Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.2003, Page 25

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.2003, Page 25
MIÐVIKUDAGUR 18.JÚN/2003 TILVERA 25 Spuming dagsins: Ætlar þú að ferðast í sumar? Díana Yr Ólafsdóttir: Nei, en ég fer til Þýskalands í haust. Jake Stewart: Er að ferðast um fs- land og var að koma frá Hawaii. Jakob Björnsson: Ég fer allavega til Noregs og svo eitthvað innan- lands. Guðrún Ósk Sæmundardóttir: Já, ég er að fara til Spánar í tvær vikur. Rakel Grettisdóttir: Já, er að fara til Spánar. Jóninna Margrét Guðmunds- dóttir:Já,er á leið til Spánar. Stjömuspá VV Vatnsberinn 120.jan.-i8. febrj \ /%_ ___________________________ Þú ert þrjóskur og óþolin- móður núna og ef þú ert ekki tilbúinn að hlusta á aðra er hætta á árekstr- um. Kvöldið verður skemmtilegt. Gildirfyrirfimmtudaginn 19. júní Ljónið (23.júli-22.dgústl Dagurinn verður fremur ró- legur hjá þér. Þú fæst við eitthvað sem þú hélst að þú gætir ekki lengur. Þú skemmtir þér konunglega í kvöld. M Fiskarnir r19.febr.-20.mars1 Það er mikilvægt að þú sýnir fjölskyldunni og vinum þínum áhuga. Hæfileikar þínir munu njóta sín vel á næstunni. T15 Meyjan (23.ágúst-22.sept.) Hætta er á misskilningi og ef til vill sviksemi. Þér finnst þú hafa gengið of langt í að gagnrýna ein- hvern sem er notalegur við þig. C Hrúturinn (21.mars-19.apnv Þú mætir mikilli hlýju ef þú hittir einhvern sem þú hefur ekki hitt lengi. Það er mikilvægt að þú farir varlega og gætir vel að eigum þínum. Nautið (20 april-20 waij —' Einhverjir í kringum þig eru með leiðindi og eru erfiðir í um- gengni. Þú færð fréttir sem hafa mjög góð áhrif á þig. ; \0qm (23. sept.-23.okt.) —' Ágreiningur kemur upp á milli þín og einhvers þér nákomins. Stattu á þínu þar sem dómgreind þín er mjög góð um þessar mundir. Sporðdrekinn (24.okt.-21.n0vj Einhver gerir mistök í máli sem snertir þig persónulega. Niður- staðan gæti orðið sú að sjálfstraust þitt biði hnekki. : Tvíburarnirp; .mai-21.júni) Eitthvað fer í taugarnar á þér en það á eftir að jafna sig. Vertu viðbúinn að þurfa að taka afstöðu í ákveðnu máli. Krabbinn (22.júni-22.júH) Þú sérð eftir því ef þú sam- þykkir athugasemdalaust það sem aðrir vilja. Þú gætir orðið fórnarlamb svikinna loforða. / Bogmaðurinn (22.n0v.-21.des) Þú færð ósk þína uppfyllta en ekki nákvæmlega á þann veg sem þú væntir. Þú ert undir miklu álagi í sambandi við ákveðinn hlut og ættir ekki að axla meiri ábyrgð. Steingeitin (22.des.-19.janj Heimilislífið gefur þér mikið um þessar mundir. Nú er rétti tíminn til að íhuga það sem fram undan er. Eitthvað sem þú lærir núna kemur þér til góða seinna. Krossgáta Lárétt: 1 vond,4 dug- leysi, 7 vagn, 8 maga, 10 haka, 12 skipun, 13 hopar, 14 saklaus, 15 mynnis, 16 skipaði, 18 hiunnindi, 21 tinar,22 óánægja,23 tala. Lóðrétt: 1 sekt, 2 hlass, 3 samborgari,4 eyðslu- semin, 5 leynd,6 mán- uður,9 rúlla, 11 bogna, 16 tjara, 17 reiðihljóð, 19 traust, 20 eldsneyti. Lausn nebst á silunni. Skák Umsjón: Sævar Bjarnason Hvíturáleik1 Eiginlega ætti þessi flétta rétt á 2 stöðumyndum, því 28. leikur Ingv- ars er stórkostlegur líka! Það er fróð- legt að bera- saman Ingvar og Viktor Kortsnoj. Kortsnoj hefur verið at- vinnumaður í skák allt sitt líf en Ingvar Ásmundsson á farsælan starfsferil að baki, síðast sem skóla- meistari Iðnskólans. Þeir eru á svip- uðum aldri, Kortsnoj þó 2-3 árum eldri. Á Evrópukeppni einstaklinga í Istanbúl tefldu nær eingöngu at- vinnumenn í skák. Ingvar fór með Hannesi Hlífari Stefánssyni og Helga Ólafssyni, atvinnumönnum í skák, þeim til halds og trausts. Þó aðallega fyrir sjálfan sig og skákástríðuna. Hannes fékk 6,5 v. af 12, Helgi 6 v. og Ingvar 5,5 v.i Og Ingvar vann einn stórmeistara eins og Helgi í mótinu! Hvítt: Ingvar Ásmundsson (2327). Svart: Pablo San Segundo Carrillo (Spáni) (2515). Evrópukeppni einstaklinga. Istan- búl (12), 12.06. 2003 24. Hxh6+! Bxh6 25. Dh4 Kg7 26. c4+ Hf6 27. Bxf6+ KxfB 28. Re6+! Kxe6 29. Hel+ De5 30. Hxe5+ Kxe5 31. Dxh6 og Ingvar vann örugglega. Lausn á krossgátu |0)| 02 'nij 61 'JJn z l '>|!q 91 ‘eu>|!>| 11 'ej|3A 6 '096 9 '|np s 'uejssgfjo + 'JieojqQau) e '!>|æ z '>|OS L :jj3Jgo-j ■||nu ee'jjn)| zz'ieqii i Z ”)(«! 81 'eneq 91 'SS9 s L 'u>|Xs p 1 'jAu £ i 'eoq 21 'e>||9 0 L 'Q!A)| 8 'nJJs>| L '6np9 p 'ujæis 1 majyi Myndasögur Hrollur Ég er húsbóndinn á þessu heimili! Etj vil fa moraunmat 1 rumið og þao strax! Vaknaðu, Hrollur. Þú röflartóma vitleysu í svefni og ég nenni ekki að hlusta lengur. 'Mu i Eyfi 1 V — B -4* 1 -3-7 vandrasðum, Eiki. Arnaldur er með bolta faetan í kjaft- inum og Eyfi er vitundarlaus... Marqeir Islenskur her - til hvers? DAGFARI Vilmundur Hansen '.is Umræðan undanfama daga um varnir fslands og hugmyndir manna um að stofna her á íslandi koma mér einkennileg fyrir sjónir. Er þeim mönnum sem tala um að stofna íslenskan her virkilega al- vara? Það hljóta að teljast góð tíð- indi fyrir íslendinga ef ástandi á norðurhveli er þannig varið að Bandaríkjamenn telji sig ekki leng- ur þurfa að hafa her hér á landi. Minni hætta á stríðsátökum em af hinu góða og allir hljóta að fagna slíku. Vera hersins hér á landi hefur allt frá því ég ma'n eftir mér verið álita- mál og menn skipst í tvær and- stæðar fylkingar með og á móti. Sjálfur hef ég aldrei vitað í hvorn fótinn ég ætti að stíga í þeim mál- um, sem unglingur kynntist ég ágætum mönnum í Bandarfkjaher á Stokksnesi en á sama tíma var í tísku að vera á móti hernum. Einu sinni voru skipulagðar Keflavíkur- göngur til að krefjast þess að herinn færi en í dag, þegar hann vill fara af sjálfsdáðum, virðast flestir vilja hafa hann áfram. Félagsleg áhrif hersins á Keflavíkurflugvelli eru mikil, hann er atvinnuskapandi og þyrlusveit hersins hefur bjargað fjölda mannslífa við erfiðar að- stæður. Þetta ber allt að virða og þakka. I stað þess að stofna her ættu Islendingar að huga að því að efla björgunarsveitir landsins og koma upp öflugum björgunarþyrl- um sem geta tekið við því björgun- arstarfí sem haldið hefur heiðri varnariiðsins Keflavíkurflugvelli á lofti.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.