Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.2003, Side 4

Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.2003, Side 4
20 DVSPORT MÁNUDAGUR 21. JÚLÍ2003 Hvaða tið er best í enska bolt- anum? „Manchester United." Hver er besta knattspyrnu- konan á íslandi? „Olga Færseth er mjög góður leikmaður." Hvaða lið verður íslands- meistari kvenna í sumar? „IBV." Auður EKsa Harðardóttir, ÍA. Spilar vinstri kant með B-liði 4. flokks. Hvaða lið er best í enska bolt- anum? „Arsenal er best en ég veit ekki hverer besti leikmaðurinn." Hver er besta knattspyrnukon- an á fsiandi? „Mér finnst það vera Olga Fær- seth." Hvaða lið verður fslandsmeist- ari kvenna í sumar? „Ég veit það ekki." Vigdfs Eria Guttormsdóttir, Val. Spllar hægri kant með C- liði 5. flokks. Hvaða lið er best í enska bolt- anum? „Manchester United er besta liðið og Ruud van Nistelrooy er besti leikmaðurinn." Hver er besta knattspyrnu- konan á íslandi? „Olga Færseth." Hvaða lið verður íslands- meistari kvenna í sumar? „ÍBV." Sunna Rós Rúnarsdóttir, Fyiki. Spilar sem markmaður með B- liði 6. flokks. (.111 I Mör.MI r. IAHAK 3. flokkur A-lið 1. sæti 2. sæti 3. sæti Hraðmót. Breiðablik-2 KA Breiðablik-1 Breiðablik-2 B-lið 1. sæti 2. sæti 3. sæti Hraðmót: KA KA (R Vfkingur Háttvísiverðlaun: (R 4.flokkur A-lið 1. sæti 2. sæti 3. sæti Hraðmót. (BV Breiðablik Víkingur KA B-lið 1. sæti Breiðablik 2. sæti Haukar 3. sæti Afturelding Hraðmót: Afturelding og IBV Háttvísiverðlaun: Fjölnir S.flokkur A-lið 1. sæti (A 2. sæti KR 3. sæti (BV Hraðmót: Breiðablik og KR B-lið 1. sæti 2. sæti 3. sæti Hraðmót. Breiðablik-2 Breiðablik-2 Breiðablik (BV-2 Háttvísiverðlaun: Þróttur A-lið 1. sæti 2. sæti 3. sæti ö.flokkur Stjarnan Breiðablik fA Hraðmót: Haukar og Grindavík B-lið 1. sæti 2. sæti 3. sæti Hraðmót: (BV Grindavík Breiðablik-2 (BV Háttvísiverðlaun: Grindavík AllN Klefar: 5. flokkur Stjörnunnar. Matsalur: 6. flokkur Grindavíkur. Skólastofur: ó.flokkur (A. rrSkemmtilegast frammi" Þær Kristjana Arnarsdóttir og Jóna Kristín Hauksdóttir úr Breiðabliki og þær Svava Kristín Grétarsdóttir og Kol- brún Inga Stefánsdóttir úr ÍBV voru í hrókasamræðum þegar blaðamaður DV gekk á þær í blíðunni á Gullmóti Breiðabliks og Járnbending- ar um helgina. allak vinik: pott anastæöingar seu er ekkert sem bannar þeim aö rabba saman á milli leikja. Hér sjást þær Kristjana Arnars- dóttir og Jóna Kristín Hauksdóttir úr Breiðabliki og Svava Kristín Grétarsdóttir og Kolbrún Inga Stefánsdóttir úr (BV. DV-mynd Vignir Það merkilega við vinskap stúlknanna var að þegar viðtalið var tekið voru aðeins nokkrar mín- útur þar til þær mættu hver annarri í undanúrslitaleik A-liða 4. flokks. „ Við tölum um allt milli himins og jarðar. Við tölum aðeins um leik- inn á eftir en mest tölum við bara um mótið sjálft. Það besta við það í ár er þetta góðaveður." Þetta endurspeglar það sem Gull- mótið snýst um - drengskap og vin- áttu - og ekki skiptir öllu hver vinn- ur og hver tapar. „Við tölum um allt milli himins og jarðar. Við tölum aðeins um leikinn á eftir en mest tölum við bara um mótið sjálft," sagði Svava og tóku hinar stúlkurnar undir það. Allar hafa þær æft frá unga aldri og hafa oft áður komið á Gullmótið. „Það sem gerir mótið í ár svo skemmtilegt er þetta góða veður." Yrði draumur að komast í landsliðið Þær Kristjana, Jóna, Svava og Kolbrún spila allar framarlega á vellinum, ýmist á köntunum eða í fremstu víglínu. „Það er lang- skemmtilegast að spila frammi og skora rnörk," segja þær allar í kór. Þessar ungu stelpur hafa háleit markmið fyrir framtíðina. „Við ætl- um að halda áfram og stefnum að því að komast upp í meistaraflokk og svo yrði það auðvitað draumur að geta spilað fýrir landsliðið." Þess má að lokum geta að „Við ætlum að halda áfram og stefnum að því að komast upp í meistaraflokk og svo jafnvel landsliðið." klukkustund eftir að viðtalið var tekið var leik Breiðabliks og ÍBV í undanúrslitunum lokið. Lokatölur urðu 3-1, Breiðablik í vil. vignir@dv.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.