Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.2003, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.2003, Blaðsíða 30
'M 54_____ Tilvera MÁNUDAGUR 24. FEBRÚAR 2003 DV >■ O CTffl D fl f" f flfl ntulWUulun SlMI S51 9000 iAimABA«s _ —553 2075 EDDIE MURPHY OVJEU WILSOU\ 6 TILNEFNINGAR TIL OSKARSVERÐLAUNA □□ Dolby /DD/ Thx SÍMi 564 0000 - www.smarabio.is Otilnefningar til óskarsverdlauna l>. á m. sem besta mvndin og besti leikstjóri. 2tilnefningar til óska rsveró launa, Besti leikari i aóalhlutverki og besta leikkona i aukahlutverkt. DIE ANOTHER DAY: Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 12. 400 kr. Sið. sýningar. íí ANTiS OF VBY ÍÖHK Frábær mynd frá leikstjóranum Martin Scorsese meö stórleikurunum Leonardo DiCaprio, Daniel Day-Lewis og Cameon Diaz. FRIDA: Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.30. B.i. 12 ára. BALLISTIC: ITWO TOWERS: KALLIA ÞAKINU: SPYKIDS2: Sýnd kl. 5.30,8 og 10.30. B.i. 12 ára. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 8. B. i. 16 ára. Sýnd kl. 8. B.i. 12 ára. Sýnd i lúxus kl. 4 Sýnd kl. 4 og 6 m/islensku tali. 400 kr. Sýnd kl. 3.45 og 5.50. Sýnd kl.4, 8 og 10.10. B.i. 16 Sýnd í Lúxus kl. 7.30. B. i. 16. Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10. B. i. 12. | f\ tilnefningar til JL Uóska i'sverö launa þ. ci m. sem bestci myndin og besti leikstjóri. (,\MiN ()!•’ \W VOIiK Frábær mynd frá leikstjóranum Martin Scorsese með stórleikurunum Leonardo DiCaprio, Daniel Day-Lewis og Cameon Diaz. O tilnefningar til mt óskarsverólauna, Bestt leikari i aóalhlutverki og besta leikkuna i aukahlutverki. kmyndfr.co 38J* Sýnd kl. 6 og 9. B.i. 16. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. CHICAGO: Sýnd kl. 5.30 og 8. KALLIÁ ÞAKINU: Sýnd kl. 4 með íslensku tali. 400. kr. SPYKIDS2: Sýndkl.4. 8 MILE: Sýndkl. 10.15. B. i. 14. fflt '^^ftUG: 5/77flflfl V fl/fl HUGSADU STORT VEORjg k iéOitmK Fremur hæg austlæg átt meö rigningu eða súld, einkum suðaustanlands, en úrkomulítiö suðvestan- og vestaniands. Hiti 0 tíi 8 stig, hlýjast austanlands. VEÐUR SÓLARLAG í KVÓLO RVÍK AK 18.29 18.09 SÓLARUPPRAS Á MORGUN RVÍK AK 08.50 08.40 RVÍK 25.02 RVÍK 01.02 SÍÐDEGISR.ÓÐ AK 17.40 ÁRDEGISROÐ AK 04.35 VEÐRIÐ KL. 6 VEÐRIÐ í DAG Sunnan 3-8 m/s og víða dálrtil væta. Léttir til á Noröur- og Austuriandl en hvesslr vestan til á landinu. 10-15 m/s og skúrlr eða slydduél vestan tll á landinu. Hiti 0 tll 8 stlg, hlýjast austanlands. AKUREYRI alskýjað 3 BERGSSTAÐIR úrkoma f gr 3 B0LUNGARVÍK rigning 3 EGILSSTADIR alskýjað 6 KEFLAVÍK hálfskýjaö 3 KIRKJUBÆJARKL. heiöskírt 2 RAUFARHÖFN rigning . 5 REYKJAVÍK léttskýjaö 3 STÓRHÖFÐI léttskýjaö 6 BERGEN alskýjað 2 HELSINKI snjókoma -4 KAUPMANNAHÖFN þokumóða -3 ÓSLÓ alskýjaö -4 STOKKHÓLMUR -4 ÞÓRSHÖFN rigning 9 ÞRÁNDHEIMUR léttskýjaö -8 ALGARVE skúr 15 AMSTERDAM léttskýjaö 3 BARCELONA skýjað 11 BERLÍN heiðskírt -4 CHICAGO alskýjað -5 DUBUN þoka 4 HALIFAX alskýjað 4 HAMBORG heiðskírt -3 FRANKFURT heiðskírt -2 JAN MAYEN snjókoma -0 LAS PALMAS skýjað 16 LONDON þoka 5 LÚXEMBORG heiðskírt 0 MALLORCA léttskýjað 7 M0NTREAL heiðskírt -13 NARSSARSSUAQ heiðskírt -8 NEWY0RK léttskýjaö -1 0RLAND0 hejðskírt 12 PARÍS heiðskírt 3 VÍN hrimþoka -10 WASHINGTON hálfskýjað -0 WINNIPEG heiðskírt -32 VEÐRIÐ NÆSTU DAGA Miðvikudagur Rmmtudagur Föstudagur Austlæg átt, 8-13 m/s en hægari norðaustan til. Rigning eða súld sunnan til á landinu síödegis. Hítl 3 til 9 stíg. Austlæg átt og rigning eða súld sunnan- og austanlands en annars skýjað. Hiti breytlst litið. Austlæg átt og rignlng eða súld sunnan- og austanlands, en annars skýjað. Hiti breytist Irtlö. Jón Birgir Pétursson skrifar um fjölmiöla. Fjölmiðlavaktin Stórskrif á sautján síðum Það er þægilegt að draga sig í hlé heima fyrir með blaðabunka og lesa sig gegnum tiðindi og fróð- leik. En þetta má ekki taka of langan tíma. Stundum finnst mér að blöðin geri of miklar kröfur til lesenda. Gott dæmi eru fróðlegar greinar um makkið í kringum ís- landsbanka sem Agnes Bragadótt- ir blaðamaður birti í Morgunblað- inu í síðasta mánuði. Þær voru of fyrirferðarmiklar fyrir minn smekk. Ég klippti út allar síðurn- ar, sautján talsins að mig minnir, og las þær í einum rykk við gott tækifæri. Vinna Agnesar fannst mér gagnleg, en hún hefði mátt fága og pússa textann sinn. Mogginn birti líka á tíu síðum greinargerðir vegna rannsóknar á fjármálum Jóns Ólafssonar í Skif- unni, hráa umfjöllun. Ég klippti þetta bka út, en veit ekki hvort ég les það nokkum tíma, DV gerði þessu máli skil í styttra máli. Um síðustu helgi var Morgunblaðið svo með viðtöl við þá félagana í Samson-hópnum, - víst einar níu síður, takk fyrir. Ég las þetta og dáðist að ritleikni Freysteins Jó- hannssonar sem skrifaði fínt við- tal við Björgólf Guðmundsson. Sú var tíð að blöð voru samstíga í að birta sem allra minnst um kaupmenn, heildsala, fyrirtæki og bissnessbrölt. Það var að sjálf- sögðu heimskuleg ákvörðim. En varðandi stórskrif um við- skipti þá var íslandsbanki á sautján síðum of mikið og texinn stundum of tyrfinn fyrir minn smekk. Mig rak oft í vörðurnar og byrjaði aftur og aftur þangað til ég gat lamið þetta inn f hausinn á mér. Fyrirsagnir og kynningar í blaðinu benda til að fslandsbanka- máUð hafi verið dramatískt. En hvar er þetta mikla drama í text- anum? Talandi um textagerð blaða, þá virðist blaðamannastéttin ekki hugsa mikið um þá hUð fagsins. Lesendur eru kröfuharðar skepn- ur og nenna fæstir að lesa stofn- anamál. Blaðamannsstarfið felst í að afrugla stofnana- og sérfræði- mál, ekki að fyUa síður. Texti á að vera skýr og skorinorður, og það verður að segja hverja sögu án þess að helgarfríið fari í blaðalest- ur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.