Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.2003, Side 2

Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.2003, Side 2
2 FRÉTTIR FÖSTUDAGUR 13.JÚNÍ2003 DV Bingó Nú leikum við I- röðina og hér til hliðarbirtist 4. tal- an. Ferð fyrir tvo með Iceland Ex- press til London eða Kaupmannahafnar er f boði. Átta tilkynntu um bingó á B- röðina. Nafn eins var dregið út, Þórðar Sturlusonar, Hraunbæ 34, Rvík. Fær hann ferð fyrir tvo með Iceland Express til London eða Kaupmannahafnar Samhliða einstökum röðum er allt spjaldið spilað. Verðlaun fyrir allsherjarbingó er vikuferð til Portúgals með Terra Nova Sól. EFNI BLAÐSINS Skuldum vafið hótel - innlendar fréttir bls. 4 Löqreqlan qaqnrýnd - úttekt bls. 6-7 Mildari dómur - innlendar fréttir bls. 8 Fjárdráttur kortlagður -úttektbls. 10-11 Hamas í sigtinu - erlendar fréttir bls. 12-13 Aksjón slær öll met -Tilvera bls.14-15 Ný staða í varnarmálum -fréttaljós bls. 16-17 Fallegustu fótboltamennirnir - Fókus í miðju blaðsins Óskagryfjur Halla Pé - DV-sport bls. 29 Spáð í þjálfaramálin - DV-sport bak Útgáfufélag: Útgáfufélagiö DV ehf. Framkvæmdastjóri: Örn Valdimarsson ABalritstjóri: Óli Bjðrn Kárason Ritstjórl: Sigmundur Hrnir Rúnarsson AöstoBarritstjóri: Jónas Haraldsson Ritstjórn, skrifstofur, auglýsingar, smáauglýsingar, blaóaafgreiðsla, áskrift: Skaftahlíð 24,105 Rvík, sími: 550 5000 Fax: Auglýsingar: 550 5727 - Ritstjórn: 550 5020 - Aðrar deildir: 550 5749 Ritstjórn: ritstjorn@dv.is - Auglýsingar: auglysingar@dv.is. - Dreifing: dreifing@dv.is Akureyrí: Hafnarstræti 94, sími: 462 5000, fax: 462 5001 Setning og umbrot: Útgáfufélagiö DV ehf. Plótugerö og prentun: Árvakur hf. DV áskilur sér rétt til að birta aösent efni blaðsins 1 stafrænu formi og í gagnabönkum án endurgjalds. DV greiðir ekki viömælendum fýrir viötöl við þá eða fyrir myndbirtingar af þeim. CAUPVITAÓ EIGA N SKÝRSLUR AÐ VERA í ] SKÚFFUM! J Djúpvegur lagfærður Vegagerð: Fjögur tilboð bárust (nýbyggingu 31,5 km kafla Djúpvegar frá Kleifum í Skötufirði að Hesti í Hestfirði. Átti Klæðning ehf. (Kópavogi lægsta tilboðið upp á rúmar 328 milljónir króna eða 77,1% af kostnaðaráætlun. Kostnað- aráætlun Vegagerðarinnar var tæpar 426 milljónir króna. (s- lenskir aðalverktakar hf. í Reykjavlk buðu 86,6% af kostnaðaráætlun og Kubbur ehf. á (safirði bauð 98,7% af kostnaðaráætlun. Langhæsta boðið átti Ræktunarsamband Flóa og Skeiða ehf.á Selfossi eða 124,1 % af kostnaðaráætl- un.Verkinu skal að fullu lokið 1. nóvember á næsta ári. ís hlóðst á hreyflana og þeir misstu afl Rannsóknamefnd flugslysa í Danmörku hefur lokið rannsókn og gefið út skýrslu um alvarlegt flugatvikTF-JVG flugvélar Jór- víkur ehf. yfir austurströnd Grænlands 2. ágúst 2002. Samkvæmt skýrslu nefndar- innar hafði flugvélin klifrað úr 12.000 fetahæðíl 3.000 feta hæð til þess að komast upp úr skýjum sem voru á svæðinu þegar hreyflar hennar misstu skyndilega afl. (kjölfarið misstu flugmennirnir stjórn á flugvél- inni og náðu ekki fullri stjórn á henni aftur fyrr en hún var kom- in niður í 3000 feta hæð.Við prófun á flugvélinni eftir atvikið og í flugi hennar frá Kulusuk til (slands störfuðu hreyflar hennar eðlilega.Niðurstaða rannsóknar dönsku rannsóknarnefndarinn- ar er að líklegasta orsök atviks- ins sé að flugvélin hafi verið í klifurflugi á ísingarskilyrðum þannig að ís hlóðst á loftsíur hreyflanna með þeim afleiðing- um að þeir misstu afl. Meðverk- andi þáttur er að mati Dananna að flugmennirnir beittu ekki réttu verklagi samkvæmt neyð- argátlista flugvélarinnar þegar hreyflarnir misstu afl. Byggðastofnun í atvinnurekstri: Á200 milljónirí 13 félögum á Vestfjörðum NÝTT HLUTAFÉ 2002 Fjarvinnslan Suðureyri ehf. 3.000.000, kr. Netagerð Vestfjarða hf. á (safirði 7.000.000, kr. Sindraberg ehf. á ísafirði 30.000.000, kr. VoiceEra á fslandi ehf. (Bolungarvík 6.000.000, kr. Sumarbyggð hf. í Súðavík 2.500.000, kr. Byggðastofnun lagði á síð- asta ári hlutafé inn í fimm fé- lög á Vestfjörðum, samtals að fjárhæð 48,5 millj. króna. Um síðustu áramót átti Byggða- stofnun þar með orðið hluta- bréf í þrettán félögum á Vest- fjörðum samtals upp á tæpar 200 milljónir króna. Auk þessa greiddi stofnunin út fimm styrki til verkefna á Vestfjörð- um, samtals 3,8 milljónir króna, auk styrks til Atvinnuþróunarfélags Vest- ijarða hf. vegna atvinnuráðgjafar að ijárhæð rúmar 18 milljónir laóna. Byggðastofnun lagði 3 milij- ónir króna hlutafé í Fjarvinnsl- una á Suðureyri ehf. á árinu 2002. í Netagerð Vestíjarða hf. á ísafirði 7 milljónir, í Sindra- berg ehf. á fsafirði 30 milljónir, í VoiceEra á fslandi ehf. í Bol- ungarvík 6 milljónir og í Sumar- byggð hf. í Súðavík 2,5 milljónir króna. Á hlut í 13 félögum Um síðustu áramót átti Byggða- stofnun þannig hlutafé í 13 félögum. Það eru; Atvinnuþróunarfélag Vest- fjarða hf..l,2 milljónir króna eða 20% hlutafjár, Bakkavík hf. í Bolungarvík tæplega 31,1 milljón eða 19,77%, Eignarhaldsfélag Vestfjarða hf. rúm- lega 3,4 milljónir eða 33,97%, Fisk- vinnslan Fjölnir hf. á Þingeyri 100 milljónir eða 20%, Fiskvinnslan Drangur hf. á Drangsnesi tæplega 2,8 milljónir eða 21,76%, Fjar- vinnslan Suðureyri ehf. 300 þús- und eða 27,03%, Hótel ísafjörður hf. 12,4 miUjónir eða 20,31%, Netagerð Vestfjarða ehf. á ísafirði 7 rmlljónir eða 19,72%, Sindra- berg ehf. á fsafirði 30 miUjónir eða 24%, Snerpa ehf. á Isafirði 750 þúsund eða 21,43%, Sumar- byggð ehf. í Súðavík 2,5 milljónir eða 23,36%, VoiceEra ehf. í Bolungarvík 400 þúsund eða 20% og Þörunga- verksmiðjan hf. á Reykhólum rúmar 7,9 miUjónir króna eða 32,16% hlutafjár í félaginu. Samtals er þetta hlutafé upp á rúmar 199,7 milljónir króna. hkr@dv.is Lögmaður VLFA reyndi að stoppa úttekt PricewaterhouseCoopers: Krafðist að svört skýrsla yrði dregin til baka Lögfræðingur Verkalýðsfé- lags Akraness reyndi að koma í veg fyrir að svört skýrsla PricewaterhouseCoopers frá því 20. maí um óstjórn í fjár- reiðum Verkalýðsfélags Akra- ness yrði lögð fram. Skýrslan var gerð að ósk starfsstjórnar VLFA í kjölfar aðalfundar þar sem formaður félagsins sagði af sér. Eins og fram hefur kom- ið eru í skýrslunni staðfestar grunsemdir og athugasemdir félagsmanna um að óráðsíu fyrrverandi formanns og mis- bresti í bókhaldi félagsins. DV hefur fengið það staðfest að Ástráður Haraldsson, lögmaður Verkalýðsfélags Akraness, sem er jafnframt fyrrverandi lögmaður Al- þýðusambands íslands, hafi farið í höfúðstöðvar PWC 28. maí og reynt að koma í veg fyrir að skýrslan yrði lögð fram. Krafðist hann þess að skýrslan yrði dregin til baka. Var það á þeirri forsendu að skýrslan væri hlutdræg. Var því hafnað af fulltrúum PWC. Lögmaður VLFA fór í höfuðstöðvar PWC 28. maí og reyndi að koma í veg fyrir að skýrslan yrði lögð fram. Hervar Gunnarsson, fyrrverandi formaður VLFA, sagði hins vegar í héraðsfréttablaðinu Skessuhorni 4. júní að um atvinnuróg væri að LEYNDARMÁI: Reynt var að koma (veg fyrir að virt endurskoðunarfyrirtæki legði fram athugun sína á bókhaldi Verkalýðsfélags Akraness. Borið var við að niðurstaðan væri hlutdræg. ræða. „Ég vil taka það fram að þetta fyrirspurnir kæmu fram um skýrsl- er ekki skýrsla utanaðkomandi að- una á fundi félagsins yrði þeim að ila,“ sagði Hervar í samtali við blað- sjálfsögðu svarað. Þá hefðu starfs- ið. „Þessi skýrsla er fyrst og fremst jnenn PWC unnið heiðarlega að því tvennt; atvinnurógur og dómur yfir að yfirfara bókhaldsgögn sem þeir fólki sem fékk ekki tækifæri til að höfðu í höndunum. Rætt hefði ver- svara fyrir sig.“ ið við ýmsa aðila og fengin utanað- Fulltrúi PWC sagði að reynt hafi komandi gögn og tekið fullt tillit til verið að gera skýrsluna tortryggi- þess að sumir þeirra voru ekki hlut- lega en sjálfur sagðist hann ekki lausir í málinu. hafa lesið athugasemdir Hervars. Ef hkr@dv.is Helgarblað DV Nærmynd af níðingi Helgarblað DV rekur æviferil mannsins sem er höfuðpaurinn í stærsta barnaklámsmáli sem hef- ur komið upp á Islandi, skoðar bakgrunn hans og ræðir við fólk sem hefur kynnst honum. Dúxaði í söngnum María Jónsdóttir messósópran dúxaði í Söngskólanum og segir DV frá vonum sínum í söng, fjöl- breyttum áhugamálum og móður- hlutverkinu. Loksins eitthvað nýtt Hljómsveitin Maus sendir frá sér nýja plötu. DV elti piltana á tökustað nýs myndban'ds og spjallaði við þá. Verra en Watergate? George Bush, forseti Bandaríkj- anna, kann að hafa logið að þjóð sinni um vopnaeign fraka. Verða örlög hans eins og þeirra John- sons, Nixons og ef til vill Clintons sem ungengust sannleikann frjáls- lega? Að sigra fjallið DV ekur með erfiðismunum hina fornu þjóðleið yfir Svínaskarð sem er erfið jeppaleið við bæjardyr Reykvíkinga.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.