Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.2002, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.2002, Blaðsíða 34
54 MANUDAGUR 16. DESEMBER 2002 Tilvera DV Jón Bírgir Pétursson skrifar umi fjölmiölaJ Jónas Jónasson og kvöldgestir hans Jónas Jónasson, sá reyndi útvarps- maður, er með ágætan þátt á gömlu guf- unni, þeirri góðu en nokkuð almennt gleymdu útvarpsrás. Kvöldgestir heitir þátturinn núna og hefur verið á dag- skrá í tvo áratugi undir ýmsum nöfh- um. Jónas fær góðan gest til að spjalla við sig um heima og geima. Því miður verð ég að segja að allt of oft hef ég gleymt mér og misst af góðu spjalli. Á föstudagskvöldið fyrir rúmri viku var Jónas með nafna sinn Kristjánsson, sem ég kannast við eftir áralangt sam- starf í blaðamennsku. Auðvitað vildi svo til að ég átti þess ekki kost að hlýða á spjall þeirra Jónasanna. Eftir helgina heyrði ég ýmis brot úr því viðtali end- urtekin af vinnufélögum mínum. Ég hafði því fullan hug á að heyra Kvöld- gestina í endurtekningu. Ég hringdi í aðalsímanúmer Útvarps- ins og spurðist fyrir um endurtekningu. En, því miður, Jónas Jónasson vill ekki að þættir hans séu endurteknir, tjáði mér símastúlka þessarar ágætu stofnun- ar. En RÚV býður upp á segulbönd og það bjargaði mér að þessu sinni. Nú hvet ég Jónas Jónasson til að leyfa end- urflutning á þáttunum, oft hagar svo til að menn eiga ekki kost á að hlusta, þá er gott að eiga annan möguleika. Jónas er löngu þekktur fyrir ljúfa framgöngu í viðtölum sínum. Sumum finnst hann væminn, en hann kann list- ina að hlusta og þegja, hann spyr á rétt- um stöðum og fær oft fólk til að segja allt af létta. Af honum geta nýgræðing- ar lært. Og smáábending varðandi RÚV: Á bls. 610 í símaskránni stendur Rás 2 HLUSTENDASÍMI og númerið 568 7123. Ég hef reynt að notfæra mér þessa þjón- ustu. En þvi miöur, númerið hringdi alltaf út, enginn svaraði. Verri þjónusta en engin. SmHRHKí BIO Miðasala opnuð kl. ]5.3Q*^^^"UGSADU STÓRT BOND ER FLOTTA ISLAND I AÐALHLUTVERKI - OMISSANDI 5ýnd kl. 5, 6, 8, 9 og 10.50. ILúxus VIP kl. 4, 7 og 10. Rapparinn Lil Wow finnur ^ galdraskó sem Jordan ótti og kemstJHJBAT íl/e REEHBOGinn - áOND ER MÆTTUR. FLOTTARI EN SINNI after *' ♦ V » ISLAND I AÐALHLUTVERKI - ÓMISSANDI Sýnd kl. 5.30 og 8.30. B.i. 12 ára. Enn tekst frændunum Craig og Day-Day aö koma sér í vandræði. Þriöja og fyndnasta myndin til þessa í hinni bráöfjörugu Friday-seríu Sýnd kl. 6, 8 og 10. . _ JND ER MÆTTUr'\ M íloTtari -----------vA* . SINN Hvaö gerist þegar þú týnir hálfri milljón dollara frá mafíunni? Hörku hasarmynd með töffaranum Vin Dicsel ur xXx, Dennis Hopper og John Malkovich Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.10. Frábær skemmtun fyrir alla ; fjölskylduna. Jonathan Lipnicki úr Jerry Maguire og pabbinn úr American | Pie fara á kostum. Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 14 ára. □□ Dolby /DD/ " Thx SÍIVII 564 0000 - www.smarabio.is Sýnd kl. 8 og 10. VS o j | gp; i Sýnd kl. 4.30, 7 og 10. ★★★ kvikmyndir.com ★ ★★i kvikmyndir.is ★ ★★ H.K. DV ★ ★ ★ Ra. ★ ★★ imi. ★ ★ * Ba DRAGOX Sýnd kl. 5.30. Sýnd kl. 6,8 og 10. B.i. 16 ðra. Helgarsportið. e. Leiðarljós. Táknmálsfréttir. Myndasafniö. Malla mús, Undrahundurinn Merlín og Fallega húsið mitt. e. 18.25 Spanga (7.26) 18.48 Jóladagatalið - Hvar er Völundur? (16.24). Höf- undur er Þorvaldur Þor- steinsson, leikarar Jóhann Siguröarson, Felix Bergs- son og Gunnar Helgason. Áöur sýnt 1996. 19.00 Fréttlr, íþróttir og veður. 19.35 Kastljóslð. 20.00 Frasier (Frasier). Banda- rísk gamanþáttaröö með Kelsey Grammer í aöal- hlutverki. 20.25 Nýgræðingar (11.22) (Scrubs). 20.50 Hafið, bláa hafiö - Meö ströndum fram (8.8) (Blue Planet). 21.40 Nýjasta tæknl og vísindi. Umsjón. Sigurður H. Richt- er. 22.00 Tíufréttir. 22.20 Launráð (13.22) (Alias). 23.10 Spaugstofan. e. 23.35 Markaregn. 00.20 Kastljósiö. e. 00.40 Dagskrárlok. Bandarísk gamanþátta- röð um lækna- nemann J.D. Dorian og ótrú- legar uppá- komur sem hann iendir í. Á spítalanum eru sjúklingarnir furðulegir, starfsfólkið enn undarlegra og allt getur gerst. Aðalhlut- verk; Zach Braff, Sarah Chalke, Donald Adeosun Faison, Ken Jenklns, John C. McGlnley og Judy Reyes. Helmildamyndaflokkur frá BBC þar sem fjallað er um náttúrufræðl haf- djúpanna, hættur þeírra, fegurð og leyndardóma. i þessum átta þáttum er dreglnn saman miklll fróöleikur um líf- rfkl hafslns, furðuskepnur sem þar leyn- ast, hafstrauma og veöurfarsleg áhrif þelrra um allan helm. Sjá vef á slóöinni. http.//www.ruv.is/hafidblaahafíd. 22.20 Bandarisk spennuþáttaröð um Sydney Bristow, unga konu sem er í háskóla og vlnnur sérverkefni á vegum leyniþjónust- unnar. Aðalhlutverk: Jennlfer Garner, Ron Rifkln, Michael Vartan, Bradley Cooper, Merrln Dungey, Vlctor Garber og Carl lumblv. 22.00 KS Neighbours (Nágrannar). H í finu forml (Þolfimi). Seven Years in Tibet. Ensku mörkin. Barnatími Stöövar 2. Drekaflugurnar, Happapen-1 ingurinn. ‘ 16.50 Saga jólasveinsins. 17.15 Neighbours (Nágrannar). 17.40 Fear Factor 2 (4.17). 18.30 Fréttir Stöðvar 2. 19.00 ísland í dag, íþróttir og veður. 19.30 Just Shoot Me (12.22). | 20.00 Dawson's Creek (16.23). 20.50 Panorama. 20.55 Fréttir. 21.00 Fear Factor UK (8.13). 21.55 Fréttir. 22.00 Oz (3.8) 22.55 Seven Years in Tibet. 01.05 Ensku mörkin. 01.55 Fear Factor 2 (4.17) (Mörk óttans). 02.40 ísland í dag, íþróttir og veöur. Þau Guðrún Gunn- arsdóttir og Snorri Már" Skúlason kryfja málefni líð-8 andi stundar í myndveri Stöðvar 2. Sendu póst. islidag@stod2.is 03.05 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí. Alveres finnst hangandi í klefa sinum og verður verulega vonsviklnn yfir misheppnaörl sjálfsmorðstilraun sinni. Synl Shcillingers er stunglð inn og Beecher lítur á það sem tækifæri tll að ná fram hefndum. Stranglega bönnuö bömum. A tímum selnni helmsstyrjaldarinnar leggur Austurríkismaöurinn Heinrich Harrer upp í ferð um Himalajafjöllin ásamt vini sínum og leiðsögumanni. Félagarnir lenda i ótrúlegum hrakningum og koma að lokum til hinnar dularfuliu borgar Lasa i Tíbet. Heinrlch gerist trúnaðarvinur andlegs leiötoga Tíbeta, Dalai Lama, og eiga kynni hans af lelðtoganum eftlr að breyta lífssýn Helnrlchs um alla framtíð. Aöalhlutverk: Brad Pltt, Davld Thewlls, B.D. Wong. Lelkstjórl: Jean-Jacques Annaud. 1998. í þessum frábæru raunverulelkaþátt- um stendur fólk frammi fyrlr helsta ótta sínum og reynlr að leysa ýmsar hættulegar þrautir. Þol þátttakenda er reynt tll hins ýtrasta og einungis þelr allra hugrökkustu komast áfram. OMEGA 06.00 Morgunsjónvarp. Blönduð innlend og er- lend dagskrá 17.30 Jimmy Swaggart. 18.30 Líf í Orölnu. Joyce Meyer 19.00 Þetta er þinn dagur. Benny Hinn 19.30 Adrlan Rogers. 20.00 Um trúna og tilveruna. Friðrik Schram 20.30 Maríusystur. 21.00 T.D. Jakes. 21.30 Líf í Orðlnu. Joyce Meyer 22.00 Benny Hinn. 22.30 Líf í Orðinu. Joyce Meyer 23.00 Robert Schuller. (Hour of Power) 24.00 Nætursjónvarp. Blönduð innlend dg erlend dagskrá AKSJON 17.55 Spurnlngalelkur grunnskólanna. Úrslit í 4. bekk. 18.15 Kortér. Fréttir, Dagbókin/Þorsteinn Pétursson, Sjónarhorn (endursýnt kl. 19.15 og 20.15). 20.30 The Spanlsh Prisoner Hörku spennu- mynd með Steve Martin í aðalhlutverki. Bönnuð börnum. 22.15 Korter (endursýnt á klukkutíma- fresti til morguns). POPPTIVI 07.00 70 mínútur. 15.03 Fréttir. 16.00 Pikk TV. 17.02 Pikk TV. 18.00 Fréttlr. 19.02 Ferskt. 20.00 XY-TV 21.02 Freaks & Geeks (13.22). 22.00 Fréttir. 22.03 70 mínútur. 2000 , Veldu botninn P' fyrst... 533 2000 efþú kauplreina pizzu, stóran sfcommt __ af brauðstðngum og kemur og sœklr pön tunlno fœröu aðra plzzu afsömu stcerö frfa. Pú grelðir fyrir dýrarl plzzuna. Notadu frípunktana þegar þú verslar á Plzza Hut - Cildú c^kíí reimscndl*,6*J

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.