Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.2003, Blaðsíða 11
WMMif
P
MÁNUDAGUR 27. JANÚAR 2003 27
HANDBOLTlj ÚT7
DV DOEi Ð
Islenskir fánar
í stúkunni
Það vantaði skynsemina í lokin
- segir Rúnar Sigtryggsson sem endaði með rautt spjald
„Þetta var erfitt í fyrri hálfleik
þegar að við náðum aldrei að stjórna
leiknum. Þar af leiðandi náðu
Þjóðverjar forskotinu en í síðari
hálfleik snerist þetta við og við
fórum að pirra þá. Við skoruðum
hratt á þá en það var kannski bara
hreinn klaufaskapur að halda ekki
út. Við vorum orðnir af gráðugir og
opnuðum allt of mörg svæði fyrir
þá,“ sagði Rúnar Sigtryggsson eftir
leikinn.
Hann sagði Þjóðverja vera með
sterkt lið en sagist geta lofaö sigri
gegn þeim ef íslenska liðið mætti
þeim aftur í keppninni.
„Við megum ails ekki leika aftur
eins og við gerðum á kölfum í fyrri
hálfleik. Það er erfið áskorum að eiga
Pólverja og Spánverja í næstu
leikjum og við skulum ekki gleyma
því að það er allt hægt. Spánverjar
eru líklegir á mótinu og þeir eru
búnir að reikna út leiðina í
undanúrslitin. Spurningin er hvort
þeir séu komnir fram úr sér.“
- Finnst þér búa meira í liðinu
en það hefur sýnt fram að þessu?
„Það er ekki nokkur spurning að
það býr meira í liðinu. Við vorum
„Við náðum okkar takmarki en
það var að vinna sigur í þessum
riðli hér í Viseu. Við náðum með
mikilii elju á síðustu flmm mínút-
um leiksins að fara fram úr Islend-
ingunum og tryggja okkur sigur-
inn. Við réðum leiknum í fyrri hálf-
ekki að leika okkar besta leik gegn
Þjóðverjum og það var langur vegur
frá því. Við börðumst eins og ljón að
koma okkur inn í leikinn en það
vantaði skynsemina að klára leikinn
með sigri," sagði Rúnar. -JKS
leik en íslenska liðið sýndi mikinn
styrk að koma sér inn í leikinn og
það olli okkur miklum áhyggjum,"
sagði Heiner Brand, landsliðsþjálf-
ari Þjóðverja, glaður í bragði eftir
leikinn.
„Ég held að við höfum sýnt öll-
Það hafa sést íslenskir fánar á
leikjum íslenska liösins á HM í
Portúgal, þrátt fyrir aö ekki hafi
veriö skipulagöar feröir á
keppnina. Þessir skemmtu sér
konunglega á leik íslands og
Þýskalands í gær, þrátf fyrir aö
úrslitin heföu ekki veriö sem
skyldi. DV-mynd Hilmar Þór
um sem horfðu á leikinn að við eig-
um sterkt lið í dag. Við ætlum að
nýta okkur það og ég er bjartsýnn á
framhaldið hjá okkur í keppninni,“
sagði Heiner Brand, þjálfari þýska
landsliðsins, eftir sigurinn gegn
íslandi. -JKS
Náðum okkar takmarki
- sagði Heiner Brand, þjálfari Þjóðverja
Sigfús á
batavegi
Sigfús Sigurðsson fékk högg á
andlitið undir lok fyrri hálfleiks
gegn Þjóðverjum. Hann kom síðan
ekki aftur inn á fyrr en undir lok
leiksins.
Meiðslin eru ekki alvarleg en Sig-
fús hefur að auki átt við meiðsli að
stríða í ristinni. Þau horfa til betri
vegar og fær hann nú hvíld fram á
miðvikudag og ætti því að vera bú-
inn að jafna sig.
Átti að refsa
íslenska liðinu
Nokkur töf var á því að síðari
hálfleikur hæfist í leik íslands og
Þýskalands í gær. Eftirlitsmaður
leiksins gerði athugasemd við það
hversu lengi íslenska liðið var að
koma sér til leiks eftir leikhléið.
Hann vildi refsa liðinu með því að
einn leikmaður fengi tveggja mín-
útna brottvikingu.
Óskiljanleg refsing
Þessu mótmæltu aðstandendur
liðsins harðlega og bentu á að ekk-
ert hefði verið aö vanbúnaði að
hefja leikinn á réttum tíma. ís-
lenska liðið hefði skUað sér inn á
réttum tíma. Eftir skraf var ákveðiö
að faUa frá þessari refsingu sem var
í hæsta máta mjög hörð og óskUjan-
leg. Menn höfðu á orði að með þessu
hafi verið reynt að koma íslenska
liðinu úr jafnvægi. -JKS
Ísland-Þýskaiand 29-34 (16-20)
Útileikmenn Islands Mörk/Skot(%) Langskot Af línu Úr horni Gegnumbr. Hraöaupphl. Víti
Ólafur Stefánsson 10/17 (59%) 5/11 - 1/1 - 2/2 2/3
Patrekur Jóhannesson 5/10 (50%) 1/2 - - 2/3 1/3 1/2
Aron Kristjánsson 3/4 (75%) 2/3 - - 1/1 -
Einar Örn Jónsson 3/5 (60%) - - 1/3 - 2/2
Siguröur Bjarnason 3/6 (50%) 0/3 - 1/1 2/2 -
Sigfús Sigurösson 2/2 (100%) - 2/2 - - -
Róbert Sighvatsson 1/1 (100%) - 1/1 - -
Gústaf Bjarnason 1/1 (100%) - - - 1/1
Heiömar Felixson 1/3 (33%) 1/1 - 0/2 -
Rúnar Sigtryggsson 0/1 (0%) - - - 0/1
Guöjón valur Sigurösson 0/2 (0%) - - - 0/2
Dagur Sigurösson 0/4 (0%) 0/2 - 0/2 -
Útileikmenn, samtals 29/56 (52%) 9/22 3/3 3/5 5/10 -6/11 3/5
Markveröir Islands | Varin/Skot (%) Langskot Af línu Úr horni Gegnumbr. Hraöaupphl. Víti
Guömundur Hrafnkeisson 19/52 (37%) 8/14 7/15 0/2 0/1 3/14 1/6
Roland Valur Eradze 0/1 (0%) - - - - - 0/1
Markveröir, samtals 19/53 (36%) 8/14 7/15 0/2 0/1 3/14 1/7
Onnur tölfræöi íslands
Stoðsendingar (inn á llnu): ...15 (3)
Ólafur 4 (1), Aron 3 (1), Patrekur 2, Dagur 1 (1),
Sigfús 1, Guðjón Valur 1, Heiðmar 1, Rúnar 1,
Sigurður 1.
Sendingar sem gefa vití: ......... 2
Patrekur 2.
Tapaðir boltar: .................20
Patrekur 6, Ólafur 5, Aron 2, Sigurður 2, Einar
Öm, Sigfús, Dagur, Heiðmar, Guðmundur.
Fiskuð vití: ......................... 5
Sigfús 2, Aron, Einar Öm, Patrekur.
Gefin vlti: .......................... 7
Sigfús 2, Einar Öm 2, Rúnar 2, Patrekur.
Boltum náð:.......................... 10
Patrekur 2, Sigfús 2, Sigurður 2, Gústaf,
Heiðmar, Ólafur, Rúnar.
Varin skot i vöm:......................5
Sigurður 2, Sigfús 2, Rúnar.
Fráköst (í sókn): ................14 (8)
Gústaf 3 (3), Guðmundur 2 (2), Einar Öm 2,
Guðjón Valur 2, Ólafur 1 (1), Róbert 1 (1),
Dagur 1 (1), Patrekur 1, Heiömar 1.
Fiskaðar 2 mínútur:.............14 min.
Heiðmar 4 mtnútur, Sigfús 2, Aron 2, Gústaf 2,
Rúnar 2, ein mótmæli.
Refsiminútur: ................. 16 min.
Rúnar 6 minútur, Sigfús 4, Ólafur 2, Einar Öm
2, Gústaf 2.
Varin skot markvarða: .............. 19
Guðmundur 19 (7 haldið, 4 til samherja, 8 til
mótheija) - Roland 0.
Leikstaöur og dagur: Multiusos-
höllin í Viseu i Portúgal 26. janúar.
Dómarar (1-10): Ivan Dolejs og
Vaclav Kohout frá Tékklandi (5).
Gϗi leiks (1-10): 9.
Áhorfendur: 1450.
Besti maður íslenska liðsins I keikirmm
Ólafur Stefánsson
Tölfræði Þýskalands:
Mörk/víti (skot/viti): Christian Schwarzer 9 (13), Stefan
Kretzschmar 7/3 (8/3), Markus Baur 6/3 (13/4), Fiorian
Kehrmann 5 (6), Pascal Hens 4 (10), Volker Zerbe 3 (6)
Heiko Grimm (1).
Varin skot/viti (skot á sig): Henning Frítz 22/2 (51/5,
hélt 8, 43%).
Mörk úr hraöaupphlaupum: 11 (Schwarzer 3,
Kehrmann 3, Kretzschmar 2, Baur 2, Hens).
Vitanýting: Skoraö úr 6 af 7.
Gangur leiksins
- mfnútur liðnar -
ÍSL Samanburður: ÞÝS 1- 1 2- 2 18-22 22-22
44% Sóknarnýting 51% 3-3 23- 23 24- 23
43% - í fyrri hálfleik - 54% -3- -45-
45% - í seinni hálfleik - 47% 3- 4 4- 4 25-24
14(8) Fráköst (í sókn) 7(2) 4- 7 5- 8 25-26
20 Tapaðir boltar 16 6-10 —48—
52% Skotnýting 60% -10- 26-26 28-28
36% Markvarsla 43% 10-10 12-16 28- 32 29- 32
| 3 af 5, 60% Vítanýting 6 af 7,86% 13-16 29-34
6 Hraðaupphlaupsmörk 11 -24-
4/2 - fyrsta/önnur bylgja - 7/4 14-19 16-19
5 Varin skot í vörn 2 (16-20)
16 Refsimínútur 14 1 ÓÓJ fyrir DV-Sport |