Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.2003, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.2003, Blaðsíða 7
FÖSTUDAGUR 14. FEBRÚAR 2003 DV 7 Fréttir MILATORGI • SÍMI 551 7171 • FAX 551 7225 • www.abs.is Jafnvel Lágheiði er mokuð í venjulegu árferði er Lágheiði milli Fljóta og Ólafsfjarðar yfirleitt lokuð á þessum árstíma og ekki hug- að að því að opna hana fyrr en lengra kemur fram á vor. Hið blíða tíðarfar í vetur hefur hins vegar valdið því að heiðin hefur lengst af verið opin en í norðanáhlaupinu um daginn lokaðist hún hins vegar. Þessi vegur er reyndar eins og fom- minjar - niðurgrafmn - og lokast því mjög fljótt. Ekki em líkur á því að gerð verði veruleg bragarbót þama - jarðgöng mifli Ólafsflarðar og Siglufjarðar um Héðinsfjörð eiga að leysa vandann. -GG Peugeot 306 XR, 1.6, árg. 4/01, ek. 35 þús., beinsk., rafdr. rúð. og spegl., loftp., plussáklæði, samlæsingar. Skemmtilegur bill og lipur. Ásett verð 1.060 þús. MMC Lancer GLX, árg. 6/01, ek. 35 þús., beinsk., loftp., rafdr. rúð. og spegl., plussáklæði, samlæsingar, abs, Ásett verð 1150 þús. Toyota Yaris Terra, árg. 6/01, ek. 34 þús., beinsk., abs, loftp. ,samlæsingar. Ásett verð 950 þús. DV-MYND JÚLÍA IMSUND Glænýtt á Netinu Egill Jón sagöi viötökurnar viö opnuninni mjöggóöar og fölk væri ánægt meö aö fá glænýtt hráefni frá framleiöendum á staönum. Arnarnesvegur: Kynning á umhverfismati Almenningi gefst nú kostur á að gera athugasemdir við mats- skýrslu Skipulagsstofnunar um 4,2 km langan Amarnesveg milli Reykjanesbrautar og Breiðholts- brautar auk tengibrautar um Hörðuvelli. Fyrirhugaður Arnar- nesvegur hefur verið á skipulagi Kópavogs, Reykjavíkur og Garða- bæjar undanfarin 20 ár. Tillaga að þessum framkvæmd- um ásamt skýrslu um umhverfís- áhrif liggur frammi til kynningar frá 14. febrúar til 28. mars. Skrif- legar athugasemdir þurfa að ber- ast til Skipulagsstofnunar fyrir 28. mars. Getur almenningur skoðað gögnin í bókasafni Kópa- vogs, Borgarbókasafninu í Gerðu- bergi, í Þjóðarbókhlöðunni og hjá Skipulagstofnun. Þá er einnig hægt að skoða matsskýrsluna á heimasíðu Vegagerðarinnar (www.vegagerdin.is) og VSÓ-ráð- gjafar (www.vso.is). -HKr. Akureyri: Stal peningum úr bílum Lögreglan á Akureyri handtók i fyrrinótt karlmann sem hafði farið inn í sextán bíla í bænum - í leit að peningum. Að sögn lög- reglu fór maðurinn einvörðungu inn í ólæsta bíla, hann skemmdi ekkert og lét hluti á borð við út- vörp og geislaspilara vera. Mað- urinn hafði á fjórða þúsund krón- ur upp úr krafsinu. Hann hefur áður orðið uppvís að sams konar þjófnaði úr bílum. -aþ Aðalbílasalan - fyrstir í notuðum! Góð og traust þjónusta við viðskiptavini Aðalbílasölunnar hefur verið lykilforsenda fyrir velgengi henna síðastliðin 48 ár. Viljir þú kaupa eða selja bíl þá getur þú treyst á þjónustu okkar. LBÍLASAUyi I HJARTA BORCARINNAR Fiskvandamálin úr sögunni á Höfn Isuzu Trooper árg. 10/99, beinsk., 3.0 TDl Doch, ek. 44 þús., leðuráklæði, airbag, rafdr. rúð. og spegl., cd og fl. o. fl. Ásett verð 2.590 þús. Nissan Terrano II, 2,7 Tdi, árg. 7/01, beinsk., ek. 41 þ., rafdr. rúð. og spegl., álf., airbag, samlæs., litað gler. Ásett verð 2.390 þús. Toyota Rav-4, 2.0, árg. 10/97, ek. 67 þús., beinsk., rafdr. rúð. og spegl., álf., loftp., Ásett verð 990 þús. - frétt DV varð til þess að vandræðaástandi var aflétt Peugeot 406 2.0, árg. 6loo, beinsk., ek. 25 þ., kastarar, rafdr. rúð. og spegl., plussáklæði, viðarmælaborð, einn eigandi. Gott eintak. Ásett 1.660 þús. Tilboð 1.300 þús. Netverslunin Ferskt og frosið var opnuð nýverið á Höfn. Eins og nafn- iö gefur tO kynna verða þar á boðstólum ferskar og frosnar mat- vörur, aðallega frá fiskverkendum og kjötframleiðendum á Hornafirði, og fer verslun aö mestu fram á Net- inu, á slóðinni www.fersktogfros- id.is. og kaupendur fá vöruna senda heim eöa sækja hana sjálfír. Eigend- ur fyrirtækisins eru Egill Jón Krist- jánsson og fjölskylda á Höfn. Egill segir aö auk þess að versla á Netinu sé hægt aö hringja eöa koma í Garðeyjarhúsið og versla þar sem fyrirtækið er til húsa. Við ætlum að vera með sem flestar þær fiskiteg- undir sem á land berast og kjötvör- ur frá Búa (sláturfélag bænda í Homafirði), sem eru unnar hér á staðnum, og fyrst og fremst verður áhersla lögð á gæði vörunnar. Fólk getur treyst því að fá fyrsta flokks hráefni. Vöruverð segir Egill að eigi að vera heldur lægra en er i versl- unum og að heimsendingarkostnað- ur falli niður við ákveðna upphæð Honda Accord 1.8 Isi árg. 6199, ssk. tiptronic, ek. 55 þ., álf., rafm. í rúð. og spegl. plussáklæði, rafmagn í loftneti, einn eigandi. Mjög gott eintak. Ásett verð 1.450 þús. Tilboð 1.090 þús. pöntunar. Við ætlum aö fara rólega af stað og miöa þjónustuna mest við heimabyggð til að byrja með, en stefnt er á meira vöruframboð og að geta skapað fleiri störf í fyrirtæk- inu. Eins og fram kom í DV fyrir nokkru ríkti ófremdarástand á Höfn þar sem ekki var hægt að fá ætan fisk í verslunum á staðnum og fisk- urinn orðinn margra daga gamall þegar hann kom í verslanirnar eftir mikið ferðalag, þar sem senda varð fiskinn suður á land til að pakka honum inn og gæðin voru eftir því. Eigendur 11-11 og Krónunnar bættu þá úr þessu og fóru að kaupa fisk af fiskvinnslunni Miðósi á Höfn sem þekkt er fyrir gæðafisk. Fiskvanda- málin eru þar með úr sögunni. -JI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.