Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.2003, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.2003, Blaðsíða 1
KYNNUMST BETUR: FRJ ALST, Stofnað 1910 SÍMI 550 5000 OHAÐ DAGBLAÐ DAGBLAÐIÐ VÍSIR 22. TBL. - 93. ÁRG. - MÁNUDAGUR 27. JANÚAR 2003 VERÐ I LAUSASOLU KR. 100 M/VSK LÖGREGLUÞJÓNN KÆRÐUR FYRIR MEINTA LÍKAMSARAS - átök í kjölfar deilna við skólayfirvöld um lyfjagjöf barns í skóla Gunnar Þór Magnússon, íbúi í Grafarholti, hefur kært lögreglu- þjón fyrir líkamsárás. Gunnar Þór átti í deilum við skólayfirvöld vegna lyfjagjafar sjö ára sonar síns og var lögregla kölluð að skólanum vegna þessa síðastliðinn miðvikudag. í framhaldinu óskaði Gunnar eftir aðstoð lögreglu, sem endaði hins vegar með ósköpum og varð tilefni kærunnar. í skýrslu sem tekin var sam- dægurs og send verður til ríkis- saksóknara kemur fram í vitnis- burði Gunnars Þórs að lögreglu- þjónn hafi ráðist harkalega að honum og veitt honum mikið högg í hjartastað eftir Gunnari hafi verið neitað um aðstoð. Er bifreið Gunnars m.a. sögð hafa skemmst í átökunum og urðu börn hans og kona vitni að atburðinum. Segist Gunnar nú ætla að krefjast bóta fyrir líkams- og eignatjón. Landsbankinn ATTU SPARISKIRTEINI A GJALDDAGA 10. FEB.? ÍTREKAÐ HÓTAÐ - Smára Geirssyni hefur ítrekað verið hótað vegna baráttu sinnar fyrir stóriðju á Austurlandi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.