Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.2003, Side 28
28
ÞRIÐJUDAGUR 11. FEBRÚAR 2003
Jessie Stomski átti mjög góöan leik f liöi KR-inga gegn Njarövíkingum í
gærkvöld og hér sést hún skora tvö af 21 stigi sínu í leiknum en auk þess
tók Stomski 25 fráköst í leiknum. DV-mynd Siguröur Jökuil
keppm i hverju orði
ívar til Brighton
ívar Ingimarsson gekk í gær til liðs við Brentford í fyrra, fyrir hjá Brighton og
1. deildar liðið Brighton á mánaðar láns- sagði Coppell i samtali við enska fjölmiðla
samningi frá Wolves. í gær að ívar væri mjög öflugur leikmað-
ívar hittir Steve Coppell, stjóra sinn hjá ur sem myndi styrkja liðið mikið. -ósk
- KR-stúlkur skutust í annað sætið með sigri á Njarðvík, 68-58
Sigurganga KR-stelpna í körfunni
heldur áfram og að þessu sinni voru
ljónin frá Njarðvík lögð að velli, en
leikurinn fór fram í DHL-höllinni;
lokatölur 68-58. Jafnræði var með lið-
unum í fyrri hálíleik en heimastelpur
náðu smávegis frumkvæði í öðrum
leikhluta og leiddu með sex stigum í
hálfleik, 35-29. Segja má að grunnur-
inn að sigrinum hafl verið lagður í
þriðja leikhluta en þá skoruðu KR-ing-
ar tuttugu stig gegn ellefu gestanna.
Svart/hvítu stelpumar kláruðu svo
endanlega dæmið strax í upphafi loka-
leikhlutans en á lokaspretti leiksins
klóruðu gestimir í bakkann en náðu
ekki að ógna verðskulduðum sigri KR-
stelpna. Jessie Stomski var best I liði
KR, sterk bæði í vörn og sókn. Hanna
Kjartansdóttir er óðum að nálgast sitt
gamla góða form. Helga Þorvaldsdóttir
átti fma spretti sem og Hildur Sigurð-
ardóttir sem aukinheldur stjórnaði
sóknarleiknum vel. Hjá Njarðvík var
Krystal Scott langatkvæðamest, Helga
Jónasdóttir barðist af krafti en liðs-
heild þeirra Njarðvíkurstelpna var
einfaldlega ekki nógu sterk.
Ósvaldur Knudsen, þjálfari KR-inga,
var ánægður með frammistöðu sinna
stelpna:
„Við spiluðum mjög agaðan og skyn-
samlegan sóknarleik og ég er ánægður
með hvernig við héldum okkar striki
því að þær spiluðu margs konar svæð-
isvarnir. Við vissum vel að við þyrft-
um að hafa fyrir hlutunum hér í kvöld
því að Njarðvíkurliðið er búið að vera
á uppleið. En mitt lið er sem betur fer
líka búið að vera á uppleið og nú er
svo komið að hver einasti leikur sem
er eftir af mótinu er hálfgerður úrslita-
leikur og í raun ómögulegt að spá fyr-
ir um lokaniðurstöðuna. Mitt lið er þó
að nálgast sína mestu getu og ég er að
vona að við toppum bara á réttum
tíma. í ljósi úrslita undanfarinna leikja
held ég að allt geti gerst og að fram
undan sé spennandi og skemmtileg úr-
slitakeppni," sagði Ósvaldur.
Einar Árni Jóhannsson, þjálfari
Njarðvíkurstelpna, hafði þetta ■ að
segja: „KR-liðið spilar besta körfubolt-
ann í deildinni akkúrat núna en Kefl-
víkingamir hiksta og ég vissi að þetta
yrði mjög erfiður leikur. Við spiluðum
íinan sóknarleik í fyrsta leikhluta en
frekar slappa vörn. 1 síðustu þremur
leikhlutunum varð vömin hins vegar
skárri en þá hikstuðum við allsvaka-
lega i sókninni og lélegur sóknarleikur
varð okkur að falli að þessu sinni.
Þessir fjórir leikir sem eru eftir eru
hreinlega úrslitaleikir en við stefnum
óhikað í úrslitakeppnina,“ sagði Einar.
Stig KR: Jessie Stomski 21 (25 fráköst, 10 í
sókn, 4 stoðs.), Hanna Kjartansdóttir 16 (6
frák., 4 stoðs.), Hildur Sigurðardóttir 10 (6
stoðs.), Helga Þorvaldsdóttir 10 (10 fráköst, 5
stoðs., 3 varin), Gréta Grétarsdóttir 8, María
Káradóttir 3
Stig Njaróvíkur: Krystal Scott 29 (9 fráköst,
6 stoðs.), Helga Jónasdóttir 10 (13 fráköst, 6
varin), Auður Jónsdóttir 6, Ásta Óskarsdótt-
ir 5, Guðrún Ósk Karlsdóttir 4, Bára Lúð-
víksdóttir 2, Eva Stefánsdóttir 1, Pálína
Gunnarsdóttir 1. -SMS
HHHHI
STEINSTEYPUSÖGUN
KJARNABORUN
Símar 567 4262 og 893 3236
* MURBROT Fax: 567 4267
• MALBIKSSÖGUN _____
SAGTÆKNI ehf
ÞRIFALEG UMGENGNI Bæjarflöt 8/112 Rvík.
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri viö
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði
ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Fljót og áytPk gSc
góð þjónusta.
jjonsson@isiandia.is JÓN JÓNSSON
LÖQGILTUR RAFVERKTAKI
.'í
Geymið auglýsinguna.
Sfmi 893 1733 og 562 6645.
ft ÍS-TEFFLONh
Er bíllinn að falla í verði?
Settu hann í lakkvörn hjá okkur.
2ja ára ending, 2ja ára ábyrgð. Jm
Hyrjarhöföi 7 - sími 567 8730
kÖSUM STIFi
Wc
Vöskum
NiðurfÖllum
O.ft.
MEINDÝRAEYÐING
RORAMYNDAVEL
Til að skoða og staðsetja
skemmdir i tögnum.
15 ÁRA REYNSLA
VÖNDUÐ VINNA
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baökerum og niöurföllum.
nwnfEð RÖRAM YNDAVÉL
aft gko6a og staösetja
skemmdir f WC lögnum.
l DÆLUBÍLL
TOYOTA þjónusta
Tjónaskoðun ’ Bilaréttingar
Bílamólun - Allar tegundir bila
S: 554 251
Nýbýlavegí 10
Við hliðina á
og 32
To y o t a
259
• Kópavogi
u m b o ð i n u
ÖkóJpihTöjj-JSLJrj -rs &L
Stífiulosun
Fjarlægi stíflur úr wc og vöskum.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
Asgeir Halldórsson
Sími 567 0530
Bílasími 892 7260
VZS4
___
VILTU DEKUR ?
UMBOÐSADtU HVlTAR STJÖRNUR S: 557 71 69
\Sertu í beiisiu sambancii
w'ð þjónastadeildir D\S
EK AÐAÍA/ÚA4EKHE>
Smá«iuglýsingar Auglýsingadcild Drei/i ng Þjónustudoild
550 5700 550 5720 550 5740 550 5780
Hitamyndavél
Dælubíll
til að losa þrær
& hreinsa plön
Röramyndavél
til að ástandsskoða lagnir
Fjarlægi stíflur
úr w.c., handlaugum,
baðkörum &
frárennslislögnum.
STEINSTEYPUSOGUN
KJARNABORUN^
MURBROT
<f>
Vagnhöfða 11
110 Reykjavík
(3)577 5177
£HF
www.linubor.is
linubor@linubor.is
ÁBUKVŒKÁíl
1 VERKFAKAK FHF
Z
^ Hreinlæti & snyrtileg umgegni
fjSteypusögun Vikursögun
'Allt múrbrot Smágröfur
Malbikssögun Hellulagnir
'■ Kjarnaborun
■ Vegg- & gólfsögun
Loftræsti- & lagnagöt
VAGNHÖFÐA 19
110 REYKJAVÍK
SÍMl 567 7570
FAX 567 7S71
GSM 693 7700
BÍLSKÍÍRS
OG IÐNAÐARHURÐIR
Eldvarnar- Öryggis-
hurðir gixífaxihf. hurðir
nuroir ármúla42-sími5534236 nuruir