Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.2003, Side 9

Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.2003, Side 9
ÞRIÐJUDAGUR 2. SEPTEMBER 2003 FRÉTTIR 9 Fáskrúðsfjörðu UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Bjarnarbraut 2, Borgarnesi, sem hér segir á eft- ________irfarandi eignum:________ 25% hluti Þverásbyggðar 28a, Borgar- byggð, þingl. eig. Agnar Georg Guð- jónsson, gerðarbeiðandi Sparisjóður Mýrasýslu, fimmtudaginn 4. septem- ber 2003 kl. 10.00.______________ Þrjú smáhýsi að Sigmundarstöðum í Borgarfjarðarsveit, þingl. eig. Reynir Aðalsteinsson, gerðarbeiðandi sýslu- maðurinn í Borgarnesi, fimmtudaginn 4. september 2003 kl. 10.00. Grímsstaðir, Borgarbyggð, þingl. eig. Guðni Haraldsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Borgarnesi, fimmtu- daginn 4. september 2003 kl. 10.00. Hátröð 9, Hvalfjarðarstrandarhreppi, þingl. eig. Karl Jónsson, gerðarbeið- endur Hvalfjarðarstrandarhreppur og Tollstjóraskrifstofa, fimmtudaginn 4. september 2003 kl. 10.00. Hl. Borgarbrautar 4, Borgarnesi, þingl. eig. Lúx ehf., gerðarbeiðendur Spari- sjóður Mýrasýslu og sýslumaðurinn í Borgarnesi, fimmtudaginn 4. septem- ber 2003 kl. 10.00. Hl., Brákarbrautar 18-20, Borgarnesi, þingl. eig. GH verkstæði ehf., gerðar- beiðendur Bílanaust hf., Byggðastofn- un, Sparisjóður Mýrasýslu og sýslu- maðurinn í Borgarnesi, fimmtudaginn 4. september 2003 kl. 10.00. Hl. Egilsgötu 8, Borgarnesi, þingl. eig. Birgir Björnsson, gerðarbeiðandi Sparisjóður Mýrasýslu, fimmtudaginn 4. september 2003 kl. 10.00. Hl. Kveldúlfsgötu 22, Borgarnesi, þingl. eig. Guðni Haraldsson, gerðar- beiðandi sýslumaðurinn í Borgarnesi, fimmtudaginn 4. september 2003 kl. 10.00.___________________________ Hl. Vallarness, spilda merkt A, Skil- mannahreppi, þingl. eig. Sigrún Halla Guðnadóttir, gerðarbeiðandi Búnaðar- banki fslands, fimmtudaginn 4. sept- ember 2003 kl. 10.00. Indriðastaðir 44, Skorradalshreppi, þingl. eig. Húsanes ehf., gerðarbeið- andi Sparisjóður Hafnarfjarðar, fimmtudaginn 4. september 2003 kl. 10.00. Jörðin Hurðarbak, Hvalfjarðarstrand- arhreppi, þingl. eig. Móar hf., fuglabú, gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf., Hvalfjarðarstrandarheppur, Malbik og Völtun ehf., Pétur Jónsson ehf., Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, Tal hf. og Tollstjóraskrifstofa, fimmtudag- inn 4. september 2003 kl. 10.00. Jörðin Kollslækur, Borgarfjarðarsveit, þingl. eig. Þorsteinn S. McKinsky, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, fimmtudaginn 4. september 2003 kl. 10.00. Lundur 2, Borgarfjarðarsveit, þingl. eig. Brynjólfur O. Einarsson, gerðar- beiðendur íbúðalánasjóður og sýslu- maðurinn í Borgarnesi, fimmtudaginn 4. september 2003 kl. 10.00. Másstaðir n, Innri-Akraneshreppi, þingl. eig. Helga Lilja Pálsdóttir, gerð- arbeiðandi Lífeyrissjóðurinn Fram- sýn, fimmtudaginn 4. september 2003 kl. 10.00. Melabraut 8, Hvanneyri, þingl. eig. Jörvi ehf., gerðarbeiðandi Byggða- stofnun, fimmtudaginn 4. september 2003 kl. 10.00. Múlakot, Borgarbyggð, þingl. eig. Baldur Árni Björnsson, greðarbeið- andi sýslumaðurinn í Borgarnesi, fimmtudaginn 4. september 2003 kl. 10.00. Selásar 17, Stafholtstungum, Borgar- byggð, þingl. eig. Guðríður Kristins- dóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóður Mýrasýslu, fimmtudaginn 4. septem- ber 2003 kl. 10,00, Trönubakki 3, spilda úr landi Ferju- bakka 1, Borgarbyggð, þingl. eig. Har- aldur Sigurðsson, gerðarbeiðandi Toll- stjóraskrifstofa, fimmtudaginn 4. sept- ember 2003 kl, 10,00, Þórðargata 20, Borgarnesi, þingl. eig. Hallur Björnsson, gerðarbeiðandi Sparisjóður Mýrasýslu, fimmtudaginn 4. september 2003 kl. 10.00. Þursstaðir, Borgarbyggð, þingl. eig. Guðrún Tryggvadóttir, gerðarbeiðend- ur Búnaðarbanki íslands og Búnaðar- banki ísland hf., fimmtudaginn 4. september 2003 kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINN í BORGARNESI UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Útgarði 1, Húsavík, sem hér segir á eftir- ________farandi eignum:__________ Ásgarðsvegur 7, eignarhl. gerðarþola, Húsavík, þingl. eig. Lára Sigþrúður Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi Húsa- smiðjan hf., mánudaginn 8. september 2003 kl. 10.00.__________________ Ásgata 23, íb. 01-0101, Raufarhöfn, þingl. eig. Hilmir Agnarsson, gerðar- beiðandi íbúðalánasjóður, mánudag- inn 8. september 2003 kl. 10.00. Ásgata 8, Raufarhöfn, þingl. eig. Krist- ján Þ. Snædal, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Lífeyrissjóðir Bankastræti 7, mánudaginn 8. septem- ber 2003 kl. 10.00.______________ Bakkagata 8, Kópaskeri, þingl. eig. Guðbjörg Kristjánsdóttir, gerðarbeið- andi Vátryggingafélag fslands hf., mánudaginn 8. september 2003 kl. 10.00. Brúnagerði 1, efri hæð, Húsavík, þingl. eig. Halldóra Gunnarsdóttir, gerðarbeiðendur Landssími íslands hf., innheimta, og Vátryggingafélag ís- lands hf., mánudaginn 8. september 2003 kl. 10.00.__________________ Duggugerði 9, Kópaskeri, þingl. eig. Eyþór Margeirsson, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Húsavík, mánudag- inn 8. september 2003 kl. 10.00. Fjarðarvegur 9, Þórshöfn, þingl. eig. Óðinn Jakob Haraldsson, gerðarbeið- endur Landssími íslands hf., inn- heimta, og Lónið ehf., mánudaginn 8. september 2003 kl. 10.00. Helluhraun 5, Skútustaðahreppi, þingl. eig. Þórunn Snæbjörnsdóttir, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, mánudaginn 8. september 2003 kl. 10.00.___________________________ Héðinsbraut 9, efri hæð, Húsavík, þingl. eig. Vigfús Þór Leifsson og Sig- rún Eh'n Brynjarsdóttir, gerðarbeið- endur íbúðalánasjóður og Slippfélag- ið í Reykjavík hf., mánudaginn 8. sept- ember 2003 kl. 10.00.____________ Hjarðarhóll 4, Húsavík, eignarhl. gerðarþola, þingl. eig. Randver Sig- urðsson, gerðarbeiðandi Lögmanns- stofa Ingu Þallar ehf., mánudaginn 8. september 2003 kl. 10.00. Hús með lóðarréttindum úr landi Ær- lækjarsels, Öxarfirði, þingl. eig. Mein- dýravarnir íslands ehf., gerðarbeið- endur Sýslumaðurinn á Húsavík og Vátryggingafélag íslands hf., mánu- daginn 8. september 2003 kl. 10.00. Langanesvegur 25, Þórshöfn, þingl. eig. Þórhalla Aðalbjörg Hjaltadóttir og ívar Þór Jónsson, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag íslands hf., mánu- daginn 8. september 2003 kl. 10.00. Refahús og eins ha. lóð úr landi Hafra- lækjar í Aðaldal, þingl. eig. Þórhallur Ásgrímsson, gerðarbeiðendur Aðal- dælahreppur og Innheimtustofnun sveitarfélaga, mánudaginn 8. septem- ber 2003 kl. 10.00._______________ Refaskáli í Skógum 1, Öxarfirði, þingl. eig. Meindýravamir íslands ehf., gerð- arbeiðandi Sýslumaðurinn á Húsavík, mánudaginn 8. september 2003 kl. 10.00. Skógar H, Húsavíkurbæ (áður Reykja- hreppi), þingl. eig. Þorgrímur J. Sig- urðsson og Jarðasjóður ríkisins, gerð- arbeiðendur íbúðalánasjóður og Lánasjóður landbúnaðarins, mánu- daginn 8. september 2003 kl. 10.00. Skútustaðaskóli (Lykilhótel Mývatni) ás. rekstrartækjum, þingl. eig. Lykil- hótel hf., gerðarbeiðendur Byggða- stofnun, Fjársýsla ríkisins, Norðlenskt framtak ehf. og Skútustaðahreppur, mánudaginn 8. september 2003 kl. 10.00._________________________ Smáragrund, Reykjadal, Þingeyjar- sveit, þingl. eig. Unnsteinn Pétursson, gerðarbeiðandi Vélar og þjónusta hf., mánudaginn 8. september 2003 kl. 10.00. Sumarhús í landi Ærlækjar, eignarhl. gerðarþola, þingl. eig. Hermann Jó- hannsson, gerðarbeiðandi Alli Geira hf., mánudaginn 8. september 2003 kl. 10.00.____________________________ Sunnuvegur 8, eignarhluti gerðarþola, Þórshöfn, þingl. eig. Björgvin Axel Gunnarsson, gerðarbeiðandi Kredit- kort hf., mánudaginn 8. september 2003 kl. 10.00.___________________ Syðra Fjall 1, Aðaldal, þingl. eig. Hrefna Kristín Hannesdóttir og Arnar Andrésson, gerðarbeiðandi Lánasjóð- ur landbúnaðarins, mánudaginn 8. september 2003 kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINN Á HÚSAVÍK Of fá herberqi tilbúin KARAHNJÚKAR: Samráðs- nefnd vegna Virkjunarsamn- ings við Kárahnjúka vilja koma á framfæri athuga- semdum vegna misvísandi upplýsinga frá Impregilo annars vegar og fulltrúa samráðsnefndarinnar hins vegar um hvað mörg her- bergi í starfsmannabúðum við Kárahnjúka yrðu tilbúin fyrir 1. september. Segir að 21. ágúst hafi fulltrúi Impreg- ilo lagt fram áætlum um 122 herbergi. Nú hafi borist upp- lýsingar um að einungis sé búið sé lokið við 68 herbergi. Samráðsnefndinni finnst þetta óásættanlegt og ítrek- ar að erlendir starfsmenn hafi að öllu leyti sama rétt og íslenskir. STÓRI STYTTINGUR: I stað þess‘‘ að aka fyrir fjörð verður einfaldlegá 4 ekið I gegnum fjall, nánast stystu leið. Grafíkin er frá Vegagerð ríksins. metrar, nánast alveg jafnlöng Hvalfjarðargöngum, en ekki megi gleyma vegagerð beggja vegna gangamunnanna og vegskála við þá. Fjallgöng - ekki fjarðargöng „I bergi talið" verða Fáskrúðs- fjarðargöng 5.694 metra löng, nán- ast nákvæmlega jafnlöng Hval- fjarðargöngum. En þótt þau verði líka tvíbreið eins og þar og hefð- bundin veggöng þá munu Fá- skrúðsfjarðargöng vissulega ekki liggja undir sjó - í boga undir heil- an fjörð. Að öðru leyti verður hins vegar svipað að aka um þau nema þau munu halla örlítið upp í móti frá Reyðarfirði. Þegar ekið hefur verið um 2/3 hluta leiðarinnar inni í fjallinu fer að halla undan fæti. „Þegar vel gengur erum við að fara 50 til 60 metra á viku á hvorum stað - samtals yfir 100 metra," Hönnuðir ákváðu að hafa vatns- halla þannig að vatn rynni út beggja vegna. Reyðarfjarðarmegin er gangamunninn í um 70 metra hæð en í Fáskrúðsfirði er hæð munnans yfir sjó um 100 metrar. Þetta þykir ekki mikill munur. í dag er meðalumferð milli Reyðarfjarðar og Fáskrúðsfjarðar um 280 bílar á sumrin en 130 á vet- urna. Búist er við að eftir 20 ár verði umferðin hins vegar um 1.000 bílar á dag um göngin. 5 mínútur í gegn Björn A. Harðarson, umsjónar- maður fyrir Vegagerð ríksins vegna ganganna, segir að heildarkostn- aður við göng og vegagerð muni verða 3,8 milljarðar króna sem er talsvert minna en fyrir Hvalfjarðar- göngin enda hafi sú framkvæmd verið mun flóknari. Tilboð fstaks í göngin sjálf var nálægt kostnaðaráætluninni, eða um 3,3 milljarðar króna. „Hvalfjarðargöngin voru talsvert dýrari enda var meira lagt f þau. Þau eru neðansjávargöng þar sem meiri umferð er, efiðari gröftur og allt þurfti að flytja upp í móti," seg- ir Björn. Björn segir að Fáskrúðsfjarðar- göngin verði „hefðbundin". Maður verður um 5 mínútur að aka í gegn- um þau en um 2 km nýr vegur verður lagður Reyðarfjarðarmegin. Milli 5 og 6 kflómetrar eru frá munna Reyðarfjarðarmegin og inn í bæ en Fáskrúðsfjarðarmegin verður nýr vegur 6,6 kflómetrar en frá mtjnna verða samtals 8 kfló- metrar inn í bæ Þetta mun stytta leiðina um 31 km og leiðina suður um 34 kfló- metra. Mörgum finnst mestur munur að þurfa þá ekki lengur að aka fyrir firði og aka hinar varasömu Vattar- nesskriður þar sem grjóthrun og aðrar hættur eru. En flestir eiga þó sjálfsagt eftir að lofa fljótfarna leið gegnum fjall á malbiki alla leið - leiðina milli Reyðarfjarðar og Fá- skrúðsfjarðar þar sem akfær vegur var ekki einu sinni til fyrr en árið 1954. ottar&dv.is STEYPUSPRAUTUN: Þena gera gangamenn til að tryggja að ekki falli grjót niður meðan verið er að bora og athafna sig, moka í burtu, mæla og taka út. Myndin er tekin þar sem búið er að grafa og sprengja hátt í 500 metra inn í fjall Reyðarfjarðarmegin. Nuverandi stofnvegir Nýir vegir Ný jarðgöng Forskálar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.