Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.2003, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.2003, Blaðsíða 13
4 FÖSTUDAGUR 23. MAÍ 2003 13 I>V Utlönd Norömenn á varöbergi: Hert leit að hpyðjuverka- mönnum eftir hótanirnar Norska lögreglan hefur hert mjög leitina að meintum hryðju- verkamönnum í kjölfar hótana al- Qaeda hryðjuverkasamtakanna í garð Norðmanna í vikunni. Að sögn lögreglunnar beinir hún sjónum sínum að fjölda nafn- greindra manna, að því er norska blaðið VG segir í dag. Ekki hafa þó komið fram nein- ar vísbendingar um að hryðju- verk hafi verið skipulögð í Nor- egi. Norska blaðið Aftenposten seg- ir í dag að yfirvöld telji að rekja megi ástæður hryðjuverkahótan- anna til múslímaklerksins Krekars og málshöfðunar norska ríkisins á hendur honum. Þegar hollenska lögreglan handtók hann í september i fyrra hafði hann í fórum sínum símanúmer SMS í Þórshöfh Stjórnmálamenn búa þar til listaverk fyrir færeyska íþróttamenn í dag. Kallsberg málar f yrir fimleikalandsliðið Anfinn Kallsberg, lögmaður Færeyja, og margir af helstu stjórnmálamönnum eyjanna ætla að láta reyna á listræna hæfi- leika sína í dag þegar þeir taka fram málningarpenslana í versl- anamiðstöðinni SMS til að búa til málverk. Afraksturinn verður síðan boðinn upp á morgun og ágóðinn rennur til styrktar fær- eyska fimleikalandsliðinu fyrir Eyjaleikana á Guernsey í sumar. Að sögn skipuleggjendanna var auðsótt mál að fá stjórnmála- mennina til að vera með. UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum veröur háö á þeim sjálf- um sem hér segir: Fanney RE31, fiskiskip, skipaskrár- númer 1053 (áður Bára RE31, fiski- skip, skipaskrárnr. 1053), þingl. eig. Höfðahóll ehf., gerðarbeiðendur Byggðastofnun, Kolbeinn Hlynur Tóm- asson og Lífeyrissjóður sjómanna, þriðjudaginn 27. maí 2003 kl. 10.00. Leifsgata 16, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Sigrún Jónsdóttir, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 27. maí 2003 kl. 13.30.___________________ Ljósheimar 8, 0606, Reykjavík, þingl. eig. Rósa Hrönn Hrafnsdóttir, gerðar- beiðendur Ljósheimar 8-12, húsfélag, og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 27. maí 2003 kl. 15.00._____________ Vindás 1, 0103, Reykjavík, þingl. eig. Ingólfur Fannar Sigurðsson, gerðar- beiðandi Innheimtustofnun sveitarfé- laga, þriðjudaginn 27. maí 2003 kl. 11.30. Víkurás 8, 0201, Reykjavík, þingl. eig. Rafn Guðmundsson, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Tollstjóraembætt- ið, þriðjudaginn 27. maí 2003 kl. 11.00. Þverholt 3,0101, Reykjavík, þingl. eig. Guðmundur ívar Magnússon, gerðar- beiðendur Innheimtustofnun sveitar- félaga, íbúðalánasjóður og Tollstjóra- embættið, þriðjudaginn 27. maí 2003 kl. 14.00.___________________ SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK grunaðra liðsmanna al-Qaeda á Italíu. Efnahagsbrotadeild norsku lögreglunnar hafði fyrir nokkrum dögum samband við ítölsku lög- regluna til að fá upplýsingar um málið. Ritstjóri arabísks dagblaðs sagði við Stavanger Aftenblad í gær að það væri alkunna í heimi múslíma að norsk yfirvöld bæru að undirbúa mál á hendur Krek- ar. Ýmsir héldu í gær að al-Qaeda hefði villst á Noregi og Dan- mörku en yfirmaður dönsku leyniþjónustunnar segir við Jyllands-Posten að það sé ólík- legt. Al-Zawahri og bin Laden Hér má sjá Ayman al-Zawahri, sem hafði í hótunum við Norðmenn og fleiri í vikunni, með foringja sínum, hryðjuverkaleiðtoganum Osama bin Laden, Sjónvarpstækin frá Ormsson eru alltaí í i. sæti í Eurovision og standast allar væntingar. Fáðu þér eitt fyrir kvöldið! 28" STEREO LOEWE. PLANUS 29' 3930Q- 100 Hz • Super Black Line myndlampi • 2 x Scart tengi Black Malríx Myndhmpi • Texlavarp meS íslenskum stöfum RCA Hljóoukjangur • RCA og Super-VHS lengi aB framan • Fjarslýring • Nicam Stereo • 2xScarttengi • Tengi Tengi fýrirheymatól • Islenskttextavarpogmeo 390síðom ryrir heyrnatól • Hægt aS fá silfuriitaS eSa svart • 6 rlátalarar, 2 x 40V/ • PIP (Mynd i mynd) • VISA-EUR0 EUROVISION Skobib fíeirítæki á heimasíbunni www.ormsson.is HJÁ BRÆÐRUNUM ORMSSON BRÆÐURNIR sDORMSSON LAGMULA 8 • SI M I 530 2800 PðOONAUSI FURUVOLLUM 5 • AKUREYRI • SIMI 461 5000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.