Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.2003, Síða 19
ÞRIÐJUDAGUR 11. FEBRÚAR 2003 19
DV Tilvera
lí f iö
I 'I ] k VI N N IJ
•Fyrirlestrar
BMálbing um Iifsg]e6i
Náttúrulækningafélag íslands stendur fyrir málþingi
um lífsgleði á Hótel Loftleiöum í kvöld kl. 20. Fjallað
veröur um ást, heilsu viðhorf og væntlngar.
Fundarstjóri er Ámi Gunnarsson, framkvæmdastjóri
HNLR. Frummælendur eru: Anna Valdimarsdóttlr,
sálfræöingur, Helga Soffia Konráðsdóttir prestur,
Karl Ágúst Úlfsson leikarl, Bridget Ýr McEvoy,
verkefnisstjóri i hjúkrun, HNLFÍ, og Vilborg
Traustadóttir, formaöur MS-félags íslands. Umræöur
og fyrirspumir að umræðum loknum. Allir velkomnir.
Aðgangseyrir 600 krónur en fritt fyrir félagsmenn.
■Fer vidshirrtasi&fefði hrakandi?
Fyrsti ársfundur Viðskipta- og hagfræðideildar Háskóla
íslands verður haldinn kl. 15.30 í hátíðarsal Háskóla
íslands. Dr. Ágúst Einarsson deildarforseti setur
fúndinn, dr. h.c. Jónas Haralz, fyrrverandi bankastjóri,
opnar rafrænt vísindatímarit deildarinnar. Magnús
Gunnarsson, formaður bankaráðs Búnaðarbanka
íslands, afhendir verðlaun Hollvina og
Búnaðarbankans fyrir bestu viöskiptahugmyndina
unna af nemendum i Vlðskiptahugmyndum,
haustmisseri 2002 . Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir,
formaður Mágusar. Dr. h.c. Ámi Vilhjálmsson,
formaður Hollvinafélags deildarinnar, afhendir
verðlaun til nemanda fyrir hæstu meðaleinkunn eftir
fyrsta ár. Agnes Bragadóttir blaðamaður flytur erindið
„Fer viðskiptasiðferði hrakandi?'. Afhending fyrsta
eintaks af bókinni
„Heilræði fyrir unga
menn I verzlun og
viðskiftum" sem nú er
endurútgefin. Bókin kom
upphaflega út á Akureyri
árið 1913. Móttaka með
léttum veitingum.
Fundarstjóri er Einar
Benediktsson, forstjóri
OLÍS.
•Uppákomur
■Morguntíð
á Selfossi
Morguntíð er sungin í
Selfosskirkju kl. 10.
Kaffisopi að henni lok-
inni.
•Listir
■Lvsir í Ustasafni
Revkiavíkur
í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi, er í gangi sýning
sem ber nafið Lýsir, Jón bóndi Bjamason, Mannkyn og
meiri fræði. Á sýningunni getur að líta myndir Jóns
bónda Bjarnasonar og ýmissa annarra myndskreyta
og skiptast verkin í nokkra efnisflokka sem gerð er
grein fyrir í sýningarsölum,
■Sýning j Reyiaajdkur Akademíunni
i JL-húsinu við Hringbraut 121 er I gangi sýning á
verlújm nemenda Myndlistarskólans í Reykjavík í
húsnæði Reykjavíkur Akademíunnar á 4. hæö,
Hringbraut 121. \ferkin eru unnin undir leiðsögn
kennaranna Svanborgar Matthíasardóttur og
Valgerðar Bergsdóttur. Verkin, sem eru kynnt á
sýningunni, voru unnin á haustönn 2002 af
nemendum í framhaldsáfanga í málun, Málun 4.
Námið er byggt upp sem áfanganám, þar sem gert er
ráð fyrir að nemendur sæki sér fyrst þjálfun í
grunnatriðum teikningar en taki síðan 3 áfanga í
málaradeild og byrji i málun 1. Nemendur í málun 4
hafa auk þess aö baki áfanga í módelteikningu þar
sem fengist er m.a við formgreiningu,
Qarvíddarteikningu og greiningu hlutfalla í teikningu.
Sýningin I húsnæði Reykjavíkur Akademíunnar á
verkum nemenda er ekki síst sett upp sem dæmi um
vinnubrögð og kennsluaðferöir í myndlistarskóla þar
sem kennarar eru starfandi myndlistarmenn með
víðtæka reynslu af kennslu. Sýningin er opin frá kl.
9-17 alla virka daga.
Lárétt: 1 lyktar,
4 aumt, 7 bæn, 8 tóbak,
10 mánuður,
12 bjargbrún,
13 snjóskafl, 14 viðbót,
15 okkur, 16 bjartur,
18 hreint, 21 vínglas,
22 hrogn, 23 gort.
Lóðrétt: 1 nöldur,
2 voði, 3 seglskip,
4 óbifanlegur, 5 djúp,
6 dreitili, 9 meyr,
11 stundar, 16 næðing,
17 áköf, 19 veina,
20 fjör.
Lausn neðst á síöunni.
Umsjón: Sævar Bjarnason
■
k k 1 kék I4i
k& A A &
m m &
£ I ■ 0 A
fi!
Hvitur á leik!
Aö lenda í óþægilegri leppun er
nokkuð sem skákmenn þekkja.
Hér getur svartur sig vart hrært
vegna leppunar riddarans á fB.
Ögmundur Kristinsson, sem vakti
athygli á Skákþingi Reykjavíkur
fyrir nokkrar áreynslulausar
skákir, er hér í aðalhlutverkinu.
Hér er hann tilbúinn að herða
skrúfstykkið betur og það er eins
og viö manninn mælt, eitthvað
verður undan að láta!
Hvítt: Ögmundur Kristinsson
Svart: Jónas Jónasson
Skákþing Reykjavíkur 2003
(11), 2.2. 2003
1. c4 Rf6 2. g3 d6 3. d4 g6 4.
Bg2 Bg7 5. Rc3 0-0 6. Rf3 Rbd7
7. 0-0 e5 8. b3 exd4 9. Rxd4 Rc5
10. Bb2 He8 11. Dc2 De7 12. b4
Rce4 13. e3 c5 14. bxc5 dxc5 15.
Rde2 Bf5 16. Rxe4 Bxe4 17.
Bxe4 Rxe4 18. Bxg7 Kxg7 19.
Rf4 De5 20. Rd5 Rf6 21. f4 De6
22. Dc3 Had8 23, e4 Hd7 24.
Hadl Hed8 (Stöðumyndin) 25. f5
Dc6 26. fxg6 Hd6 27. gxh7 Hh8
28. Hxf6 1-0.
•dei oz ‘Bdæ 61 ‘isæ l\ ‘3ns 91
‘JB510! II ‘spjopi 6 ‘JPi 9 ‘H? fi ‘-miSBjjtiq {• ‘bwouuo>[S g ‘jbj z ‘sntj 1 njojQoq
duBj gz ‘bjoS ZZ ‘dnBjs \z ‘yæj 81 ‘Jæjfs 91
‘sso si ‘IJPJB n ‘uuoj ei ‘jou z\ ‘JIIA 01 'ojqs 8 ‘nuijB L ‘J3eq \ ‘sjaq 1 :jjojbi
Óveöur
Kröpp lægö fór yfir tandiö í gær og uröu sjálfsagt flestir landsmenn varir viö óveöriö - mismikiö þó. í Reykjavík
var tiltölulega rólegt miöaö viö þaö sem var annars staöar á landinu. Þaö var helst viö sjóinn sem vindurinn lét
aö sér kveöa eins og sjá má á þessari mynd sem tekin var í Reykjavíkurhöfn.
Dagfari
Persónuleg
afgreiðsla
Fynr skömmu lá leið mín í eina
af verslunum 11-11 sem er ekki í
frásögur færandi nema ég lenti á
undarlegu spjalli við afgreiðslu-
stúlkuna á kassanum þar. Stúlka
þessi var svo elskuleg við afgreiðsl-
una að það lá við að það væri
óþægilegt og grunar mig aö fyrir-
tækiö hafi sent hana á of mörg
samskiptanámskeið. Samskipti okk-
ar byrjuðu á því að hún bauð bros-
andi gott kvöld um leið og ég
skellti hálffullri handkörfunni á
borðið hjá henni. Brosandi byrjaði
hún í rólegheitum að týna upp úr
körfunni hjá mér á meðan þrír
óþreyjufullir karlmenn voru í röð
fyrir aftan mig. Einn af fyrstu hlut-
unum sem hún tók upp úr körf-
unni hjá mér voru háreyðingar-
strimlar frá Weet og um leið og
hún bar pakkann upp að strika-
merkisvélinni sagð hún: „Já, er
þetta ekki alveg rosalega sniðugt?“
Ég vissi ekki hvaðan á mig stóð
veðrið og var varla búin að ná aö
svara þegar hún tjáði mér að sig
hefði alltaf langað til þess að prófa
þessa strimla en væri bara ekkert
viss um það hvort þeir virkuðu
nokkuð. Hún vildi ólm vita hvemig
mér hefði gengið með þessa
strimla, hvort hárin færu virkilega
af. Áður en ég gat svarað henni ai-
mennilega voru allar vörumar
komnar i gegn og ég gat beðið um
poka. En ef þú ágæta afgreiðslu-
stúlka lest þetta, þá er mín reynsla
sú að þessir vaxstrimlar virka bet-
ur á lappir en á bikinílínuna, bara
svo það sé á hreinu. Er annars
dauðfegin að ég var ekki að versla
smokka þennan dag. Veit ekki al-
veg hverju ég hefði svarað hefði
hin elskulega afgreiðslustúlka spurt
mig út í reynsluna af þeim. Sumt
vill maður bara haida út af fyrir
sig á kostnað ekki eins persónu-
legrar þjónustu.
Snæfríður
Ingadóttir
blaöamaður
Myndasögur
£