Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.2003, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.2003, Side 27
FÖSTUDAGUR 13.JÚNÍ2003 TILVEP.A 27 HOWTO LOSE A GUY IN 10 DAYS: Sýnd kl. 5.45,8 og 10.15. POWERSÝNING kl. 11.45. B.i. 12 ára. Sýnd kl. 7 og 10. B.i. 12 ára. OLD SCHOOL: Sýnd kl. 8 og 10. NÓI ALBINÓI: Sýnd kl. 6. KRINGLAN ALFABAKKI Stcvc MArtin L.-'ítitah Maríím ★★★ Það borgar sig að kynnast fólki vel áður en þú ^ferð á blint stefnumót á Netinu. i ÞároorgSf sig að kynnastTölki vef áður en þú ferð á blint stefnumót á Netinu. Þessi frábæra grínmynd er frá fram leiðandanum Jerry Bruckheimer sem hefur gert smellina Armageddon, Pearl Harbor, The Rock og Conair Queen Latifah fer á kostum og Steve Martin slaer í gegn í sinni stærstu gamanmynd frá upphafi! THE MATRIX RELOADED: ^fvajasta myrrd sumarjBft kinm. Byrjaði með Ijpm i síðaMi^elgi i Band^jmcjuni i Lúxus Vlp ki. 3.45. 5.50, 3 og 10. ÁLFABAKKI tS 587 8900 KRINGLAN XS 588 0800 Sýnd kl. 3.45,5.50,8,9.05,10.15,11.20 og 1230. POWERSÝNINGAR. B.i. 12 ára. Sýnd kl. 3.45,5.50,8og 10.15. THE MATRIX RELOADED: Sýnd kl. 5.30,8 og 10.30. KANGAROO JACK: Sýnd kl.4,6,8 og 10. SKÓGARLÍF: Sýnd m. ísl.tali kl.3.45.. JOHNNY ENGLISH: Sýnd kl.4 og 6. 1 LJ U Uj J 1 ÉFJÖLMIÐLAVAKTIN * Hilmar Karlsson skrifarum fjölmiðla Raunveruleiki í sjónvarpi Eitthvert öfgafyllsta og lágkúruleg- asta sjónvarpsefni sem boðið er upp á um þessar mundir er svokallað raunveruleikasjónvarp. Að takast á við raunveruleikann er orðatiltæki sem komið er í slíka vitleysismerk- ingu í sjónvarpi að engu tali tekur. Raunveruleikasjónvarpið byrjaði með Survivor, sem getur að mörgu leyti fallið undir merkingu orðsins raunveruleiki. Þar hefur þó verið við- urkennt að atriði hafi verið tekin aft- ur sem ekki þóttu nógu fjölmiðla- væn. Um leið eru svik í tafli sem gera það að verkum að raunveruleikinn er orðinn að sýndarmennsku. í kjölfar vinsælda Survivors spratt upp alls konar „raunveruleikasjón- varp" og hefúr hugmyndaflugið í þeim efnum verið með eiridæmum. Og hvað varðar raunveruleikann þá er hann horfinn út í veður og vind og væri nær að skilgreina þessa þætti á þann veg að óþekktir leikarar og aðr- ir keppi í því hver hafi mesta hæfi- leika til að þola hitt og þetta sem fyr- irfram er ákveðið - kaldur raunveru- leikinn er það alla vega ekki. Einn slíkur þáttur, sem alls ekki er hægt að kalla raunveruleikasjónvarp, Scare Tactics, hóf göngu sína í vik- unni á Stöð 2. f kynningu segir: „Ótrúlegt raunveruleikasjónvarp, sem má helst líkja við falda mynda- vél“. Þarna er verið að veiða áhorf- endur í gildru. Ekki vantaði að sum atriðin virkuðu eðlileg en flest þeirra eru þó leikin af leikurum sem vilja koma sér á framfæri. STJÖRNUGJÖF DV ★ ★★★ Nói albínói ★ ★★■i Respiro ★★★ Identity ★ ★★ Narc ★★★ X-Men 2 ★ ★★ City By the Sea ★ ★★ Confidence ★ ★i Johnny English ★ ★ik Matrix Reloaded ★ ★ Bringing Down the House ★ ★ View From theTop ★ ★ Darkness Falls ★ ★ A Man Apart ★i How to Lose a Guy in 10 Days ★ A Old School ★ REIÐINÁMSKEIÐ: Adam Sandler fær leiðbeiningar frá Jack Nicholson. Flugdóniferá námskeið KVIKMYNDAGAGNRÝNI SIF GUNNARSDÓTTIR sif@dv.is Þeir sem hafa séð auglýsinguna fýrir Anger Management og velt fyr- ir sér hvað Jack Nicholson sé eigin- lega að pæla geta huggað sig við það að myndin er aðeins betri en hún lítur út fyrir að vera í klippi- formi auglýsingarinnar - en ekki meira en aðeins. Adam Sandler leikur Dave Buznik, mann sem lætur vaða yfir sig algjör- lega og endalaust. Þessi gólftusku- árátta hans virðist hafa byrjað í æsku þegar bekkjarfanturinn hafði það sem aðaláhugamál að hrekkja hann og Dave lét allt yfir sig ganga, enda bljúgur og hógvær drengur. Sem full- orðinn maður er hann ennþá afar hæverskur og afsakandi og hann vinnur við að hanna föt á of feita ketti (í alvöru). Yfirmaður hans er hrotti og fífl, niðurlægir Dave reglulega og hef- ur af honum hrós fyrir verkefni. Þrátt fyrir þetta á Dave indæla kærustu sem vill honum vel en vill líka að hann læri að svara fyrir sig. Eftir heldur furðulega flugferð, þar sem Dave lendir í röð afar einkenni- legra óhappa, er hann úrskurðaður Smárabíó/Regnboginn/ Laugarásbíó Anger Management ★★ flugdóni og dæmdur til að fara á námskeið til að læra að hafa hemil á reiði sinni! Sálfræðingurinn, Buddy Rydell (Nicholson), er galnari en flestir geðsjúklingar og notar afar óvenjulegar aðferðir til að koma Dave í nánara samband við tilfinn- ingar sínar og manni finnst oft að það sé frekar sálfræðingurinn en sjúklingurinn sem eigi við vanda- mál að stríða. Það eru mörg prýðilega fyndin at- riði í Anger Management, eins og dásamlegt söngatriði þeirra félaga, Kvikmyndir í sjónvarpi í kvöld: Samsæri, kaldar stelpur og vísindafarsi Það eru engin klassísk meistara- verk kvikmyndanna á dagskrá sjón- varpsstöðvanna í kvöld og satt best að segja fátt um fína drætti. Sjón- varpið sýnir kl. 21.45 Keðjuverkun (Chain Reaction), miðlungs spennumynd með Keanu Reeves, Morgan Freeman og Rachel Weisz í aðalhlutverkum. Fellur hún undir flokk svokallaðra samsærismynda. Reeves leikur tæknimanninn Eddie Kasalivich sem starfar hjá vísinda- stofnun og vinnur hann með hópi manna sem uppgötvar ódýrt elds- neyti. Þegar einn vísindamannanna er drepinn og formúlunni stolið er Eddie grunaður um verknaðinn og leggur hann á flótta. Þrátt fyrir skemmtilegt plott og atriði sem fá hárin til að rísa nær myndin aldrei almennilegu flugi en er þó hin sæmilegasta afþreying. EVOLUTION: Ýmsar furðurverur eru sestar að á jörðinni. Stöð 2 sýnir kl. 00.10 Háa hæla og skíthæla (High Heels and Low Lifes), gamanmynd um tvær vin- konur sem leiðast út á hálan ís. Shannon og Frances komast á snoðir um áform glæpamanna sem hyggjast ræna banka í hverfinu þeirra. Við slikar aðstæður myndu flestir hringja beint í lögregluna en ekki Shannon og Frances. Þær ákveða að krækja sjálfar í væna peningafúlgu með því að hóta ræn- ingjunum að segja til þeirra en vopnin snúast fljótt í höndunum á þeim. Það er plottið sem er veiki hlekkurinn í myndinni. Af hverju er oft spurning sem kemur upp í hug- ann. Það er samt ágæt skemmtun að fylgjast með þeim Minnie Driver og Mary McCormack í hlutverkum sfnum, sérstaklega hvernig þær fikra sig áfram (fjárkúguninni. Bíórásin sýnir kl. 20.00 hina snar- geggjuðu Evolution. Leikstjóranum Ivan Reitman tekst best upp í kvik- myndum sem eru á mörkum þess að vera farsar, samanber Ghostbusters- myndirnar. Eftir því sem alvaran er stopp á miðri hraðbraut á anna- tíma. En myndin er helst til löng og Segal leikstjóri efast greinilega um að áhorfendur nái brandara sem ekki er búið að margtyggja ofan í þá. Það kemur ekkert á óvart í leik þeirra félaga Nicholson og Sandler. Nicholson er demónískur og hreyfir augabrúnirnar í tíma og ótíma og Það kemur ekkert á óvart / leik Nicholson og Sandler. Nicholson er demónískur og hreyfir augabrúnirnar í tíma og ótíma og Sandler er mjög Sandler-legur. Sandler er mjög Sandler-legur. Marisa Tomei er því miður allt of lítið notuð í hlutverki kærustunnar. Aðalsportið meðan horft er á myndina er að telja stórleikara í smáhlutverkum því nóg er af þeim. Þar má sjá Woody Harrelsson í kjól með ljósa hárkollu og Heather Gra- ham í kjól með eigið hár, John Turt- urro og Luis Guzman leika reiða sjúklinga Buddys, Harry Dean Stanton leikur blindan mann sem Dave slæst óvart við og John C. Reilly er í hlutverki munks sem Dave lemur viljandi í klessu. Ef þetta kippir f munnvikin er um að gera að drífa sig í bíó; ef ekki þá er engin ástæða til, nema fyrir ólækn- andi Sandler-aðdáendur. Leikstjóri: Peter Segal. Handrit: David Dorfman. Kvikmyndataka: Donatd McAlpine. Tónlist: Teddy Castellucci. Aðalleikarar: Adam Sandler, Jack Nicholson, Marisa Tomei, John Turturro. Stjörnugjöf DV ★ ★★★ Chain Reaction ★ ★ High Heels Low Lifes ★ ★ Evolution ★ ★ meiri er árangurinn minni. Reitman ætti því að vera á heimavígstöðvum í Evolution sem flokkast undir hrein- an farsa. Samt er það nú svo að Reit- man hefur ekkert nýtt fram að færa. Brandararnir eru kunnuglegir og aUs konar fígúrur utan úr geimnum, sem boðið er upp á, hafa sést í betri myndum. Reitman tekst þó að blása lífi í slitinn söguþráð eins og góðum farashöfundum er einum lagið og nýtur þar aðstoðar ágæts leikara- hóps sem nær vel saman þannig að Evolution er stundum fyndin þó alltaf sé húmorinn meira og minna fyrirsjáanlegur. hkari@dv.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.