Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.2003, Side 21
MIÐVIKUDAGUR 18.JÚNÍ2003 SMÁAUGLÝSINGAR 550 5000 21
Fatnaður
Mánud., miðvikud.,
og föstudaga kl. 12-18.
Langir laugardagar kl. 11-17.
Einnig skemmtilegur
flísfatnaður á börnin
GaUery
Freydís
ISŒNSK HONNUN & FRAMLEÐSLA
laugovegur 59 • 2. hæS KjörgarSi * 561 5588
ÍSLENSK HÖNNUN & FRAMLEIÐSLA.
Laugavegi 59, 2 hæð, Kjörgarði,
s. 561 5588
Heimilistæki
\A
Þvottavél og þurrkari óskast á góðu veröi,
vegna yfirvofandi bleiu- og barnafata-
þvotta. Upplýsingar I síma 891 9911.
Byssur
'A
íj
MAVERICK PUMPA kr. 38.880.-
SPORTVÖRUGERÐIN SKIPHOLT 5 562 8383
www.sportvorugerdin.is
Opið í sumar mán.-fös. 9.00-18.00, laug-
ardaga 10.00-16.00.
Dulspeki og heilun
'íl
msose^m
ttvot veróa öríðg þin7
ErAmoriUiótUþimT
Símaspá 908 5050.
Ástin, peningar, atvinna,
tarot, miðlun, draumráðningar, fyrirbæn og
læknamiðlun.
Opið til kl. 24.00 alla daga.
Laufey, spámiðill & hellari.
Dýrahald
gi
AM. cocker spanlel hvolpur, 3 mánaða,
ættbókarfærður frá HRR og heilsufars-
skoðaöur, foreldrar sýndir á sýningum HR-
FÍ. Upplýsingar í síma 896 2006 og 555
3446.____________________________________
Hvolpur gefins. 2ja og hálfs mán. hvolpur
fæst gefins á gott heimili.
Upplýsingar í síma 892 9159._____________
Vegna flutninga er til sölu yndisleg 8
mánaða scháfer-tík. Barngóö ogvel alin.
Upplýsingar í slma 663 7040 og 565
9871.
Ferðalög
\A
FERÐAFÓLK - SKÓLAHÓPAR. Velkomin I
Skagafjörð. Fjölbreytt feröaþjónusta. Opið
allt árið. Gisting, veitingar, heitir pottar og
lítil sundlaug. River rafting, sjóferðir m/60
farþega þát. Hestaferðir, fólksflutningar,
vetarsport. Uppl. I símum 899 8245 og
453 8245.
BAKKAFLÖT, ferðaþjónusta, Skagafirði.
Fyrir veiðimenn
ia
Ftuguhjól
Aukaspóta
Diskabremsa
SPORTVÖRUGERÐIN
SKIPKOLT 5 562 8383
www.sportvorugerdin.is
Opið I sumar mán..-fös. 9.00-18.00,
laugardaga 10.00-16.00.________________
Veiðimenn - Velðimenn - Velðimenn.
Hvernig væri að koma sér I form fyrir sum-
ariö? Reynið okkar frábæru vöru.
Lárus, sjálfs. dreifingara. Herbalife,
s. 898 2075.
www.heilsufrettir.is/larus
bassi@islandia.is
Lóng, jákvæð og góð reynsla.___________
Kynningarverð á íslandia vöðlunum.
Grænar NEO stangveiðivöðlur, 10.800.
Öndunarvöðlur meö NEO sokk 10.900.
Öndunarvöðlur með filt stígvélum, 13.550
Vesturröst, Laugavegi 178, 551 6770.
Sportvörugerðin, Skipholti 5, 562 8383.
\A
Stóðhestar I notkun I sumar.
Sörlatungu I Holtum.
Hestamennska
Þokki frá Sörlatungu IS.1996186973
F. Fáfnir frá Fagranesi IS.1974157001
M. Blökk frá Tungu IS.1983287786
Svartur frá Sörlatungu IS.19981811773
F. Fjalarfrá Bjargshóli IS.1990155603
M. Stelpa frá Litlu-Hildisey
IS.1990284437
Segull frá Sörlatungu IS.1999181774
F. Stormur frá Stórhóli IS.1987155130
M. Orka frá Tungu IS.1989287786
Uppl. í s. 892 1270 eða 8921271.
Hnakkurinn Smári. Kynningarverð
104.000 kr. Versliö beint við framleiö-
anda. HESTAVÖRUR, Síðumúla 34, sími
588 3540.
íþróttir
>21
íþróttafólk. Heilsuáhugafólk / íþróttafólk
Hafið þiö reynt okkar frábæru vörur.
Skoðiö hvaða árangri fólk hefur náð
meö vörunni frá okkur. Lárus, sjálfstæður
dreifingaraðili Herbalife, s. 898 2075.
www.hellsufrettir.ls larusbassi@is-
landia.is
Ljósmyndun
Ljósmyndun.
Til sölu Canon D30 stafræn myndavél.
Uppl. I síma 898 9416.
Spámiðlar
M 1
Hlti S"
1 í n a n
Orlagaiínan betri miðlll. 595 2001 eða
9081800. Miðlar, spámiðlar, tarotlestur,
draumráðningar. Fáöu svar við spurning-
um þínum. 908 1800 eöa 595 2001
(Visa/Euro). Opin frá 18-24 öll kvöld vik-
unnar.___________________________________
Hvað vilt þú vita um ástarmálin, fjármálin
og fleira? Gef góð ráð. Er viö öll kvöld virka
daga frá kl. 21-24. S. 908 6027.
Spámiðillinn (Sjáandinn).________________
Spennandi tími fram undan? Spámiðillinn
Yrsa leiðir þig inn I nýja tfma. Hringdu
núna! Sími 908-6414. Slmi sem sjaldan
sefur. 199,90 mín._______________________
Spái I spil og boila. Fortíð-Nútíð-Framtíð.
Ræð drauma. Gef góð ráð eftir mætti. Þú
færð þann tíma sem þú þarft. Tímapant-
anir I síma 5518727, Stella._____________
Símaspá. Tarotlestur.
Uppl. alla daga frá kl. 14.00 til 24.00.
Sími 661 3839, Theodóra.
Geymið auglýsinguna.
Tónlist
Vantar þig söngkonu í hljómsveit?
Er tvítug og hef reynslu af söng.
Upplýsingar I síma 694 6584.
Fæðubótaefni
Yfir 20 ára þekking og reynsla.
Kíktu á heilsufréttir.is/jol
Snyrting
gl
Ií\
'\
v.
Sjampó, hárnæring, krem og margt,
margt fleira til sölu á frábæru verði.
heilsufrettir.is/jol eða sendu fyrirspurn á
jol77@torg.is
Heilsa
gl
Karlmenn! Blöðruháls-eða stinningar-
vandamál? Frábært efni sem stendur
meö þér!!! Frábært efni sem hefur hjálpað
svo mörgum v/þessara vandamála og fl.
og fl. Vítamín-Gingsen og margt fl. Frábær
tilboð! Pantanir I síma 862 0686.
Atvinna íboði
>21
Cafe Bleu Kringlunni óskar eftir aöstoðar-
manni I eldhús sem getur unnið sjálf-
stætt. Reynsla skiiyrði. Tekiö viö umsókn-
um milli kl. 14 og 16.__________________
Sölumanns- og skrifstofustarf.
Lítil heildsala þarfnast góðs sölumanns
sem einnig getur sinnt skrifstofustörfum.
S. 697 3115 Maria, mag0360@ya-
hoo.com_________________________________
Þú ákveöur eigin framtíð. Viö stundum
vönduð og arðbær heimaviöskipti. Taktu
tilveruna I eigin hendur. Kíktu á vefslóðina
http://www.likan.com/vidskipti__________
Óskum eftir starfskraftl í afleysingar eða
I fast starf á bílaþvottastöö og bílasölu.
Reyklausir vinnustaðir, ekki yngri en 22
ára. Uppl. I síma 892 0655 á vinnutíma.
Vantar smið vanan smíöi á timburhúsum.
Þarf að geta byrjað strax. Uppl. I síma 895
8763.___________________________________
Vanur gröfumaður óskast strax. Uppl. I
sima 892 0989.__________________________
Óska eftlr konu á kúabú á Noröurlandi I
inni- og útistórf. Uppl. I síma 464 3367.
Fáðu smáauglýsingamar beint i símann
þlnn.
Sendu SMS-skeytið DV ATVINNA á númer-
iö 1919 og viö sendum þér til baka upplýs-
ingar um atvinnu I boöi frá smáauglýsing-
um DV.
Þaö kostar 49 kr. aö taka á móti hverju
SMS.
Sendu SMS-skeytið DV ATVINNA STOPP
Á NÚMERIÐ 1919 til aö afskrá þjónust-
una.
Er buddan alltaf tóm rétt fyrir mánaða-
mót? Þarftu að ná endum saman?
Vantar þig aukavinnu eöa aðalstarf?
Kíktu á þetta www.heilsufrettir.is/larus
sendu fýrirspurn á bassi@islandia.is
Lárus, s. 898 2075._____________________
Atvinna fyrir alla! Ef þú ert I atvinnuleit
eða að leita þér aö leiö til að afla þér auka-
tekna þá getur þetta verið eitthvaö fyrir
þig. www.netvinna.com___________________
Atvinnutækifæri, nám, ferðaklúbbur!
Atvinnutækifæri, hjálpin út úr skulduml!
Hágæðanámskeiö, ferðaklúbbur og fl.
Simi 869 2179.__________________________
Kennarar - kennarar, kennarar - vantar
ykkur aukastarf eða fullt starf?Þetta gæti
verið rétta tækifæriö ykkar!
www.heilsufrettir.ls/hbl________________
Skallinn, Hraunbæ. Vantar duglegan
starfskraft I kvöld og helgarvinnu, helst
vanan. Lágmarksaldur 18 ára. Uppl. I
síma 567 2880 milli kl. 8 og 12.________
Ert þú orðin mamma? Þetta gæti þá veriö
þaö sem þú leitar að. Kíktu á heilsufrett-
ir.is/jol eða sendu fyrirspurn á
jol77@torg.is
Atvinna óskast
YA
25 ára konu, búsetta í 110, m/stúd-
entspr., bráðvantar vinnu strax, m/ýmiss-
konar reynslu.
S: 483-3170/692-3625.
Barnagæsla
i%
'\
Hákon Davíð vantar pössun.
Er aö verða 10 mánaða, dagmamma verð-
ur I fríi I júli, vantar pössun frá 8.40-16.00.
Við eigum heima I neðra Breiöholti.
Hildur 862 9292, eftir kl 17:00.
Atvinnuhúsnæði
\A
100 fm verslunarhúsnæði I Hiiðasmára 9
Kópavogi til leigu eða sölu. Laust strax.
Hentar vel fyrir litla verslun eða iönað.
Uppl. I s. 660 4848 miili kl. 10.00 og
18.00.
Fasteignir
,A
Eskifjöröur, gott hús - gott verð.
Strandgata 69c, 101 ferm. einbýlishús
miðsvæðis I bænum, 3 svefnherbergi.
Nánari upplýsingar I s. 476-1616 og á
www.gma.is__________________________________
Viltu selja, leigja eða kaupa húsnæði?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiölun,
Engjateigi 5,105 Rvlk. S. 533 4200.
Geymsluhúsnæði
Er geymslan full? Er lagerhaldlð dýrt?
Geymsla.is býður fyrirtækjum og einstak-
lingum upp á fjölbreytta þjónustu I öllu
sem viðkemur geymslu, pökkun og flutn-
ingum.www.geymsla.is, Bakkabraut 2,
200 Kópavogi, sími 568-3090.__________
BÚSLÓÐAGEYMSLA
Búslóðaflutningar, búslóöalyfta og planó-
flutningar. Gerum tilboð I flutninga hvert á
land sem er. S. 822 9500._____________
Bílskúr til ieigu í Hafnarflrðl! Bllskúr meö
hita og rafmagni til leigu. Uppl. I s. 894
1222.
Húsnæði í boði
i?l'
Herbergi á svæöi 105. Fullbúiö húsgögn-
um, allur búnaður I eldhúsi, þvottavél.
Stóð 2 og Sýn. Simi 895 2138.____________
Húsnæðlsleit. Er aö leita aö góöri einstak-
lingsíbúð eöa lítilli 2ja herb. íbúð á svæö-
um 200, 201, 210 eða 220. Reglusemi
og skilvísum greiðslum heitið. S. 820
2871/554 0937.___________________________p.
Viltu selja, leigja eða kaupa húsnæði?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiölun,
Engjateigi 5,105 Rvík. S. 533 4200.
Til lefgu glæsil. 15 fm og 30 fm herb. að
Funahöfða_17a. Góð baö- og eldunaraöst.
Þvottah. f herb. er dyras., ísskápur,
fatask., sjónv,- og símat. S. 896 6900.
Húsnæði óskast
'A
Reglusöm ung Akureyramær óskar eftir
lítilli Ibúð, helst I Kópavogi, frá ág. ‘03-ág.
‘04, gott væri ef ísskápur og þvottavél
fylgdu. Greiöslugeta 30-45 þús. Uppl. I
866-0559.______________________________
Vlð erum tvær reykvískar 23ja ára stelp-
ur sem erum aö fara aö hefja nám viö Há-
skólann á Akureyri I september. Okkur
vantar 3ja herb. eða stærri íbúö til leigu
frá og með ágúst. Skilvísum greiöslum
heitiö. Erum rólegar og reglusamar. Uppl.
I s. 822 2255, SagaÝrr.
íbúðir erlendis
DEN DEJLIGE
DANSKE
SOMMER
DET DEJLIGE DANSKE SOMMER.
Fullbúin Ibúð I nálægö viö Kaupmannah.
stakir dagar, helgar, vika, vikur eöa bara
eftir þlnu höfði.
Nánar uppl. www.perlu.net eða
I síma 899-5035.
Sumarbústaðir
Mikiö úrval handverkfæra á lager, lyklar,
tengur, afdráttarklær, borvélar,
sagir, fræsar, slípivélar o.s.frv.
ísól, Ármúa 17, simi 533 1234.______________
Pallaskrúfur. Eigum á lager ryðfríar skrúfur
sem henta vel I pallasmíöi.
Heildsölubirgöir, fsól, Ármúla 17,
slmi 533 1234.
Tilkynningar
'A
Tjónaskýrsluna getur þú nálgast hjá okk-
ur I DV-húsinu, Skaftahlíö 24. Við birtum,
það ber árangur. www.smaauglysingar.is-
Þar er hægt að skoða og panta smáaug-
lýsingar._____________________________
Nýir, gamlir og sígfldir tónar beint í sím-
ann þinn. Hægt er að nálgast yfir 600 tóna
inni á www.dv.is
Ýmislegt
ÝA
Herbalife.
Ég tapaöi 17 kg. Er röðin komin að þér?
www.slim.is asdish@mmedia Ásdís slmi
699 7383.
Einkamál
Sælkeralax og pate.
Koníakslax-Hunangslax-Dekurlax-Graf-
lax-
Reykturlax-Taðreykturlax-Pastram-
Kryddreyktur
Hreindýrapaté-Lúöupaté
Laxapaté-Heiöableikjupaté.
Tltuberjasósa.
Reykofninn ehf., Skemmuvegi 14, 200
Kópavogur, sími:557 2122,
*Gítarinn ehf.
X Stórhöfða 27
,JL. Bími 552-2125 og 895-9376
J WWW.9itarinn.iS
★★★★★★★★★★★★★★★★★