Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.2003, Síða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.2003, Síða 25
FÖSTUDAGUR 29. ÁGÚST2003 Ui VERA 25 Spuming dagsins: Hver er uppáhaldsliturinn þinn? AnnaHlífÁmadóttirnemi: Jónlna Rakel Sigurðardóttir nemi: Katrfn Ámadóttir nemi: Helga Þórsdóttir nemi: Blár, f áttina að kóngabláum. Blár og þá frekar í dekkri kantinum. Dökkgrænn því að hann fer mér vel. Bleikur, ég er svo mikil stelpa. Jóhanna Katrfn Bjamadóttin Kóngablár, virkilega fallegur litur. Anfta Bjarnadóttir, 9 ára: Ljósblár. Stjörnuspá Vatnsberinn/2o./an.-fg.febrj Gildir fyrir laugardaginn 30. ágúst Ljóniðcj. júll- 22. ógúst) Fyrri hluti dagsins verður óvenjulegur og skemmtilegur. Þú ert í góðu skapi og fullur atorku. Þú ættir að fara í heimsókn í kvöld. Treystu á eðlishvötina í sam- skiptum við aðra. Fjölskyldan verður þér efst í huga í dag og þú nærð góðu sambandi við þá sem eru þér eldri. ^ Fiskarnirf7g.fefrr.-20.mgn; Þú ættir að vera spar á gagn- rýni því að hún gæti komið þér í koll. Vertu tillitssamur við þína nánustu. Happatölur þínar eru 13,14og 18. Meyjan 121 ágúst-22. sept.) Þú gætir þurft að leiðrétta misskilning sem kom upp ekki alls fyrir löngu. Happatölur þínar eru 3,17 og 47. T Hrúturinn (21. mars-19. april) Þú hefuráhrif á ákvarðanir fólks og verður að gæta þess að misnota þér það ekki. Happatölur þínar eru 19,28 og 44. o Vogin (23.sept-23.okt.) Næstu dagar verða nokkuð fjölbreyttir og það verður mikið að gera hjá þér. Kvöldið verður rólegt í faðmi fjölskyldunnar. Ö Nautið (20. april-20. mai) Ef þú ert að reyna við eitt- hvað nýtt er skynsamlegt að fara var- le^a og taka aðeins eitt skref í einu. Happatölur þínar eru 2, 36 og 44. Sporðdrekinn (24.okt.-21.n6v.) Þú verður líklega nokkuð óþolinmóður fýrri hluta dags og verður að gæta þess að halda ró þinni. Kvöldið notarðu til að slappa af. n IVÍbumm (21. mai-21.júní) Dagurinn verður mjög ánægjulegur og þú eyðir honum með fólki sem þér líður vel með. Ástin blómstrar um þessar mundir. Bogmaðurinn/22.nw.-2;.fcj Einhver breyting verður á sambandi þínu við ákveðna mann- eskju. Haltu gagnrýni fyrir sjálfan þig þar sem fólk gæti tekið hana nærri sér. Krabbinn (22.jún/-22.#5 O Þú færð kjörið tækifæri til að sýna væntumþykju þína í verki í dag. Einnig mætirðu góðvild frá öðrum og færð þá hjálp sem þú þarfnast. Happatölur þínar eru 29, 30 og 43. ^ Steingeitin(22.rfffl.-;9./onj Þú gætir lent í erfiðleikum með að sannfæra fólk um það sem þérfinnst. Þú mátt ekki taka það per- sónulega þó að hugmyndir sem þú hefur fram að færa mæti andstöðu. Krossgáta Lárétt 1 þilfar, 4 bifur, 7 kind, 8 hangs, 10 góð, 12 skagi, 13 áforma, 14 lík, 15 bónda, 16 þyngdareining, 18 ískra, 21 traðki, 22 kjáni, 23 fengur. Lóðrétt: 1 gröf, 2 stía, 3 hvítvoðungur, 4 sárfátæka, 5 nudd, 6 upphaf, 9 málmur, 11 þjáfun, 16varg, 17 hlóðir, 19 eyri, 20 flýtir. Lausn netst á sítunni. Skák Umsjón: Sævar Bjarnason Hvítur á leik! Ingvar Þór Jóhannesson heíur komið einna mest á óvart á mótinu í Hafnarfirði. Hann var kominn með 3 v. af 4 og deildi öðru sæti með Þresti Þórhallssyni stórmeist- Lausn á krossgátu ara. Ingvar er í skákfélaginu Hrókn- um og hefur verið ein aðaldrifjöður þess félags. Hann tekur skákina al- varlega og er mikill keppnismaður. Efstur er hins vegar Hannes H. Stef- ánsson stórmeistari og hann teflir vel. Það verður greinilega erfitt fyr- ir hina keppendurna að þjarma að Hannesi þó hugur standi til þess. Hvítt: IngvarÞór Jóhannesson Svart: Guðmundur Halldórsson Skákþing íslands, Hafnarfirði (1), 24.08. 2003 27. Bb4 c5 28. dxc5 Hd7 29. c6 Rxc6 30. Hxe6 Rxb4 31. He8+ Kc7 32. Hjdb4 Hb6 33. Hc4+ Kd6 34. Hd4+ Kc7 35. Hxd7+ Kxd7 36. Hg8 g6 37. Hg7+ Kd6 38. Hxb7 Kc5 39. Hxb7 Hxb7 40. Bxb7 1-0 ‘|se 0J'j!J6L'ois/t'JI0 9l 'öugae 11 'unje| 6 Toj g '6eí s 'egneuseiq p 'ujeqeujo>| £ 'ojs\ z 'sÁp i qjgJ991 •|ge £Z 'uog zz 'IQojj iz 'e6jn 8t 'esun 91 'enq st 'jibu t'L 'epæ ei 'sau zi 'jæ6y oi 'J°|S8 '6||oj l 'Jofq t' ‘>l>|sp l WJKI Ég held að það eigi að henda beinunum yfir vinstri öxlina. Hrollur, veistu hvernig réttir borðsiðir eru við þetta tilefni? Myndasögur Hrollur Andrés önd Hækkandi hiti DAGFARI Vilhjálmur Hansen kip@0v.is Hitinn undanfarin misseri er. með því hæsta sem mælst hefur hér á landi og eru margir á því að við séum að fara í gegnum hlýinda- skeið. Gróður hefur tekið vel við sér í sumar og víða er vöxtur með því mesta sem þekkst hefur. Hver hefði til dæmis trúað því fyrir nokkrum árum að kornskurður hæfist í Suð- ur-Þingeyjarsýslu í lok ágúst og að það yrði stunduð maísrækt undir Eyjafjöllum? Hækkandi hiti leiðir einnig til þess að tegundum í smádýraríkinu fjölgar. í sumar hafa fundist tor- kennileg fiðrildi víða um land og fjöldi geitunga á höfuðborgarsvæð- inu hefur aldrei verið meiri. Hlýind- in síðastfiðinn vetur oilu því einnig að sitkafús dafhaði sem aldrei fyrr og enn má víða sjá merki þess á grenitrjám. Ég get reyndar ekki ímyndað mér hvað verður um grenitrén ef komandi vetur verður jafnmildur og sitkalúsin heldur áfram að herja á grenið. Ég leyfi mér að efast um að það þoli aðra eins árás. Einkennilegust áhrif hækkandi DV-mynd Erling Ólafsson hitastigs eru þó verðskrárhækkanir Orkuveitunnar á höfuðborgarsvæð- inu. Hækkunin er í andstöðu við öll markaðslögmál. Hvar annars staðar myndi fólk sætta sig við að með minnkandi eftirspurn sé hægt að hækka verðið í skjóli einokunar?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.