Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.2003, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.2003, Blaðsíða 1
Jon Arni Runarsson, skólastjóri Raf- iðnaðarskólans, sem nýlega var dæmdur til að greiða Eftirmenntun rafeindavirkja 31,8 milljónir króna, var lykilmaður í hraðri uppbyggingu menntakerfis rafiðnaðarmanna. Þar var hann við hlið fyrrum vinar síns, Guðmundar Gunnarssonar, formanns Rafiðnaðarsambandsins. Upp úr vinskapnum slitnaði og enn sér ekki fyrir endann á málaferlum. Skólakerfi Rafiðnaðarskólans var byggt mjög hratt upp í skjóli endurmenntunarnefnda. Gjaldþrot RTV- Menntastofnunar er hluti af þessu flókna •FRETTALJOS BLS. 10-11 OGMÁLA STÚDENTSEFNIVANN Hún verður stúdent í vor og ætlar síðan að þreyta inntökupróf í Myndlistarskóla Reykjavíkur. Rakel McMahon, 19 ára stúlka, var ____________________ valin Ungfrú ísland.is. #TILVERA BLS. 48 Davíð Oddsson segir í hinu fyrsta af röð viðtala DV við forystumenn stjórnmálaflokkanna að í kosningabaráttunni að þessu sinni hafi menn farið niður á plan sem menn hafi ekki verið á í íslenskum stjórnmálum í áratugi. Þetta hljóti að vera vegna þess að þeir leggi ekki í hina málefnalegu umræðu. Davíð segir að samanburður við tíma Jónasar frá Hriflu gangi ekki fullkomlega upp; ólíkt því sem þá var megi segja að núna sé Hriflu-Jónas einn á ferð. Davíð segist einnig telja að við stjórnarmyndun eftir kosningar muni menn hafa hliðsjón af því til hverra sé hægt að bera traust í samstarfi. VIÐTAL BLS 8-9 DAGBLAÐIÐ VISIR 96. TBL. - 93. ARG. - MANUDAGUR 28. APRIL 2003 VERÐ í LAUSASÖLU KR. 100 M/VSK Landsbankinn Geföu þér tíma - Einkabanki á vefnum NUNA ER HRIFLU-JONAS EINN A FERÐ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.