Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.2003, Page 21

Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.2003, Page 21
ÞRIÐJUDAGUR 2. SEPTEMBER 2003 SMÁAUGLÝSINGAR 550 5000 21 Atvinna íboði 131 Hagkaup, Smáralind. Hagkaup, Smára- lind, leitar að þjónustufulltrúa til starfa við þjónustuborö. Um er að ræða vinnutíma frá 14-19.30 og annan hvern laugardag. Við leitum að úrræöagóðum einstaklingi meö góða þjónustulund. Ath., umsækj- endur þurfa að hafa náð 25 ára aldri. Upp- lýsingar gefur Linda Einarsdóttir í síma 5301023, einnig liggja frammi umsóknar- eyðublðð í þjónustuborði verslunarinnar. Morgunverðarstarf um helgar. Oskum að ráða starfskraft í morgunverö um helgar (laugard- og sunnudaga). Við leitum að morgunhressum einstaklingi, gjarnan bú- settum í nágrenni hótelsins. Vinnutími 07- 14, aðra hveija helgi. Stundvísi, góð framkoma og snyrtimennska áskilin. Góö laun í boði. Uppl. veitir Bjarni á staðnum eða í síma. Hótel Óðinsvé, Þórsgötu 1 við Óðinstorg. Sími 511 6200. Avon—snyrtivörur. Vantar sölumenn um allt land. Há sölulaun. — Nýr sölubækling- ur. Námskelð og kennsla t boði. Hafðu samband og fáðu nánari upplýsingar í síma 577 — 2150 milli 13 og 17 Avon-umboðlð Dalvegi 16 b, Kópavogi active ©isholf.is - www.avon.i 2 starfskrafta vantar til starfa 3-6 kvöld í viku frá kl. 17-22 í sjoppu með grilli. Yngri en 22 ára koma ekki til greina. Hent- ar vel námsfólki. Uppl. í síma 892 1534 eða 893 1534 eftir kl, 14._____________ Hress kokkur Hress kokkur óskast til að sjá um matarbakka fyrir fyrirtæki í hádegi og setja upp sniöugan Diner, matseöil. Hafið samband á Diner-inn Ármúla 21 s:568 6022 eftir kl,14:00._____________ Atvinna fyrir alla! Ef þú ert I atvinnuleit eða að leita þér að leiö til aö afla þér auka- tekna þá getur þetta verið eitthvað fýrir þig. www.netvinna.com__________________ Flnnst þér gaman að tala vlð karlmenn... um kynlíf? Rauða Torgið leitar samstarfs viö djarfar símadömur. Uppl. á www.rauda- torgid.is og á skrifst. í s. 564-0909. Gott í Gogginn, Laugarvegi 2. Óskum eft- ir starfskrafti á daginn, afgreiðsla og mat- argerð. Ekki yngri en 20 ára. Umsóknir á staðnum. Jóhanna. Gullnesti í Grafarvogi óskar eftir rösku starfsfólki fullt starf. Vinnutími frá 11.30-19 virka daga og annan hvern laug- ardag frá 8-16. Uppl. í s. 567 7974. Kofi Tómasar Frænda, Laugarvegi 2. Ósk- um eftir starfsmönnum á daginn, kvöldin og um helgar. Ekki yngri en 20 ára. Bara vanir koma til greina. Umsóknir á staön- um.____________________________________ Leikskólinn Barónsborg, Njálsgötu 70. Starfsmaður óskast til afleysingar I nokkra mánuði vegna veikinda. 100% vinna. Uppl. gefur Sjófn í síma 551 0196. Pizza-Höllin, Mjódd, óskar eftir að ráða bílstjóra í aukastörf. Umsóknareyðublöð á staðnum. Pizza Hóllin, Mjóddinni._______________ Heilu- og varmalagnir óska eftir verka- mönnum. Þurfa að geta haldið á hamri og sóg. Uppl. í síma 893 2550. Dóri.______ Hressan starfskraft vantar nú þegar í dagvinnu á Kaffi Mílanó. Uppl. á staön- um, ekki í síma. Kaffi Mílanó Faxafenl 11 Vanur maður óskast á jarðýtu strax. Upp- lýsingar í síma 554 3079 og 899 3041. Atvinna óskast >21 20 ára karlmaður óskar eftir atvinnu. Ým- islegt kemur til greina. Er meö stúdents- próf, bílpróf, góöa tölvuþekkingu og reyk- laus. Uppl. í síma 898 4322. Barnagæsla YA 12 ára barnapía. Ég er 12 ára og bý í ár- bænum. Ég er reynd og er að leita að fólki sem þarfnast pössun fyrir 4 ára börn og yngri. Uppl. í síma 587 7500 eöa 699 2723. Veitingahús ÍA Veltingahúslð Vegamót. Óskum eftir starfsfólki í sal og á bar. Fullt starf og í aukavinnu. Upplýsingar á staðnum, mánud. og þriöjud. Fasteignir Viltu selja, leigja eöa kaupa húsnæðl? Haföu samband: arsalir@arsalir.is Ársalir ehf., fasteignamiölun, Engiateigi 5,105 Rvík. S. 533 4200. Auglýsinga<M£/ aug!ysingar@dv.is 550 5000 Geymsluhúsnæði 131 GEYMSLA.IS Er geymslan full? Er lagerhaldið dýrt? Geymsla.is býður fyrirtækjum og einstak- lingum plbreytta þjónustu í öllu sem viö- kemur geymslu, pökkun og flutning- um.www.geymsla.is, Bakkabraut 2, 200 Kópavogi, sími 568 3090._______________ Geymsluhúsnæði. Tjaldvagnar-fellhýsl-húsbílar og hjólhýsi. Gott húsnæði. Vaktað svæði. Uppl. í s. 866 8732. Húsnæði í boði 131 Falleg 3 herb íbúð til leigu í 101. 73 fm. á 2. hæö, leigist með húsgögnum. Leiga 80 þús. (rafmagn+hússjóður innifaliö). Húsa- leigubætur. 1 mán. fyrirfram+trygging. Leigist frá 1. okt. í a.m.k. 10 mán. Leigist reglusömum og skilvísum. Áhugasamir sendi umsókn ásamt uppl. um persónu- lega hagi á: ibudl01rvk@hotmail.com. Skólafólk-svæði 111 Herbergi til leigu, öll aðstaöa s.s. eldhús meö öliu, þvottavél og þurrkari, setustofa með sjónvarpi, stöð 2 og sýn. Húsgögn fylgja-reyklaust. Laust strax.S: 892 2030_______________________ Til leigu 3 herb. íbúð á svæði 111, 80 ferm. Aðeins skilvísir aðilar koma til greina. Leiguverð 75 þús. á mán., 2 mán- uðir lyrir fram.. Uppl. í s. 661 6874. Á svæði 107... 2ja herb. 65 fm íbúð með innbúi til leigu á góðum staö í vesturbæ. Laus. Uppl. í síma 565 6375, eftir kl. 18.00___________________________________ 3ja herb. íbúð í Grafarvogi tll leigu strax. Upplýsingar í síma 8218393. Húsnæði óskast i3l Sjálfstæða móður með 2 börn vantar 3 herb. íbúð, helst í Hafnarf. eöa á Álfta- nesi. Timburhús, hús með sál. Má vera gamalt. Hef ráð á 75 þús. Vil leigja sem fyrst. Sími 6616874. Sumarbústaðir ■31 Tll sölu 50 ferm. sumarhús, með verönd, til fiutnings, stendur á þrem- ur stálbitum. Gott hús meö góða sál. Hef- ur reynst vel. Uppl. gefur Bílasala Guö- finns í síma 562 1055._____________________ Mikið úrval handverkfæra á lager, lyklar, tengur, afdráttarklær, borvélar, sagir, fræsar, slípivélar o.s.frv. fsól, Ármúa 17, sími 533 1234,_____________ Pallaskrúfur. Eigum á lager ryðfríar skrúfur sem henta vel í pallasmíði. Heildsölubirgðir. ísól, Ármúla 17, sími 533 1234. Tapað - fundið '31 Páfagaukur týndist, grænn oggulur aö lit. Týndist úr austurbæ Kópavogs. Vinsam- legast hafið samband í síma 823 6465 eöa 554 0645. Tilkynningar '31 Tjónaskýrsluna getur þú nálgast hjá okk- ur í DV-húsinu, Skaftahlíö 24. Við birtum, þaö ber árangur. www.smaauglyslngar.is- Þar er hægt að skoða og panta smáaug- lýsingar. Ýmislegt 131 Viltu bæta framamöguleika þína? Frábær námskeið í ræðumennsku, verkefna- stjórnun ogmannlegum samskiptum. Viltu gerast félagi? Mættu á kynningarfund! Nánari upplýsingar hjá JC í síma 8990966 eða á www.jc.is Símaþjónusta ■31 Rauða Torgiö Stefnumót..........535 9920 Kynlífssögur Rauöa Torgsins ....535 9930 Spjallrás Rauöa Torgsins........535 9940 Kynórar Rauða Torgsins..........535 9950 Dömumar á Rauða Torginu........535 9999 Verö og fl. á www.raudatorgid.is Stefnumót Viltu kynnast nýju fólkl? Konur (frrtt) 5554321 Karlar (fr'rtt) 5359923 Karlar (kort) 5359920 Karlar (símat.) 9052000 Hlustaðu á þær leika sér! Kynlífssögur............. Kynlífssögur............. www.raudatorgld.ls ,.905 2002 „535 9930 Langar þig í símakynlíf? 908 6000 (símat.).............kr. 299,90 535 9999 (kort)...............kr. 199,90 www.raudatorgid.is Segðu öllum frá leyndarmálunum þínum! Konur (fritt).............................535 9933 Karlar (frítt)............................535 9934 Karlar (símat.)...........................905 5000 Spjöllum samán núna! Konur (frítt)...........................555 4321 Karlar (19,90)..........................535 9940 Karlar (39,90)..........................904 5454 Telís símaskráln. Símasexið.....................908-5800 Símasexiö kort, 220 kr. mín...515-8866 Spjallsvæöiö .................908-5522 Gay línan.....................905-5656 Konutorgiö, fritt fyrir konur.515-8888 NS-Torgiö .....................5158800 Ekta upptökur..................9056266 Erótíska Torgið................9052580 www.raudarsidur.com 908-6050 908 6050 & 908 6330 Hæ, ert þú búinn að vera að bíöa eftir mér? Ég er ein að bíða eftir þér! Leikum okkur saman á lostafullan og seiðandi hátt, er viö símann núna. Á næturnar er ég meö leikföng. 01 908 2000 Ég er að bíða þín, ekki vera feimin að hringja í mig, nótt sem dag. Ég bíð þín til- búin.___________________________________ Hommaspjall! Vinsælasta spjallrásin fyrir homma er líka ódýrust: aðeins kr. 4,90 mín. m/ Visa & Mastercard! Hringdu núna. S. 535 9988! Hommaspjall- iö, alltaf opið! Framtalsaðstoð 131 Skattkærur. Leiðrétt. Öll skattaþjón. Ný & eldri framtöl f. einstakl.S rekstur.Bók- hald. Stofna ehf. Kauphús, Borgartúni 18R. S. 552 7770 & 862 7770. Fax 552 2788. Garðyrkja ■31 Allt milli hlmlns og jarðar í garðinum þín- um. Hreinsum beö og eitrum gegn illgresi, hvort sem er í beði eða á lóö (fífill o.s.frv.). Keyrum einnig mold, sand eðagrús í beö, klippum runna og fellum tré. Oskar, 895 7975. Húsaviðgerðir 131 Husaviðgebðib 555 1947 www.husio.is Húsaklæðning ehf. ViiiJiu- velar t'bölu Upplýsingar hjá Vélaveri hf. Sími 588-2600 og 892-31722 Til sölu CATM315 '96 Notkun 7770 vst. Tönn, Hraðt. og skófla Mjög vel meö farin. f. j-u i» </ ■■ Til sölu JCB 3cx-4T '96 Notkun 5900 vst. Mjög vel meö farin \W. Til sölu JCB 3cxSuper '97 Notkun 5600 vst. Vel meö farin VELAVERf Uppl. hjá Vélaveri hf. Sími 588-2600 og 893-1722 HEIMILI - LIFSSTILL - FASTEIGNIR Aukablað fylgir Magasín um Heimili, Lífsstíl og fasteignir fimmtudaginn 4. september. Fjölbreytt efni og fjörleg efnistök. Blaðinu er dreift í 82 þúsund eintökum. Auglýsingasölu í blaðið annast Ingibjörg Gísladóttir í síma 550 5734 eða inga@dv.is. Umsjón með efni og greinum hefur Sigurðar Boga Sœvarssonar í síma 550 5818, eða sigbogi@dv.is '1 K t

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.