Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.2002, Side 29
Brasilíumaðurinn Ailton (i
hvitu og grænu) hetur
verið aö spila frábærlega
meö Werder Bremen i
þýsku 1. deildinni og
skoraö 12 mörk. Reuters
Rafpóstur: dvsport&dv.is
ÞRIÐJUDAGUR 3. DESEMBER 2002
Shearer áfrýjar ekki
Alan Shearer, framherji Newcastle, hef-
ur ákveöið að áfrýja ekki dómi aganefnd-
ar Knattspymusambands Evrópu en hún
dæmdi hann í tveggja leikja bann fyrir að
gefa Fabio Cannavaro, vamarmaimi Inter
Milan, olnbogaskot í leik liðanna í meist-
aradeildinni í síðustu viku. Shearer miss-
ir því af tveimur næstu leikjum
Newcastle, útileikjum gegn Barcelona og
Bayer Leverkusen. Þetta er aðeins í annað
sinn á ferlinum sem Shearer er dæmdur í
bann. -ósk/ÓÓJ
Markahæstu menn Evrópu 2. desember 2002
1 Andrei Krölov FC TVMK Tallinn (Eistlandi) 37 1
2 Arman Karamyan FC Pyunik (Armeníu) 36 1
3 Henrik Larsson Celtic FC (Skotlandi) 18 1,5
4 Harald Brattbakk Rosenborg BK (Noregi) 17 1,5
5 Ailton SV Werder Bremen (Þýskalandi) 12 2
5 Christian Vieri Inter Milan (Italíu) 12 2
5 Axel Lawaree Schwarz-Weiss Bregenz (Austurríki) 16 1,5
5 Maksim Gruznov JK Trans Narva (Eistlandi) 24 1
5 Peter Ijeh Malmö FF (Svíþjóð) 24 1
10 Tor Henning Hamre FC Rora (Eistlandi) 23 1
10 Mihails Miholaps FC Skonto (Lettlandi) 23 1
12 Milaim Rama FC Thun (Sviss) 15 1,5
12 Mateja Kezman PSV Eindhoven (Hollandi) 15 1,5
12 Maciej Zurawski Wisla Kraków (Póllandi) 15 1,5
12 Tryggvi Gudmundson Stabæk IF (Noregi) 15 1,5
12 Rolan Gusev PFC CSKA Moskva (Rússlandi) 15 1,5
12 Dmitri Kirchenko PFC CSKA Moskva (Rússlandi) 15 1,5
18 Wesley Sonck KRC Genk (Belgiu) 14 1,5
18 Andrzej Niedzielan KS Górnik Zabrze (Póllandi) 14 1,5
18 Aleksandr Kerzhakov FC Zenit St. Petersburg (Rús.) 14 1,5
18 Ara Hakobyan FC Spartak Yerevan (Ameniu) 21 1
22 Shabani Nonda AS Monaco (Frakklandi) 10 2
22 Giovane Elber FC Bayern Múnchen (Þýskalandi) 10 2
22 Vjatsesjav Zahovaiko JK Tulevik Viljandi (Eistlandi) 20 1
22 Thomas Christiansen VfL Bochum (Þýsklandi) 10 2
Markahæstu knattspyrnumenn Evrópu í dag:
Höriíukeppni
- Christian Vieri og Ailton sækja í sig veðrið
Það er ljóst að þaö verður hörku-
keppni um hver stendur uppi sem
markahæsti leikmaður í Evrópu í
vor.
Eistinn Andrei Krolov,
sem leikur með FCTall-
inn i heimalandi sínu, er
markahaestur í Evrópu
með 37 mörk en hafa skal
í huga að deildakeppnin í
Eistlandi er búin á meðan
flestar deildir í Evrópu
eru að verða hálfnaðar.
Larsson líklegur
Sænski framherjinn Henrik Lars-
son, sem leikur með Celtic í
Skotlandi, verður að teljast ansi lík-
legur til að hampa titlinum í ár.
Larsson, sem varð markahæsti
maður Evrópu fyrir tveimur árum.
hefur skorað átján mörk fyrir Celtic
á þessu tímabili en ekki er eingöngu
tekið tillit til fjölda marka heldur
einnig styrkleika hverrar deildar
fyrir sig. Þannig er eistneska deild-
in með gildið 1 en sú skoska með
gildið 1,5. Fimm
deildir, italska,
enska, spænska,
þýska og franska,
eru með gildið 2
sem þýðir að þeir
leikmenn sem þar
spila þurfa að
skora helmingi
Henrik Larsson. færri mörk en þeir Christian Vieri.
Breytingar í Formúlu 1 á næsta keppnistímabili:
Arrows ekki með
- neitað um keppnisrétt vegna Qárhagsörðugleika
leikmenn sem spila í deildum með
gildiö 1 til að vera jafnir þeim.
Stökk hjá Ailton og Vieri
Hástökkvarar helgarinnar voru
Brasilíumaðurinn Ailton, sem leik-
ur með Werder Bremen í Þýska-
landi, og ítalinn Christian Vieri
sem spilar meö Inter Milan.
Ailton skoraði tvö mörk fyrir
Werder Bremen í sigri á Stuttgart
um helgina og hoppaði úr átjánda
sætinu á listanum í það frmmta en
hann hefur skorað tólf mörk í þýsku
deildinni það sem af er.
Vieri geröi vamarmönnum
Brescia lífið leitt um helgina, skor-
aði öll fjögur mörk liðsins og hefur
einnig skorað tólf mörk í ítölsku
deildinni. Vieri komst ekki inn á
listann síöast en hann er nú í
funmta sætinu ásamt Ailton
með 24 stig.
Tryggvi tólfti
Tryggvi Guðmundsson,
framheiji hjá Stabæk, er í
12.-17. sæti á listanum yfir
markahæstu menn með 15
mörk og 22,5 stig alls en bú-
ast má við þvi að hann
hverfi fljótlega af honum þar sem
deildin í Noregi er búin en flestar
deildarkeppnir í Evrópu eru að
verða hálfnaðar.
Jardel rólegur
Brasilíumaðurinn Mario Jardel,
sem skoraði 42 mörk fyrir portú-
galska liðið Sporting Lissabon í
fyrra og varð markahæsti leikmaö-
ur Evrópu, hefur verið rólegur það
sem af er tímabilinu. Jardel byrjaði
ekki að spila fyrr en í síðasta mán-
uði vegna persónulegra vandamála
og hefur aðeins skorað tvö mörk í
portúgölsku deildinni. -ósk
Tom Walkinshaw
Arrows-liðinu hefur verið neitað
um þátttökurétt í Formúlu 1
kappakstrinum á næsta tímabili.
Alþjóða akstursíþróttasambandiö
(FIA) gaf lista í gær yfir þátttakend-
ur í Formúlunni á næsta ári án
þess að nafh Arrows væri þar en
liðið hefur átt i miklum fjárhagserf-
iðleikum undanfarið ár.
Arrows-liðið tók ekki þátt í fimm
síðustu keppnum nýliðins tímabils
vegna fjárhagsvandræða og hefur
yfirmaöur þess, Bretinn Tom Wilk-
inshaw, ítrekað reynt að selja liðið
að undanfómu, nú síðast til þýskra
fjárfesta, án þess að hafa haft erindi
sem erfiði.
Það er þó ekki öll nótt úti enn
fyrir Arrows-liöið varðandi þátt-
töku á næsta tímabili en það þarf
að verða sér úti um 31 milljón
punda sem tryggingu til Alþjóða
akstursíþróttasambandsins til að fá
að vera með.
Alls era tíu lið skráð til leiks á
næsta tímabili í Formúlunni en
sautján ökumenn af tuttugu hafa
verið ráðnir.
Minardi-liðið á eftir að ráða báða
sína ökumenn og og Jordan-liðiö á
eftir að finna mann til að aka með
ítalanum Giancarlo Fisichella. -ósk
~W-WW-*"JLJL-1-W-1-W.■
í íþróttahjáskól
UMF auglýsir hér með eftirljórum áhugasömum ungmennum,
á aldrinum 18-25 ára, sem áhuga hafa á að stunda nám við
Idrættshejskolen í Soderborg í Danmörku veturinn 2003.
Námið mun hefjast í janúar og Ijúka í júní. UMFÍ mun styrkja
fjögur ungmenni til 6 mánaða dvalar við skólann. Nánari
upplýsingar eru veittar á Þjónustumiðstöð UMFÍ, Fellsmúla
26, í síma 568 2929.
Ungmennafélag íslands
Handknattleikur:
Heimir velur
landsliðshóp
Heimir Örn Ríkharðsson,
þjálfari landsliðs skipað drengj-
um fæddum 1984 og síðar, hefur
valið 15 manna hóp sem tekur
þátt i Hela Cup 2002 sem fram fer
í Þýskalandi á milli jóla og
nýárs.
Hópurinn er skipaður eftir-
töldum leikmönnum:
Markverðir: Björgvin Gústavs-
son (HK), Jón Ámi Traustason
(Víkingi) og Pálmar Pétursson
(Val).
Aðrir leikmenn: Andri Þor-
bjömsson og Ásgeir Hallgríms-
son (Haukum), Amór Atlason og
Árni B. Þórarinsson (KA), Davíð
Guðnason, Pálmar Sigurjónsson
og Ragnar Hjaltested (Víkingi),
Árni Þ. Sigtryggsson (Þór, Ak.),
Einar I. Hrafnsson (UMFA),
Jóhann G. Einarsson (Fram),
ívar Grétarsson (Selfossi) og Kári
K. Kristjánsson (ÍBV). -ósk