Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.2003, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.2003, Blaðsíða 29
MIÐVIKUDAGUR 22. JANÚAR 2003 29 DV Tilvera Cruise enn hreinsaður af hommaáburði Hjartaknúsaranum Tom Cruise voru fyrr í vikunni dæmdar tíu milljónir dollara í miskabætur vegna meiðyrðamáls sem hann höfðaði gegn samkynhneigðri karl- klámstjömu, sem fullyrti í blaðavið- tali að hann hefði haft kynferðislegt samræði við Cruise. Það var dómari í Los Angeles sem kvað upp dóminn í málinu eftir að hinn ákærði, Chad Slater, hafði við- urkennt fyrir rétti í desember sl. að sagan væri uppspuni og að hann myndi ekki verjast lögsókn. Að sögn Ricardo Cestero, lög- manns Cruise, er hann mjög ánægð- ur með niðurstöðuna og að fá stað- festingu dómsins um að þessar sögusagnir eigi ekki við rök að styðjast. Cruise hefur ekki enn ákveðið hvort hann þjarmar að Slater og lætur hann borga, en í málsókn sinni segir Cruise að Slater hafi full- Tom Cruise. yrt það i viðtali við franska tímarit- ið Actustar að ástarsamband hans við Cruise hafi leitt til skilnaðar leikarans við Nicole Kidman í ágúst sl. Sjálfur hafði Cruise áður sagt að hann myndi gefa það sem út úr mál- inu kæmi til góðgerðarmála og að hann myndi halda áfram að lög- sækja þá sem dreifðu um hann lyg- um. Þetta er í annað skipti sem Cruise höfðar meiðyrðamál vegna fullyrð- inga og orðróms um að hann sé samkynhneigður en í fyrra skiptið höfðaði hann mál gegn Michael nokkrum Davis, útgefanda tímarits- ins Bold Magazine, sem hélt því fram að hann hefði undir höndum myndbandsupptöku sem sýndu Cruise við vafasama iðju. Cruise fór fram á 100 milljóna dollara miskabætur en féll síðan frá málsókn eftir að Davis féllst á að draga ummæli sín til baka og fallast á yfirlýsingu um að Cruise væri ekki samkynhneigður og hefði aldrei verið það né tekið þátt í slík- um athöfnum. Zeta-Jones í barnafatahönnun Hollywood-drottningin Catherine Zeta-Jones, sem heldur betur hefur sannað fjölkynngi sína sem leikari, söngvari og dansari, hefur ákveðið að gefa enn öðrum hæfileikum sín- um lausan tauminn en það er við að hanna kornabamafót og nýta þannig reynslu sína af uppeldi son- arins, Dylans, síðustu tvö árin. Zeta, sem er gift leikaranum Michael Douglas og þegar gengin sex mánuði á leið með annað bam þeirra hjóna, hyggst eyða tímanum fram að fæðingu í hönnunina og auðvitað mun nýja fatalínan hennar bera nafn hennar, Zeta. Það er gamall vinur þeirra hjóna, fyrrum ruðningskappinn Ray Willi- ams, sem mun sjá um framleiðslu- þáttinn en hann hefur stundað fata- framleiðslu síðan hann lagði skóna á hilluna. „Þetta er búið að vera í farvatninu um tíma en ekki ákveðið á einni nóttu,“ sagði Williams sem hefur mikla trú á hæfileikum Zeta. REUTERS Sumartískan í París Franski tískuhönnuöurinn Jean-Paul Gaultier hefur ávaiit þótt ansi sérstakur í fatahönnun sinni og breytist þaö varla á næstunni. Hér má sjá eitt sýnishorn af vor- og sumartísku sinni sem hann kynnti í París í vikunni. STEINSTEYPUSOGUN KJARNABORUN • MURBROT • MALBIKSSÖGUN Símar 567 4262 og 893 3236 Fax: 567 4267 ÞRIFALEG UMGENGNI SAGTÆKNI Bæjarflöt 8/112 Rvík. ‘ZjiáttAtörbttt IS-TEFFLONj) Er bíllinn að falia í verði? Settu hann í lakkvörn hjá okkur. 2ja ára ending, 2ja ára ábyrgð. Hyrjarhöfði 7 - sími 567 8730 FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baökerum og niöurföllum RÖRAMYNDAVÉL tll aö skoöa og staösetja skemmdir f WC lögnum. í DÆLUBÍLL Dyrasímaþjönusta Raflagnavinna Geymið auglýsinguna. ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. jjonsson@islandia.is JÓN JÓNSSON LÖQQILTUR RAFVERKTAKI Sími 893 1733 og 562 6645. jm. í @®\ ‘ " , t . n |.-|[M - , lr<r,^, ,-,-r .. Þorsteinn Garðarsson KArsnosbraut 57 • 200 Kópavogi Sfmi: 554 2255 - Bfl.s. 896 5800 LOSUM STÍFLUR ÚR RÖRAMYNDAVÉL Wc jy* \Ti, að skoða og staðsetja Vöskum skemmdir i lögnum. O.fl. r . _ 15 ÁRA REYNSLA MEINDYRAEYÐING VISA/EURO VÖNDUÐ VINNA ISkói phrajnsyn Ásgeirs sff. Stífiulosun Fjarlægi stíflur úr wc og vöskum. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. d) Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530 »»«»■ Bílasími 892 7260 \/ertu í BEUMU sambandi wcf þjönustudeildir D\S 550 5000 F5 ER AÐALAfUAIERfÐ Smáauglýsingar Auglýsingadeild Drei/ing Þ»jónijstcjclcilcl Ljósmyndadeild iþróttadeild 550 5700 550 5720 550 5740 550 5780 550 5840 550 5880 STIFLUÞJONUSTA BJARNA Hitamyndavél Dælubíll til að losa þrær & hreinsa plön Röramyndavél tii að ástandsskoða lagnir ** Fjarlægi stíflur úr w.c., handlaugum, baðkörum & frárennslislögnum. STEINSTEYPUSÖGUN KJARNABORUN^ MÚRBROT^ £UL. Vagnhöfða 11 ' 110Reykjavik q 577 www.linubor.ls linubor@linubor.ls BILSKURS OG IÐNAÐARHURÐIR Eldvarnar- Öryggis- hurðir glófaxi hf. hurðir ■ lUltSII ARMULA 42 ■ SIMI 553 4236 ',u' lýftaTis' Skæra- & körfulyftur til sölu & leigu' S. 892 7512

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.