Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.2003, Síða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.2003, Síða 32
32 TILVERA MIÐVIKUDAGUR 30. JÚLÍ2003 íslendingar Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson Netfang: aettir@dv.is Sími: 550 5826 Áttatíu og fimm ára Auður Sveinsdóttir Laxness fyrrv. húsfreyja á Cljúfrasteini Auður Sveinsdóttir Laxness hús- freyja, Hlaðhömrum 2, Mosfellsbæ, er áttatíu og fimm ára í dag. Starfsferill Auður fæddist á Eyrarbakka og ólst þar upp til sjö ára aldurs en flutti þá til Reykjavfkur. Hún var í Miðbæjarskólanum, lauk gagn- fræðaprófi frá Gagnfræðaskóla Reykvíkinga og prófum frá Hand- íða- og myndlistarskólanum 1946. Auður starfaði við röntgendeild Landspítalans í tólf ár, var tvö ár við kennslu í Varmárskóla og starfaði við Þjóðminjasafnið í einn vetur. Lengst af aðstoðaði hún þó eigin- mann sinn, heima og á ferðalögum, og stundaði húsmóðurstörf á hinu gestkvæma heimili á Gljúfrasteini. Fjölskylda Auður giftist 24.12.1945 Halldóri Kiljan Laxness, f. 23.4. 1902, d. 8.2. 1998, rithöfundi. Hann var sonur Guðjóns Helga Helgasonar, f. 23.10.1870, d. 19.6.1919, vegaverk- stjóra í Laxnesi í Mosfellssveit, og k.h., Sigríðar Halldórsdóttur, f. 27.10.1872, d. 17.9. 1951, húsfreyju í Laxnesi. Dætur Auðar og Haildórs eru Sig- rfður Halidórsdóttir, f. 26.5. 1951, kennari og húsmóðir í Mosfellsbæ, og á hún fjögur börn; Guðný Hall- dórsdóttir, f. 23.1. 1954, kvik- myndagerðarmaður í Mosfellsbæ, gift Halldóri Þorgeirssyni kvik- myndagerðarmanni og eiga þau einn son. Systur Auðar eru Ásdís Thorodd- sen, f. 18.3. 1920, nú látin, gull- smiður; Fríða Sveinsdóttir, f. 25.1. 1922, húsmóðir í Reykjavík. Hálfsystkini Auðar, samfeðra, eru Guðrún Hrefna Pedersen, hús- móðir f Reykjavík; Baldur Sveins- son, nú látinn, rafvirki í Reykjavík. Foreldrar Auðar: Sveinn Guð- mundsson, f. 14.11. 1885, d. 17.12. 1956, jámsmiður í Reykjavík, og k.h., Halldóra Kristín Jónsdóttir, f. 27.8. 1892, d. 25.2. 1971, húsmóðir. Ætt Sveinn var sonur Guðmundar, b. í Nýjabæ í Ölfusi, Gíslasonar, b. á Nethömmm, Hinrikssonar, b. í Króki, Halldórssonar. Móðir Gfsla var Valgerður Rafnsdóttir. Móðir Guðmundar var Guðrún, dóttir Jóns, b. á Borg í Villingaholts- hreppi, Guðmundssonar og Mar- grétar Gísladóttur. Móðir Sveins var Margrét, systir Hafliða, afa Ólafs K. Magnússonar ljósmyndara. Margrét var dóttir Jóns, b. á Álfsstöðum, bróður Ein- ars, afa Einars Magnússonar rekt- ors. Jón var sonur Magnúsar, b. á Miðfelli, Einarssonar og Þuríðar Guðmundsdóttur. Móðir Margrét- ar var Margrét Dóróthea, systir Guðmundar, b. í Miðdal, langafa Vigdísar Finnbogadóttur og Errós. Margrét Dóróteha var dóttir Einars, b. á Álfsstöðum, Gíslasonar, b. á Álfsstöðum, Helgasonar, bróður Ingveldar, móður Ófeigs ríka á Fjalli. Móðir Margrétar Dórótheu var Margrét Hafliðadóttir frá Birnustöðum á Skeiðum. Halldóra Kristín var systir Stein- unnar Guðrúnar, móður Baldvins Halldórssonar leikara. Halldóra var dóttir Jóns, hreppstjóra á Skálmar- nesmúla Þórðarsonar, b. á Þóris- stöðum, bróður Þorsteins í Æðey, föður Péturs Thorsteinssonar út- gerðarmanns, föður Muggs, og afa Péturs Thorsteinssonar sendiherra. Þórður var sonur Þorsteins, pr. í Gufudal, Þórðarsonar og Guðbjarg- ar, systur Guðrúnar, langömmu Sigríðar, langömmu Jóns Baldvins Hannibalssonar sendiherra. Guð- björg var dóttir Magnúsar, b. í Súðavík, bróður Þórðar, ættföður Vigurættar. Magnús var sonur Ólafs, ættföður Eyrarættar, Jóns- sonar. Móðir Jóns hreppstjóra var Guðrún, systir Helgu, langömmu Þurfðar, móður Viðars Víkingsson- ar kvikmyndagerðarmanns. Bróðir Guðrúnar var Jón, faðir Bjöms, ráð- Áttatfu og fímm ára verkfræðingur og fyrrv. forstjóri Rannsóknastofnunar iðnaðarins Pétur Sigurjónsson, verkfræðing- ur og fyrrv. forstjóri Rannsókna- stofnunar iðnaðarins, Ásvallagötu 1, Reykjavík, er áttatíu og fimm ára í dag. Starfsferill Pétur fæddist í Reykjavík en ólst upp á Álafossi í Mosfellssveit. Hann lauk stúdentsprófi frá MR 1936, Dipl.Ing.-próft í efnaverkfræði frá TH, Dresdens í Þýskalandi 1940 og Text.Ing-prófi frá Höhere Textil- fachschule í Cottbuss í Þýskalandi 1943. Pétur var spunameistari hjá Grossenhainer Wollspinnerei 1942-43, deildarstjóri við Den Kongelige Militære Klæderfabrik í Usserod í Danmörku 1943-45, verksmiðjustjóri og tæknilegur Áttatfu ára framkvæmdastjóri á Álafossi 1945-60, yflrverkfræðingur og framleiðslustjóri Sementsverk- smiðju ríkisins 1960-65, forstjóri Rannsóknastofnunar byggingar- iðnaðarins 1965-80, og sérfræðing- ur í trefjaiðnaði við Iðntæknistofn- un 1978-89. Pétur kenndi trefjaiðnfræði við Iðnskólann í Reykjavík, sat í stjórn Félags íslenskra iðnrekenda 1955-58, var fulltrúi iðnaðarráðu- neytisins og formaður Parity Fluorine Commission um eftirlit á mengun frá Álverinu í Straumsvík 1967- 91, fulltrúi í Eiturefnanefnd 1968- 91 og fulltrúi í fræðslunefnd Sambands Iðnskóla á íslandi 1979-87. Fjölskylda Pétur kvæntist 14.6. 1947 Hall- dóm Ebbu Guðjohnsen, f. 7.4. 1921, snyrtifræðingi. Hún er dóttir Halldórs Guðjohnsens, f. 15.9. 1992, og Lauru Larsen, f. 3.8. 1995. Börn Péturs og Halldóru em Pét- ur, f. 15.8. 1948, hársnyrtimeistari í Reykjavlk, f sambúð með Bám Pét- ursdóttur og er dóttir þeirra Eir, f. 27.12. 1974; Björn, f. 21.10. 1950, herra og ritstjóra, föður Sveins for- seta. Guðrún var dóttir Jóns, b. í Djúpadal, bróður Guðrúnar, ömmu Gests Pálssonar skálds. Jón var sonur Ara, b. á Eyri í Kollafirði, Magnússonar. Móðir Halldóm Kristínar var Hólmfríður Theodóra Ebenezar- dóttir, snikkara í Flatey, Matthías- sonar. Móðir Ebenezar var Sigríður Pálsdóttir, í Flatey, Pálssonar, og Sigríðar Guðmundsdóttur, systur Ástríðar í Skáleyjum, ömmu Theo- dóm Thoroddsen og og Matthíasar Jochumssonar. Móðir Hólmfríðar var Halldóra, dóttir ívars, b. á Mel- um á Skarðsströnd, Jónassonar, hreppstjóra þar, Magnússonar. Móðir Halldóm var Hólmfríður Jónasdóttir. rafeindavirki í Reykjavík; Anna María, f. 11.5. 1961, námsráðgjafl og kennari, en dætur hennar em Mari'a Björt Guðbrandsdóttir, f. 10.10. 1987, og Dagbjört Guð- brandsdóttir, f. 28.6. 1990 en sam- býlismaður Önnu Maríu er Arnar Bjarnason, deildarstjóri hjá SPRON. Systkini Péturs em Sigríður, f. 21.3. 1916, d. 30.4. 1995, húsfreyja að Hurðabaki í Reykholtsdal, en eftirlifandi maður hennar er Bjarni Þorsteinssyni, fyrrv. bóndi; Ás- björn, f. 26.3.1926, d. 7.7.1985, for- stjóri Álafoss, en eftirlifandi kona hans er Ingunn Finnbogadóttir húsmóðir. Fóstursystir Péturs: Sæunn Jóns- dóttir, f. 14.12. 1914, d. 26.3. 1990, búsett í Reykjavík. Foreldrar Péturs vom Sigurjón Pétursson, f. 31.3.1888, d. 3.5.1955, iðnrekandi á Álafossi, og k.h., Sig- urbjörg Ásbjörnsdóttir Stephensen, f. 31.3.1892, d. 8.6.1975, húsmóðir. Ingibjörg J. Guðlaugsdóttir fyrrv. húsmóðir Ingibjörg Júlíana Guðlaugsdóttir, hjúkmnarheimilinu Sólvangi, Hafnarfirði, er áttræð í dag. Starfsferill Ingibjörg fæddist í Mýrarkoti í Svarfaðardal. Hún fór í fóstur átta ára, að Þverá f Svarfaðardal, til Helga Símonarsonar og konu hans. Er Ingibjörg gifti sig stofnuðu þau hjónin heimili á Selfossi. Þau slitu samvistum 1968. Hún hóf stuttu síðar sambúð með Sveini Hafnfjörð Jónssyni og flutti með honum á Gjögur við Reykjafjörð, 1969 og síðar til Reykjavíkur 1976. Þau slitu samvistum 1986. Ingibjörg flutti á Akranes 1989, og bjó þar til 1996. Frá 1996 hefur hún búið í Hafnarfirði, sfðustu árin á hjúkmnarheimilinu Sólvangi. Fjölskylda Ingibjörg giftist 30.7.1948 Bjarna Kristni Bjarnasyni. Dætur Ingibjargar frá því fyrir hjónaband em Kristín Sigríður Ein- arsdóttir, f. 31.12. 1943, búsett í Reykjavík; Hulda Björg Sædal Lúð- víksdóttir, f. 8.7. 1945, búsett í Nor- egi. Börn Ingibjargar og Bjarna Krist- ins em Ólafur Bjarnason, f. 16.5. 1948, búsettur í Reykjavík; Guð- laugur Jón Bjamason, f. 26.10. 1949, búsettur í Þýskalandi; Bjarni Bernharður Bjamason, f. 3.12. 1950, búsettur í Reykjavík; Andrea Kristjana Bjamadóttir, f. 29.9.1952, búsett í Danmörku; Ragnhildur Bjarnadóttir f. 27.1. 1954, búsett á Akranesi; Helga María Bjarnadóttir f. 25.5. 1955, búsett í Reykjavík; Jóna Ingibjörg Bjarnadóttir, f. 13.11. 1956, búsett í Hafnarfirði; Atli Steinar Bjarnason, f. 6.1. 1958, búsettur í Reykjavík; Anna Guðrún Bjarnadóttir, f. 26.9. 1959, búsett í Reykjavík; Höskuldur Heiðar Bjarnason, f. 13.4. 1961, d. 23.7. 1993, var búsettur á Akranesi; Bessi Bjarnason f. 5.6. 1963, búsettur í Færeyjum. Ingibjörg á orðið hundrað og tvo afkomendur, þrettán börn, fjömtíu og sex barnabörn og fjörutíu og þrjú langömmuböm. Systkini Ingibjargar: Bergþóra Guðlaugsdóttir, f. 11.5.1917, búsett í Keflavík; Sigríður Guðlaugsdóttir, f. 16.6. 1918, d. 5.3. 1992, seinast búsett í Vestmanneyjum; Anna Jóna Guðlaugsdóttir, f. 10.9. 1919, d. 28.7. 1978; Bessi Guðlaugsson, f. 16.5. 1921, d. 26.12. 1980, seinast búsettur á Húsavík; Ingibjörg Júli- ana Guðlaugsdóttir, f. 30.7. 1923, búsett f Hafnarfirði; Baldvina Jóna Guðlaugsdóttir, f. 10.10. 1925, bú- sett á Dalvík; Þorbjörg Jóhanna Guðlaugsdóttir, f. 24.9.1929, búsett í Hafnarfirði; Guðlaugur Jónas Guðlaugsson, f. 10.5. 1931, búsett- ur í Reykjavík; Andrés Kristján Guð- laugsson, f. 24.6. 1932, d. 1.3. 1999, seinast búsettur í Reykjavík. Foreldrar Ingibjargar vom; Guð- laugur Jón Þorleifsson, f. á Upsum á Upsaströnd 5.1. 1894, d. 31.3. 1979, og Andrea Kristjana Bessa- dóttir, f. í Gmndarkoti í Héðinsfirði 5.5. 1893, d. 7.7. 1932. Þau bjuggu að Mýrarkoti og seinna bjó Guð- laugur á Bessastöðum á Dalvík. Stórafmæli 95 ára Sigrfður Danfelsdóttir, Norðurgötu 31, Akureyri. 85 ára Guðni Guðnason, Kirkjulækjarkoti 3a, Rangárvallas. Guðrún Torfadóttir, Þvervegi 6, Stykkishólmi. Ingibjörg Guðjónsdóttir, Hraunvangi 7, Hafnarfirði. Kristinn Óskarsson, Hæðargarði 35, Reykjavík. Svava Vigfúsdóttir, Hvassaleiti 56, Reykjavík. 80 ára Guðmundur Baldvinsson, Skólavörðustíg 3a, Reykjavík. Guðrún B. Guölaugsdóttir, Vogatungu 109, Kópavogi. Kristfn Þórunn Jónsdóttir, Drápuhlíð 42, Reykjavík. Ólaffa Katrln Hansdóttir, Hlíðarhjalla 10, Kópavogi. Stefán Þorláksson, Gautlandi, Fljótum. Vilborg Kristófersdóttir, Læk, Akranesi. 75 ára Rósbjörg S. Þorfinnsdóttir, Álfaskeiði 64, Hafnarfirði. 70 ára Axel Albertsson, Lágholti 2, Mosfellsbæ. Kristján Lindberg Júlfusson, Langholtsvegi 26, Reykjavík. 60ára Dollý Nielsen, Furugrund 56, Kópavogi. Eiginmaður hennar erPéturSveinssson. Þau taka á móti vinum og vanda- mönnum á heimili sínu á afmælis- daginn kl. 20.00-23.00. Dollý af- þakkar vinsamlega blóm og gjafir en söfnunarbaukurtil styrktar Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð verður á staðnum. --------------- Björgvin Gunnarsson, Hrísmóum 7, Garðabæ. Geir A. Gunnlaugsson, Hörgshlíð 28, Reykjavík. Hrafnhildur Karlsdóttir, Vesturbergi 144, Reykjavík. Lóa Henný Olsen, Barðastöðum 9, Reykjavík. Þórhildur Marta Gunnarsdóttir, Mánatúni 4, Reykjavík. 50 ára Andrés Þór Bridde, Hverafold 76, Reykjavík. Anna Árnfna Stefánsdóttir, Dalsmynni, Sauðárkróki. Anna Sóley Sveinsdóttir, Hjálmholti 3, Reykjavík. Anton Benedikt Kröyer, Ölduslóð 18, Hafnarfirði. Elfn Þorgerður Ólafsdóttir, Drápuhlíð 18, Reykjavík. Garðar Rúnar Sigurgeirsson, Austurvegi 30, Seyðisfirði. Halldóra I. Ingólfsdóttir, Lyngbrekku 1, Kópavogi. Jón Hrólfúr Sigurjónsson, Efstasundi 93, Reykjavík. Jónatan Ingi Ásgelrsson, Holtagötu 14, Súðavík. Paeo Singsawat, Hafnargötu 120, Bolungarvík. Ragnhildur Guðmundsdóttir, Hlíðarstíg 4, Sauðárkróki. 40ára Agnar Norðfjörð Hafsteinsson, Háseylu 9, Njarðvík. Anna Björg Björnsdóttir, Fífuhvammi 9, Kópavogi. Anna Kristfn Sigurbjörnsdóttir, Bakkastöðum 143, Reykjavík. Björk Ólafsdóttir, Brattholti 4b, Mosfellsbæ. Einar Bjöm Magnússon, Réttarholtsvegi 57, Reykjavík. Einar Þór Einarsson, Hátúni 45, Reykjavík. Fjóla B. Benedlktsdóttir, Tindum, Króksfjarðarnesi. Guðbjörg Ólaffa Gfsladóttir, Lindasmára 53, Kópavogi. Helga Dóra Sigurbjartsdóttir, Sjávargötu 26, Bessastaðahreppi. Pétur Jónsson, Fífulind 5, Kópavogi. Skarphéðinn Jóhannesson, Kálfholti 2, Hellu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.