Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.2003, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.2003, Blaðsíða 5
MÁNUDAGUR 27. JANÚAR 2003 21 DV Sport SA Islandsmeistari - sigraði kvennalið SR með átján mörkum Á laugardagskvöld fór fram slðasti leikur íslandsmótsins í íshokkí kvenna. SA og SR mættust í Skautahöllinni á Akureyri en fyrir þennan leik voru SA og Bjöminn jöfn að stigum, hvort lið með5stig. SA þurfti því að vinna þennan leik gegn SR tU þess að hampa íslandsmeistaratitlinum og það tókst með 18-0 stórsigri. SA-stúlkur unnu mjög auðveldan sigur á nýliðunum í SR en þetta var í fyrsta skiptiðsem SR sendi lið tU keppni í kvennaflokki. Leikar fóru 18-0. Þetta er þriðja árið í röð sem kvennaflokkur Skautafélags Akureyrar verður íslandsmeistari í íshokkí en óhætt er að segja að mikU vakning hafi orðið í íþróttinni á síðustu árum og ljóst að leiðin liggur ekkert nema upp á við. Mörk/stoðsendingar: SA: Hulda Siguröardóttir 3/3, Steinunn Sigurgeirsdóttir 3/2, Sólveig Smáradóttir 2/2, Jónina Guðbjartsdóttir 1/3, Guðrún Amgrímsdóttir 2/1, Anna Sonja Ágústsdóttir 2/0, Snædis Bjamadóttir 1/1, MicheU Aikman 1/0, Rósa Guðjónsdóttir 1/0, Jóhanna Sigurbjörg 1/1, Tinna Sigurgeirsdóttir 1/0. Sigur Skautafélags Akureyrar á SR: Kenny Corp atkvæðamestur A laugardag mættust í Skauta- höUinni á Akureyri Skautafélag Akureyrar og Skautafélag Reykja- víkur en leiknum lauk með sigri SA, 7-4. Leikurinn var jafn og spenn- andi fram í þriðju lotu en þá fóru SA-ingar að síga fram úr. SR-liðið var öflugra í byrjun og sigraði fyrstu lotuna með tveimur mörkum gegn einu en í 2. lotu snerist leikur- inn við og SA vann 3-1 og staðan því orðin 4-3 þegar 3. og síðasta lota hófst. SA-ingar gáfu ekkert eftir aUa lotuna og unnu hana 3-1 og loka- staðan því 7-4, Skautafélagi Akur- eyrar í vU. MikiU hraði var í leiknum og oft sáust góð tUþrif. Þjálfari Skautafé- lags Reykjavikur og aldursforseti, Peter Bolin, fór fyrir sinum mönn- um og átti þátt í öUum mörkum liös- ins, skoraði sjálfur 2 faUegustu mörk leiksins og lagði upp önnur tvö. Kenny litli Corp, minnsti leik- maður deUdarinnar, var atkvæða- mestur hjá Skautafélagi Akureyrar og skoraði þrjú mörk, þar af eitt úr víti - sem er býsna sjaldgæf sjón í íshokkí. SA er því áfram efst í deUdinni með 14 stig þegar 5 umferðum er lokið, SR koma næstir með 10 stig en Bjöminn situr á botninum með 6 stig. Það er því ljóst að SA og SR mætast í úrslitum íslandsmótsins i ár en enn er eftir ein umferð áður en að úrslitum kemur. Mörk / stoðsendingar: SA: Izaak Hudson 0/4, Kenny Corp 3/0, Jón Ingi HaUgrímsson 2/0, Siguröur Sigurðsson 1/1, Rúnar Rúnarsson 1/0, Stefán Hrafnsson 0/1, Jón Gislason 0/1. SR: Peter Bolin 2/2, Elvar Jón- steinsson 2/0, Richard Tahtinen 0/2, HaUur Ámason 0/1, James Devine 0/1. Brottvisanir: SA: 18 mín, SR: 6 mín. Aðaldómari: Snorri G. Sigurð- arson. Stiarnan: Mörk/viti (skot/víti): Kristín Clausen 5 (8), Amela Hegic 5 (9), Jóna Margrét Ragnarsdóttir 5/4 (12/5), Margrét Vilhjálmsdóttir 2 (3), Sólveig Kjærnested 2 (4), Elísabet Gunnarsdóttir 2/1 (2/1), Hind Haimesdóttir 1 (4/1), Mörk úr hraöaupphlaupum: 4 (Sólveig 2, Hegic, Kristin). Vítanýting: Skorað úr 5 af 7. Fiskuö viti: Margrét 3, Sólveig, Jóna Margrét, Hegic, Kristín. Varin skot/viti (skot á sig): Jelena Jovanovic 13 (31/2, hélt 8, 41%). Brottvísanir: 6 mínútur. Best á vellinum: Amela Hegic, Stjaman Fvlkir/ÍR: Mörk/víti (skot/viti): Hekla Ingunn Daöadóttir 9/3 (20/4), Tinna Jökulsdóttir 3 (8), Andrea Olsen 2 (4), Sigurbirna Guðjónsdóttir 2 (9), Valgerður Árnadóttir 1 (1), Hulda Karen Guðmundsdóttir 1 (1), SofHa Rut Gísladóttir (1), Lára Hannesdóttir (2/1) Mörk úr hraöaupphlaupum: 0 Vítanýting: Skorað úr 3 af 5. Fiskuö vtti: Hulda 2, Hekla, Soffía, Valgerður. Varin skot/víti (skot á sig): Erna María Eiríksdóttir 4 (23/3, hélt 1, 21%), Ásdís Benediktsdóttir 4 (10/1, hélt 1, 40%) Brottvisanir: 8 minútur. 0-1, 3-1, 4-4, 6-4, 8-5, 6-8 (9-8), 9-10, 11-11, 14-14, 14-26, 15-18, 17-18, 18-22. Grótta/KR: Mörk/viti (skot/víti): Eva Margrét Kristinsdóttir 5 (10), Aiga Stefanie 4/2 (7/2), Kristín Þórðardóttir 2 (4), Eva Björk Hlöðversdóttir 2 (4), Þórdís Brynjólfsdóttir 2 (6), Brynja Jónsdóttir 1 (1), Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 1 (1), Ragna Karen Sigurðardóttir 1 (4). Mörk úr hraöaupphlaupum: 4 (Kristin Þ. 2, Þórdís, Eva Margrét). Vítanýting: Skorað úr 2 af 2. Fiskuö víti: Anna, Eva Björk. Varin skot/víti (skot á sig): Hildur Gisladóttir 11/1 (27/4, 1 víti yfir, hélt 6, 40%), Berglind Hafliðadóttir 4 (10/2, hélt 3, 40%). Brottvísanir: 2 mínútur. Dómarar (1-10): Ólafur Haraldsson og Guðjón L. Sigurðsson (7). Gœói leiks (1-10): 5. Áhorfendur: 110. Best á vellinum: Ðerglind frís Hansdóttir, Valur Dómarar (1-10): Svavar Ó. Péturs- son og Amar Sig- uijónsson (7). Gœöi leiks (1-10): 6. Áhorfendur: 75. Stjörnustúlkan Hind Hannesdóttir reynir hér aö komast fram hjá Rögnu Karen Siguröardóttur og Geröi Rún Einarsdóttur úr Gróttu/KR í leik liöanna á Seltjarnarnesi í gær. DV-mynd E. Ól. Grótta/KR-Stjarnan í Essódeild kvenna í handknattleik Góöur útisigur hverjir að spila undir getu en Amela Hegic steig upp í lokin og skoraði mikilvæg mörk gegn sínum gömlu félögum. Kristín Clausen komst ágætlega frá sínu. -Ben ~r fcS<Cf m,&L Staðan: ÍBV 17 15 1 1 481-346 31 Haukar 18 14 1 3 489-407 29 Stjaman 18 13 3 2 416-343 29 Víkingur 17 9 3 5 373-325 21 Valur 18 10 1 7 379-381 21 Grótta/KR 18 8 1 9 370-381 17 FH 17 7 2 8 403-387 16 KA/Þór 19 3 0 16 385-463 6 Fylkir/ÍR 18 3 0 15 342-460 6 Fram 18 1 0 17 347-492 2 Essódeildin í handknattleik: Valsstúlkur hefndu Stjarnan vann góðan útisigur á Gróttu/KR í gærkvöld og er áfram að berjast á toppnum ásamt ÍBV og Haukum. Lokatölur urðu 18--22 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 9--8, heimstúlkum í vil. Eftir mikið jafnræði megnið af leiknum var Stjaman sterkari á lokasprettinum en Grótta/KR fékk nokkur mjög góð tækifæri til að minnka muninn og síðan jafna en fljótfæmi þegar átti að snúa vöm í sókn varð liðinu að falli á síðustu minútunum. Markvarslan hjá Gróttu/KR var mjög góð í fyrri hálfleik en slök í þeim seinni á meðan Jelenu Jovanovic óx ásmegin í hinu markinu eftir því sem leið á leikinn. Margir leikmenn Gróttu/KR náðu sér ekki á strik en Eva Margrét Kristinsdóttir átti nokkrar bombur í sókninni. Fátt annað gladdi augað að þessu sinni. Hjá Stjömunni var sama uppi á teningnum, leikmenn margir Valsstelpur sigruðu stöllur sínar úr Fylki/ÍR mjög örugglega á Hlíðarenda í gærkvöld í Essódeild kvenna í handknattleik. Gestirnir sigruðu mjög óvænt í fyrri leik lið- anna i vetur og Valsstelpur voru ör- ugglega minnugar þess. Eitthvað var þó Valsliðið annars hugar framan af leik og virkaði hálf- máttlaust. Vörnin var döpur og sókn- arleikurinn gekk ekkert sérstaklega vel. Þetta nýttu gestimir sér þó ekki nema ágætlega og þaö var jafnræði með liðunum framan af. Þó tók liðið fínan kipp þegar fyrri hálfleikur var rúmlega hálfnaður og náði tveggja marka forskoti, 6--8, og á þeim kafla var liðsheildin farin að líta ljómandi vel út. En þá fór 6/0 vörn þeirra Vals- stelpna loksins að virka fyrir alvöm og að sjálfsögðu fylgdu aðrir þættir í kjölfarið. Næstu sjö mörk leiksins vom þeirra og þessar síðustu níu mínútur fyrri hálfleiks lögðu í raun algjörlega grunninn að sigrinum. í siðari hálfleik komust gestirnir ekki nálægt heimastelpum en þær náðu á kafla góðum vamarleik. Drifa Skúladóttir drap niður síðustu von- arneista liðsins með tveimur mörk- um eftir aukaköst þegar dómararnir voru komnir með hendur á loft. Eft- ir það var aðeins spurning um hversu stór sigurinn yrði. Berglind íris Hansdóttir var best á vellinum, varði mjög vel og kórónaði leik sinn með tveimur mörkum. Drífa Skúla- dóttir var mjög sterk og þær Hafrún Kristjánsdóttir og Díana Guðjóns- dóttir vom drjúgar. Hjá Fylki/ÍR var Hekla Ingunn Daðadóttir atkvæða- mest en liöið i heild sinni náði sér alls ekki á strik nema á fyrstu tutt- ugu mínútunum. -SMS Valur—Fylkir/ÍR 25-18 1-0, 4-3, 5-6, 6-8, (13-8), 13-9, 16-11, 20-13, 23-14, 24-16, 25-18. Valur Mörk/víti (skot/víti): Drífa Skúladóttir 8/4 (11/4), Díana Guðjónsdóttir 5 (5), Hafrún Kristjánsdóttir 4 (5), Berglind íris Hansdóttir 2 (2), Kolbrún Franklín 2 (4), Sigurlaug Rúnarsdóttir 2 (6), Hafdís Guðjónsdóttir 1 (2), Arna Grimsdóttir 1 (2), Lilja Björk Hauksdóttir 0 (1). Mörk úr hraöaupphlaupum: 5 (Díana 3, Kolbrún 1, Arna 1). Vítanýting: Skorað úr 4 af 4. Fiskuö viti: Díana 1, Sigurlaug 1, Hafrún 1, Kolbrún 1. Varin skot/viti (skot á sig): Berglind íris Hansdóttir 22/1 (40/4, hélt 11, 52%). Brottvisanir: 6 minútur. Grótta/KR-Stjarnan 18-22

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.