Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.2003, Síða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.2003, Síða 13
MIÐVIKUDAGUR 30. JÚU2003 FRÉTTIR 13 Telja framboð á húsnæði takmarkað HAFNARFJÖRÐUR; Skipulags- og bygg- ingaráð Hafnarfjarðar ákvað á fundi í vor að kanna viðhorf Hafnfirðinga, 60 ára og eidri, til búsetu og þjónustu í bænum. Ætlunin er að hafa niðurstöður könnun- arinnar til hliðsjónar þegar verið er að meta þörfina á húsnæði fyrir eldri borg- ara og hvers konar húsnæði sé æskileg- ast að byggja í framtíðinni og þá hvar. Send voru þrjú hundruð bréf og töldu langflestir að framboð á húsnæði fyrir eldri íbúa í bænum væri takmarkað og það sem væri í boði væri allt of dýrt. Flestir höfðu hug á að flytja í fjölbýli sem sérhannað væri fýrir eldri borgara og töldu sig þurfa íbúðir sem væru um og yfir 70 fermetrar og væru í meðalháum húsum með læstum bílakjallara og með beinu aðgengi inn í húsið. Svo til allir voru á því að bærinn ætti að bjóða upp á þjónustu fyrir íbúana, svo sem mötu- neyti, dægradvöl og heimilisaðstoð. Femínistafélagið berstgegn nauðgunum: Vilja beina athygl- inni að gerendum Nú líður senn að verslunar- mannahelginni en eins og fram kemur í skýrslu starfshóps, sem skipaður var til að fara yfir regl- ur og lagaumgjörð varðandi útihátíðir, hafa mörg kynferðis- afbrotamál komið upp í tengsl- um við útihátíðir. Ofbeldisvamarhópur Femínistafé- lags Islands hafnar því að nauðganir séu óviðráðanlegur hfuti samfélags- ins. Segja forsvarsmenn hópsins að þar hafi keyrt um þverbak verslunar- mannahelgina 2001, þegar neyðar- móttakan í Reykjavík hafi tilkynnt um 21 kynferðisbrot á sex útihátíðum, þar af Qórtán á Eldborg á Mýrum og þrjú í Vestmannaeyjum. I öllum til- fellum utan einu hafi verið brotið gegn stúlkum á aldrinum 13-25 ára og þar af hefðu tfu þeirra verið undir TILLÖGUR UM SLAGORÐ • Skiptu þér af, komum í veg fyrir nauðganir • Nauðgarvinur þinn?Talaðu við hann áður en skaðinn er skeður • Láttu þig aðra varða, vértu á varð- bergi, komum i veg fyrir nauðganir • Sannir karlmenn nauðga ekki! • Sannir karlmenn láta ekki aðra nauðgal átján ára aldri. Ofbeldisvamahópur- inn hvemr fjölmiðla til að hefja for- vamarstarf gegn naugðunum. Forsvarsmenn hópsins benda á að slíku forvamarstarfi hafi löngum ver- ið beint að konum og stúlkum sem fái þau skilaboð að þær eigi að passa sig á nauðgurum. Þeir telja að þessi skila- boð séu varasöm þar sem þau setji ábyrgðina á herðar þeirra sem sé nauðgað í stað þeirra sem nauðgi. Þess vegna vilja þeir beina athyglinni að gerendunum, þeim drengjum og körlum sem fremja þessa alvarlegu glæpi. Þá telur hópurinn að hvetja eigi karlmenn til að standa saman og koma í veg fyrir nauðganir. Hópurinn telur að hvetja eigi karlmenn til að standa saman og koma í veg fyrir nauðganir. Ofbeldisvamahópurinn hvetur þá sem vilja og geta til að nota eftirfar- andi slagorð eins mikið og hægt er alla vikuna og senda þannig rétt skila- boð út í samfélagið, t.d. í tilkynning- artímum útvarps, auglýsingatímum og á prenti. Sylvfa Grétarsdóttir 150897 Rlex Jökulsson 290693 Elmar Þ. Kristinsson 260298 Krakkoklúbbur DV og SS oskor vinningshöfum til hamingju. Vinningshafar vinsamlegast nólgist vinningana f þjónustuver DV, Skaftahlíð 24, fyrir 30. ógúst. Í&kÆÁ: 'Jri . £ Vinningar verSa sendir til vinningshafa úti á landi. KveSja. TÍgri og Kittý irs-rai pW W ®g Sffliraa=íf0O(nra Tommi og Jenni, endalaust fjör Johannes H. Tomasson 160900 ÞÓrhildur GuSmundsdóttir 090698 Sigrun L. Hjartardóttir 231196 Sigurlaug H. Fri&riksdóttir 241295 Gréta S. SigurSardóttir 080892 dlex F. Vorsveinsson 081195 Halldóra PÓIsdóttir 190895 9u8ný R. Ellertsdóttir 110500 Olafur Þorvaldsson 220494 Kamilla B. Mikaelsdóttir 250895 Krakkaklúbbur DV og Sam-film oskar vinriingshöfum til hamingju. Vinningshafar vinsamlegast nólgist vinningana f þjónustuver DV, Skaftahlfa 24, fyrir 30. ógúst. Vinningar verfta sendir til vinningshafa úti á landi. KveSja. TÍgri og Kittý Ulc/bloi/f' Z4 "IBEI McGUIRE MOVIE Sýnd kl. 4 - 6 • Tilboð: 300 kr. Sýnd kl. 3.45 - 5.50 - 8 - 10.10 • Tilboð: 300 kr. Queen Latifah Steve Martin McConaugiiey Hudson Allt sem hann þurfti að vita um lífið, lærði hún í fangelsil Bringiri| ddwrí i Höuse Tilboð: 300 kr. Tilboð: 300 kr. Tilboð: 300 kr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.