Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.2003, Page 28

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.2003, Page 28
28 DVSPORT MIÐVIKUDAGUR 18.JÚNÍ2003 DV Sport Keppni í hverju orði Netfang: dvsport@dv.is Sími: 550 5885 • 550 5887 • 550 5889 Meistararnir til KNATTSPYRNA: A mánudag- inn var dregið í 16-liða úrslit- um VISA-bikars karla og 8-liða úrslitum VISA-bikars kvenna. Bikarmeistarar Fylkis eiga erfið- an leik fyrir höndum en þeir sækja KA-menn heim til Akur- eyrar. Sá leikur fer fram mið- vikudaginn 2.júl( kl. 19.15 ásamt tveimur öðrum leikjum, (A og Keflavík á Akranesi og Akureyrar Aftureldingu og Val í Mosfells- bæ. Fimm leikirfara fram þriðju- daginn l.júlíkl. 19.15.FFIfær Þrótt í heimsókn í Flafnarfjörð- inn, Þór og Víkingur mætast á Akureyri en þessi leikur er sá eini þar sem hvorugt liðanna leikur í Landsbankadeildinni, Framarartaka á móti Haukum á Laugardalsvelli, u-23 ára lið (A sækir KR-inga heim á KR- völlinn og Eyjamenn og Grind- víkingar etja kappi saman í Vestmannaeyjum. Stórslagur í Eyjum (8-liða úrslitum VISA-bikars kvenna verður stórslagur í Vestmannaeyjum fimmtudag- inn 26. júní kl. 20. Þá mætast (BV og KR en KR-stúlkur hafa titil að verja eftir að þær lögðu Val í úrslitaleik, 4—3, á Laugar- dalsvellinum í fyrra. Þrír leikir fara fram föstudaginn 27. júní kl. 20. Stjarnan tekur á móti Fjölni í Garðabæ en Fjölnir er eina 1. deildarliðið sem eftir er, Þór/KA/KS sækir Val heim á Hlíðarenda og í Kaplakrika fær FH Breiðablik í heimsókn. oskar@dv.is Skörð VON UM VERÐLAUN: Kringlukastarinn Magnús Aron Hall- grímsson er líklegastur til afreka af íslensku keppendunum í Árós- um um næstu helgi. DV-mynd ÓÓJ höggvin í hópinn Jón Arnar og Þórey Edda ekki með íslenska landsliðið í frjálsum íþróttum, sem tekur þátt í 2. deild Evrópubikarkeppni landsliða í Árósum í Dan- mörku um helgina, var til- kynnt á mánudaginn. Guð- mundur Karlsson landsliðs- þjálfari valdi 28 frjálsíþrótta- menn, 14 konur og 14 karla, og er valið byggt á árangri á undanförnum mótum sem og persónulegum árangri í ein- stökum greinum. Allt helsta frjálsíþróttafólk landsins er klárt f slaginn að und- anskildum þeim Jóni Arnari Magn- ússyni tugþrautarkappa og Þórey Eddu Elísdóttur stangarstökkvara. Jón Arnar var upphaflega valinn í liðið en þurfti að draga sig út úr því á síðustu stundu vegna smávægi- legra meiðsla sem hann á við að stríða. Þórey Edda er við keppni í stangarstökki á öðru móti um helg- ina og það var fyrir nokkru fyrirséð að hún myndi ekki gefa kost á sér. Veikir liðið Guðmundur Karlsson landsliðs- þjálfari segir fjarveru þessara fremstu keppenda okkar fs- lendinga undanfarin ár vissulega veikja liðið en hins vegar megi ekld örvænta. „Við ætlum okkur að standa okk- ur á þessu móti og höfum mann- skapinn til þess. Sveinn Margeirs- son setti nýlega fslandsmet í 3000 metra hindrunarhlaupi og Magnús Aron Hallgrímsson er í ffnu formi," segir Guðmundur. Evrópubikarkeppnin er liða- keppni þar sem keppt er annars vegar í karlaflokki og hins vegar „Við ætlum okkurað standa okkur á þessu móti og höfum mann- skapinn til þess." kvennaflokki. íslenska liðið hefur ekki verið að gera neina stóra hluti á þessu móti hin síðustu ár en þess má geta að kvennaliðið hefur tví- vegis náð að koma sér upp um deild. En á hvaða sæti er raunhæft að stefna að þessu sinni? Skortir breidd „Það má segja að svona stiga- keppni henti íslenska liðinu ekki allt of vel. Við eigum góða einstak- linga en skortir breiddina sem önn- ur lið hafa. Af átta þjóðum stefnum við á að lenda í 5.-6. sæti og ég vona að kvennaliðið geti hugsanlega ver- ið eitthvað ofar,“ segir Guðmund- ur. vignir@dv.is Frjálsíþróttahús rís loks í Laugardal Á sama tíma og landsliðshópur- inn sem fer til Danmerkur var til- kynntur bárust þau gleðitíðindi inn á skrifstofu FRÍ að borgarráð hefði samþykkt að byggja stóra frjálsíþrótta- og sýningarhöll í Laugardalnum. Húsið verður tengt Laugardalshöll og verður mun stærra en gamla Höllin. Tvö ár í burðarliðnum Bygging þessarar hallar, sem verið hefur í burðarliðnum í yfir tvö ár, á eftir að bæta aðstöðu „Þetta hús á eftir að umbylta allri frjáls- íþróttaaðstöðu." frjálsíþróttaiðkunar á fslandi til mikilla muna, en um er að ræða fullkomna aðstöðu sem býður upp á möguleika á alþjóðlegum mótum og öðru slíku. Umbylting aðstöðu „Þetta hús á eftir að umbylta allri frjálsíþróttaaðstöðu, hvort sem litið er til keppni eða æfinga, og ekki bara í Reykjavík heldur landinu öllu,“ sagði Jónas Egils- son, formaður FRÍ, þegar honum var tjáð ákvörðun borgarráðs. vignir@dv.is Michael Schumacher 7 Ferrari fi|70 1:31:13,591 200,777 Ralf Schumacher 4 Williams-BMW M j 70 1:31:14,375 200,748 Juan Pablo Montoya 3 Williams-BMW /wj 70- 1:31:14,946 200,727 Fernando Alonso 8 Renault M j 70 1:31:18,072 200,612 Rubens Barrichello 2 \ Ferrari 8 j 70 1:32:17,582 198,447 Kimi Ralkkonen 6 McLaren-Mercedes M j 70 1:32:24,093 198,223 MarkWebber 14 Jaguar AJ j 69 1 hring á eftir j - Olivier Panis 20 Toyota M j 69 1 hring á eftir j - Jos Verstappen 19 Minardi-Cosworth B j 68 2 hríngi á eftir j - Antonio Pizzonia 15 '■ Jaguar /U| 66 Ktáraði ekki Bremmsur Cristiano Da Matta 2! i Toyota /Vf j 64 Kláraði ekki Fjaðurkerfi Justin Wilson 18 Minardi-Cosworth fi j 50 Kláraðiekki j Gírkassi Jenson Button 17 j BAR-Honda BjSl Kláraði ekki Gírkassi David Coulthard 5 j McLaren-Mercedes M| 47 Kláraði ekki Gfrkassi Nick Heidfeld 9 Sauber-Petronas B j 47 Kláraði ekki Vélarbilun JarnoTrulli 7 i Renault M | 22 { Kláraði ekki Óhapp Giancarlo Fisichella 77 i Jordan-Ford e 120 Kláraði ekki Girkassi Ralph Firman 72 Jordan-Ford fi j 20 Kláraði ekki Olíuleki Jacques Villeneuve 76: BAR-Honda fijl4 Kláraði ekki Bremsur Heinz-Harald Frentzen 10 Sauber-Petronas Sj 6 Kláraði ekki j Rafkerfi Hradasti hringur: Fernando Alonso - 1:16,040 s (206,465 km/klst) hringur 53 Ferrari 85 McLaren-Mercedes 76 Williams-BMW 64 Renault 47 Jordan-Cosworth 11 BAR-Honda 11 Sauber-Petronas 8 Jaguar 6 Toyota 4 Minardi-Cosworth 0 Pizzonia 1:16,621 Montoya +0,595 : M Schumacher +0,607 Webber +0,723 Panis +0,843 R Schumacher +1,273 Firman +1,352 Raikkonen +1,534 Coulthard +1,544 Barrichello +1,619 Da Matta +1,938 Wilson +1,965 Villeneuve +2,095 Frentzen • +3,144 Heidfeld • +6,440 Verstappen • +7,950 Fisichella - +11,520 Button * +12,251 Alonso +15,037 Trulli +15,931 mm\ Barrichello "Ti'oíTf n M Schumacher | +1,044 n Heidfeld +1,853 -1 Firman • +3,834 ■ Alonso +4,248 B \ Raikkonen +4,448 1 ] Frentzen +4,851 M Coulthard • +5,538 1 Webber +5,774 I J Panis • +6,388 I • Verstappen +6,501 | Montoya +6,554 | Wilson 0 +7,163 1 Button +7,184 I R Schumacher +7,285 I f[ Da Matta +7,319 I ;IT Pizzonia +7,330 || Fisichella +7,692 11 [ ; Trulli +10,488 I Villeneuve •+13,777 HH R Schumacher 1:15,529 Montoya M Schumacher Alonso Barrichello Webber +0,394 +0,518 +0,519 +0,614 Panis ir +0,653 Trulli Da Matta Frentzen Coulthard Heidfeld +1,557 Pizzonia Villeneuve Verstappen Fisichella Wilson +1,069 +1,189 +1,297 +1,410 +1,495 +1,808 +1,818 » +2,485 +2,507 +2,676 • +3,031 Firman +3,163 Raikkonen H Engin tlmi mm Alonso Montoya Barrichello M Schumacher R Schumacher Raikkonen Coulthard Fisichella Button Webber Heidfeld Da Matta Panis Wilson Verstappen Trulli Firman Villeneuve 1:16,040 1:16,349 1:16,368 1:16,378 17,562 17,592 16,599 16,699 17,088 17,186 17,324 17,769 17,787 17,904 18,039 18,521 18,696 19,453 19,780 1:20,043 i • « s S I SKILARÉTTUR ÞEGAR HART MÆTIR HORDU! SINDRI Sindri Reykjavík • Klettagörðum 12 • sími 575 0000 Sindri Akureyri • Draupnisgötu 2 • sími 462 2360 Sindri Hafnarfirði • Strandgötu 75 • sími 565 2965

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.