Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.2003, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.2003, Blaðsíða 30
.364_____ Tilvera MÁNUDAGUR 27. JANÚAR 2003 DV snwRR v bio HUCSADU STORT REGnBOGinn SIMI 553 2075 1X1 Dolby /DD/ Tffx SÍMl 564 0000 - www.smarabio.is 7W0 TOWERS: Sýnd kl. 4 og 8. B.i. 12 ára Sýnd i lúxus kl. 5.30 og 9.30 DIE ANOTHER DAY: Sýnd kl. 5 og 10. B.i. 12 ára Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.15 B.l. 16 ára Sýnd kl. 6.30, 8.30 og 10.30 TRANSPORTER: Sýnd kl. 8. B.i. 14 Grúppíurnar Sýnd kl. 6.30, 8.30 og 10.30 B.i. 16 ára. Sýnd kl. 5.30,8 og 10.15. Sýnd kl. 5.30, 8 og 9. B.i. 12 ára. TRANSPORTER: Sýnd kl. 6.30, 8.30 og 10.30. B.i. 14 ára DIE ANOTHER DAY: Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 12 ára VEÐRIÐ I DAG Suðvestan 13-18 m/s og skúrir sunnan- og vestanlands en hægari og skýjað með köflum um landið norðaustanvert. Snýst í norðanátt síðdegis, fyrst vestan til. Víða 10-15 m/s og él í kvöld og nótt en hægari og léttskýjað suðaustanlands. VEÐRIÐ NÆSTU DAGA MIAvlkudagur Flmmtudagur Föstudagur VEÐRIÐ Á MORGUN Norðvestlægarl og dregur smám saman úr vlndl og ofankomu. Frost 0 tll 7 stlg en hltl I krlngum frostmark vlð suðurströndlna. VEÐRIÐ KL. 6 AKUREYRI BERGSSTADIR BOLUNGARVÍK EGILSSTAÐIR KEFLAVÍK KIRKJUBÆJARKL. RAUFARHÖFN REYKJAVÍK STÓRHÖFÐI BERGEN HELSINKI KAU PMANNAHÖFN ÓSLÓ STOKKHÓLMUR ÞÓRSHÖFN ÞRÁNDHEIMUR ALGARVE AMSTERDAM BARCELONA rigning 3 BERLÍN súld 4 rigning 4 CHICAGO léttskýjaö -17 rigning 2 DUBLIN súld 10 hálfskýjaö 3 HALIFAX rigning 1 rigning 4 HAMBORG súld 8 léttskýjaö 4 FRANKFURT súld 4 hálfskýjaö 2 JAN MAYEN skýjaö -4 skúr 4 LONDON lágþokubl. 6 skúr 5 LÚXEMBORG þoka 4 skúr 8 MALLORCA skýjaö 12 alskýjaö 1 MONTREAL heiöskírt -17 súld 5 NARSSARSSUAQ hálfskýjaö -5 skýjaö 1 NEW YORK snjókoma -2 -4 ORLANDO alskýjað 11 skúr 8 PARÍS skýjaö 10 snjókoma -1 VÍN skýjaö 3 heiöskírt 14 WASHINGTON léttskýjaö -6 léttskýjaö 8 WINNIPEG -19 '4Í Smí I HITI HITI FRÁ TIL | FRÁ TIL | 1 -4 4 -13 VINDUR I VINDUR FHÁ TIL FRÁ TIL 10 15 10 15 Norölæg átt Norðlæg átt 10-15 m/s og 10-15 m/s snjókoma eða austan tll, en él en skýjað mun hægarí með köflum og vestan tll. Él úrkomulitlð norðan- og sunnanlands. austanlands en Kólnandl veður. annars viða bjartviöri. Frost 4 tll 13 stlg. •X Frétt aldar- innar 30 ára Vestmannaeyjagossins er minnst tilhlýðilega þessa dagana. Greinarhöfundur á margar minn- ingar frá þessari mestu frétt allra tima í íslenskri blaðamannasögu. Eftir rúmlega klukkutima svefn nóttina 23. janúar 1973 var frétta- stjórinn vakinn af manni sem öskraði í símann: „Eyjarnar eru að springa ...“ Það var rokið í símann, staðfesting fengin, flug- menn um allan bæ vaktir og boð- aðir út á flugvöll, blaðamenn og Ijósmyndarar sendir á völlinn eða kallaðir á ritstjórn. Prentarar voru tilbúnir til átaka. Nóttin leið, menn komu aftur frá Eyjum með magnaðar myndir og lýsing- ar undir morgun frá Þorlákshöfn. Fréttir og myndir hrönnuðust upp. Þegar ritstjórinn mætti um morguninn var umfangsmikil umfjöllun senn tilbúin til prent- unar. Vísir var rifinn út á götum og í sjoppum um hádegið þann dag. Frétt aldarinnar fyllti sjö síður blaðsins. Ég heyrði þann ágæta bæjar- tæknifræðing, Pál Zóphóníasson, segja í sjónvarpinu að fjölmiðlar hefðu gert of mikið úr gosinu á næstu dögum og vikum, að þeir hefðu farið fram úr sér í lýsing- um. Gosið í Eyjum var hildarleik- ur og jafnframt sjónarspil sem var engu líkt. Blöðum, útvarpi og sjónvarpi tókst aldrei í lýsingum sínxun að fara fram úr raunveru- leikanum. Mönnum sem starfa í hita og þunga leiksins hættir til að skynja ekki það drama sem þeir eru þátttakendur í. Sjónvarpsstöðvamar hafa báð- ar verið með fína upprifjun um gosið. Stöð 2 byrjaði, ég fékk senda spólu með fyrsta þættinum. Það var vel unnið verk og von- andi voru tveir næstu ekki síðri. Síðan kom RÚV og hefur sinnt gosinu myndarlega í fréttatímum í nokkra daga, en auðvitað verð- ur þetta hvað öðru líkt hjá stöðv- unum. Þessar myndir undirstrika að tæknifræðingurinn hefur rangt fyrir sér þegar hann fleygir fram klisjunni um að blöðin hafi farið offari.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.