Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.2003, Blaðsíða 35
MIÐVIKUDAGUR 30. JÚLÍ2003 TILVEfíA 35
John Travolta og Samuel Jackson í fyrsta sinn saman síöan Pulp
Fiction, f þessari mögnuðu spennumynd.
Sýnd kl. 6,8 og 10. B.i. 16. ára
Sýnd kl. 6,8 og 10. B.i. 12 ára.
USSSS....: Sýnd kl. 6.10 og 10,10. B.i. 12 ára.
HOLLYWOOD ENDING: Sýnd kl. 5.50, og 10. B.i. 12 ára.
DARK BLUE: 5ýnd kl. 8. B.i. 14 ára. RESPIRO: Sýnd kl. 8. B.i. 12 éra.
NÓI ALBINÓI: Sýnd kl. 6. Sýnd m.enskum texta. English subtitles. |
Jackson gegn
hertum sjó-
ræningjalögum
Poppgoðið Michael
Jackson hefur lýst andstöðu
sinni við hugmyndir tveggja
þingmanna demókrata,
þeirra Johns Conyers og Ho-
wards Bermans, um að setja
hert lög gegn fjölföldun
tónlistarefnis og hugbúnaðar
af Netinu sem kostað gætu
viðkomandi allt að fimm ára
fangelsisvist og tuttugu
þúsund króna sekt.
„Ég er orðlaus yflr þessum
hugmyndum um að stinga
tónlistarunnendum í fangelsi
fyrir það að sækja sér tónlist á
Netið. Ég veit að það er
ólöglegt og rangt en svarið við
því á ekki að vera fangelsis-
dómur," sagði Jackson.
Tillögur þingmannanna fá
fullan stuðning bandarískra
stjórnvalda og framleiðenda
sem leggja alla áherslu á að
herða róðurinn gegn
tónlistasjóræningjum sem
sífellt gerast stórtækari með
tilkomu fullkomnari
tölvutælcni.
STJÖRNUGJÖF DV
★ ★★★
Nói albínói ★ ★★★
Dark Blue ★ ★★
HULK ★ ★★
Phone Booth ★ ★★
Charlie Angels Full Throhle ★ ★
Hollywood Ending ★ ★
Anger Management ★ ★
2 Fast 2 Furious ★ ★
Jet Lag ★ ★
Matrix Reloaded ★ ★
Bringing Down the House ★ ★
Lizzie McGuire Movie ★ ★
Dumb and Dumberer ★
Sékur oq meira sekur
KVIKMYNOAGÁGNRýNI
Hilmar Karlsson
hkarl@dv.is
Basic er gölluð þegar kemur
að blekkingarfrásögninni.
Hún er samt aldrei leiðinleg,
spennan er vel útfærð þar
sem alla myndina er í raun að-
eins verið að fá útskýringar á
einum atburði sem gerist í
upphafi.
Fyrirmyndin að Basic er sagt vera
meistaraverk, Akira Kurosawa, Ras-
homon, þar sem saga um morð er
sögð frá svo mörgum sjónarhorn-
um að erfitt er að gera sér grein fyr-
ir því hvað er sannleikur og hvað er
lygi. Það sem síðan aðskilur mynd-
irnar er að Roshomon er listræn
smíði eins af meistumm kvikmynd-
anna en Basic virðist aðeins hafa
verið gerð blekkinganna vegna.
Spennumyndaleikstjórinn John
McTiernan, sem átti góða spretti í
upphafi ferils síns með tveimur
Predator, The Hunt For Red Octo-
ber og tveimur Gie Hard myndum
er fastur í amerískri spennumynda-
formúlu og ræður engan veginn við
flókna sögu og missir tökin eftir
góða byrjun.
Myndin gerist í Panama, þar sem
æfingar sérsveita innan bandaríska
hersins stendur yfir. Við fylgjumst
með einum flokki hermanna í svað-
ilför, flokki sem harðstjórinn Nath-
an West (Samuel L. Jackson) stýrir
af miklu miskunnarleysi. Þegar
flokkurinn skilar sér ekki er hafin
leit og flnnast aðeins tveir liðsmenn
á lífi og er annar þeirra sonur hers-
Stöð 2 kl. 00.15 og kl. 21.40:
Stöð 2 sýnir myndina Evitu
skömmu eftir miðnætti í kvöld.
Myndin fjallar um ævi Evu Peron
sem má líkja við Öskubuskuævin-
týrið. Við fylgjumst með fátæku
stúlkunni rísa úr öskustónni og
breytast í prinsessu. Söngleikurinn
um Evitu er einn þekktasti söng-
leikur allra tíma eftir þá félaga Tim
Rice og Andrew IJoyd Webber. Að-
alhlutverk: Madonna, Antonio
SÁ BESTl: John Travolta í hlutverki yfir-
heyrslumeistarans Hardy.
höfðingja, þannig að málið er við-
kvæmt. Hvað gerðist í frumskógin-
um er ekki vitað. Til sögunnar kem-
ur Tom Hardy (John Travolta), sér-
fræðingur í yfirheyrslum, sem fallin
er í ónáð. Með kunnuglegri aðferð
fær hann báða eftirlifandi her-
mennina til að segja frá því sem
gerðist og s'egja þeir hvor sína sög-
una og er hvorug trúverðug að mati
Hardy.
Sambíóin/Háskólabíó
Basic
★★
Hvað gerðist raunverulega í
frumskóginum verður að sjálf-
sögðu ekki rakið hér, enda kannski
erfitt að koma orðum að því þar
sem myndin leysist nánast upp í
frumeindir hvað varðar söguna og
sú ágæta spenna sem hefur mynd-
ast um miðbik myndarinnar hverf-
ur í þokukenndar skýringar sem
gera það sem áður hefur komið
Banderas, Jonathan Pryce. Leik-
stjóri: Alan Parker.
Fyrr um kvöldið, eða klukkan
21:40, er Réttarlæknirinn eða
Crossing Jordan á dagskrá. Þættir
um Jordan Cavanaugh, hörku-
kvendi sem starfar hjá dánardóm-
stjóranum í Boston. Jordan er rétt-
arlæknir og er kölluð til þegar and-
lát ber að höndum en hún gegnir
iðulega lykilhlutverki við rannsókn
flókinna sakamála.
fram, að sjónarspili sem virðist ein-
göngu hafa verið gert til að blekkja
áhorfendur. Það er erfitt eftir á að
sjá gerðir flestra sögupersóna í ein-
hverju skynsamlegu ljósi eftir að
hafa reynt að melta það sem raun-
vemlega á að hafa gerst.
Basic er sem sagt gölluð þegar
kemur að blekkingarfrásögninni.
Hún er samt aldrei leiðinleg,
spennan er vel útfærð þar sem alla
myndina er í raun aðeins verið að
fá útskýringar á einum atburði sem
gerist í upphafí. McTiernan þykist
sjálfsagt vita nokkurn veginn hvað
má bjóða áhorfendum án þess að
þeir þurfi að hugsa of stíft og þar
með hverfur dulúð sem hefði átt að
vera til staðar. í stað þess að láta
áhorfandann eitthvað um að ráða í
spilin þá er allt lagt á borðið í endi
sem er flatneskjan uppmáluð.
Leikarar standa sig yfírleitt vel,
sérstaklega ungu leikararnir sem
leika hermennina í flokki Wests,
eins Connie Nielsen, sem leikur yf-
irheyrslukonuna Juliu Osborne,
sem Hardy tekur við af. Segja má að
Osborne sé eina persónan með fæt-
urna á jörðinni og Nielsen túlkar
hana af þokka og innsæi. Samuel L.
Jackson þekkir sfna persónu vel,
hefúr áður leikið slfka harðjaxla.
Loks er það John Travolta, sem er
undantekningin. Hann er algjör-
lega á rangri hillu í leiklistinni þeg-
ar kemur að harðjöxlum, hefur ekki
það sem til þarf, er hreint og beint
hallærislegur í hlutverki sínu og
langt í frá sannfærandi.
Leikstjóri: John McTiernan. Handrit John
Vanderbilt. Kvikmyndataka: Steve Mason.
Tónlist: Klaus Badelt. Aðallelkarar: JohnTra-
volta, Samuel L. Jackson, Connie Nielsen,
Timothy Daly, Giovanni Ribisi, Taye Diggs
og Harry Connickjr.
ÖSKUBUSKUÆVtNTÝRI: Það er sögnkonan
Madonna sem fer með hlutverk Evitu.
Hvað er f sjónvarpinu í kvöld?
Evita á Stöð 2
Lífíð .eftir
vinnu
Seyðisfjörðun Bláa kirkjan á Seyð-
isfirði mun í kvöld óma af tónlist
sem flestir þekkja af flutningi
Ellýjar Vilhjálms og Vilhjálms,
bróður hennar. Austfirskir tónlist-
armenn ætla að spila og syngja
lög eins og Vor í Vaglaskógi, Lítill
drengur, Ég veit þú kemur, Bíddu
pabbi, Einbúinn, Vegir liggja til
allra átta, Alparós og mörg fleiri.
Tónleikarnir hefjast kl. 20.30 og
eru fyrir alla fjölskylduna.
Gaukurlnn: í kvöld eru tónleikar
með EE project.
Kling og Bang: Snorri Ásmunds-
son er með sýninguna „Til þín" í
Kling og Bang-galleríi, Laugavegi
23. Hún stendur til 4. ágúst og er
opin frá kl. 14-18.
Mokkakaffi. Aðalheiður S. Ey-
steinsdóttir opnar eina af sínum
40 sýningum á 40 dögum á
Mokkakaffi við Skólavörðustíg í
Reykjavík.
Ketilhúslð. Lokadagur á sýning-
um Hlyns Hallssonar og Senju
Vellonen í Ketilhúsinu er í dag.
Opiðtil 17.00.
Akureyri: Frumsýning á einleikn-
um „Ellý, alltaf góð", sem fresta
þurfti sl. laugardag, verður í
kvöld, kl. 21, í Litla Garði. Verkið
er eftir Þorvald Þorsteinsson, í
flutningi Ævars Þórs Benedikts-
sonar, nema í MA. Leikstjóri er
Skúli Gautason. Aðgangseyrir kr.
700, innifalið súpa og brauð. ATH.
Leikritið er ekki talið við hæfi
barna.
Hallgrímskirkja: Hádegistónleikar
eru í Hallgrímskirkju á morgun,
fimmtudag. Eyþór Ingi Jónsson
leikur þrjú orgelverk.
gun@dv.is