Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.2003, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.2003, Blaðsíða 38
J 38______ Tilvera MIÐVIKUDAGUR 2. APRÍL 2003 I>V ralph flennes jennifer lopez STEVEUHN STEVEUHN icason ...love HOURS: ABOUT SCHMIDT: FRIDA: Sýnd kl. 5.30 ogS.2 óskarsverðlaun. B.i. 12 ára. Sýnd kl. 5.30. B.i. 12 ára. GANGS OF NEW YORK: Sýndkl. 10. B.i. 16ára. SmRRR V BIO HUGSADU STÓRT Þeir líta bara út eins og löggur! Grínið fer í gang með tveimur geggjuðum Steve Zahn og Martin Lawrence! Þeir lita bara út eins og löggur! Griniö fer i gang með tveimur geggjuðum Steve Zahn og Martin Lawrence! OODolby /DD/ ‘ \ Thx SÍIVII 564 0000 - www.smarabio.is KALUA ÞAKINU: EINCÖNGU SÝND UM HELGAR. Sýnd kl. 4, 6, 8og10. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20. Sýnd í lúxus ki. 8. SOLARIS: Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i. 12 ára. CHICAGO: i Lúxus kl. 5.30 og 10.30. 6 óskarsverðlaun. B.i. 12 ára. DAREDEVIL: Sýnd kl. 3.40, 8 og 10.20. B.i. 16 ára. SPYKIDS2: Sýnd kl. 3.45 og 5.50. VEÐRIÐ A MORGUN SÓLARLAG í KVÖLD RVÍK t 20.21 20.( SÍÐDEGISFLÓÐ AK 23.44 Vestan 8-13 og skúrlr eða él síðdegis á morgun en skýjað og þurrt austanlands. Kólnandi veður síðdegis. SÓLARUPPRÁS Á MORGUN RVÍK AK 06.40 06.22 VEÐRIÐ í DAG i VEÐRIÐ KL. 6 ■ VEÐRIÐ NÆSTU DAGA Suðlæg átt, 5-10 m/s meö slyddu eða snjókomu og síðan suðvestan 8-13 og rigning en úrkomulítið norð- austan- og austanlands. Hlýnandi veður, hiti 0 til 8 stig síödegis. AKUREYRI alskyjaö -4 BERGSSTAÐIR slydda -1 B0LUNGARVÍK úrkoma í gr. 1 EGILSSTAÐIR léttskýjaö -7 KEFLAVÍK slydda 1 KIRKJUBÆJARKL. alskýjað 0 RAUFARHÖFN alskýjað -8 REYKJAVÍK snjókoma 0 STÓRHÖFÐI alskýjaö 3 BERGEN skúr 2 HELSINKI skýjaö -5 KAUPMANNAHÖFN alskýjað 5 ÓSLÓ skýjaö 2 STOKKHÓLMUR 2 ÞÓRSHÖFN léttskýjaö 1 ÞRÁNDHEIMUR skúr 4 ALGARVE heiðskirt 12 AMSTERDAM skýjaö 6 BARCEL0NA skýjaö 14 BERLIN rigning 6 CHICAGO léttskýjaö 6 DUBLIN léttskýjað 4 HALIFAX léttskýjaö -4 HAMBORG skúr 5 FRANKFURT skúr 6 JAN MAYEN skafrenningur- -10 LAS PALMAS léttskýjað 18 L0ND0N skýjaö 5 LÚXEMBORG rigning 2 MALLORCA þokuruöningur 11 MONTREAL alskýjað -2 NARSSARSSUAQ slydda 1 NEWYORK . þokumóöa 3 ORLANDO heiöskirt 12 PARÍS skýjað 6 VÍN skýjað 6 WASHINGTON heiðskírt 6 WINNIPEG léttskýjaö -5 Sunnudagur Mánudagur Þrlðjudagur gyimjyi FRA TIL FRA TIL FRA TIL ♦ 15 15 f ♦ 15 Vaxandi suðlæg átt með rigningu ebs súld. Hlýtt í veðri. Vaxandi suðlæg átt með rígningu eðs súld. Hlýtt í veðri. Vaxandi suðlæg átt með rigningu eðs súld. Hlýtt I veðri. Árás er ekki frelsun Stöð 2 stendur sig afar vel í umfjöllun um innrásina í írak og Brynhildur Ólafsdóttir er þar fremst í flokki. Viðtalið sem hún tók við írösku systkinin sem búa hér á landi var gríðarlega áhrifamikið, eiginlega yfirþyrm- andi. í tíufréttum sama kvöld sagði Sky frá því að bandamenn hefðu skotið sjö íraskar konur til bana. Þetta er alþýðan sem Bush og Blair segjast vera að frelsa. Flestir eru nú búnir að átta sig á þvi að innrásin í írak kemur frelsi ekkert við heldur er þáttur í stórhættulegri utan- ríkisstefnu Bush-stjómarinnar. Það hlýtur að koma að því að Davíð Oddsson og Halldór Ás- grímsson geri sér þetta ljóst. Ég er samt ekki viss um Davíð; íhaldið hefur alltaf verið nokkuð hemaðarlega sinnað. Það nær hins vegar ekki nokkurri átt að formaður nútímalegs miðju- flokks skuli tala eins og Halldór Ásgrimsson gerir. fsland í dag hefur haft nokk- urt forskot á Kastljósið síðustu vikur. Þannig eru sömu viðmæl- endur alltof oft í báðum þáttum og svara svipuðum spurningum. Þar sem ísland í dag er hálftíma fyrr á ferðinni en Kastljósið verður Kastljóssþátturinn fyrir vikið eins og endurtekið efni. Samt horfir maður svo maður ætti kannski ekki að kvarta. Ég sá Geir Haarde og Ingibjörgu Sólrúnu ræða skattamál í Kast- ljósi. Þetta var átakaþáttur þar sem þau hjuggu fimlega hvort til annars. Gallinn var hins vegar sá að ég botnaði ekkert í því hvað þau vom að tala um. En ég skil svo sem ekki heldur skatt- skýrsluna mina. Forsetinn var í Ungverjalandi á dögunum. Ekki frétti maður mikið af þeirri heimsókn. Dorrit brá hins vegar fyrir í fréttaskoti af ferðinni sem Stöð 2 sýndi á dögunum. Það hefði mátt sýna fleiri myndir af Dorrit. Hún hef- ur fallega framkomu og það er ómögulegt annað en að láta sér þykja vænt um hana.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.