Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.2003, Blaðsíða 24
24
íslendingaþættir
Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson
35 prg_________________________
Signý Sveinsdóttlr,
Laugarásvegi 7, Reykjavík.
Wlni___________________________
Eggert Guömundsson,
Háeyrarvöllum 28, Eyrarbakka.
Rósa Levoriusardóttir,
Sólvangi, Hafnarfiröi.
Titia G. BJarnason,
Suðurreykjum 2, Mosfellsbæ.
70 ára_________________________
Gísli H. Jóhannsson,
Árskógum 8, Reykjavlk.
Guömundur Georgsson,
Suöurbyggö 5, Akureyri.
Kristín Ingvarsdóttir,
Sólvangsvegi 1, Hafnarfiröi.
60 gra_________________________
Haukur Þorsteinsson,
Eikarlundi 12, Akureyri.
50 ára_________________________
Jens Sigþór Sigurösson,
Beykilundi 1, Akureyri.
Krlstinn Guömundsson,
Fjóluhllö 1, Hafnarfiröi.
Valgelr Ingólfsson,
Klettavík 3, Borgarnesi.
Þóroddur Stefánsson,
Silungakvísl 6, Reykjavík.
Örn Tryggvason,
Kringlumýri 4, Akureyri.
40 ára_________________________
Aðalheiður Jóna Birgisdóttir,
Grundargötu 47, Grundarfirði.
Arinbjörn Vilhjálmsson,
Hlíöargeröi 19, Reykjavík.
Elfa Sigurðardóttir,
Vöröu 10, Djúpavogi.
íris Sigurlaug Björgvinsdóttir,
Geislalind 15, Kópavogi.
Lára Kristjánsdóttir,
Næfurási 14, Reykjavík.
Magnús Hákonarson,
Háaleitisbraut 34, Reykjavík.
Mlnghai Hu,
Grænumörk 10, Hveragerði.
Sigríður Viöarsdóttir,
Langholtsvegi 192, Reykjavík.
Siguröur Sigurðsson,
Starengi 114, Reykjavík.
Sigurður Sævarsson,
Framnesvegi 20, Keflavík.
Svelnbjörg Kristjana Pálsdóttir,
Tjarnarlundi 14d, Akureyri.
Vilborg Baldursdóttir,
Háagerði 77, Reykjavík.
Þórhaliur Vilhjálmsson,
Garðastræti 8, Reykjavík.
Halla Sveinsdóttir, Brekkubæ 6,
Reykjavík, lést á heimili sínu miðvikud.
12.2.
Jón Kaldal, Laugarásvegi 18, Reykjavlk,
lést á heimili slnu þriðjud. 11.2.
Jarðarfarir
Einar Valberg Sigurðsson, Reynimel 68,
Reykjavík, veröur jarðsunginn frá Dóm-
kirkjunni föstud. 14.2. kl. 10.30.
Kristleifur Þorsteinsson, Húsafelli, verö-
ur jarðsunginn frá Reykholtskirkju laug-
ard. 15.2. kl. 14.00.
Jarðarför Hólmfríöar Guðmundsdóttur,
Kirkjuvegi 15, Keflavík, fer fram frá
Keflavlkurkirkju föstud. 14.2. kl. 14.00.
Björn Jón Þorgrímsson, Grund I, Hofs-
ósi, veröur jarðsunginn frá Hofsóskirkju
laugard. 14.2. kl. 15.00.
Guðbjörg Guðný Guölaugsdóttir, Austur-
vegi 5, Grindavík, Víðihlíö, verðurjarö-
sungin frá Grindavíkurkirkju laugard.
15.2. kl. 14.00.
Útför Sigríðar Margrétar Einarsdóttur,
Akurgeröi 24, Reykjavlk, fer fram frá Bú-
staöakirkju föstud. 14.2. kl. 10.30.
Aðalbjörg Ágústsdóttir, Skúlagötu 10,
Reykjavík, verður jarösungin frá Hafnar-
fjaröarkirkju föstud. 14.2. kl. 13.30.
Slgurleifur Guðjónsson, Safamýri 48,
Reykjavík, veröur jarösunginn frá Foss-
vogskirkju föstud. 14.2. kl. 13.30.
Unnur Slgurðardóttlr frá Svæði, veröur
jarðsungin frá Dalvíkurkirkju laugard.
15.2. kl. 13.30.
Guðmundur Örn Guðmundsson, Hátúni
12, Reykjavík, veröur jarösunginn frá
Víöistaðakirkju I Hafnafiröi, föstud.
14.2. kl. 15.00.
Dagný Hansen, Hátúni lOb, Reykjavík,
verður jarösungin frá Fossvogskapellu
föstud. 14.2. kl. 10.30.
Karly Björg Karlsdóttir, Hafnarstræti
15, Akureyri, verður jarösungin frá Akur-
eyrarkirkju föstud. 14.2. kl. 13.30.
Ebeneser Þórarlnsson veröur jarösung-
inn frá ísafjaröarkirkju laugard. 15.2. kl.
14.00.
Rannvelg Guðmundsdóttlr, Dvalarheimili
aldraöra, Stykkishólmi, áður til heimilis
aö Austurgötú 3, Stykkishólmi, verður
jarösungin frá Stykkishólmskirkju
laugard. 15.2. kl. 14.00.
FÖSTUDAGUR 14. FEBRÚAR 2003
DV
Sj'ötugur
Steinþór Sigurðsson
listmálari og leikmyndateiknari hjá LR
Steinþór Sigurðsson listmálari,
Öldugötu 14, Reykjavík, er sjötugur
í dag.
Starfsferill
Steinþór fæddist í Stykkishólmi
og ólst þar upp. Að loknum mið-
skóla í Stykkishólmi 1950 var hann
við nám í Kennaraskóla íslands í
eitt ár, í Handíða- og myndlistar-
skóla íslands 1951-53, í Konsthög-
skolan í Stokkhólmi 1953-57 og í
Academia de Bellas Artes í Barce-
lona 1957-58.
Steinþór kenndi við Handíða- og
myndlistarskóla íslands 1959-61 og
hefur verið leikmyndateiknari hjá
Leikfélagi Reykjavikur frá 1960.
Hann hefur gert hátt í tvö hundruö
leikmyndir hjá Leikfélagi Reykja-
víkur, einnig fyrir Þjóðleikhúsið og
önnur leikhús og leikfélög, hér á
landi sem erlendis.
Steinþór hefur haldið sýningar og
tekið þátt í samsýningum hér á
landi og víða í Evrópu og í Banda-
ríkjunum. Fyrstu málverkasýning-
ar Steinþórs voru í Galerie St. Niko-
las i Stokkhólmi 1956, Sala del Mini-
sterio í Malaga 1958 og í Lista-
mannaskálanum í Reykjavík 1960.
Steinþór hefur enn fremur hann-
að og stjórnað uppsetningu á fjöl-
mörgum sérsýningum og safnsýn-
ingum af ýmsu tagi, t.d. á safni Jóns
Sigurðssonar á Hrafnseyri, safn-
garði Einars Jónssonar myndhöggv-
ara, sýningunum Víkingarnir í Jór-
vík í Þjóðminjasafninu og Norræna
húsinu og íslenskri myndlist í 1100
ár á Kjarvalsstöðum, sem og ýmsum
sýningum á vegum Þjóðminjasafns-
ins og sýningum byggðarsafna. Nú
nýlega hannaði hann og stjómaði
uppsetningu sýningarinnar Hand-
ritin fyrir stofnun Áma Magnús-
sonar i Þjóðmenningarhúsinu.
Steinþór var ritari í stjóm og
leikhúsráði Leikfélags Reykjavíkur
1965-76 og 1979-81, sat í byggingar-
nefnd Borgarleikhússins frá upp-
hafi, var einn af stofnendum Félags
leikmyndateiknara 1965 og formað-
ur Lífeyrissjóðs FÍL 1990-92.
Steinþór var fulltrúi listamanna í
safnráði Listasafns íslands 1966T77,
átti sæti í byggingarnefnd Lista-
safnsins frá 1975 og á meðan hún
starfaði, í sýningamefnd FÍM
1962-70 og meðlimur í Septem-sýn-
ingarhópnum 1974-90.
Fjölskylda
Steinþór kvæntist 23.8. 1963 Ernu
Guðmarsdóttur, f. 2.8. 1940, mynd-
menntakennara. Hún er dóttir Guð-
mars Inga Guðmundssonar, f. 4.8.
1908, d. 26.3. 1993, húsvarðar í
Reykjavík, og Önnu Finnbogadótt-
ur, f. 11.7. 1911, húsmóður.
Börn Steinþórs fyrir hjónaband
eru Sigrún Edda, f. 30.7.1953, d. 22.1.
1983, var flugfreyja, búsett í Kópa-
vogi, var gift Kristjáni Helgasyni
tæknifræðingi; Stígur, f. 18.1. 1960,
leikmyndateiknari, búsettur í
Reykjavík, kvæntur Lísu Kristjáns-
dóttur kvikmyndagerðarmanni og
eiga þau tvö böm, auk þess sem
Stígur á þrjú böm frá því áður.
Börn Steinþórs og Emu eru Sig-
urður Orri, f. 1.1. 1964, tæknifræð-
ingur í Reykjavík, kvæntur Hall-
dóru Ágústsdóttur myndmennta-
kennara og eiga þau þrjú börn;
Anna Þóra, f. 19.7.1966, kvikmynda-
gerðarmaður, búsett í Reykjavík,
gift Harry Mashinkila, starfsmanni
Samskipa, og eiga þau eina dóttur.
Systkini Steinþórs: Gunnar Odd-
ur, f. 20.2. 1935, fyrrv. umdæmis-
stjóri, búsettiu- í Reykjavík, kvænt-
ur Margréti Þórðardóttur og eiga
þau þrjú böm; Haraldur, f. 31.5.
1939, jarðfræðingur og prófessor í
Bandaríkjunum og á hann tvær
dætur frá fyrrv. hjónabandi; Sigrún
G., f. 7.5. 1943, bankastarfsmaður í
Reykjavík, gift Áma Þ. Kristjáns-
syni og eiga þau þrjú böm.
Uppeldissystur Steinþórs: Ingi-
björg Þorvaldsdóttir, f. 25.6. 1925,
ekkja eftir Sverri Júlíusson, alþm.
og forstjóra LÍÚ, og eiga þau fimm
böm; Anna Þorvaldsdóttir, f. 4.4.
1929, d. 16.8. 2000, húsmóðir í
Reykjavík, var gift Braga Kristjáns-
syni vaktmanni og eignuðust þau
fjögur böm.
Foreldrar Steinþórs voru Sigurð-
ur Steinþórsson, f. 11.10. 1899 á
Litluströnd við Mývatn, d. 29.4.
1966, kaupfélagsstjóri í Stykkis-
hólmi og síðar fulltrúi í Reykjavík,
og k.h., Anna Oddsdóttir, f. 12.7.
1902, d. 15.2. 2001, húsmóðir.
Ætt
Sigurður var bróðir Steingrims
forsætisráðherra. Sigurður var son-
ur Steinþórs, b. og steinsmiðs á
Litlu-Strönd í Mývatnssveit, Bjöms-
sonar, b. á Bjamastööum, bróður
Guðnýjar, langömmu Gríms Helga-
sonar, forstöðumanns handrita-
deildar Landsbókasafnsins, föður
Vigdísar rithöfundar. Guðný var
einnig langamma Sigríðar, ömmu
Lindu Pétursdóttur. Björn var son-
ur Bjöms, b. á Ytra-Skarði, Nikulás-
sonar Buch, ættföður Buchsættar.
Móðir Björns á Ytra-Skarði var
Karen Björnsdóttir Thorlacius,
kaupmanns á Húsavík, Halldórsson-
ar, biskups á Hólum, Brynjólfsson-
ar.
Móðir Sigurðar var Sigrún, hálf-
systir, sammæðra, Sigurðar, skálds
á Arnarvatni, föður Málmfríðar,
fyrrv. alþm. Meðal hálfsystkina Sig-
rúnar, samfeðra, voru Kristján ráð-
herra, Pétur ráðherra og Rebekka,
móðir Haralds Guðmundssonar ráö-
herra og amma Jóns Sigurðssonar,
fyrrv. ráðherra. Sigrún var dóttir
Jóns, alþm og ættföður Gautlands-
ættar Sigurðssonar, b. á Gautlönd-
irni, Jónssonar, ættföður Mýrarætt-
ar Halldórssonar. Móðir Sigrúnar
var Sigríður Jónsdóttir, b. á Arnar-
vatni, Jónssonar og Sigríðar Sigurð-
ardóttur, b. á Lundarbrekku, Jóns-
sonar.
Anna var dóttir Odds, hafnsögu-
manns í Stykkishólmi, Valentínus-
sonar, bróður Jóns, langafa Gísla
sagnfræðiprófessors og Jóhannesar,
formamis Neytendasamtakanna,
Gimnarssona. Móðir Odds var Vil-
borg Pétursdóttir. Móðir Vilborgar
var Valgerður Einarsdóttir, hrepp-
stjóra í Hrísarkoti i Helgafellssveit,
Einarssonar, b. í Fagurey, Pálssonar,
stúdents í Fagurey, Gunnarssonar.
Móðir Páls var Guðríður Torfadóttir,
sýslumanns í Flatey, Jónssonar og
Ragnheiðar Jónsdóttur, prófasts og
skálds í Vatnsfirði, Arasonar, sýslu-
manns í Ögri, Magnússonar prúða,
sýslumanns í Ögri, Jónssonar. Móð-
ir Jóns var Kristín Guðbrandsdóttir,
biskups á Hólum, Þorlákssonar.
Móðir Önnu var Guðrún Hall-
grímsdóttir.
Steinþór verður að heiman á af-
mælisdaginn.
Sj'ötug
Sigurveig Þorleifsdóttir
húsmóðir og fyrrv. verslunarmaður í Keflavík
Sigurveig Þorleifsdóttir,
húsmóðir og fyrrv. verslunarmaður,
Suðurgötu 15-17, Keflavík, er sjötug
í dag.
Starfsferill
Sigurveig fæddist í Nausta-
hvammi í Neskaupstað og ólst þar
upp til tvítugs. Hún var í barna-
skóla og gagnfræðiaskóla í Nes-
kaupstað.
Sigurveig stundaði fiskvinnslu á
unglingsárunum i Neskaupstað og
starfaði þar við elliheimilið. Hún
flutti í Sandgerði 1954 og var þar bú-
sett til 1971. Þá flutti hún til Kefla-
víkur og hefur átt þar heima síðan.
Auk húsmóðurstarfa stundaði
Sigurveig fiskvinnslu í Sandgerði í
eitt ár, vann í Félagsbíói i Keflavík
í átta ár og starfaði í Samkaupum í
sex ár.
Sigurveig hefur alla tíð haft mik-
inn áhuga á myndlist. Hún hefur
málað myndir frá bamæsku, hélt
þrjár einkasýningar á síðasta ári og
hefur tekiö þátt í einni samsýningu
í Keflavík.
Fjölskylda
Sigurveig giftist 31.12. 1955 Óla
Þór Hjartarsyni, f. 25.4.1935, d. 1996,
múrarameistara. Hann er sonur
Hjalta Jónssonar og Ingibjargar Ey-
þórsdóttur. Sigurveig og Óli Þór
skildu.
Börn Sigurveigar og Óla Þórs eru
Hjalti Örn Ólason, f. 4.8. 1956, múr-
arameistari í Keflavík, en kona
hans er Ólöf Sigurrós Gestsdóttir og
eiga þau þrjú böm; Ólafur Eyþór
Ólason, f. 20.4.1960, múrarameistari
og verslunarstjóri hjá BYKO í Kefla-
vík, búsettur í Vogum á Vatnsleysu-
strönd en kona hans er Jóhanna
Reynisdóttir sveitastjóri og eiga þau
einn son; Ingibjörg Óladóttir, f. 24.5.
1963, fóstra í Grindavík, en maður
hennar er Steingrímur Pétursson
vélsmiður og eiga þau þrjú böm.
Seinni maður Sigurveigar er
Ragnar Þórðarson frá Ysta-Gili í
Langadal, f. 12.9. 1925, fyrrv. starfs-
maður á Keflavíkurflugvelli. Hann
er sonur Þórðar og Kristínar Þor-
fmnsdóttur.
Systkini Sigurveigar: Aðalheiður
Þorleifsdóttir, f. 1913, búsett á Akur-
eyri; Ari Þorleifsson, f. 1914, fyrrv.
b. á Klausturhólum i Grímsnesi, nú
búsettur á Selfossi; Guðni Þorleifs-
son, f. 1915, d. 2002, bóndi í Viöfirði
og síðar verkamaður í Nausta-
hvammi; Stefán Þorleifsson, f. 1916,
fyrrv. íþróttakennari og forstöðu-
maður Sjúkrahússins í Neskaup-
stað, búsettur í Neskaupstað; Ingvar
Þorleifsson, f. 1917, d. 1963, skip-
stjóri I Neskaupstað;
Gyða Fanney Þorleifs-
dóttir, f. 1919, hús-
freyja í Neðri-Skála-
teigi í Norðfirði;
Lukka Ingibjörg Þor-
leifsdóttir, f. 1921,
húsfreyja á Akureyri;
Lilja Þorleifsdóttir, f.
1923, búsett í Nes-
kaupstað; Guðbjörg
Þorleifsdóttir, f. 1924,
húsmóðir í Garðabæ;
Ásta Kristín Þorleifs-
dóttir, f. 1926, hús-
móðir í Reykjavík;
Friðjón Þorleifsson, f.
1928, fyrrv. lögreglu-
maður, lengst af bú-
settur í Keflavík; Guð-
rún Marfa Þorleifsdóttir, f. 1930,
húsmóðir í Keflavík; VOhjálmur
Norðfjörð, f. 1936, verkamaður og
bæjarstarfsmaður í Keflavík.
Foreldrar Sigurveigar vora Þor-
leifur Ásmundsson, f. á Karlsstöð-
um í Vöðlavík 11.8. 1889, d. 10.10.
1957, útvegsb. í Naustahvammi, og
k.h., María Jóna Aradóttir, f. í
Naustahvammi 4.5.1895, d. í desem-
ber 1973, húsfreyja.
Ætt
Þorleifur var sonur Ásmundar
Jónssonar úr Helgustaðahreppi í
Reyðarfirði, og Þórunnar Halldórs-
dóttur frá Sandvík í Norðfjarðar-
hreppi en þau bjuggu á Vindheimi í
Norðfirði.
María Jóna var dóttir Ara
Marteinssonar frá Sandvík í Norð-
firði, alinn upp á Bakka í Norðfirði,
og Vilhelmínu Maríu Bjamadóttur
frá Viðfirði en þau bjuggu í Nausta-
hvammi.
Sigurveig verður að heiman á af-
mælisdaginn.