Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.2003, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.2003, Blaðsíða 7
MÁNUDAGUR 27. JANÚAR 2003 23 HANDBOLTI ) .il fflEOl Dagur Sigurðsson: Við þurftum að klára þetta dæmi „Það er ekki skemmtilegt að horfa á svona leiki af bekknum en það þurfti að klára dæmið og ég held að við höfum gert það eins og hægt var. Menn voru með hugann við þaö að halda sér heilum og sem betur fer meiddist enginn,” sagði Dagur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, í spjalli við DV eftir leikinn við Katar. „Þegar maður er að leika við þjóðir með þennan styrk þá vill ein- beitingin minnka og það gerði hún aðeins í síðari hálfleik. Katarar höfðu ekki trú á þvi sem þeir voru að gera, gáfust fljótt upp en þegar þeir leika á fullum krafti er ég viss um að þeir eru nokkuð sterkari en Ástralar. Nú verða andstæðingar í næstu leikjum mun strerkari og það er bara gott að þessi leikur sé úr sögunni,” sagði Dagur Sigurðsson. Ekki skemmtilegasti leik- ur sem ég hef leikið „Eins og sást undir lokin voru tvö stig komin í hús og menn fam- ir að hugsa um leikinn við Þjóð- verja. Þetta var ekki skemmti- legasti leikur sem maður hefur tek- ið þátt í en við unnum vel að þess- um sigri í fyrri hálfleik,” sagði Guð- jón Valur Sigurðsson. Einar Örn Jónsson, hinn homa- maðurinn í liðinu, sagði að tekist hefði að vinna stórsigur sem hefði verið markmiðið. „Ég get sagt að það er langt í frá auðvelt að halda einbeitingunni gegn svona mótherj- um og mér fannst við dottnir í tóma vitleysu á löngum köflum. í raun- inni var þetta skylduverkefni og 20 marka sigur hefur ekki til þessa talist slakur árangur. Við hefðum getað unnið mun stærri sigur en til þess skorti einbeitinguna,” sagði Einar Öm. -JKS Guöjón Valur Sigurösson svífur hér inn í vítateig Katara og gerir sig líklegan til að skora eitt fjögurra marka sinna í leiknum á laugardag. DV-mynd Hiimar Þór Islendingum að fjölga íslenskum handboltaáhuga- mönnum fjölgar þegar íslenska landsliðið byrjar að leika leiki sina í milliriðli heimsmeistara- mótsins. Ellert B. Schram, for- seti ÍSÍ, og Stefán Konráðsson, framkvæmdastjóri ÍSÍ, hafa ákveðið að koma á mótið og ætla að fylgjast með leikjum íslenska liðsins í milliriðlinum. -JKS Island-Katar 42-22 (24-9) Onnur tölfræði Islands Stoösendingar (inn á linu): ..35 (12) Ólafur 7 (4), Sigurður 5 (1), Patrekur 4 (3), Aron 4 (1), Heiðmar 4, Dagur 3 (2), Gunnar Berg 2 (1), Rúnar1 2, Guðmundur 2, Einar Öm 1, Roland 1. Sendingar sem gefa víti: ......... 1 Gústaf. Fiskuö víti: .....................2 Aron, Guðjón Valur. Gefin viti: ............................5 Sigurður 2, Gunnar Berg, Ólafur, Heiðmar. Tapaðir boltar: ...................... 10 Patrekur 3, Gunnar Berg 2, Róbert, Aron, Einar Öm, Heiðmar, Dagur. Boltum náð: ........................... 5 Patrekur 2, Aron, Rúnar, Sigurður. Varin skot í vöm:......................10 Sigurður 6, Gunnar Berg 3, Aron. Fráköst (í sókn): .................10 (3) Einar Öm 3 (1), Sigurður 2, Róbert 1 (1), Heiðmar 1 (1), Ólafur 1, Aron 1, Roland 1. Fiskaðar 2 mínútur:...............8 mfn. Ólafur 2 mínútur, Gústaf 2, Heiðmar 2, Guðjón Valur 2. Refsimínútur: ................... 8 mín. Sigurður 4 mínútur, Gunnar Berg 2, Heiðmar 2. Varin skot markvarða: ............... 18 Guðmundur 14 (8 haldið, 3 til samherja, 3 til mótherja) - Roland 4 (2 haldið, 1 til samherja, 1 tU mótherja). Leikstaöur og dagur: Multiusos- höllin í Viseu í Portúgal 25. janúar. Dómarar (1-10): Gilles Bord og Olivier Buy frá Frakklandi (7). Gœöi leiks (1-10): 5. Áhorfendur: 640. Útileikmenn íslands Mörk/Skot (%) Langskot Af línu Úr horni Gegnumbr. Hraðaupphl. Víti Róbert Sighvatsson 8/10 (80%) - 6/9 - - - 2/2 - Gústaf Bjarnason 8/10 (80%) - - 3/4 - 5/6 - Heiðmar Felixson 4/6 (67%) 1/1 - 2/2 1/1 0/2 - Guöjón Valur Sigurösson 4/7 (57%) 0/1 - 2/3 - 2/3 - Ólafur Stefánsson 3/3 (100%) 1/1 - - 1/1 1/1 Patrekur Jóhannesson 3/4 (75%) 1/1 - - 2/2 0/1 Siguröur Bjarnason 3/5 (60%) - 1/1 0/2 2/2 - Aron Kristjánsson 3/6 (50%) - - 1/1 2/5 - Dagur Sigurösson 2/2 (100%) - 1/1 1/1 - - Rúnar Sigtryggsson 2/4 (50%) 0/1 - - - 2/3 - Einar Örn Jónsson 2/4 (50%) * - 0/1 - 2/3 - Gunnar Berg Viktorsson 0/4 (0%) 0/3 - - 0/1 - - Útileikmenn, samtals 42/65 (65%) 3/8 8/10 7/10 3/6 20/29 1/2 Markveröir Islands Varin/Skot (%) Langskot Af línu Úr horni Gegnumbr. Hraðaupphl. Víti Guðmundur Hrafnkelsson 14/35 (40%) 7/21 3/4 1/3 1/2 1/1 1/4 Roland Valur Eradze 4/5 (80%) 3/3 - - - 1/2 - Markverðir, samtals 18/40 (45%) 10/24 3/4 1/3 1/2 2/3 1/4 Besti maiðm1 islenska iiðsins íi leiknum: Gústaf Bjarnason ^ Tölfræði Katar: Mörk/viti (skot/víti): H. Othman 8/2 (14/2), Mohanad Hanafi 4 (13), Mohamad W Ghazal 3 (8), Abdul Alkhater 2/1 (2/1), Mubarak B Al-Ali 2 (4), Borham Alturki 2 (5/1), Mesha Alsulati 1 (2), Nasser Alsaad (1), H. Boumaraf (8/1). Varin skot/viti (skot á sig): Mohsin M. Yafai 7 (31/1, hélt 1, 23%), Y. Almaalem 9/1 (27/1, hélt 4, 33%). Mörk úr hradaupphlaupum: 1 (Ghazal). Vitanýting: Skoraö úr 3 af 5. ísl Samanburður: mi 61% Sóknarnýting 32% 73% - í fyrri hálfleik - 28% 50% - í seinni hálfleik - 36% 10 (3) Fráköst (í sókn) 7 (3) 10 Tapaöir boltar 20 65% Skotnýting 39% 45% Markvarsla 28% 1 af 2,50% Vítanýting 3 af 5, 60% 20 Hraöaupphlaupsmörk 1 11/9 - fyrsta/önnur bylgja - 0/1 10 Varin skot í vörn 0 8 Refsimínútur 8 Gangur leiksins - Mínútur liönar- 7-0, -7- 7- 1, 8- 2, 10-2, 11- 3 -15- 12- 5, 18-5, -22- 20-6, 21-7, 23- 7, 24- 8, (24-9) ÓÓJ fyrir DV-Sport 28-9 -34- 28-10, 30- 11, 31- 12, 32- 14, -42- 34- 14, 35- 15, 38- 17, 39- 18, 40- 20, 41- 22, 42- 22.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.