Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.2003, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.2003, Blaðsíða 26
FÖSTUDAGUR 14. FEBRÚAR 2003 Svavar er hættur Hamar frá Hveragerði hefur misst sinn helsta skorara í vetur en Svavar Birgisson er hættur að leika með liðinu. Hann tók þessa ákvörðun eftir leikinn gegn Keflavík í síðustu umferð. Svavar er stigahæsti íslenski leik- maðurinn í Intersport-deildinni með 23,1 stig í leik og er jafnframt frákasta- hæsti leikmaður Hamars i vetur. Hann er annar leikmaðurinn sem hættir hjá Hvergerðingum í vetur en Gunnlaugur Hafsteinn Erlendsson hætti eftir fimm umferðir. -Ben Valur-Hamar 90-88 Valsmenn unnu sinn þriöja sigur i Intersportdeildinni í körfuknattleik: 7-0, 14-5, 20-10, (25-22), 27-28, 35-32, 39-43, (44-47), 51-47, 6249, 68-57, (70-63), 78-67, 85-71, 90-81, 90-88. Stig Vals: Jason Pryor 37, Bjarki Gústafsson 15, Bamaby Craddock 12, Gylfi M. Geirsson 7, Evaldas Priudokas 6, Ægir H. Jónsson 6, Hjörtur Þ. Hjartarson 4, Ragnar N. Steinsson 3. Stig Hamars: Keith Vassell 25, Hallgrímur Brynjólfsson 17, Svavar P. Pálsson 13, Marvin Valdimarsson 10, Lárus Jónsson_9, Hjalti Pálsson 5, Pétur Ingvarsson 5, Ágúst Kristinsson 4.. Ur botnsætinu Dómarar (1-10): r Helgi Bragason og 'C - Eggert Aðalsteinsson (6). & . V**- ■ Gœói leiks (1-10): 6. Áhorfendur: Um 250. 1 Maður leiksins: Jason Pryor, Val. 4 Fráköst: Valur 38 (12 í sókn, 26 í vörn, Gylfi 8, Pryor 8), Hamar 33 (10 í sókn, 23 í vörn, Vassell 13.) Stoösendingar: Valur 15 (Craddock 8), Hamar 17 (Milos Ristic, Ari). Stolnir boltar: Valur 2 (Helgi Jónas 2), Hamar 5 (Lárus Jónsson 6, Keith Vassell 6). Tapaöir boltar: Valur 17, Hamar 12. Varin skot: Valur 5 (Hjörtur Hjartarson 5), Hamar 2 (Keith Vassell, Svavar Pálsson). 3ja stiga: Valur 9/22, 40%, Hamar 12/31, 38%. Víti: Valur 25/32, 78%, Hamar 16/23, 70%. 0-4, 4-4, 8-8, 15-10, 18-20, 20-24 (27-24), 31-31, 34-39, 36-47, (42-52), 46-59, 52-59, 59-62, 68-67, (68-69), 78-71, 85-74, 88-83, 95-90, 101-96. Stig Tindastóll: Clifton Cook 31, Kristinn G. Friðriksson 26, Michail Antropov 22, Axel Kárason 9, Óli B. Reynisson 3.. Stig Breiöabliks: Friörik H. Hreinsson 25, Kenneth Tate 18, Pálmi F. Sigurgeirsson 16, Mirko Virijevic 15, Loftur Þ. Einarsson 14, Bragi H. Magnússon 5, Þórarinn Ö. Andrésson 3. Dómarar (1-10): Sigurður Már Her- bertsson og Karl Friöriksson (7). Gœöi leiks (1-10): 7. Áhorfendur: Um 189. Maöur leiksins: Clifton Cook, Tindastóli Fráköst: Tindastóll 29 (9 í sókn, 20 í vörn, Kristinn G. 6, Antropov 6), Breiöablik 32 (13 í sókn, 19 í vöm, Tate 12, Virijevic 10) Stoösendingar: Tindastóll 19 (Cook 5), Breiöablik 2 (Milos Ristic, Ari). Stolnir boltar: Tindastóll 14 (Óli S. 4), Breiöablik 9 (Tate 4). Tapaöir boltar: Tindastóll 10, Breiðablik 18. Varin skot: Tindastóll 9 (Antropov 7), Breiöablik 1 (Virijevic). 3ja stiga: Tindastóll 7/19, 36%, Breiöablik 8/19, 42,1%. Víti: Tindastóll 26/30 86,7%, Breiöablik 16/26, 61,5%. Tindastóll-Breiðablik 101-96 Staðan Grindavík 16 14 2 1480-1303 28 KR 16 13 3 1433-1296 26 Keflavík 16 12 4 1607-1324 24 Haukar 16 10 6 1445-1374 20 Njarðvik 17 10 7 1379-1399 20 Tindastóll 17 9 8 1533-1518 18 ÍR 16 9 7 1396-1413 18 Snæfell 17 7 10 1357-1356 14 Breiðablik 17 6 11 1543-1600 12 Hamar 17 4 13 1567-1738 8 Valur 17 3 14 1328-1574 6 Skallagr. 16 2 14 1296-1467 4 Næstu leikir I kvöld Skallagrímur~KR .........kl. 19.15 Grindavík-Keflavík .......kl. 19.15 ÍR-Haukar................kl. 19.15 - unnu öruggan sigur á Hvergerðingum aö Hlíöarenda Valur og Hamar mættust í gær- kvöld í fyrsta alvöru fallslagnum á þessu tímabili og hékk sigur Vals á bláþræði eftir að liðið hafði verið með góða stöðu þegar skammt var eftir. Lokatölur urðu 90-88 en á lokasekúndunni small þriggja stiga skot Hallgríms Brynjólfssonar af hringnum, skot sem hefði farið langt með að tryggja áframhaldandi veru liðsins í úrvalsdeild. Þriggja stiga Hallgríms Valsmenn voru skreflnu á undan í fyrsta leikhluta en Hamarsmenn, sem léku án eins síns besta manns, Svavars Birgissonar, komu mjög ákveðnir til leiks í öðrum leikhluta og röðuðu á köflum niður körfum, sérstaklega fyrrnefndur Hallgrímur sem setti þá niður þrjár þriggja stiga körfur. Hamar náði loks naumu forskoti og hafði yfír í hálf- leik, 47-44. Valsmenn spiluðu vörn- ina af miklum krafti í þriðja leik- hluta með þeim árangri að Hamar skoraði ekki körfu utan af velli fyrr en eftir tæpar sex mínútur þegar staðan var orðin 62-49, Val í vil. Jason Pryor og Bjarki Gústafsson héldu svo uppi leik Vals í lokaijórð- ungnum og Hamarsmönnum gekk lítið að saxa á forskotið. Það var svo ekki fyrr en á lokamínútunni sem Hamarsmenn vöknuðu almennilega til lífsins og unnu þá næstum upp níu stiga forskot Vals. Þessi litli munur í lokin gerir það að verkum að Hamar er með betri árangur í innbyrðis viðureignum liðanna sem gæti reynst mikilvægt þegar upp er staðið. Jason Pryor var langbestur í liði Vals sem hvíldi Litháann Evaldas Priudokas allan seinni hálfleikinn. Hjá Hamar var Keith Vassell at- kvæðamikill og þeir Svavar Pálsson og Hallgrímur Brynjólfsson áttu ágætisleik. -HRM Tindastóll vann góðan sigur á Breiðabliki í Síkinu: „Slæmi kaflinn var stuttur" - sagöi Kristinn Friðriksson, þjálfari Tindastóls, sem átti góðan leik Tindastóll vann fimm stiga sigur á Breiðabliki í Síkinu á Sauðárkróki í gærkvöld. Þrátt fyrir litinn mun í lokin var sigurinn nokkuð öruggur. Mikilvægur sigur „Þetta var mikilvægur sigur hjá okkur. Við vorum klaufar í fyrri hálfleiknum að gera leiðinleg mis- tök, en bættum það upp með bar- áttu og vilja í seinni hlutanum. Það var eins og það ætlaði að koma þessi slæmi kafli undir lokin, sem hefur hrjáð okkur í síðustu leikjum, en þaö stóð stutt og við náðum aö klára leikinn vel“, sagði Kristinn Friöriksson, þjálfari Tindastóls, sig- urreifur eftir að Tindastóll náði að leggja Breiöabliksmenn í gærkvöld, en þessi Uð eru meðal nokkurra um miðbik deildarinnar sem berjast fyrir sæti í úrslitakeppninni. Það var jafnræði með liðunum framan af leik í gær, en gestirnir voru þó oftar með frumkvæðið og voru mun ákveðnari í sínum aðgerðum. TindastóU var þó yfir eftir fyrsta leikhluta 27:24, en undir lok þess annars, rétt fyrir leikhlé, náðu Breiðabliksmenn mjög góðum kafla þar sem þeir sneru stöðunni 31:34 í 47:36. Á þessum kafla voru þeir Friðrik Hreinsson, fyrrum Tinda- stólsmaður, og Pálmi Sigurgeirsson aUt í öUu, og skiptu stigunum 16 jaflit á miUi sín. Breiðablik leiddi meö tiu stigum í hálfleik. Nýtt lið í síðari hálfieik Það var andleysi yfir leik Tinda- stóls fyrri hlutann og eins og aUt annað lið kæmi inn á í seinni hálf- leik. Breiðabliksmönnum tókst þó að berja á þeim tU að byrja með, en Tindastólsmenn náðu smám saman að minnka muninn með góðri vörn og skynsamlegum sóknarleik. Blik- ar héldu þó eins stigs forskoti eftir þriðja leikhluta, en TindastóU náði svo tökum á leiknum strax í byrjun þess síðasta og gáfu engin grið eftir það. Sigurinn var öruggur þó að einungis flmm stig skfldu liðin und- ir lokin. Clifton Cook góöur Hjá Tindastóli var Clifton Cook mjög góður, barðist eins og ljón aU- an tímann. Kristinn Friðriksson var mjög góður og skoraði mikU- vægar körfur í seinni hlutanum, sem og Andropov. Axel og Helgi áttu einnig ágætan leik. Hjá Breiðabliki var Friðrik Hreinsson sjóðheitur, Pálmi mjög góður í fyrri hlutanum og Tate geysidrjúgur. Þá sýndi Loftur mikla baráttu. -ÞÁ Kristinn Friöriksson átti góðan leik með Tindastóli í gær. Evaldas Priudokas reynir að finna leið fram hjá Pétri Ingvarssyni í leik liöanna á Hlíðarenda í gærkvöld en heimamenn höfðu betur í jafnri viöureign. DV-mynd Sigurður Jökull

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.