Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.2003, Síða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.2003, Síða 9
9 MÁNUDAGUR 24. FEBRÚAR 2003 33 V Fréttir Sja fleiri myndir a www.bilalifjs SJÁ FLEIRI MYNDIR Á WWW.BILALIF.IS ÁSAMT FJÖLDA ANNARRA GLÆSIVAGNA ^SAL^ Sími 562-1717 ^ MATTHÍASAR Forysta Framsóknarflokksins öll endurkjörin: Hahlóp meö 96,7% atkvæða í formamssætiö - varaformanns- og ritarastaöa óbreytt Á lokaspretti þriggja daga flokks- þings Framsóknarflokksins, sem lauk í gær, var kosið um embætti formanns, varaformanns og ritara. Engar breytingar urðu á þeim emb- ættum og fékk Halldór Ásgrímsson afgerandi kosningu í formannssæt- ið. Hann hlaut 318 atkvæði eða 96,7% gildra atkvæða í formanns- kjöri. Fimm aðrir fengu þar at- kvæði, Guöni Ágústsson með 7 at- kvæði eða 2,1% og 4 aðrir einstak- lingar fengu eitt atkvæði hver. Ails greiddu 338 atkvæði en 9 seðlar voru auðir. Guðni Ágústsson hlaut 312 at- kvæði eða 91,5% gildra atkvæða í varaformannskjöri. Næst kom Siv Friðleifsdóttir með 10 atkvæði eöa 2,9%. 10 aðrir einstaklingar fengu alls 19 atkvæði. Alls greiddu 345 at- kvæði en 4 seðlar voru auðir. Siv Friðleifsdóttir hlaut 293 at- kvæði eða 89,3% gildra atkvæða i varaformannskjöri. Næst kom Hjálmar Ámason með 15 atkvæði eða 4,6%. 10 aðrir einstaklingar fengu alls 20 atkvæði. Alls greiddu 345 atkvæði en 18 seðlar voru auðir. -HKr. DVWYND E.ÓL Forysta Framsóknarflokksins endurkjörin Siv Friöleifsdóttir var endurkjörin ritari, Guöni Ágústsson varaformaöur og Halldór Ásgrímsson formaöur flokksins. að kolvetnum í jörðu verði leitað eft- ir frekari þátttöku olíuvinnslufyrir- tækja í rannsóknum á landgrunninu við ísland og leit að olíu umhverfis landið. - Stjómvöld haldi áfram að styðja viö tilraunir með hreint vetni og metanól á íslandi og stefnt verði að því að ísland verði fyrst ríkja verald- ar til þess að byggja á vetnistækni í efnahagslífi sínu. Rekstur Sementsverksmiðj- unnar veröi tryggður Flokksþing Framsóknarflokksins fagnar uppbyggingu í stóriðju áÝÝÍslandi.YStóriðja skapi mörg vel launuð störf, auki útflutningstekjur og landsframleiðslu. Vekur athygli að sérstaklega er ályktað um eitt fyr- irtæki, þ.e. Sementsverksmiðjuna á Akranesi, sem átt hefur í harðvítug- um deilum við samkeppnisaðifa á sementsmarkaði hérlendis, en þar segir: „Lögð er áhersla á að ailir mögu- leikar verði skoðaðir til að tryggja rekstur Sementsverksmiðjunnar á Akranesi." í iðnaðarmálum leggur Framsókn- arflokkurinn annars áherslu á að fjölbreytni íslensks iðnaðar verði aukin með því að laða frekar að er- lenda fjárfesta. Þar segir m.a.: - Nýjum þekkingarsviðum, á borð við líftækniiðnað, verði veitt sér- stakt brautargengi. Efld verði kvik- myndagerð og tónlistariðnaður, stuðlað verði að sífelldri þróun verk- menntunar og nýsköpunarmiðstöðv- ar fyrir litil og meðalstór fyrirtæki verði efldar og settar upp í helstu byggðakjömum. Sérstaklega er ályktað um nýsköp- un og lagt til aö hún verði kennd á öllum skólastigum. Unnið verði að sameiningu opinberrar rannsóknar- starfsemi, þannig að það fjármagn sem til rannsókna er varið nýtist sem best. Þörf á aðgerðum í ferðamálum leggur Framsóknar- flokkurinn m.a. áherslu á að þörf sé á aðgerðupi á sviði umhverfismála, samgangna og þjónustu. - Stutt verði frekar við rannsóknir í ferða- þjónustu og á grunni þeirra veröi mótuð áætlun um landnýtingu og þohnörk fjölsóttra ferðamannastaða. Lög gegn hringamyndun Á sviði neytendamála og viðskipta leggur Framsóknarflokkurinn áherslu á að neytendavemd verði efld og samtök þeirra hér á landi verði styrkt, ekki síst með tilliti til þeirrar fákeppni sem hefur myndast í landinu. Reglur um réttarstöðu neytenda verði gerðar sem skýrastar - Samkeppnisstofiiun verði efld. Mikilvægt er að koma í veg fyrir frekari fákeppni í íslensku atvinnu- lífi. - Fjármálaeftirlitinu verði tryggö þau úrræði sem stofnunin þarf til að eftirlit á hinum unga íslenska fjár- magnsmarkaði verði sem best. - Undirbúin verði löggjöf gegn hringamyndun og ráðandi markaðs- stöðu í einstökum atvinnugreinum. Veröi m.a. athugað hvort ekki sé rétt að kveða á um skiptingu markaðs- ráðandi fyrirtækja. -HKr. Miklatorgi - á besta stað Chevrolet S10 4x4 Double-Cab, 4,3 I, árg. 2002, ek. 13 þ. km. Sjálfsk. Fjölnotabíll. V. 3.680 þ. Suzuki Vrtara JLXI, árg. ‘92, ek. aðeins 109 þ. km. Sjálfsk. V. 490 þ. Nissan Patrol(“35) Turbo Dísil, árg. ‘92, ek. 200 þ. km. Beinsk. Spes eintak V. 1.280 þ. Toyota Touring 4x4, árg. ‘92, ek. 209 þ. km. Toppeintak, beinsk V. 370 þ. Suzuki Swift, árg. ‘95, ekinn aðeins 81 þ. km, beinsk. V. 380 þ. Toyota Corolla, árg. ‘95, ek. 126 þ. km, sjálfsk. V. 540 þ. Plymouth Voyager Grand 4x4, árg. ‘98, ek. 119 þ. km, sjálfsk., 7 manna. V. 1.890 þ. Mazda 323, árg. ‘95, ek. 126 þ. km, beinsk. V. 370 þ. Suzuki Grand Vitara V6, árg. ‘99, ek. 97 þ. km, sjálfsk. V 1.780 þ. áhvl. 1.180 þ. M. Benz 190E, árg. ‘91, ekinn aðeins 136 þ. km, beinsk. Einstakt eintak. V. 790 þ. Daihatsu Sirion, árg. ‘99, ek. 48 þ. km, sjálfsk. V.690 þ. Áhv. 480 þ. 15 þ. pr. mán. Mmc L-300 4x4, árg. ‘88, ek. 237 þ. km, nýskoðaður, 7 manna. V. 160 þ. Isuzu Trooper 3,1 TDI, árg. ‘94, ek. 139 þ. km, beinsk. V. 1.380 þ. MMC Lancer 1500 GLXI, árg. ‘92, ek. 174 þ. km. Sjálfsk. V. 280 þ. GMC ENVOY 4,2, 270 hö., árg. 2002, ek. 13 þ. km. Sjaldséður amerískur draumur. V. 4.950 þ. Jeep Grand Cherokee, 4,0 I, árg. 2000, ek. 61 þ. km. Sjálfsk., leðurinnrétting. V. 3.370 þ.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.