Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.2003, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.2003, Blaðsíða 27
51 MÁNUDAGUR 28. APRÍL 2003 r>v Tilvera c MYND DIANA MAVUNDUSE/ACT INTERNATIONAL Börn í neyð Þaö er algeng sjón aö sjá börn safn- ast saman þar sem hjálpargögnum er dreift í von um aö fá eitthvaö í svanginn. Hýgup með mat á Frúnni Helgi Hróbjartsson, kristniboði, hefur fengið leyfi til þess að fljúga með nauö- þurftir til þorpanna í Eþíópíu á gömlu „Frúnni" hans Ómars Ragnarssonar. Hann hefur í bráðum 30 ár stundað hjálparstarf og kristni- boð meðal soltinna og hrjáðra múslíma í Eþíópíu. Fáir kristni- boðar njóta eins mikiflar virð- ingar í Eþíópíu og hann. Fólkið kallar hann einfaldlega „númer þrjú“, númer þrjú á eftir Allah og Múhameð. Miklir þurrkar, bamadauði og dýrasvelti hrjá íbúana á E1 Kere-svæðinu í Eþíópíu. Níu þúsund manns eru hjálparþurfí og þrjú þúsund eru í sárri neyð. Hjálparstarf kirkjunnar stendur fyrir söfnun til þess að létta undir með þessu fólki og hefur sent giróseðla á hvert heimili. Helgi Hróbjartsson mun koma framlögum úr söfnuninni til skila í samvinnu við ACT, Alþjóðaneyðarhjálp kirkna sem Hjálparstarf kirkjunnar er aðili að. Ætlunin er að deila út komi, mjólkurdufti, meðulmn og útsæði, einnig sérlega sam- settum pakka til um 1500 barna og bamshafandi kvenna og kvenna með bam á bijósti. Því meira sem safhast því fleiri get- ur Helgi hjálpað. Talið er að rúmlega 14 millj- ónir Eþíópíubúa þurfi neyðar- aðstoð á árinu þar sem þurrkar hafa verið langvarandi og vald- ið uppskerubresti. Fólk hefur neyðst til að selja búfé og aðrar eignir, s.s. jarðræktaráhöld, sem afla jafna nýtast til fram- færslu. Síðustu rigningar áttu að hefjast í mars en hafa ekki látið á sér kræla. Mann- og fjár- fellir er því staðreynd. Bruarsmiðurinn Jón Valmundsson, brúarsmiöur í Vík, lét þaö veröa sitt fyrsta verk einn morg- uninn aö slá blettinn viö húsiö sitt. r DV-MYND PÉTUR S. JÓHANNSSON Þlngmaðurlnn Hér er Skúli Alexandersson aö slá blettinn sinn síöasta vetrardag. Blettir slegnin snemma Um land allt eru menn famir að slá túnblettina sína í fyrsta sinn á þessu sumri. Alvöru- bændur eiga enn eftir að bera á túnin en trúlega verða þeir með fyrra faflinu að rúlla upp heyj- um sínum þetta sumarið. Hann Skúli Alexandersson, fyrrverandi þingmaður Vest- lendinga til margra ára, var byrjaður að slá garðinn sinn síð- asta vetrardag. Skúli og Hrefna, konan hans, eru mikið garð- yrkjufólk og vilja hafa allt snyrtilegt í kringum sig. Skúli sagði fréttamanni DV að aldrei hefði hann byrjað svo snemma að slá eins og nú en vel viðraði til þess, bjart og þurrt, þó ekki hafi séð til Snæfellsjökuls sökum misturs. í allt öðrum landshluta - aust- ur í Vík í Mýrdal, var Jón Val- mundsson, fyrrverandi brúar- smiður, kominn af stað árla dags í vikunni með sláttuvélina sína. Hann sagðist ekki vilja eiga það ógert ef það gerði vætu en þá gæti farið svo að grasið sprytti um of þannig að sláttuvélin ætti í erfiðleikum. -PSJ/SKH DVTJIYND KARÓLÍNA ÞORSTEINSDÓTTIR Ustakökur Jafnvel terturnar krakkanna úr Listaháskólanum voru listrænar I útiiti og brögöuöust eftir því. ÞARFASH ÞJÓNNINN! BÓNUSUÍDEÓ Nemendur Listaháskólans kveöja Seyðisfjörð: Jafnvel veitingarnar voru listaverk Nemendur frá Listaháskólanum héldu sýningu á dögunum á Seyð- isfirði þar sem þau höfðu dvalið í 10 daga. Þar sýndu þau afrakstur Gott að hvílast Hallgrímur Helgason nýtur þess aö hvíla sig frá amstri dagsins oggerir þaö meöal annars á Seyöis- firöi. vinnu sinnar og meira að segja veitingarnar voru listaverk. Á sýningunni hjá þeim hitti frétta- maður DV Hallgrím Helgason rit- höfund að máli. Hann hafði þá verið í lista- mannsíbúðinni í heil- an mánuð á undan. Það má segja að unga fólkið hafl allt verið að vinna að listsköp- un sinni. Hallgrímur sagði að það væri mjög gott að hvíla sig frá Reykjavík af og til í kyrrðinni úti á landi og hann gerði mikið af því. Það má segja eins og einn frá Lista- háskólanum sagði: Andrúmsloft, bæjar- líf, náttúran, fjöflin og bæjarbúar hafa veitt okkur mikinn inn- blástur. -KÞ AÐEINS DAG ru inuidn m SMcDonaícis S * a SfCRÁSEn ISltMSKT FIOLSKVLnUFVRlRT/SU

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.