Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.2003, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.2003, Blaðsíða 30
Tilvera FÖSTUDAGUR 14. FEBRÚAR 2003 x>v * t »sn.ss.AM» vNr> KCUIFNM 'RSKAR Pfabær svört kómedía með stóriejkurunum Jack Nicholson og Kathy Bates sem bæði fengu tiinefningar tii Óskarsverðlauanna í ár fyrir leik sinn í myndinni. 'nftfortJú einhvern timann ðfrvin ^sem aðeins þú gasVséðog heyíf? “"átfirskemmtilegjRtimmnýhd eftir ^Jrátfærri sogu A^ÍHð tandgren^. ^nDERfl! BFH-L-.isrricz: POI’P Trív' Tveir stórhættulegir njósnarar eru að leita að hættulegasta vopni veraldar. Njósnnri gegn njósnnra i einni svölustu mynd ársins! 6 TILNEFNINGAR TIL OSKARSVERÐLAUNA □□ Dolby /DD/ Ihx Slivil 564 0000 - www.smarabio.is CHICACO: Sýndkl. 5.30, 8 og 10.15 SPYKIDS2: Sýnd kl. 4. 8 MILE: Sýndki 8og 10.15 — KJÖ Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.20. B.i. 16 Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10. B.i. 12 KALLIA ÞAKINU: Sýnd kl. 4 og 6 m/islensku tali. 400 kr. CHICAGO: Eingöngu sýnd í lúxus kl. 8 og 10.30 B.i. 12 ára. SPYKIDS2: Sýnd kl. 3.45 og 5.50. DIE ANOTHER DAY: Sýnd kl. 10.10. B.i. 12. ára. Sið. sýningar. 400 kr. I TWO TOWERS: Sýnd kl. 8. B.i. 12 ára. Sýnd I lúxus kl. 4. 2tilnejhingar til óskarsverólauna, Besti Iviknri i aóalhlu/verki og bcstci leikkonn i aukahlutverkl. ★ ★★ ★★★★ ■I.K. DV kvikmyndir.com Fj&bær svört kómedia með stórleikurunum Jack Nicholson og Kathy Bates sem bæði fengu tilnefningar til Óskarsverðlauanna í ár fyrir lelk slnn í myndinni. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 12 ára. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. FRIDA: Sýnd kl. 6, 7.30, 9 og 10.30. B.i. 12 ára. BANGER SISTERS: Sýndkl.5.30. SmHRHKl BIO HUCSADU STORT jt: VEÐUR VEÐRIÐ A MORGUN Sunnan 5-10 m/s og skýjað með köflum norðaustan- og austanlands en suðaustan 13-20 og slydda eða rignlng sunnan- og vestanlands, hvassast allra vestast. Hiti yfirleltt á bilinu 0 til 8 stig. SÓLARLAG í KVÖLD RVÍK AK 17.58 17.33 SÓLARUPPRÁS Á MORGUN RVÍK AK 09.24 09.20 RVÍK 17.17 RVÍK 05.33 SÍÐDEGISPLÓÐ AK 21.50 ARÐEGISFLÓÐ AK 09.66 VEÐRIÐ KL. 6 VEÐRIÐ í DAG Sunnan 5-10 m/s og skýjað norðaustan- og austanlands en suðaustan 13-20 og slydda eða rignlng sunnan- og vestanlands, hvassast allra vestast. Sunnan og suðvestan 15-23 og skúrir eða él um vestanvert landlð um tíma í kvöld og nótt en hægari suðvestanátt austan til. Hiti yfirleitt á billnu 0 til 8 stig. AKUREYRI skýjaö 3 BERGSSTAÐIR skúr 2 BOLUNGARVÍK snjóél 1 EGILSSTAÐIR léttskýjaö 2 KEFLAVÍK snjóél 1 KIRKJUBÆJARKL. snjóél 1 RAUFARHÖFN skýjaö 2 REYKJAVÍK snjóél 1 STÓRHÖFÐI úrkoma í gr. 3 BERGEN alskýjað 1 HELSINKI snjókoma 1 KAUPMANNAHÖFN þokumóöa -5 ÓSLÓ léttskýjaö -9 STOKKHÓLMUR -4 ÞÓRSHÖFN skúr 7 ÞRÁNDHEIMUR súld 2 ALGARVE heiöskírt 8 AMSTERDAM heiöskírt -4 BARCELONA þokumóöa 5 BERLÍN CHICAGO léttskýjaö -7 DUBLIN þokumóöa 3 HALIFAX léttskýjaö -20 HAMBORG léttskýjað -8 FRANKFURT heiðskírt -6 JAN MAYEN þokumóöa 1 LAS PALMAS léttskýjaö 16 LONDON mistur -1 LÚXEMBORG heiðskírt -6 MALLORCA skýjaö 6 MONTREAL heiöskírt -23 NARSSARSSUAQ heiðskírt -12 NEWYORK heiöskírt -8 ORLANDO léttskýjað 9 PARÍS skýjað -2 VÍN þokumóða -10 WASHINGTON heiöskírt -6 WINNIPEG -17 VEÐRIÐ NÆSTU DAGA Sunnudagur Mánudagur Þriðjudagur 0 6 0 5 0 2 wjFÞijjHa vjRÞiiyB FRftTU FR^TIL FR^TU 18 25 5 13 6 11 \ ♦ ♦ Suöaustan Sunnan 5-13 Hæg suölæg 18-25 m/s m/s, átt og él eöa vestan tll en hvassast slyddué! hægari austan til. vestan og austan til. Rigning eöa austan til en Rigning eða slydda en annars skúrir en úrkomulitiö úrkomulítiö. úrkomulítiö norðanlands. Hiti í kringum noröaustan Hlti frá frostmark. til. Hiti 0 tll 6 frostmarkl stig. upp i 5 stlg. Mátturinn og dýrðin í dag er Valentínusardagurinn. Steingelt bandarískt fyrirbrigöi sem hefur náð að festa sig í sessi hér á landi. Dagur þessi er séram- erískur dagur elskenda vestanhafs og nær væmnin hámarki á þessum degi. Fyrir nokkrum árum höfðu flestir íslendingar ekki hugmynd um tilveru þessa dags, eða þar til ljósvakamiðill einn, sem vinsæll var hjá unga fólkinu, tók upp á því að kynna daginn fyrir hlust- endmn sínum og hvetja ungt fólk til að hugsa um ástina sína. Um leið var skriðan komin af stað og verslunareigendur sáu sér leik á borði að efla viðskiptin. Af þessu má sjá að máttur fjölmiðla er mik- ill þegar kemur að því að troða ósiðum inn á landsmenn. Síðan baða sjálfskipaðir höfundar sig í dýrðinni. Fjölmiðlar geta einnig snúið dæminu við og nýtt kraft sinn í að losna við ósiðina og væri óskandi að þeir tækju sig saman um að þegja Valentínusardaginn í hel á næsta ári. Við eigum okkar konudag og bóndadag sem frekar á að leggja áherslu á. Vinsælar sjónvarpsseríur eiga það til að útvatnast. Sú var tíðin að Bráöavaktin (ER) var best allra sjónvarpssería. Hún kom með ákveðinn ferskleika í sjónvarpið þar sem handheldin kvikmyndavél var notuð til að skapa mikinn hraða í atburðarásina. Um sama leyti hóf göngu sína New York löggur (N.Y.P.D Blue) þar sem sömu aðferð var beitt, þó ekki í eins miklu magni. Báðar þessar sjónvarpsseríur eru orðnar úr sér gengnar. Vinsælustu leikararnir hættir og allur kraftur horflnn. Efnið er orðið þunnt og útvatnað og þreyta komin í leikarana. Þetta eru örlög allra vinsælla sjónvarps- seria. Leiksviðið er það þröngt að það er erfitt að halda við spennu og stemningu. Þetta á einnig við um gamanþætti. Nú er meira að segja svo komið að þreyta er kom- in í Frasier og félaga, svo ekki sé talað um vinina sem eru komnir á fertugsaldurinn, en Stöð 2 dælir nú yflr landsmenn „vinaþætti“ á hverjum virkum degi og stundum tveimur á dag.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.