Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.2003, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.2003, Blaðsíða 1
TBL. - 93. ARG. - FOSTUDAGUR 14. FEBRUAR 2003 VERÐ I LAUSASOLU KR. 200 M/VSK - Rannsókn Skattrannsóknarstjóra á fjárreiðum Jóns Ólafssonar bendir til að vanframtaldar tekjur, eignir, söluhagnaður og hlunnindi nemi samanlagt um 3,2 milljörðum króna. Samkvæmt álagningu skatts á þessar tekjur, að teknu tilliti til vaxtagreiðslna og sektar, þyrfti Jón að greiða um þrjú þúsund milljónir króna til íslenska ríkisins. Búast má við að k Skattrannsóknarstjóri vísi málinu til embættis WjL Ríkislögreglustjóra. • FRÉTTIR BLS. 6 Gaqnrýni Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur a forsætisráðherra kallar á umræðu. Hún segist hvorki gefa fyrirtækjum né einstaklingum siðferðisvottorð Konu var vart hugað líf eftir að hún ók út í Flóimsá. í bílnum voru einnig 3 börn hennar og eiginmannsins. Eiginmaðurinn fangavörður á Litla-Hrauni, tók veikindafrí til að gæta barnanna. Hann hefur nú verið krafinn um endurgreiðslur launa. Fangaverðir mótmæla • VIÐTAL BLS. 16-17 • FRÉTTALJÓS BLS. 8-9 Landsbankinn BYRJAÐU AÐ SPARA NUNA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.