur • Krár ■Grísk menningafveisla Unnendur griskrar menningar ættu ekki aö láta sýninguna Vegurinn er vonargrænn í Kaffileikhúsinu fram hjá sér fara. Um er aö ræöa griska tónllst meö sögulegu ivafi þar sem Ijóö helstu stórskálda Grikkja verða flutt á íslensku, grisku og á táknmáli viö lög gríska Ijóö- og tónskáldsins Mikis Þeódórakis, en dagskráin er helguö honum. Hér er á ferðinni sama sýning og sú sem sló svo eftirminnilega í gegn fýrir sex árum og gekk í heila sjö mán- uði fyrir fullu húsi í Kaffíleikhúsinu og Hafnar- borg árið 1996. Flytjendur: Zorbahópurinn. Húsið verður opnð kiukkan 19 fýrir matar-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.