Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2003, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2003, Blaðsíða 25
25 Spurning dagsins Ferðu oft í leikhús?_______ _________________ ÞRIÐJUDAGUR 6. MAÍ 2003 Tilvera DV Anna Karen Kolbeins, 9 ára: Nei, en ég sá Jón Odd og Jón Bjarna, þaö var mjög skemmtilegt. Gu&laug Hrefna Jónasdóttlr, 10 ára: Nei, en sá síöast Litla Ijóta andar- ungann, mjög skemmtilegt leikrit. María Björk Einarsdóttir, 9 ára: Nei, man ekki hvenær ég fór.síöast. Unnur Bjamadóttir, 8 ára: Já, ég man samt ekki hvaö ég sá síöast. Katrín Theodórsdóttir: Já, ég sá síöast Sól og Mána, þaö er algjört æöi. Jóhannes Bachmann: Nei, en sá síöast Meö fullri reisn, þaö var mjög gott. r Vatnsberinn i?o. ian.-i8. fehr.i: , Þér gengur vel að f vinna í hópi í dag og finnur þér góðan samstarfsmann. Tréystu samstarfsfólki þínu og forðastu tortryggni. nskarniril9. febr-20. marsl: Fjölskyldan verður Iþér ofarlega í huga í r r dag þar sem þú þarft [ að finna lausn á vandamáíi innan hennar. Happatölur þínar eru 5, 27 og 35. Hrúturinn (21. mars-19. apríll: . Það er leiðinlegt 'andrúmsloft í kringum þig á ákveðnum vettvangi og þú ættir að gera állt sem þú getm til að breyta því áður en það versnar. Nautið (20. april-20. maíl: Sýndu þolinmæði við , fjölskyldumeðlim og vertu tillitssamur. Þér gengur erfiðlega að fá fóIFtil að skipta um skoðun í dag. Happatölur þínar eru 1, 39 og 40. Tvíburarnir (21. maí-21. iúníl: Þér berast fréttir af 'vinum þínurn eða ætt- ingjum og þær koma þér töluvert á óvart. Þær réynast þó ekki eins áhuga- verðar og þær virtust í upphafi. Krabbinn (22, iúni-22. iúiT): Þín bíður skemmti klegur dagur og þú 'hefur í nógu að snúast heima fyrir. Ef til vill færðu gesti í kvöld. Happatölur þínar eru 9, 45 og 48. Krossgáta Tviburarnir (2: <c ; rlr miövlkudaglnn 7. maí Liðnlð (23. iúlí- 22, áeústl: . Fjölskyldumál eru ofarlega á baugi í byrjun dags en seinni hluti dagsins snýst aðallega um vinnima. Happatölur þínar eru 13,19 og 28. Mevian (23. ágúst-22. sept.l: Það er mikilvægt /\\\\ í dag að þú getir sýnt ^^^P*að þú hafir kjark ^ r tilað takast á við krefjandi verkefni. Framfærni borgar sig í dag. Vogln (23. seot.-23. okt.l: S Dagurinn verður annasamur ef þú \ f skipuleggur tíma þinn r f . ekki nógu vel. Fólk gæti leitað til þín eftir aðstoð. Happatölur þínar eru 20, 21 og 42. Sporðdreklnn (24. okt.-2i. nóv.): Þú getur verið viss um að þú átt þér (Stuðningsmenn sem hjálpa þér að framkvæma hugmyndir þínar. Þú þarft aðeins að leita þá uppi. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.l: ■,^-Þú nýtur þin vel innan rafmarkaös hóps og ert fullur sjálfstrausts í dag. Vinnan gengur vel og þú átt rólegan dag. Happatölur þínar eru 3, 7 og 8. Steingeitin (22. des.-19. ian.l: Ákveðið mál, sem lengi hefur angrað þig, skýtiu- upp kollinum á óþægilegum tíma en það hefur í for með sér lausn vandans. Lárétt: 1 fískur, 4 auðvelt, 7 framlag, 8 orðrómur, 10 vægð, 12 nuddi, 13 glens, 14 kvabb, 15 erfiði, 16 tóbak, 18 órólega, 21 hryggi, 22 grípi, 23 innyfli. Lóðrétt: 1 fjör, 2 mjólkurafurð, 3 skjóða, 4 þrifnaður, 5 þjálfi, 6 veðrátta, 9 dáð, 11 rödd, 16 trekk, 17 viðurkenningu, 19 trúarbrögð 20 eðja. Lausn neðst á síðunni. Umsjón: Sævar Bjarnason Hvltur á leik. Sigeman-mótið í Malmö er sterkasta mótið sem er í gangi núna. Ivanchuk er efstur eins og er og liklegur til sigurs. Jan Timman hefur verið frekar brokk- gengur og þessi skák er ágætt dæmi um það þegar andstæðingurinn er vanmet- inn. Þó þekkir Timman Luke; hefur m.a. hitt hann hér á landi. Luke þáði allt sem að honum var rétt og vann síð- an örugglega! Hvítt: Luke McShane (2592) Svart: Jan Timman (2579) Sikileyjarvörn. Malmö (4), 02.05. 2003 1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 e6 4. Bxc6 bxc6 5. d3 Re7 6. De2 Dc7 7. 0-0 Rg6 8. Rg5 e5 9. Dh5 d5 10. Rc3 Bb7 11. f4 exf4 12. exd5 Bd6 13. Rce4 0-0-0 14. Rxd6+ Hxd6 15. Bxf4 Rxf4 16. Dg4+ Hd7 17. Hxf4 h5 18. Df5 cxd5 19. Rxf7 He8 20. Hafl Kb8 21. Dxh5 Hde7 22. Dg6 He6 (Stöðu- myndin) 23. Dxg7 d4 24. H4f2 Ka8 25. Dg3 Db6 26. b3 a6 27. h4 Hg6 28. Rg5 Ka7 29. HfB Dd8 30. Hxe8 Dxe8 31. Kh2 Hh6 32. Hf7 De2 33. Rf3 1-0 liii jnn 08 ‘Qis 61 ‘uicu l\ ‘3ns 91 Jsnnj n ‘jjajjn 6 ‘Qi; 9 ‘ijæ s ‘iiæjmajq \ ‘njoduunjs g Jso z ‘dej 1 :i;9jqo'i 'JnQi 88 ‘TU108 ZZ ‘UPMQ 18 ‘B;sæ 81 ‘ojjjs 91 ‘jncl si ‘Qnuu n ‘utj8 81 ‘inu 81 ‘QJia 01 ‘HBd g ‘jjoijs i ‘;8æq $ ‘soj; \ :;j0jni Katazeta æf út í nektanmyndir Velska leikkonan með hrafn- svarta hárið, nýbakaða móðirin Catherine Zeta Jones, og eigin- maður hennar, stórleikarinn smá- vaxni Michael Douglas, hafa hót- að málaferlum gegn bandarísku fjölmiðlafyrirtæki fyrir að standa fyrír birtingu berbrjóstamynda af Kötuzetu. Málavextir eru þeir að leikkon- an leyfði sér það einhvem tima á meðan hún gekk með annað bam þeirra hjóna að fara úr að ofan og leggjast í sólbað. Og það sem verra var, stúlkan fékk sér líka að reykja. Ljósmyndarar á vegum fjölmiðlafyrirtækisins náðu að smella af stjömunni nokkrum myndum með aðdráttar- linsum sínum og hafa þær birst á rúmlega eitt þúsund heimasíðum vestanhafs, gestum til gleði og yndisauka. Dagfarí Núen veg fyrir að ég fylgdi árangrinum eftir. Tók reyndar nokkrar tamir til að halda í horfinu en ekki meir. Nú hef ég greint stöðuna og komist að því að skipulagsleysi er minn versti óvinur. Tíminn, sem ég hef yfrið nóg af, fer í allt annað en að rækta á mér kroppinn - og um leið sálina. En það fáránlega við þetta allt saman er að þetta hef ég vitað allan tímann en ekki gert neitt í því. Svona eru mótsagnimar í til- verunni. Maður veit hvað manni er fyrir bestu en stundar lestina verstu. En nú er nóg komið. HaukurLárus Hauksson blaöamaður nóg komið Ég hef sett mér nokk- ur markmið fyrir sum- arið sem er á leiðinni. Nokkur þessara mark- miða verða ekki rædd nema í hálfum hljóðum við mína nánustu. Eðli máls samkvæmt. En ég er alls ófeiminn við að upplýsa að eitt þeirra er að komast í buxur með mittismál upp á 34 tommur. Þetta er ekki óraunsætt markmið þar sem merkið á Levi’s buxunum mínum segir að ég noti 36 í mittið. Tvær tommur ættu ekki að vera stórmál. Ég hef jú gert þetta allt áður. Fyrir um sex árum áttum við samleið, ég og einkaþjálfari sem heitir Óli. Góður drengur sem leiðbeindi mér í hálf- an annan mánuð. Kom mér í rétta gírinn. Eitt af því skemmtilegasta sem ég lærði í stuttri vistinni hjá Óla var að ég borðaði ekki nógu mikið, ég yrði að borða meira og oftar. Ekki leiðinlegar fréttir fyrir nautnasegg eins og mig. Og ekki sakaði að matseðillinn var fullur af ljúfmeti frá morgni til kvölds. Það var æft af krafti og árangurinn var fljótur að sjást. Spikið rann af og ekki laust við að vottaði fyrir vöðv- um. Ég var eins og unglamb á fer- tugsafmælinu og lengi á eftir. En annríki í vinnu í bland við hrein- ræktaða (og yndislega) leti kom í Myndasögur ■

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.