Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.2003, Qupperneq 2
2 FRÉTTIR FÖSTUDAGUR 29. ÁGÚST2003
ÚTGÁFUFÉLAG: Útgáfufélagiö DV ehf.
FRAMKVÆMDASTJÓRI: Örn Valdimarsson
AÐALRITSTJÓRI: Óli Björn Kárason
AÐSTOÐARRIISIJÓRI: Jónas Haraldsson
DV: Skaftahlíð 24,105 Rvík, sími: 550 5000
Fax Auglýsingar: 550 5727 - Ritstjóm: 550
5020 - AÐRAR DEILDIR: 550 5749
Ritstjóm: ritstjorn@dv.is - Auglýslngar
auglysingar@dv.is. - Dreiflng: dreifing@dv.is
Akureyrí: Hafnarstræti 94, sími: 462 5000,
fax: 462 5001
Setnlng og umbrot Útgáfufélagið DV ehf.
Plötugerö og prentun: Árvakur hf.
DV áskilur sér rétt til að birta aðsent efni blaðsins I
stafrænu formi og í gagnabönkum án
endurgjalds. DV greiðir ekki viðmælendum fyrir
viðtöl við þá eða fyrir myndbirtingar af þeim.
Efni blaðsins
Björgunaraðgerðir
vegna Bonus Stores
- frétt bls. 4
Milljarða laxeldi
- frétt bls. 6
Skógrækt í sátt
- frétt bls. 8-9
Huldufólk hefur ekkert
miðsnes
-Tilvera bls. 16-17
Drap næstum Gísla
Martein
- Fókus bls. 30
Grindavík og Fylkir úr
leik í Evrópukeppninni
- DV Sport bls. 30-31
Lúxusfangelsi fyrir
ríka opnuð í Úkraínu
Ríkir hvítflibbaglæpamenn,
sem hlotið hafa fangelsisdóma í
Úkraínu, þurfa ekki lengur aö hír-
ast í klefuni með forhertum
glæpamönnum, þvf yfirvöld hafa
nýlega opnað tvö lúxusfangelsi
sem ætluð eru þeim sem ráð hafa
á. Annað þeirra er í bænum
Dnipropetrovsk í austurhluta
landsins en þar er pláss íyrir 180
lúxusfanga í þremur glæsiálm-
um.
Vistarverur fanganna eru hin-
ar glæsilegustu á úkraínskan
mælikvarða, með öllum helstu
þægindum eins og sjónvarpi og
uppbúnum rúmum, en þjónust-
an kostar um 1.700 krónur á dag.
Eldur á verkstæði
ELDSVOÐI: Mikill reykur
mætti slökkviliði höfuðborg-
arsvæðisins á lakkverkstæði á
horni Auðbrekku og Skelja-
brekku í Kópavogi á ellefta
tímunum í gærkvöld. Slökkvi-
lið var sent frá þremur stöðv-
um, um tuttugu slökkviliðs-
menn ásamt sjúkraliði og
lögregu. Húsið var mannlaust
þegar eldurinn kom upp.
Að sögn varðstjóra hjá
slökkviliðinu gekk slökkvi-
starf vel.Talið er að upptök
eldsins megi rekja til eiming-
artækja sem hafi brunnið yfir.
Slökkviliðsmenn höfðu lokið
við að reykræsta verkstæðið
um klukkan hálftólf. Ekki er
að fullu Ijóst hversu mikið
eignatjón varð en reyk-
skemmdir munu töluverðar.
Skjálftahrina
JARÐSKJÁLFTAR: Hrina smá-
skjálfta var á Reykjanesi í gær-
kvöld. Fyrstu smáskjálftarnir
mældust um klukkan 18 í gær
og voru upptök þeirra um 7,5
kílómetra vestur af Reykjanestá.
Á tólfta tímanum í gærkvöld
höfðu mælst alls 33 skjálftar. Sá
síðasti mældist um klukkan 22
og reyndist hann sá sterkasti í
hrinunni, eða 2,2 á Richter.
Neytendasamtök í nágrannalöndunum leggja ríka
áherslu á sjálfstæði gagnvart hagsmunaaðilum:
Þiggja enga styrki
fra atvinnulífinu
itXTEHDASAMT,
Bresku og bandarísku neyt-
endasamtökin leggja ríka
áherslu á að þau þiggja enga
styrki frá hagsmunaaðilum í at-
vinnulífinu eins og verslunum,
fyrirtækjum eða samtökum á
þeirra vegum. Sænsku neyt-
endasamtökin eru ríkisrekin að
fullu með það fyrir augum að
gæta hagsmuna neytenda.
Dönsku neytendasamtökin
sömuleiðis.
f DV í vikunni var greint frá því
að Neytendasamtökin þæðu fjög-
urra milljóna króna framlag úr
Pokasjóði verslunarinnar. Var þetta
framlag veitt Neytendasamtökun-
um að frumkvæði forstjóra Baugs.
Samtökin voru meðal stærstu
styrkþega sjóðsins í fyrra en hlut-
verk þeirra er að gæta hagsmuna
neytenda gagnvart þeim sem að
honum standa. Nokkrir stjórnar-
menn í Neytendasamtökunum ótt-
uðust að styrkurinn skaðaði ímynd
samtakanna en formaðurinn þver-
tekur hins vegar fyrir að um hags-
munaárekstur haft verið að ræða.
Á vef bresku neyt-
endasamtakanna,
Consumers’ Associ-
ation, er yfírlýsing sem
segir að samtökin þiggi
ekki styrki frá hags-
Yfirlýsing sem
segir að sam-
tökin þiggi ekki
styrki frá hags-
munaaðilum í
atvinnulífi, né
samtökum,
hvorki opinber-
um né öðrum.
munaaðilum í at-
vinnulífi, né samtök-
um, hvorki opinber-
um né öðrum. Tekjur
samtakanna koma frá
sölu á útgefni efni
Neytendasamtökun-
umboðnar5milljónir
á árí úr Pokasjóði
14 milljónirþrátt fyrir a
1 trúverðugltlkl biii hnt
'££T'' SHœsS-s
og samtökln þdiu 4 milljónír þntt fyrir ai stjómar-
mnnittuötntað ttwerðugMkl blðl hntkki
•SSBAs: ..
-X mmi ^ ^
mm?
sasar
ANDSTÆÐAR SKOÐANIR: Sverrir Arngrímsson, fyrrverandi stjórnarmaður i Neytendasamtökunum, lagðist gegn styrkveitingu Pokasjóðs
en hann sést hér skrafa við Jóhannes Gunnarsson, formann Neytendasamtakanna.
ems ug neyteuuautaumu
Which? og bókum.
Á síðu bandarísku neyt-
endasamtakanna, Consumers
Union, segir að samtökin séu
óháð hagsmunum atvinnulífs-
ins Þau segjast ekki þiggja
neinar auglýsingar og kaupa
allar vörur sem notaðar eru í
neytendakönnunum. Tekjur
samtakanna koma frá sölu á
neytendaskýrslum og annarri
útgáfu auk upplýsingagjafar og
þau þiggja fjárframlög frá
óháðum stofnunum sem ekki
eiga hagsmuna að gæta í at-
vinnulífinu, opinberum styrkj-
um og gjöfum.
Dönsku neytendasamtökin,
Forbrugerrádet, eru regnhlífar-
samtök 26 landssamtaka. Þau fá
fé til rekstrarins að öllu leyti frá
ríkinu, frá félagsgjöldum og sölu
neytendablaðsins, Tænk. Sama
er að segja um sænsku neyt-
endasamtökin, Konsument-
verket.
Miðað við áherslur neytenda-
samtaka í öðrum löndum á sjálf-
stæði sitt gagnvart hvers kyns
hagsmunaaðilum kann að vekja
grunsemdir um hagsmunaá-
rekstra að Neytendasamtökin
Dönsku neytendasam-
tökin fá fé til rekstrar-
ins að öllu leyti frá rík-
inu, frá félagsgjöldum
og sölu neytendablaðs-
ins, Tænk.
hér á landi skuli þiggja styrki úr
sjóði á vegum verslunarinnar. Jó-
hannes Gunnarsson, formaður
Neytendasamtakanna, viður-
kenndi í DV í vikunni að það gæti
orkað tvímælis að hagsmunasam-
tök neytenda þiggi styrk frá versl-
uninni í landinu en taldi ekki að
þetta hafi stofnað trúverðugleika
samtakanna í hættu.
Helgarblað DV
Norðurijósin loga
Sigurður G. Guðjónsson, for-
stjóri Norðurljósa, hefur siglt
krappan sjó að undanförnu í tíð-
um fféttum af vanskilum, tap-
rekstri og átökum innan fýrirtæk-
isins, að ógleymdum fjöídaupp-
sögnum. Sigurður ræðir við Helg-
arblaðið um alla þessa þætti,
framtíðina, samkeppnina og segir
frá málverkasöfnuninni sem er
honum nokkur ástríða.
ísland er áhrifavaldurinn
Hvaða áhrif hafa erlendir lista-
menn, sem hér hafa dvalist lang-
dvölum, haft á íslenska listamenn?
Á fsland eitthvert tilkall til alþjóð-
legrar listasögu? Helgarblað DV
skoðar sýninguna Innsýn/Insight í
Listasafni Reykjavíkur og ræðir við
sýningarstjórann, Ingólf Arnars-
son, um þjóðerni og list-
sköpun.
Gengið um botn
Hálsíóns
Hér segir frá svaðilför
13 manna og kvenna sem
í sumar gengu stóran
hring um botn væntan-
legs Hálslóns við Kára-
hnjúka, eltu hreindýr og
gæsir og gengu fyrir Kring-
ilsá og Jökulsá á Dal á jökli
sem fáir hafa gert.
Heimsmet í kynlífi
Helgarblað DV
kannar rannsóknir og
mælingar á ýmsum
þáttum kynlífsins og
greinir frá því hverjir
fá það oftast, hverjir
eru fljótastir, hverjir
eru lengstir, bestir,
stærstir og harðastir.
Allt sem þú vildir
vita um kynlíf en
vissir ekki að svör
væru til.