Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.2003, Qupperneq 33

Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.2003, Qupperneq 33
MIÐVIKUDAGUR 30. JÚLl2003 TILVERA 33 Spurning dagsins: Ertu nettengd/ur heima hjá þér? Pálmi Emir Pálmason: Já, ég er mjög oft á netinu. Alex öm Heimisson: Já, en ég fer mjög sjaldan á netið. Daníel Guömundsson: Já, ég fer samt mjög sjaldan. Ástrós Kristjánsdóttir: Já, ég fer stundum að keika mér á netinu. Jónfna Pétursdóttir Já, ég fer frekar oft og aftast á MSN. Kristrún Kristjánsdóttin Já, ég fer stundum, þá til að senda tölvupóst. Stjömuspá Gildir fyrir fimmtudaginn 31. júlf \/X Mnsbennn<20.jan.-w.febr.) W ------------------------------ Varastu að sýna fólki tortryggni og vantreystu því. Þér gengur betur í dag ef þú vinnur með fólki heldur en að vinna einn. LjÓniðffl.jú/í- 22. ágúst) Fjölskyldan þarf að taka ákvörðun og mikil samstaða ríkir um ákveðið málefni. Félagslífið tekur mikið af tíma þínum á næstunni. M Fiskarnir r?9. febr.-20. mars) Meyjan (23. ágúst-22. sept.) Þú ert orðinn þreyttur á venjubundnum verkefnum. Einhver leiði er yfir þér í dag og þú þarft á einhverri upplyftingu að halda. T Hrúturinn (21.mars-19.april) Þú átt erfitt með að taka ákvörðun við mikilvægt mál. Einhver bíður þess að þú ákveðir þig. Hugsaðu málið vel áður en þú anar að neinu. Þú hefur í mörgu að snúast í dag. Þú færð hjálp frá ástvinum og það léttir þérdaginn.Viðskipti ganga vel seinni hluta dagsins. Vogin (23.sept.-23.okt.) Þú sýnir mikinn dugnað í dag. Þér verður mest úr verki fyrri hluta dagsins, sérstaklega ef þú ert að fást við erfítt verkefni. Ö Nautið (20. april-20. maí) Þú kynnist einhverjum mjög spennandi á næstunni og á sá eða sú eftir að hafa mikil áhrif á líf þitt. Það verður mikið um að vera í kvöld. TTl Sporðdrekinn at.okt.-21.niv.) Þú þarft að gæta þagmælsku varðandi verkefni sem þú vinnur að. Annars er hætt við að minni árangur náist en ella. n Tvíburarnir (21. mal-21.júní) Fólk treystir á þig og leitar ráða hjá þér í dag. Þú þarft að sýna skilning og þolinmæði. Happatölur þínar eru 97,25 og 27. Krdbbm (22.júní-22.júio Morgunninn verður frekar rólegur og þú eyðir honum í ánægju- legar hugleiðingar. Vertu óhræddur við að láta skoðanir þínar í Ijós. / Bogmaðurinn (22.n0v.-21.desj Eitthvað sem hefur breyst í fjölskyldunni hefurtruflandi áhrifá þig og áform þín. Þú þarft að skipu- leggja þau upp á nýtt. Steingeitin (22.des.-19.jan.) Þú gerir einhverjum greiða sem viðkomandi verður ánægður með. Þetta veldur skemmtilegri uppákomu sem þú átt eftir að minnast lengi. Krossgáta Lárétt: 1 gróp, 4 megni, 7 kapp, 8 konunafn, 10 kvenfugl, 12 nisti, 13 athygli, 14 húsakynni, 15 aum,x 16 meginhluti, 18 barns, 21 greftrun, 22 hesti, 23 þungi. Lóðrétt: 1 fölsk, 2 hlé, 3 þvertré, 4 ávítur, 5 þakhæð, 6 svelgur, 9 elgur, 11 flókið, 16 amboð, 17 skrokk, 19 gruna, 20 fjölda. Lausn neíst ú siiunni. Skák Umsjón: Sævar Bjarnason Hvíturáleik! Argentínska meistaramótið stendur yfir og þeir fara óvenjulegar leiðir þarna suður frá, þeir leyfa tölvuforriti að vera með í efsta flokki og hafa gert þrjú síðastliðin Lausn á krossgátu ár. Tölvuforritin vinna venjulegast mótin en sá keppandi sem er af holdi og blóði og fær flesta vinning- ana hlýtur titilinn! Líklega er þetta gert í fjáröflunarskyni en, sem sagt, tölvuforritið Shredder 7.0 er efst eft- ir 4 umferðir og mátaði gamlan fé- laga Friðriks Ólafssonar snyrtilega eftir að Panno lék sig í mát í 5. leik! Oscar Panno er jafnaldri Friðriks og teflir auðvitað enn eins og Friðrik! Og forritið er ekki mjög kurteist - það tilkynnti mát hér í 5. leik! Hvítt: Shredder 7,0 Svart: Oscar Panno Argentínska meistaramótið 2003, Buneos Aires 1. Dg7+ Hxg7 2. RfB+ Kh8 3. He8+ Rf8 4. HxfB+ Hg8 5. Hxg8+ og mát. •6æs oz 'ejo 6 L 'Wq L t V° 91 'einus 11 'qqe|s 6 'bq! 9 'su S 'joí6juejo Þ 'mqLULue^s £ '}e| z 'eg j q}?J99i •6jej £3 'jjjej ZZ 'JOjin u 'seofsi 'iqqo 9L '6eq si 'enqi y l 'tune6 £i 'uslu zi 'esseoi 'e;sy 8 'L)e>|e l '!>|JO y 'S|ej l =W?Jn Myndasögur Hrollur Eyfi Andrés önd Aneane! Hún er aldrei heima h|á eer! Wð ga?tum leitað að henni... h|á eérl cr —u— ---------" Þaðerelneo K ^ Tf íf |eita a^■ nir ’ \1 \ etakk... hvað y ‘ ___dagur er ann Það er eine og afr, hey- hvaða annare? Margeir þið barnalæknarnir mútið leikskólunum 6vo börnln haldi áfram að hÓ6tal Er eitthvað annað að honum en skemmdar heila6ellur sem hann erfðl frá föður sínum? Næsta helgi - ævintýri, ekki martröð DAGFARI Kjartan Gunnar Kjartansson kgk@dv.is Nú styttist óðum í verslunar- mannahelgina með öllum sínum útihátfðum, þjóðflutningum á þjóðvegum landins, tilheyrandi til- hlökkun unga fólksins og skiljan- legum kvíða þeirra foreldra sem eru í fyrsta eða annað sinn að sleppa unglingunum sínum laus- um á vit ævintýranna. Vissulega hefur verslunar- mannahelgin verið spennandi æv- intýri fýrir tugþúsundir unglinga á umliðnum áratugum: Þórsmörk, Húsafell, Galtalækur, Hallorms- staðarskógur og Vestmannaeyjar. Hver á ekki ljúfsárar minningar frá einhverjum af þessum eða enn öðrum stöðum frá sínum efri ung- lingsárum? Minningar, tengdar gömlum vinum, popptónlist, æskuást og ilminum af íslensku kjarri? Sem betur fer er það meginregl- an að allir komi heilir heim og reynsiunni ríkari. En sú regla er því miður ekki algild. Við höfum alltof mörg dæmi um það að draumurinn um verslunarmannahelgina breytist í ævilanga martröð um alvarleg slys, ofbeldi, eiturlyf og nauðganir. Það verður því aldrei ofbrýnt fyrir löggæslumönnum og stjórnendum úthátíða að vanda til mótshaldsins, halda uppi virku eftirliti og hafa til reiðu örugga og skipulega fyrstu hjálpar þjónustu. Þúsundir foreldra treysta á fagleg vinnubrögð þessara aðila - og það gera reynar unglingarnir líka - þótt þeir hafí kannski ekki hátt um það, þegar þeir arka glaðbeittir með vin- um sfnum á vit ævintýra verslunar- mannahelgarinnar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.