Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.2003, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.2003, Blaðsíða 3
V I Ð ÞRÓUM BÍLA Renault Mégane II hefur hefur hlotið 5 stjörnur eða hæstu einkunn sem veitt er í árekstrar- og öryggisprófunum EuroNCAP. Þetta er i þriðja sinn sem bifreið frá Renault fær þessa eftirsóttu viöurkenningu, en áður hafa Laguna II og Vel Satis fengiö 5 stjörnur. Laguna II var jafnframt fyrsta bifreiðin sem hlaut 5 stjörnur í EuroNCAP prófunum. Nýtt rafstýrt hemlunarkerfi - EBA. 8 loftpúðar. Engir lyklar, heldur lykilkort með örgjörva sem stýrir ýmsum tæknibúnaði bílsins. Sjálfvirkt eftirlit með loftþrýstingi í dekkjum, Bílbeltastrekkjarar í ökumannssæti og ISOFIX festingar fyrir barnastóla í aftursæti ásamt bílbeltastrekkjurum. Stífara stál og þykkara gler en í sambærilegum bílum sem gerir bílinn hljóðlátari en aöra bíla. Frá kr. 40.580 á mánuöi í 36 mán. Ekkert út. LaqunaII BREAK RENAULT IaQuna II BREAK Rekstrarleiga Komdu i reynsluakstur strax í dag Euro NCAP er óháðeftirtitsstófnun, sem að sjanda IWj||gíytendasamtök i Evrópu, félög bifreiðaeigehda, umferðar- og samgönguyfirvöld élnstaTrá Evrópurikja ásamt Evrópusambandinu Árekst'ar- og öryggiS|>róf3{itr.£ur.oNCÁP lijcja tir rauítvwu^mmiun^^^^^^^^^er B&L, Grjóthálsi 1, sími 575 1200, www.bl.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.